Morgunblaðið - 29.04.1976, Side 1
32 SIÐUR
91. tbl. 63. árg.
FIMMTUDAGUR 29. APRÍL 1976
Prentsmiðja Morgunblaósins.
Dauða-
dans á
Ítalíu
Róm, 28. apríl. Reuter.
LOKAÞATTUR dauðastrfðs tíu
vikna gamallar minnihluta-
stjórnar ttala hðfst f dag þegar
Aldo Moro forsætisráðherra flutti
fyrstu ræðuna í tveggja daga
efnahagsmálaumræðum sem lvk-
ur með því að hann segir af sér
nema eitthvað ðvænt gerist.
Giovanni Leone forseti mun lík-
lega rjúfa þing að svo búnu,
annað hvort um helgina eða
snemma f næstu viku, og boða til
þingkosninga 20. júní.
Meginhluti umræðnanna fer
Framhald á bls. 18
Jimmv Carter
Ymsir leggja fast að honum að
láta hendur standa fram úr erm-
um áður en það verði um seinan,
en aðrir segja að hann hafi misst
af strætisvagninum.
Úrslitin eru ekki sízt mikið
áfall fyrir Henry Jaekson öld-
ungadeildarmann vegna þess að
Pennsylvanía er eitt þeirra ríkja
sem hann hefur einbeitt sér að og
sagt að Carter geti ekki sigrað i
þ.ar sem hann er Suðurríkja-
maður.
Verkalýðsforingjar hvöttu
verkamenn til að kjósa Jackson
en margir þeirra kusu Carter i
staðinn. Nú hefur Carter sýnt að
Framhald á bls. 18
Þjóðaratkvæði
boðað á Spáni
I-jósm. SÍRUrvin Klíassnn.
FLÓÐ — Skógabændur hafa átt við mikinn vanda að hefur yfir í Skógakílinn og umhverfis útihús bæjarins.
etja af völdum flóða í Jökulsá á Fjöllum, sem flætt Sjá nánar bls. 3.
•****»**&Sém*.
mhhwHhhmhpmSI
Carter er nánast
orðinn óstöðvandi
Madrid, 28. apríl.
AP. — Reuter
CARLOS Arias Navarro forsætis-
ráðherra boðaði í útvarps- og
sjðnvarpsræðu f dag þjóðarat-
kvæðagreiðslu um breytingar á
stjórnarskránni f október og þing-
kosningar snemma á næsta ári.
Hann tók fram að samþykki
þingsins, Cortes, við frumvörp um
nauðsynlegar pólitiskar umbætur
væru forsenda þess að þjóðarat-
kvæðagreiðslan gæti farið fram.
Hann sagði að öll þau frumvörp
mundu liggja fyrir 15. maí nema
frumvarp um ný kosningalög sem
yrði sent þinginu 15. júlí.
Arias forsætisráðherra kvaðst
treysta því að þingið samþykkti
frumvörpin, en stjórnmálafrétta-
Framhald á bls. 23
Washington, 28. april.
AP. Reuter.
BANDARÍSKA utanríkisráðu-
neytið bar f dag fram mótmæli
við Rússa vegna þess að þeir
hefðu átt þátt f þvf með þrýstingi
að stjórnin f Ghana aflvsti heim-
sókn Henry Kissingers utanrfkis-
ráðherra til landsins.
Philadelphia, 28. apríl.
Reuter. AP.
EKKERT virðist geta stöðv-
að Jimmv Carter fyrrum
rfkisstjóra Georgfu í baráttu hans
í Aecra var því neitað í opin-
berri yfirlýsingu að heimsókninni
hefði verið aflýst vegna erlendra
áhrifa. Sagt var að undirbúningur
hennar hefði verið langt á veg
kominn þegar ófyrirsjáanler at-
vik hefðu komið í veg fyrir að af
heimsókninni gæti orðið.
Þegar Kissinger ætlaði til
fvrir þvf að verða valinn forseta-
efni demókrata eftir glæsilegan
sigur hans f forkosningunum í
Pennsylvanfu.
