Morgunblaðið - 26.03.1976, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. MARZ 1976
25
fclk í
fréttum
Margmilljónerinn David Essex reyndi að fð föður sinn, sem vinnur
I skipasmfðastöð, til að setjast I helgan stein, en það tók faðir hans
ekki I mál þrátt fyrir bænir sonarins.
Stúlkurnar œpa — en þó er ég
hversdagsleikinn uppmálaður
+ Enski popsöngvarinn David
Essex nýtur mikilla vinsælda
og hefur enda verið kjörinn
„bezti enski söngvarinn" af les-
endum blaðsins The Sun. Hann
er nú á hljómleikaferð um
Evrópu og tóku fréttamenn
hann tali þegar hann kom til
Kaupmannahafnar f síðustu
viku.
„Stúlkurnar æpa og skrfkja
vegna þess að þeim Ifkar það,
sem ég hef fram að færa. Þetta
er bara þeirra aðferð við að
klappa. Þó gremst mér að ungl-
ingarnir skuli halda að ég sé
eitthvað öðruvfsi en aðrir.
Þegar ég er ekki f sviðsljósinu
er ég jafn hversdagslegur og
hver annar öskukall."
David reynir að lifa sfnu
eigin Iffi ásamt konu sinni,
Maureen, og dóttur, Verity. A
árinu 1975 urðu þau hjónin þó
að skipta um aðsetur fjórum
sinnum þvf að aðdáendur hans
höfðu alltaf uppi á honum og
skrifuðu nöfn sfn með varalit
bæði á hús og bfl.
+ Suzy Hunt, ástkona
Richards Burtons, er
heldur óhress með
tengdamóður sína fyrr-
verandi. „Hún blaðrar í
öll blöð, að „þessi Burton
sé alltof gamall og grár
fyrir svona yndislega
stúlku,“ segir Suzy.
+ Þetta er það nýjasta f nær-
fatatfzkunni. Gallabuxnafyrir-
tækið Levi hefur sent frá sér
þessar skjólgóðu flfkur og eins
og sjá má eru þær skreyttar
áletrunum ýmiss konar og
mjög hentugar fyrir þá eða þær
sem vilja koma meiningu sinni
á framfæri án þess að hafa um
það mörg orð.
+ Nú fyrir skemmstu tókst sýrlenzkum verzlunarmanni, Alfine
Fuao að nafni, að flýja frá Austur-Þýzkalandi ásamt unnustu sinni,
Elke Koller, og tveimur börnum hennar, sem hann faldi f far-
angursgeymslu bifreiðarinnar. „Ég steig bensfnið í botn þegar
landamæraverðirnir opnuðu hliðið til að hleypa öðrum bfl f gegn,
og þeir höfðu engan tfma til að skjóta á bflinn," segir Fuao. A
myndinni sést hvar unnusta hans og börn hennar földu sig meðan á
flóttanum stóð.
BOBB & BO
Í/30-2-G
^3°GrAúh)D —
Aöalfundur
Styrktarfélags Vangefinna
verður haldinn í Bjarkarási, mánudaginn
29. marz kl. 20.00.
Dagskrá:
1 . Skýrsla stjórnar
2. Reikningar félagsins.
3. Kosningar.
4. Önnur mál. Stjórnin.
Utboö
Tilboð óskast í lóðarfrágang, gangstéttagerð og malbikun
að Breiðvangi 9—13 Hafnarfirði. Útboðsgögn verða
afhent í skrifstofu vorri gegn 5000 kr skilatryggingu.
Tilboðum sé skilað á sama stað eigi síðar en laugar-
daginn 3. apríl kl. 14.
Tilboðin verða opnuð á sama stað
Verkfræðiþjónusta Jóhanns G. Bergþórssonar,
Strandgötu 11, Hafnarfirði, simi 5331 5.
PEUGEOT
Peugeot 504 station, þrjár sætaraðir, árgerð
j DAGBÆKUR
• HÖFUÐBÆKUR
FUNDARGERÐAR-
P BÆKUR
nTHT!
r
Hafnarstræti 18, Laugavegi 84,
Hallarmúla 2.
VIÐTALSTIMI
Alþingismanna og
borgarfulltrúa
m ríl
i Reykjavik
Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálf-
stæðisflokksins verða til viðtals í Sjálf-
stæðishúsinu Bolholti 7 á laugardögum
frá klukkan 1 4:00 til 1 6:00. Er þar tekið
á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábend-
ingum og er öllum borgarbúum boðið að
notfæra sér viðtalstíma þessa.
Laugardaginn 27. marz verða til viðtals:
Ragnar Júliusson, borgarfulltrúi
Bessí Jóhannsdóttir, varaborgarfulltrúi.