Morgunblaðið - 26.03.1976, Blaðsíða 22
22
MORCíUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. MARZ 1976
Minning:
HaUdóra Sœmunds
••
dóttir Ogurnesi
Sselir allir sátlKsandi
slðar friðarl jós þeim skfn;
friðarins guó á frióarlandi
fadmar þásem börnin sín. y .B.
I dag 26. marz hefði Halldóra
Sæmundsdóttir frá Ögurnesi orð-
ið niræð. I tilefni af þvi er hennar
minnzt hér. Halldóra var fædd á
Galtahrygg í Vatnsfjarðarsveit,
þar sem foreldrar hennar bjuggu
þá, en i frumbernsku flyzt hún
með þeim að Hörgshlið í sömu
sveit, þar sem hún ólst upp i stór-
um systkinahópi.
Foreldrar hennar voru hjónin
Sæmundur Gíslason, Sæmunds-
sonar prests Þorsteinssonar í
Ciarpsdal og María Jönsdóttir,
Jónssonar bónda á Galtahrygg.
Halldóra var ein af þrettán
börnum þeirra hjóna, sú fimmta í
röðinni. Ellefu þeirra komust til
fullorðins ára.
Elzta systirin Guðrún dó um
tvítugt. Hin voru eftir aldursröð:
Guðjón, bóndi í Heydal og Vog-
um, fyrri kona hans Ingibjörg
Runólfsdóttir, síðari kona hans
Salvör Friðriksdóttir, Hjörtur,
skipstjóri i Ögri, kvæntur Láru
Stefánsdöttur, Guðbjörg, fluttist
til Ameríku, gift Elíasi Elíassyni,
Halldóra, sem hér er minnst, Val-
gerður á Isafirði gift Jóni Snorra
Arnasyni, kpm., Sigríður giftist
til Noregs, f.m.h. M. Kyllingmark
s.m.h. R. Tindberg, Gísli; bústjöri
í Ögri, giftur Ragnheiði Olafsdótt-
ur, Lára, dó7 ára að aldri, Kristín,
saumakona og trúlwði, ógift, hún
andaðist síðust þeirra systkina þ.
7. növ. s.I., Guðrún yngri, frú í
Rvk., gift Gissuri Sveinssyni
trésmm,, hún lézt á bezta aldri frá
6 börnum ungum.
I þessum stóra syst kinahópi ólst
Halldóra upp. Oft hefur sennilega
verið þröngt í búi og lífsbaráttan
hörð, en þess minnlist Halldóra
aldrei, en hins hve heimilislifið
var ánægjulegt og fjölskyldan
samhent.
Báðir foreldrarnif v.oru vel hag-
mælt og gekk það í árf til flestra
systkinanna. Minntist Haildóra
þess með ánægju í elli sinni og
rifjaði upp stökur, sem flugu
þeirra á milli. Heimilið var jafnan
fjölmennt og þar dvöldu sín sið-
ustu ár báðar ömmur Halldóru;
Guðbjörg, föðuramma, — móður-
systir Torfa í Olafsdal — og Guð-
rún, móðuramma, ættuð úrBarða-
strandasýslu. Þessar konur báðar
tóku sinn þátt i uppeldi Hörgs-
hliðarsyst kinanna.
Halldóra missti föður sinn um
fermingaraldur, en móðir hennar
bjó í Hörgshlíð eftir það um nokk-
urra ára skeið, ásamt börnum sin-
um. Halldóra fór um tvítugsaldur
til Isafjarðar og nam þar karl-
mannafatasaum hjá Þorsteini
Guðmundssyni, klæðskera, og var
þar einnig á hússtjórnarnám-
skeiði. Síðan lá leið hennar aö
Skálavik við Mjóafjörð til Gunn-
ars bönda Halldórssonar alþm.
Þar kynntist hún fóstursyni
Gunnars, Bjarna Einari Einars-
syni, Bjarnasonar „snikkara" á
Isafiröi.
Þau giftust 10. september 1911
og buggu á Isafirði fyrstu hjú-
skaparár sín. Bjarni var þar verk-
stjóri hjá Asgeirsverzlun. Arið
1914 skipuðust mál þannig, að As-
geirsverzlun setti upp fiskverzlun
i Ögurnesi. Réðst Bjarni þangað
til að stjórna kaupum og verkun á
fiski. Fluttust þau hjön þá í Ögur-
nes og þar stóð heimili þeirra í 30
ár eða til ársins 1944.
