Morgunblaðið - 29.04.1976, Qupperneq 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. APRlL 1976
LOFTLEIDIR
n 2 1190 2 n 88
BiLALEIGAN
51EYSIR
p
i
CAR
RENTAL
LAUGAVEGI 66 j^j
24460 ^
,28810 n
Útvarpog stereo,.kasettutæki.
Vióvörunar-
Ijós
Fyrir bifreiðar,
vinnuvélar, og fl.
Leitið upplýsinga.
BOSCH
Viðgerða- 09
varahluta þiðnusta
BRÆÐURNIR ORMSSON %
LAGMULA 9 SÍMI 38820
Síldarkvótinn
ógnar danska
fiskiðnaðinum
Arósum, 27. apríl. Heuter.
DANSKIR fiskimenn
standa andspænis alvar-
legum erfiðleikum þar
sem Norðausturatlants-
hafsfiskveiðinefndin
hefur ákveðið að lækka
síldarkvótann í Noróur-
sjó í 43.000 lestir að sögn
danska sjávarútvegsráð-
herrans Paul Dalsagers.
Hann sagði að jafnvel þótt
kvótinn væri ekki eins lágur
og við hefði verið búizt
stofnaði nýi kvótinn afkomu
danskra fiskimanna í hættu.
Dalsager ætlar að kalla
saman fulltrúa fiskiðnaðarins
til fundar til að ræða ástandið
og kanna möguleika á því að
minnka það magn sem fer í
bræðslu.
Danska sendinefndin á
fundi Norðausturatlants-
hafsfiskveiðinefndarinnar í
London samþykkti ekki nýja
kvótann og nú kemur til kasta
sjávarútvegsráðherra að
ákveða hvað danskir fiskí-
menn eiga að veiða mikið á
þessu ári.
Al'ÍU.VSINOASIMINN EK:
22480
2R«r0iinblfi&ib
Útvarp Reykjavík ;
FIMWUDNGUR
29. aprfl
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00.
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Ilarpa Karlsdóttir les
smásöguna „Aðkomuhund-
inn“ eftir Þröst Karlsson.
Tilkynningar kl. 9.30. Þing-
fréttir kl. 9.45. Létt ISg milli
atriða
Við sjóinn kl. 10.25: Hjálmar,
R. Bárðarson siglingamála-
stjóri talar um öryggi fiski-
skipa. Tónleikar.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Rena Kyriakou og Walter
Klien leika Þrjá rómantfska
valsa fyrir tvö pfanó eftir
Gmmanuel Chabrier / Ung-
verska ríkishljómsveitin
leikur Dansasvítu eftir Rezsö
Kókay; György Lehel stj.
Gábor Gabos og Sinfónfu-
hljómsveit ungverska út-
varpsins leika Pfanókonsert
nr. 1 eftir Béla Bartók;
György Lehel stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
SIÐDEGIÐ
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
Á frfvaktinni
Margrét Guðmundsdóttir
kynnir óskalög sjómanna.
14.30 Miðdegissagan: „Þess
bera menn sár“ eftir
Guðrúnu Lárusdóttur Olga
Sigurðardóttir les (17).
15.00 Miðdegistónleikar
Jacqueline du Pré og Daniel
Barenboim leika Sónötu í F-
dúr fyrir selló og pfanó op. 99
eftir Jóhannes Brahms.
Italski kvartettinn leikur
Strengjakvartett í F-dúr
„Amerfska kvartettinn" op.
96 n.r 6 eftir Antónfn
Dvorák.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir). Tón-
leikar.
16.40 Barnatfmi: Bryndfs
Víglundsdóttir st jórnar
Stjórnandinn og nokkur börn
úr Garðabæ tala saman um
ýmislegt, sem fram kom í
spjalli Brvndísar um
Indfána. Einnig svarar
Bryndís bréflegum fyrir-
spurnum barna um sama
efni.
17.35 Tónleikar. Til-
kynningar.
