Morgunblaðið - 11.04.1976, Side 38
38
— Vígbúnaður
Framhald af bls. 17
að byssurnar verða ekki fyrirferðarmeiri en svo, að menn munu
geta bonð þær með sér Talið er, að þær mum verða að mestu
gagni í landhernaði Yrði líklega lítil fyrirstaða í flestum löndum,
ef her manns gengi á land vopnaður svona vítisvélum Og
geislabyssurnar koma ekki aðems að notum á jörðu niðri Það má
lika skjóta úr þeim upp i loftið Þá verður ástæða til þess að tala
um hættur í loftferðum Lasergeislar gera nefmlega ekki snyrtileg
göt á flugvélaskrokka. eins og gamaldags loftvarnabyssur Þeir
bræða vélarnar bókstaflega í loftinu á nokkrum andartökum
Ef Sovétmönnum eða Bandaríkjamönnum eða hvorum tveggja
tekst að smíða slíkar byssur, sem lýst var hér að framan, munu
þeir trúlega sitja einir að þeim fyrst um sinn Þess er að minnsta
kosti óskandi, að lasergeislabyssum verði ekki dreift á almennan
vopnamarkað
— DREW MIDDLETON
t
Hjartkær eiginmaður minn og faðir okkar,
VAGNEJÓNSSON
hæstaréttarlögmaður
sem andaðist 5 apríl síðastliðmn, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni
miðvikudagmn 14 april kl 1 30 eftir hádegi
Laufey Hólm Sigurgarðsdóttir
Esther Britta Vagnsdóttir
Atli Vagnsson
t
Útför eiginmanns mins og föður,
GUNNARSJÓNSSONAR
fulltrúa
Skaftahlíð 16,
sem andaðist 4 apríl s.l fer fram miðvikudaginn 14 april frá
Háteigskirkju kl 10 30 ^ w ,
Guðrun Jonsdóttir
Alfred W. Gunnarsson
Eiginkona min
GUÐRÚN EINARSDÓTTIR
Hringbraut 103 Rv.
verður jarðsungin frá Fossvogskirkju mánudagmn 12. apríl kl 1 30
e.h.
Þeim sem vilja minnast hennar. er bent á SÍBS og Slysavarnafélagið
Sigurjón Sigurbjörnsson.
t
Útför mannsins míns, föður okkar, tengdaföður og afa,
JÓNS SVEINSSONAR,
fyrrum bónda. SkárastöSum.
til heimilis aS Torfufelli 35
verður gerð (rá Fossvogskirkju. þriðjudaginn 1 3 apríl kl 1 0 30
Blóm og kransar afþökkuð, en þeim, sem vildu minnast hins látna er
ben' á liknarstofnam, Jenný Gu8mundsdóttir
börn, tengdaborn og barnabörn.
t
Maðurinn minn
HELGI HJÁLMARSSON
Kárastig 14, Reykjavík
verður jarðsunginn frá Landakirkju, Vestmannaeyjum, þriðjudaginn
13. apríl kl. 14
Fyrir hönd barna, tengdabarna og barnabarna
Sigríður Sigurðardóttir.
t
Eiginkona min, móðir tengdamóðir og amma
ÁRNÝ INGIBJORG JÓNSDÓTTIR
verður jarðsungin frá Fossvogskirkju mánudaginn 1 2 april kl 1 0 30
Helgi Sigurður Eggertsson
Ellen Sveins Jóhann Helgason
Ólafia Erlingsdóttir Eirikur Helgason
Brynhildur Haraldsdóttir Hjálmar Björnsson
Svava Jónsdóttir Þorkell GuðvarSarson
og barnabörn
t
Maðurinn minn og faðir okkar
GEIR ÓLAFSSON
loftskeytamaður
verður jarðsunginn frá Háteigskirkju, þriðjudaginn 13 apríl kl 13 30
Þeim, sem vildu minnast hans er bent á Slysavarnarfélag islands eða
Dvalarheimili aldraðra sjómanna
Aðalbjörg Jóakimsdóttir
Ólafur Geirsson
Gunnar J. Geirsson
Aðalsteinn Geirsson.
— Mannréttindi
Framhald af hls. lfí
veifa jafnvel „vottorðum" nefnd-
arinnar til sönnunar sakleysi
sínu. Stjórn Indónesíu skrifaði
Amnesty International eitt sinn,
að Mannréttindanefnd Samein-
uðu þjóðanna hefði ekki fundið
hana seka um nein mannréttinda-
brot. Er Indónesíustjórn þó fræg
um allar jarðir fyrir skepnuskap
og ofbeldi innanlands.