Þau hjón eignuðust 10 börn, 4
dætur og 6 syni. Þau eru talin
eftir aklursröð:
Kristjana gift Kjartani Olafs-
syni frá Strandseli fltr;
Lára gift Daníel Kristjánssyni
frá Eyri, trésmm.;
Bjarni, sjóm. kvæntist Björgu
Kristjánsdóttur frá Hafnarnesi;
Sæmundur skólastj., kvæntur
Guðrúnu Jónsdóttur, kennara frá
Akureyri;
Gunnar, sjóm., kvæntist Ingi-
bjorgu Oladóttur frá Hvítanesi, d.
1971;
Eiginmaður minn. + INDRIÐI HELGASON
rafvirkjameistari.
Ráðhústorg 1,
Akureyri,
er látinn Laufey Jóhannsdóttir.
Útför + ÓLAFSHÁKONARSONAR
Efstasundi 88, Rvk.,
fer fram frá Fossvogskirkju 29 marz kl 3
Blóm afþökkuð Þorbjörg Ólafsdóttir Valur Benediktsson, Hákon Jónsson Agnes Ingólfsdóttir og barnabörn
Móðir okkar, tengdamóðir og amma
ÓLÖF GUÐMUNDSDÓTTIR.
Sléttubóli,
Austur- Landeyjum,
verður jarðsunginn frá Krosskirkju laugardagínn 27 marz kl 2 eftir
hádegi
Þorsteinn Þórðarson,
Guðmundur Þórðarson.
Sesselja Þórðardóttir, Erlendur J. Jónsson,
Valgerður Þórðardóttir, Guðni B. Guðnason,
Guðlaug Þórðardóttir, Egill Friðbjörnsson
og barnabörn.
t
Alúðarþakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við fráfall og útför
eiginmanns mins,
GUDNA ELÍSSONAR.
Guðrún Halldórsdóttir,
synir, tengdadætur og barnabörn.
Jón Snorri, vélstj., ókvæntur,
bjö með möður sinni;
Ingibjörg, gift Kristjáni Jóns-
syni frá Hnifsdal, hafns.m.;
Baldur, vélstj., kvæntur Ástu F.
Rasmusen frá Ærö Danmörku;
Jakob múraram., kvæntur Soff-
íu Bjarnadóttur frá Akureyri;
Sigríður, gift Gunnlaugi Finns-
syni frá Hvilft, alþm.
Af komendur Halldóru eru 50.
Heimili þeirra Halldóru og
Bjarna var alltaf mannmargt, auk
barnanna var oftast eitthvað af
fólki, sem starfaði við fiskverkun-
ina. Móðir Halldöru dvaldi síð-
ustu 15 æviárin á heimili hennar.
Atti hún mikinn þátt í uppeldi
barna dóttur sinnar, kenndi þeim
m.a. fiestum að lesa, Hún lézt
áttræð að aldri 1935. Eins og gef-
ur að skilja, var starf húsmóður-
innar ærið, en hún saumaði nær
allan fatnað á börn sin og annað
heimafólk, auk þess sem hún
hjálpaði nágrönnum í þeim efn-
um.
Gestkvæmt var jafnan á heimili
þeirra, þvi margir áttu erindi við
Bjarna, mann hennar, sem vann
mikið að félagsmálum sveitar
sinnar, auk annars í sambandi við
starf hans.
Öllum var tekið af alúð og gest-
risni, hver sem í hlut átti, og var
þar ekki farið í manngreinarálit.
Halldóra var félagslynd og
sinnti þeim málum eftir því sem
heimilisástæður leyfðu og þó
einkum eftir að börnin uxu upp.
Síðustu árin i Ögurnesi, þegar
fiskverzlunin þar hafði lagst nið-
ur, gerði Bjarni út vélbát, ásamt
sonum sínum. En þegar hann,
annars með fullu starfsþreki, —
missti sjónina skyndilega, flutt-
ust þau til Isafjarðar ásamt börn-
um sínum, þeim sem enn voru
heima. Það var árið 1944.
