Morgunblaðið - 11.04.1976, Side 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. APRlL 1976
raðauglýsingar
raðauglýsingar
raðauglýsingar
kennsla
Chalmers Tekniska Hög-
skola
Vefnaðar línan
Nordiska Hushállshögskolan
Vefnaðar-línan er fimm námskeiða löng sýmkennsla m.a.
efnisvals er vefnaðartækni, vefnaðarfræði, vefnaðartilraunir,
fatagerð og iðnrekstur.
Vinnumöguleikar eftir námskeiðin eru m.a. verkstjórn i vefnað-
ariðnaði, vefnaðarprófanir og neytendaþjónusta.
Umsækjendur þurfa að hafa lokið menntaskólanámi í stærð-
fræðideild, eðlisfræði eða náttúrufræði
Kennarar í iðnvefnaði ganga fyrir.
Þeir, geta fengið undanþágu frá menntaskólaprófi.
Umsóknir í vefnaðar-linuna skulu sendar í tvíriti til Institution-
en för textilmekamk, Chalmers tekniska högskola. Fack 402
20 Göteborg. Umsóknarfrestur rennur út 1 5. júní 1 976.
Nánari upplýsingar um þessi námskeið í
síma 031/81 01 00 ankn 1911, eða
skriflegar fyrirspurnir sendist ofannefndu
heimilisfangi.
Píanókennsla
Tek að mér píanókennslu í sumar.
Upplýsingar í síma 3508 1 .
Snorri Sigfús Birgisson.
Universitetet í Osló
Næringarfræði, Nordiska
Hushállshögskolan
Innritun stúdenta 1976
Haustið 1976 verður tekið við 16 stúdentum. Námstiminn er
2'/? ár. Próf i næringafræðum er gild fyrir norsk ..embættis-
próf". Lágmarkskrafa fyrir innritun er að umsækjandinn sé
hæfur til mnritunar í Universitetet i Osló. Auk þess, ber
umsækjanda að hafa þekkingu í eðlis- og efnafræði samsvar-
andi námsefnis í stærðfræðideild menntaskóla úr eðlis- og
náttúrufræði. Umsækjandi sem hefur kennararéttindi gengur
fyrir við innritun. Umsækjendur sem geta sent skjalfesta
sönnun fyrir þekkingu í efnafræði og einnig lífefnafræði og
eðlisfræði og lífeðlisfræði, sem er samsvarandi námsefni
næringafræði-línunnar, geta komist að í siðara hluta námsins.
Umsóknareyðublöð og upplýsingapésa er
hægt að fá með því að skrifa:
Ernaeringslinjen, Nordisk Husholdshög-
skole, Universitetet í Oslo, Postboks
1046, Blindern, Oslo 3.
Umsókn í tvíriti á þar til gerð eyðublöð
sendist ofangreindu heimilisfangi í síð-
asta lagi 1 5. júní 1 976.
einkamál
Víxlar — skuldabréf
Höfum kaupendur að víxlum og stuttum
verðbréfum. Tilboð sendist Mbl. merkt
V-3887.
vinnuvélar
Energoprojekt. Sigöldu
óskar að leigja traktorsgröfu frá 1. maí
n.k. í 4 — 5 mánuði.
Tilboð sendist á skrifstofu Energoprojekt.
Suðurlandsbraut 12.
Nes- og Melahverfi —
Vestur og Miðbæjarhverfi
Opinn fundur
um efnahagsmálin
mánudaginn 12. apríl kl. 20.30
íÁtthagasal Hótel Sögu,
Frummælendur:
Aron Guðbrandsson, forstjóri,
Jón Sólnes, alþingismaður,
Sverrir Hermannsson alþingismaður
og sitja þeir fyrir svörum.
Fundarstjóri: Valgarð Briem hrl.
Allt sjálfstæðisfólk er hvatt til þess að mæta.
Stjórnirnar.
ísafjörður —
Bolungarvík
Sjálfstæðisfélögin á ísafirði og í Bol-
ungarvík efna til almennra stjórn-
málafunda sem hér segir:
Mánudaginn 12. apríl n.k. kl.