Nú hefur Carter sigrað í sjö af
Ghana í gærkvöldi aflýsti stjórnin
heimsókninni á þeirri forsendu
að forsetinn væri veikur, en á það
var ekki minnzt í frétt fréttastof-
unnar í Ghana um yfirlýsinguna í
dag.
Fréttastofan sagði að blöð í
Ghana, opinber samtök og stofn-
Framhald á bls. 18
níu forkosningum sem hafa farið
fram og hann lýsti því vfir eftir
sfðasta sigurinn að hann hefði
þurrkað út keppinauta sína.
Pennsvlvanía sendir þriðju fjöl-
mennustu nefndina á flokksþing
demókrata og Carter sagði: „Við
sigrum í fyrstu atkvæðagreiðslu.
Stuðningsmenn Hubert
Humphreys öldungadeildar-
manns, verkalýðsleiðtogar og
frjálslyndissinnar, tóku hönd-
um saman og reyndu að „stöðva"
baráttu Carters i Pennsyl-
vaníu, en allt kom fyrir
ekki. Sjálfur sagði Carter að hann
teldi að dauðadómur hefði verið
kveðinn upp yfir þessari baráttu.
Enn er um það rætt að svo geti
farið að Hubert Humphrey geti
hugsanlega hlotið tilnefninguna
ef þrátefli verður á flokksþing-
inu, en svo mjög er staða hans
talin hafa veikzt að of seint sé
fyrir hann að gefa kost á sér.
Rússar sakaðir um að
spilla ferð Kissingers
Hafréttarsáttmálinn:
Hagsmimir Islands tryggðir
— ef þau drög, sem nú liggja fyrir, haldast óbreytt
1 VIÐTALI, sem Morgunblaðið
átti f gær .við Eyjólf Konráð
Jónsson, fulltrúa f sendinefnd
íslands á Hafréttarráðstefn-
unni í New York, sagði hann,
að mikil átök hefðu farið fram
sfðustu dagana, bæði á bak við
tjöldin og eins f Evensennefnd-
inni svonefndu um þau atriði
hafréttarsáttmála, sem ts-
lendinga varðar mestu. Megin-
landsrfki Evrópu með Austur-
rfki f broddi fylkingar berðust
nú harkalegri baráttu fyrir þvf
að fá veiðar á Norður-
Atlantshafi.
1 tillögu þeirri, sem Jens
Evensen afhendir formanni
annarrar nefndar ráðstefnunn-
ar, sem um þessi mál fjallar, er
tekið fram að slfk réttindi skuli
ekki bitna á strandrfkjum, sem
séu mjög háð fiskveiðum og
bvggi afkomu sína að mestu
levti á þeim. Er þar fvrst og
fremst átt við tslendinga.
Austurriska tillagan gerir ráð
fyrir því, að svonefnd landlukt
og landfræðilega afskipt ríki
skuli um aldur og ævi hafa
veiðiréttindi í efnahagslögsögu
strandrfkja á viðkomandi
svæði.
Mundi það þýða, að megin-
landsríki Evrópu fengju að
veiða á öllu Norður-
Atlantshafi. Almennur skiln-
ingur er þó. á sérstöðu íslands
og þess vegna var unnt að fá
inn í tillögu Evensennefndar-
innar sérákvæði að því er okk-
ur varðar.
Baráttan heldur samt áfram
og svo kann að fara að textan-
um verði enn breytt og þá vænt-
anlega á þann veg að felld yrðu
út öll réttindi til handa land-
luktum ríkjum, sem þróuð eru.
Hvor leiðin, sem valin verður.
tryggir okkar hagsmuni og þess
vegna erum við heldur bjart-
sýnir.
En rétt er þó að undirstrika.
að ekkert atriði liggur ljóst fyr-
ir fyrr en i næstu viku og ekk-
ert fer á milli mála að baráttan
Framhald á bls. 18