Það er sem sé orðin töluverð gjá
milli hugsjónar og framkvæmdar
Mannréttindanefndarinnar. Og
margt verður til þess að breikka
það bil. Það er eitt, að ríkin, sem
eiga fulltrua í nefndinni standa í
sífelldu stappi sín á milli og gera
hvert öðru erfitt fyrir um margt.
Á síðasta þingi nefndarinnar
lagðist sovézki fulltrúinn gegn öll-
um tillögum Bandaríkjamanna.
Bandaríkjamenn lögðu m.a. fram
mikilsverða tillögu um trúfrelsi.
En hún náði ekki fram að ganga,
vegna þess að sovézki fulltrúinn
var andvígur henni.
Það er ekki von á góðu, þegar
svona er komið. Mörgum þykir
lika örvænt um það, að mannrétt-
indanefndin fái nokkurn tíma
nokkru áorkað. Nefndarmenn
sjálfir eru orðnir hálfkaldhæðnir
af vonleysislegu þrefi og litlum
árangri. Hefur þess orðið vart, að
þeir Iétu sér fátt finnast um fram-
burð fólks, sem kærði ofbeldi
fyrir nefndinni og sýndu þeir
vitnum stundum hina mestu lítils-
virðingu og jafnvel grimmd.
Hafði einhver orð á því, að sér
hefði ekki liðið verr hjá herfor-
ingjunum í Chile en hjá Mann-
réttindanefndinni.
Nú hafa verið samdir nýir sátt-
málar um mannréttindi, allmiklu
nákvæmari en gamla mannrétt-
indayfirlýsingin. Auk þess hafa
áhrifamenn í Bandaríkjunum
beitt sér fyrir því, að Bandaríkja-
stjórn hætti að hjálpa ríkisstjórn-
um, sem uppvísar væru að marg-
földum mannréttindabrotum.
Þetta tvennt ætti að vekja vonir
um betri tíð og endurnýjung I
starfi Mannréttindanefndarinnar.
En á því eru ýmsir meinbugir.
Fram að þessu hafa fáar ríkis-
stjórnir skrifað undir mannrétt-
indasáttmálana. Sumar, sem
skrifuðu undir hafa jafnvel reynt
að taka orð sln aftur. Og um
seinna atriðið hefur Bandaríkja-
stjórn sagt það, að nær ógerlegt sé
að dæma ríkisstjórnir fyrir mann-
réttindabrot vegna þess, að ein-
hver réttindi séu brotin á fólki i
flestum löndum. Og það er án efa
rétt, að stórveldin mundu missa
flestalla bandamenn sína, ef þau
hættu að hjálpa öllum stjórnum,
sem træðu á rétti þegna sinna.
Enda er áreiðanlegt, að stórveldin
munu ekki gerast dómarar i þess-
um málum. Og meðan þau sitja
hjá er því miður lítil von til þess,
að Mannréttindanefnd Samein-
uðu þjóðanna fái meiru áorkað en
hingað til.
— ROD CHAPMAN.
— Dagskráin
Framhald af bls. 5
8.45: Eyvindur Eiríksson les
þýðingu sina á „Söfnurun-
um“ eftir Mary Norton (17)
Tilkynningar kl. 9.30 Létt lög
milli atriða.
Búnaðarþáttur kl. 10.25: Sig-
urður Sigurðarson dýra-
læknir talar um sjúkdóma á
sauðburði.
tslenzkt mál kl. 10.40:
Endurtekinn þáttur dr.
Jakobs Benediktssonar.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Wolfgang Schneiderhan og
Walter Klien leika Sónatínu
í G-dúr fyrir fiðlu og planó
op. 100 eftir Dvorák /
Clifford Curzon leikur
Píanósónötu I f-moll op. 5
eftir Brahms.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Þess
bera menn sár“ eftir Gurúnu
Lárusdóttur Olga Sigurðar-
dóttir les (10).
15.00 Miðdegistónleikar
Adolf Scherbaum og Barokk-
hljómsveitin I Hamborg
leika Sónötu f D-dúr fyrir
trompet og tvær hljómsveitir
eftir Alessandro Stradella;
Adoff Scherbaum stjórnar.
Kammersveitin í Prag leikur
Hljómsveitarkvartett í F-dúr
eftir Karel Stamic og Sin-
fóníu I g-moll eftir Antonín
Fils.
Stanislav Duchon og Sin-
fóníuhljómsveitin í Prag
leika Obókonsert f F-dúr op.
37 eftir Frantise^ Kommer-
Karmar; Vaelav Neumann
stj.