20.30 i Sjálfstæðishúsinu á ísafirði.
Þriðjudaginn 13. apríl n.k. kl.
20.30 í félagsheimilinu i Bolungar-
vik.
Frummælandi MATTHÍAS BJARNASON, sjávarútvegsráð-
herra.
Allir velkomnir. Sjálfstæðisfélögin.
tilkynningar
Auglýsing frá sveita-
félögum á Suðurnesjum
Heilbrigðisfulltrúi Suðurnesja hefur að-
setur á bæjarskrifstofunum í Njarðvík,
sími 1 202.
Sérstakur viðtalstími hans er frá kl.
10—1 1 f.h. alla virka daga nema laugar-
daga
Tilkynning
Manntalsskrifstofan er flutt í Skúlatún 2,
2. hæð. Auk manntalsskrifstofu er nú á
sama stað fasteignagjaldadeild, húsa-
tryggingar og lóðarskrárritari.
Síminn er 1 8000.
Rakarastofa Leifs og Kára
Frakkastíg 1 0 er flutt að Njálsgötu 1 1.
(Stofa Halla rakara)
Leifur og Kári.
nauöungaruppboö
Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, tollstjórans í Reykja-
vík, Magnúsar Thorlacius hrl. og Jóns E. Ragnarssonar hrl.,
fer fram opinbert uppboð að Sólvallagötu 79, þriðjudag 13.
apríl 1976 kl. 14.00. Seldar verða bifr. R-38932 Rambler
Gremlin talin árg. '72, R-31373 Malibu árg. '65, R-38639
Benz árg. '64, bifhjól R-46013 BSA '72, Rd-50 Ferguson
dráttarvél og 2 loftpressur teg. Hitar.
Ávísanir ekki teknar gildar nema með samþykki uppboðshald-
ara. Greiðsla við hamarshögg.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
þjónusta
Akurnesingar
Vorhreinsun
Akurnesingar, á næstu vikum mun sorp-
hreinsun Akranesbæjar fjarlægja fyrir
ykkur gömlu sorptunnurnar.
Notið því tækifærið og hreinsið lóðirnar
allt drasl í tunnunum og við þær verður
tekið í leiðinni.
Bæjartæknifrædingur.
Húseigendur — Húsverðir
Tökum að okkur allt viðhald fasteigna.
Erum umboðsmenn fyrir margs konar
þéttiefni í stein og járn. 5 ára ábyrgðar-
skírteini. Getum boðið greiðslukjör á efni
og vinnu. Verkpantanir í síma 41070
milli kl. 1 og 10.
tilboö — útboö
25050
Sendibílastöðin h.f. óskar eftir tilboðum í
1 00 slökkvitæki og sjúkrakassa fyrir bíla.
Tilboð sendist fyrir 24. apríl Sendibíla-
stöðinni h.f., Borgartúni 21, sími 25050.
til sölu
Plaströr
Til sölu nokkuð magn af 40 mm. plaströr-
um. Verð kr. 55 m.
Þ. Jónsson og c/o, sími 84515.
Stálvaskar
ísl. og danskir stálvaskar fyrirliggjandi af
mörgum stærðum og gerðum.
A. Jóhannsson og Smith h. f.,
Brautarho/ti 4, sími 24244.
óskast keypt
Trésmíðavélar
Viljum kaupa góðar, notaðar trésmíðavél-
ar, rétthefil, þykktarhefil, hjólsög, og
fræsara. Vélarnar mega gjarnan vera
sambyggðar. Vinsamlegast hafið sam-
band við undirritaðan í síma 93-1211
eða á Bæjarskrifstofu Akraness.
B æjartæknifræðingur.
Sumarbústaður óskast
á góðum stað. Tilboð sendist að Hafnar-
götu 76, Keflavík, pósthólf 72.
Iðnsveinafélag Suðurnesja.
Okkur vantar nú þegar
trékassa af
ýmsum stærðum
Uppl. gefur Friðrik.
GLITh.f.
Höfðabakka 9
s. 854 1 1