Hún hjúkraði manni sinum
blindum i 18 ár, en hann lézt 1959
þá 85 ára að aldri.
A Isafirði hélt hún heimili með
syni sínum Jóni Snorralengst af á
Hlíðarvegi 5, utan tvö síðustu ár-
in, er hún sökum vanheilsu og elli
gat ekki lengur sinnt heimilis-
störfum og dvaldi á Elliheimili
Ísafjarðar. Var hún mjög þakklát
forstöðukonu og starfsfólki fyrir
góða umönnun.
Halldóra hafði fótavist fram á
síðasta dag. Hún andaðist hinn 20.
september s.l. og þar með var
langri starfsævi lokið. Kveðjuat-
höfn fór fram í Isafjarðarkírkju
að viðstöddu fjölmenni. Hún var
jarðsett frá Ögurkirkju hinn 28.
september og hvílir þar við hlið
manns síns og móður sinnar.
Allt hennar samferðafólk á lífs-
leiðinni mun hugsa til hennar
með hlýju og þökk.
Þar sem góðir menn fara eru
Guðs vegir.
Blessuð sé minning hennar.
Kjartan Olafsson
frá Strandseli.
+
Innilegar þakkir fyrir samúð og
vinarhug við andlát og útför
frænku okkar,
JÓNÍNU INGIBJARGAR
MAGNÚSDÓTTUR
Jón Ivarsson,
Kristinn Björnsson.
Minning:
Þorgrímur Guðlaugs-
son stórkaupmaður
Milli einstaklinga í sömu stétt
eða skyldum stéttum, myndast
oftar kunningsskapar — og vin-
áttusamband en margir gera sér
grein fyrir. Þó gerast þau atvik
sem minna á þessa staðreynd.
Misjöfn eru þau atvik og ekki
alltaf gleðileg. Andlát Þorgríms
Guðlaugssonar stórkaupmanns
bar ekki alveg fyrirvaralaust að
höndum. Þegar ég frétti um það,
urðu samt allar línur í mynd okk-
ar samskipta svo skarpar, að það
var engu líkara en að þær væru
bæði sjáanlegar og áþreifanlegar.
Góður vinur var genginn.
Þorgrimur fæddist í Vest-
mannaeyjum hinn 27. september
1921, og var því 54 ára gamall,
þegar hann andaðist 12. marz sl.
eftir skammvinna lokasennu í
baráttunni við ólæknandi sjúk-
dóm. Foreldrar Þorgrims voru
hjónin Sigríður Skaftadóttir og
Guðlaugur Br. Jónsson sem bæði
voru ættuð úr Vik í Mýrdal. Þar
var Þorgrimur heitinn til moldar
borinn við hlið foreldra sinna sið-
astliðinn laugardag.
Móður sína missti Þorgrímur,
er hann var enn ungur að árum.
Var hann föður sínum kær og
góður sonur. Bjuggu þeir feðgar
saman unz Guðlaugur dó árið
1966. Stundaði Guðlaugur verzl-
unarstörf, sem hann hafði byrjað
á i Vestmannaeyjum, en hann bjó
þar. Þorgrímur vann ýmis störf,
en þó mest við sjómennsku, þar
til hann hóf að starfa með föður
sínum við fyrirtæki hans, Guð-
laugur Br. Jónsson, heildverzlun.
Ég hygg að Þorgrímur hafi
gengið í strangan skóla, þótt hann
væri ekki í viðurkenndum
menntastofnunum. Um það verð-
ur ekki sakast héðan af, og er
heldur ekki þörf á. Hann var afar
vel sjálfmenntaður maður á ýms-
um sviðum. Hann naut dyggra
samstarfsmanna við fyrirtæki
það, sem hann átti og rak að föður
sínum látnum. Eðlisgreind og
áræði samfara orðheldni og heið-
arleika voru vegarnesti Þorgríms.
Þessir mannkostir nýttust vel í
öllu starfi hans og dagfari. Ég
fagna því, eins og hverju öðru
láni, að hafa átt viðskipti við fyr-
irtæki hans á þriðja tug ára.