18.45 Veðurfegnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kvnningar.
KVÖLDIÐ
19.35 Grænlenzk læknisráð,
þjóðsögur og ævintýr
Gfsli Kristjánsson ritstjóri
les þýðingu sfna á efni úr
ritlingum, sem prentaðir
voru f Godthaab á árunum
1856—60.
Lesari með honum:
Benedikte Kristiansen.
19.55 Samleikur f útvarpssal:
Guðný Guðmundsdóttir og
Vilhetmfna Ólafsd. leika
Fiðlusónötu í A-dúr eftir
Carl Nielsen.
20.20 Leikrit: „Sviðið land“
eftir Pál Sundvor
Þýðandi: Ásthildur Egilson.
Leikstjóri: Klemenz Jónsson.
Persónur og leikendur.
Konan/ Helga Bachmann
Hermaðurinn/ Þorsteinn
Gunnarsson
Liðsforinginn / Gísli
Alfreðsson
Rödd/ Hjalti Rögnvaldsson
21.00 Kórlög eftir Carl Orff
Utvarpskórinn í Múnchen
syngur. Söngstjóri: Heinz
Mende.
21.15 Þjóð í spéspegli: Banda-
ríkjamenn
Ævar R. Kvaran leikari flyt-
ur þýðingu sína á bókarköfl-
um eftir Georg Mikes (Áður
útv. sumarið 1969).
Einnig sungin og leikin
amcrfsk þjóðlög og létt lög.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Kvöldsagan: „Sá svarti
senuþjófur“, ævisaga
Haralds Björnssonar
Höfundurinn, Njörður P.
Njarðvfk, les (15).
22.40 Kvöldtónleikar
Tónlist eftir Beethoven við
leikritið „Egmont" eftir
Goethe. Elisabeth Coovmans
svngur með hollenzku út-
varpshljómsveitinni. Stjórn-
andi: Zoltan Pesko.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
FÖSTUDAGUR
30. aprfi 1976
20.00 Fréttir og veóur
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Kastfjós
Umsjónarmaður Guðjón
Einarsson.
21.40 Svarti sauðurinn
(La Cina e’vicina)
ftölsk bfómynd frá árinu
1967.
2nU!EMi
Leikstjóri Marco Beííoc-
chio.
Aðalhlutverk Glauco Mauri,
Elda Tattoli, Paolo Graziosi
og Daniela Surina.
Mvndin greinir frá þremur
systkinum af tignum ættum.
Elsti bróðirinn, Vittorio, er f
framhoði fyrir sósfalista f
bæjarstjórnarkosningum
gegn vilja foreldra sinna.
Þýðandi Öskar Ingimarsson.
23.20 Dagskrárlok
Eru indíánar barngóðir?
í hljóðvarpi í dag kl. 16.40 er
barnatími sem Bryndís Víglunds
stjórnar. Fyrir skömmu var Bryndís
með spjall um indíána í hljóðvarpi
og í þessum þætti ræðir hún við
nokkur börn úr Garðabæ um ýmis-
legt sem fram kom í þáttum hennar
um indíána.
Bryndís sagði að sér hefðu raunar
borist fá bréf en krakkarnir í skólan-
um þar sem Bryndís kennir höfðu
um margt að spyrja. Skrifaði Bryn-
dfs niður þær spurningar og urðu
þær á annað hundrað
— Krakkarnir hafa greinilega
hugsað mikið um þetta, sagði Bryn-
dís. Sennilega ætlum við krökkum
oft minni hlut hvað það snertir
heldur en efni standa til.
Spurningarnar sem fram komu
voru á ýmsu tagi. Var t.d. spurt
Frá upptöku leikritsins Sviðið land sem flutt verður í hljóðvarpi í
kvold. Þorsteinn Gunnarsson, Helga Bachmann og Gísli Alfreðsson
í upptöku leikritsins. -----
Hernjienn og einstœð kona
á „einskis manns landi ”
I kvöld verður flutt í hljóðvarpi
kl. 20.20 leikritið Sviðið land
eftir norska rithöfundinn Pál
Sundvor. Þýðinguná gerði Ast-
hildur Egilson leikstjóri er
Klemenz Jónsson. Með helztu
hlutverk fara Helga Bachmann,
Þorsteinn Gunnarsson og Gísli
Alfreðsson.