16.00 Fréttir. Tilkvnningar
(16.15 Veðurfregnir.)
16.20 Popphorn
17.00 Tónlistartfmi barnanna
Egill Friðleifsson sér um
tfmann.
17.30 Að tafli Ingvar As-
mundsson flytur skákþátt.
18.00 Tónleikar. Til-
kynningar.
18.45 Veðurfregnir Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál Guðni Kol-
beinsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
Sigurður Gizurarson sýslu-
maður á Húsavík talar.
20.00 Mánudagslögin.
20.30 „Endurminning“, smá-
saga eftir Ullu Ryum
Þýðandinn, Halldór Stefáns-
son, les.
20.50 Strengjakvartett nr. 14 í
d-moll „Dauðinn og stúlkan"
eftir Franz Schubert
Fílharmonfukvartettinn f
Vín leikur.
21.30 Gtvarpssagan: „Síðasta
freistingin" eftir Nikos
Kazantzakis Sigurður A.
Magnússon les þýðingu
Kristins Björnssonar (16).
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir.
Lestur Passfusálma (47).
Lesari: Þorsteinn ö.
Stephensen.
22.25 Myndlistarþáttur í um-
sjá Þóru Kristjánsdóttur.
22.55 Kvöldtónleikar Gewand-
haus-hljómsveitin í Leipzig
leikur Sinfónfu nr. 1 f „Linz“
sinfónfuna eftir Anton
Bruckner; Vaclav Neumann
stjórnar.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
— Að þjösnast
Framhald af bls.3
Islendinga. I deilunum um
Efnahagsbandalagið stóðu báð-
ir aðilar vörð um einingu
Evrópulanda. Eða a.m.k. flestir
gerðu það . . . Hér er úrslita-
verkefni fyrir þennan fram-
sýna meirihluta. Rikisstjórn
okkar er einnig byrjuð að sýna
smá skynsemisvott varðandi
kreppuna í Afríku. Vonandi á
hún enn eftir að gera slikt hið
sama á Atlantshafi.
I millitíðinni, hlakka ég til
þegar hinn nýi fulltrúi Banda-
ríkjanna hjá Sameinuðu þjóð-
unum byrjar að lýsa hneykslan
og undrun yfir okkar manni,
Richard, —á grundvelli þess að
harkalegar gerðir eru þrátt fyr-
ir allt meira ögrandi en harka-
leg orð —sem fulltrúa ríkis-
stjórnar er sýnir bandalagsþjóð
meðferð sem í engu er betri en
að slá mann i magann með
blautum fiski.
AtlGLÝSINGASÍMINN ER:
^22480
+
Þökkum innilega auðsýnda sam-
úð við andlát og jarðarför,
KRISTMUNDAR
ÓLAFSSONAR
fyrrverandi
verkstjóra
Gróa Valdimarsdóttir
börn og barnabörn.
t
Útför konu minnar
SÆUNNAR
SIGURÐARDÓTTUR
Ásfelli
er lézt 4, apríl verður gerð frá
Akraneskirkju þriðjudaginn 13
apríl kl 2. Blóm vinsamlegast
afþökkuð, en þeim sem vildu
minnast hennar er bent á Sjúkra-
hús Akraness
Hjálmar Jónsson.
+
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við hið sviplega fráfall
sonar okkar, unnusta og bróður
GUÐMUNDAR ELÍASAR SIGURSTEINSSONAR
Briqitte Vilhelmsdóttir Sigursteinn Guðmundsson
Margrét Bjarnadóttir og systkini hins látna.
+
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför
móður okkar,
JAKOBÍNU JAKOBSDÓTTUR
frá Hólmavik
Sérstakar þakkir færum við Hólmvíkingum fyrir einstaka aðstoð við
útförina (,dra Kristinsdóttir
Jakobína Kr. Eriksen,
Guðjón Kristinsson.
+ Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
SÓLVEIGAR MAGNÚSDÓTTUR
Oddrún Jörgensdóttir Geir Þórðarson
Margrét Þorsteinsdóttir Þorsteinn Friðriksson
Inga Skarphéðinsdóttir Magnús Friðriksson
Rannveig Friðriksdóttir Tryggvi Guðbjörnsson
Guðrún Nielsen Sophus Nielsen.
+
Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför mannsins
míns, föður okkar og tengdaföður
JÓHANNS ÞORSTEINSSONAR
Suðurgötu 15, Hafnarfirði
Astrid Þorsteinsson
Kjartan Jóhannsson Irma Karlsdóttir
Inga Maja Jóhannsdóttir Reynir Guðnason