Kínversk og pólsk viðskipta-
sambönd urðu stærstu verkefni
Þorgríms í viðskiptalífinu. Hann
fór ekki troðnar slóðir í vöruleit,
þótt hann fylgdi gróinni hefð
verzlunar að öðru leyti. Það var
ekki daglegt brauð, að kaupmenn!
norðan frá Ishafi væru i vöru-'
skoðun og viðskiptaleit til suður-
stranda Asíu, þegar Þorgrimur
Guðlaugsson tók að ferðast þang-
að. Hann ferðaðist í anda land-
námsmannsins i verslunarferðum
sínum. Framsýnin bar hann inn á
lítt kunnar ekrur góðs iðnvarn-
ings i þéttbýlustu löndum verald-
arinnar. Það reyndist rétt, sem
hinn ungi kaupsýslumaður hafði
séð fyrir. Þarna var hægt að fá
góðar vörur og ódýrar. Vegna
fjarlægðar og flutningskostnaðar,
þurfti útsjón við pantanir og inn-
kaup. Þarna naut sin áræði Þor-
gríms. Hann keypti djarft á góðu
verði og skapaði sér samkeppnis-
aðstöðu á heimamarkaði. Svipað
má raúnar segja um viðskipti
hans við Pólland, sem einnig voru
mikil.
Drengskapur hans og heiðar-
leiki unnu honum traust manna
af fjarlægum þjóóum. Þess nut-
um við, sem áttum við hann
skipti, og enn aftur viðskiptavinir
okkar.
Lífslán Þorgrims Guðlaugsson-
ar var ekki langvinnt, hann lézt
langt fyrir aldur fram. En lán
hans var þeim mun meira á með-
an hans naut. Mesta lán hans i
lífínu var tvímælalaust á þeirri
stund, sem hugir hans og Sigríðar
Sigurðardóttur, konu hans, mætt-
ust. Þau reyndust hvort öðru góð-
ir og tryggir lífsförunautar. Fór
saman hjá þeim dugnaður ein-
lægni og gestrisni svo að af bar.
Þau voru vinir vina sinna.
Við kvöddum Þorgrím við út-
förina austur í Vik í Mýrdal.
Drengurinn sem féll fyrir aldur
fram, hvílir nú við hlið foreldra
sinna í guðs friði. Við, fjölskylda
mín og ég, vottum Sigríði samúð
okkar og hluttekningu. Nýr dag-
ur er risinn meó eril sinn og ann-
ir, en minningin lifir um góðan
dreng og kaupsýslumann.
Sigurður Sigurðsson.
Séra Öskar H. Finn-
bogason - Mum 'uigarorð
Fæddur 13.9. 1913.
Dáinn 24.2. 1976.
FaKfia þú sál mín, Ift þú víðlcnt vpldi
vona og draumaer þrýtur rökkurstfginn.
Sjá hina helgu glóð af arineldi,
eilffa kærleikans
á hak við skýin.
Fagna þú sál mín,
dauðans kyrra kveldi.
Kemurupp fegri
sðl er þessi er hnígin.
Mér fannst tilhlíðilegt að byrja
þessi fátæklegu orð mín með
versi úr sálmi eftir Jakob J.
Smára. Því hann var mikið uppá-
hald hjá fyrrverandi sóknarpresti
mínum og oft notaði hann vers
Jakobs í ræður sínar. Séra Óskar
var fæddur 13.9.1913 í Skarfanesi
í Landssveit, sonur hjónanna
Elísabetar Þórðardóttur og Finn-
boga Höskuldssonar. Mín fyrstu
kynni af séra Óskari urðu mjög
fljótt eftir að hann kom hér til
Bíldudals og varð ég ekki fyrir
vonbrigðum þar þvi hann var sér-
staklega prúður og elskulegur*
maður í allri umgengni, og alltaf
reiðubúinn að veita manni sína
forstöðu. Ég og fósturfaðir minn,
Hallgrimur Ottósson, áttum
Óskari mikið að þakka, því hann
var aldrei það upptekinn, að hann
hefði ekki tíma aflögu fyrir
okkur. Séra Óskar var mikill
námsmaður, fór með fyrstu eink-
unn allsstaðar út úr þeim skólum
er hann lagði leið sína i. Hann var
vígður til prests 21. 7. 1954 og var
fyrst á Staðarhrauni í 11 ár, síðan
Framhald á bls. 20