Morgunblaðið - 26.03.1976, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 26.03.1976, Blaðsíða 24
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. MARZ 1976 24 raCHfHUPA Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn 21. marz — 19. apríl ICrtu aú hu/'sa um <m) breyta um stefnu? Þad er kannski n«tt u« blessað en ad- ^ættu fyrst hvaða kröfur kunna að verða Kerðar til þln. Nautiö 20. april — 20. maí Það er ekki vo/íandi að ráðMera neinar breytin/»ar í daK. Það besta er na*r en þú hyKKur. Leitaðu ekki lanKt yfirskammt. Tvíburarnir 21. maí — 20. júní IlaminKjan er þér hliðholl. Þér er ðha*tt að taka nokkra áha‘ttu i von um stðra vinninKÍnn. Þú mátt Kjarnan verasvolít- ið n'imantfskari. Krabbinn 492 21. júní — 22. júlí Yinnugleði þin er ekki mikil þessa da/*- ana. en þú átt aldrei að Keyma það til morRuns sem þú netur framkva*mt i da«. Þa<) er líkaðlíkt þér ;m> vera latur. Ljónirt 23. júlí — 22. ágúst \ a*ntu ekki of mikils. þá kemstu hjá því að verða fvrir \ onbri/;ðum. Farðu Ka’li* lej>a f peningam álum. ™ Mærin f/l 23. ágúst—22. sept. Það j*eta verið miklir j>rððamöj;uleikar i viðskiptunum s«*m þú ert að velta fyrir þér, efþú heldur rétt áspilunum. Vogin 23. sept. — 22. okt. Segðu ákveðið nei við tilhoðinu sem þú hefir fengið Það kemur annað b«‘tra. Það a*tti ekki að \<*ra svo erfitt fyrir þig að velja og hafna. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Kannski hefir þú fa*rst full mikið i fang. Yertu bara rðlegur og skipulef>ðu þetta allt betur. Yertu heima í kvöld og safn- aðu kröftum. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Ják\a*d áhrií stjarnanna hafa mikil áhrif á framkomu þína sem er óvenju þa*gileg ofi hlý þt*ssa dagana Kf þú þarft á hjálp að halda er rélli líminn að biðja um hana. m Steingeitin 22. des. — 19. jan. Þér er öha*tt að reikna með óvenju hag- sta*ðum viðskiptum. Ilafðu augun opin. Mikilsverð ráð geta ktmt ið úr ðvæntri átt. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Ekki gengur allt <*flir áa*tlun. W verður að h> rja aftur frá grunni. Taktu það ekki nærri þér. það er enginn ska«)i skeður. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Þú Ketur ekki búist við neinu sérstöku i dag. Þð hefir þessi dagur upp á ýmislegt að bjðða fyrir þá sem koma auga á það. TINNI X-9 KÖTTURINN FELIX

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.