í Ieiknum segir frá samskipt-
um hermanns í innrásarliði og
einstæðrar konu í þorpi nokkru
sem árásarherinn hefur Iagt í
rúst. Þorpið er á „einskis
manns landi" það er að segja
mitt á milli tveggja stríðandi
herja. Þessar tvær persónur
eru fulltrúar fyrir ,,þá sem ráð-
ast á“ og „þá sem ráðist er á“.
Engum getum skal að því leitt,
um hvaða land er að ræða en
trúlega hefur höfundurinn í
huga innrás nasista í eitthvert
af rikjum Evrópu í seinni
heimsstyrjöldinni. Leikritið er
þrungið mikilli spennu og er
konan og hermaðurinn sú
þungamiðja sem allt snýst um.
Pál Sundvor er fæddur í
Sævareid á Hörðalandi árið
1920. Fyrsta bók hans, barna-
bókin Ola frá garden, kom út
1947 en síðan hefur hann sent
frá sér allmargar skáldsögur,
ljóðasafnið Loffarens vise og
einnig leikrit. Fyrir verk sín
hefur Pál Sundvor hlotið margs
konar viðurkenningar.
Öryggi fiskiskipa
1-*^
ER»" hqI • HEVRH!
Þáttunnn Vi8 sjóinn hefst í hljóð-
varpi kl. 10.25 og þar ræðir
Hjálmar R Bárðarson siglingamála-
stjóri um öryggi fiskískipa, en að
sögn Hjálmars er þetta fyrsta sam-
þykktin þ a I sem gerð er Sagði
Hjálmar að þessi samþykkt hefði
verið í undirbúningi undanfarin 10
ár hjá fiskiskipaöryggisnefnd Al-
þjóða siglingamálastofnunarinnar
en hún er ein af stofnunum Sam-
einuðu þjóðanna. Þessi nefnd hefur
starfað í 10 ár og hefur Hjálmar
verið formaður hennar frá upphafi
I næstu viku mun Hjálmar svo
leggja fram frumdrög þessarar sam-
þykktar hjá siglingamálaöryggis-
nefnd IMCO en siðan verður hún
send aðildarlöndunum til umfjöll-
unar Samþykktin verður síðan tekin
fyrir á alþjóðaráðstefnu um öryggi
fiskiskipa sem haldin verður að ári
en það verður fyrsta ráðstefna
sinnar tegundar í heiminum.
Að sögn Hjálmars nær samþykkt-
in einungis til fiskiskipa sem eru
100 brúttólestir eða meira. Kemur
hún ekki til með að valda miklum
hvort indlánar væru heiðarlec
menn, á hverju þeir lifðu, hvort þi
töluðu allir sama mál og hvort þ<
héldu upp á afmælið sitt Eir
drengur spurði hvort þeir hefi
drukkið brennivín áður en hví
mennirnir komu til Amerlku Þá v
ein 6 ára stúlka sem vildi fá að vi
hvort indiánar væru barngóðir Eii
og við var að búast sköpuðu
miklar umræður um þessi mál.
— Það var gaman að vinna þet
með krökkunum, sagði Bryndls Þ;
höfðu greinilega hugsað mikið u
þetta og velt vöngum yfir ýmsu
spurningum Ég held að við höfu
öll skemmt okkur vel.
Hjálmar R. Bárðarson siglinga-
málastjóri talar um öryggi
fiskiskipa.
breytingum hjá okkur þar sem skip
okkar eru vel smíðuð og frágengin
og við vel i stakk búnir hvað varðar
öryggismál. Er m.a. verið að ganga
frá reglugerð verðandi stöðugleika
fiskiskipa hér á landi en það verður
einn þáttur alþjóðasamþykktarinnar,
sagði Hjálmar að lokum