Morgunblaðið - 29.04.1976, Síða 6

Morgunblaðið - 29.04.1976, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. APRÍL 1976 Í DAG er fimmtudagurinn 29. apríl, sem er 120. dagur árs ins 1976, önnur vika sumars. Árdegisflóð er I Reykjavík kl. 06.25 og síðdegisflóð kl. 18.43. Sólarupprás í Reykja- vik er kl. 05.06 og sólarlag kl. 21.46. Á Akureyri er sólarupprás kl. 04.39 og sólarlag kl. 21.43. i dag er sólmyrkvi. hringmyrkvi. Hér i Reykjavík sést aðeins lítils- háttar deildarmyrkvi sem hefst kl. 09.39 og lýkur kl. 10.45. Mestur er myrkvinn kl. 10.12 og hylur tungl þá tæplega 1/10 af þvermáli sólar. SKAPA i mér hreint hjarta, ó Guð. og veit mér af nýju stöðugan anda. (Sálm 51. 12—13.) KROSSGATA A « 10 Lárétt: 1. fæðuteg. 3. sk.st. 5. haft 6. er að 8. ólíkir 9. rótað 11. komst yfir 12. samhlj. 13. sveifla. Lóðrétt: 1. meiri hluta 2. spyrnti 4. etur 6. forföður- inn 7. (mvndskýr.) 10. hvflt Lausn á sídustu Lárétt: 1. LXX 3. ax 4. autt 8. stauka 10. kamrar 11. ari 12. la 13 ná 15. ansa. Lóðrétt: 1. latur 2. XX 4. askar 5. utar 6. taminn 7. marar 9. kal 14. ás. Þessi mynd er tekin af einum fyrirlesaranna á Grænlandsvikunni i Norræna húsinu. H.C. Petersen. Hér er hann að virða fyrir sér kjakagrind í smiðum vestur i Holsteinsborg i Grænlandi. Petersen er einn fjölfróðasti maður sem nú er uppi um grænlenzka menningu og náttúru þessa stórbrotna lands. Dagskrá Grænlandsvikunnar i dag, klukkan 3 siðd., hefst með þvi að sýnd verður kvikmyndin Veiðimanns-fjölskylda norður i Thule. Klukkan 17.15 flytur séra Kolbeinn Þorleifsson fyrirlestur: „ísl. kristniboðinn Egil Thorhallesen og vækkelsen i Pisugfik." i kvöld kl. 8.30 verður sagt frá starfsemi smávinnuhreyfingarinnar i Grænlandi, fyrirlesari er Karl Elias Olsen lýðháskólastjóri Dagskránni lýkur svo með kvikmyndasýningu. — áhugaverðri mynd sem segir frá nokkrum fjölskyldum sem ekki undu hag sinum i nýju umhverfi — þéttbýlinu — og leita aftur til fyrri heimkynna sinna i einum útstaðanna svokölluðu og taka þar upp sína fyrri lifnaðarhætti. „Grænlandsvikan" í dag: Ógnun við fuglalífið DVRAVERNDARINN , sem nýlega er kominn út, minnir á það, að sinubrunar geta verið ógnun við fuglalffið í landinu. Undirstrikar blaðið öllum til minnis og eftirbreytni að bann- að er að brenna sinu — hvar sem er eftir fyrsta maf ár hvert. [fréttir l DÝRAVERNDUNARFÉL. Reykjavfkur heldur aðal- fund sinn á sunnudaginn kemur, 2. maí. Þess er vænzt að félagsmenn fjöl- menni en fundurinn hefst kl. 2 síðd. á Hallveigarstöð- um. Núverandi formaður félagsins er Gunnar Pétursson pípulagninga- meistari. KVENFÉLAG Laugarnes- sóknar heldur fund í fundarsal kirkjunnar á mánudaginn kemur kl. 8.30 síðd. Áríðandi mál er á dagskrá fundarins. KVENFÉLAGIÐ Hrönn heldur spilakvöld í Domus Medica á föstudagskvöldið kl. 8.30. FÉL. leiðsögumanna verður með opið hús í kvöld í Bláa salnum á Hótel Sögu kl. 8.30 í kvöld. HAPPDRÆTTI IR. Nýlega var dregið í happdrætti Handknattleiksdeildar IR. — Upp komu nr. 2714 sólarlandaferð, nr. 3168 armbandsúr, nr. 382 boðs- miði og nr. 3687 kvöld- verður. Á HJÁLPRÆÐISHERN- UM verður flóamarkaður á morgun og stendur yfir frá kl. 10 árd. til kl. 10 síðd. FRÁ HÖFNINNI ÞESSI skip komu og fóru frá Reykjavík í gær: Jökul- fell og Mánafoss komu frá útlöndum. Reykjafoss kom af ströndinni og hélt nokkru siðan til útlanda. Bæjarfoss fór á ströndina. Dísarfell kom aðfararnótt miðvikudags frá útlöndum. Togarinn Snorri Sturluson fór á veiðar i gær. Rússnesku rannsóknaskip- in stóru voru að búast til brottferðar á ytri höfninni í gærmorgun. Væntanleg voru í gærdag Skaftafell að utan og Brúarfoss af ströndinni. ÞÆR eru hýrlegar á svip vinkonurnar á mvndinni og hafa svo sannarlega ástæðu til að brosa myndarlega. Þær héldu fyrir nokkru hlutaveltu og ágóðann—5200 krónur — afhentu þær lömuðum og fötluðum í Reykjavík. Stöllurnar eru frá vinstri til hægri: Mar- grét Steinþórsdóttir (11 ára), María Dfs Cilia (7 ára) og Björk S. Guðjónsdóttir (10 ára). Allar eiga þær heima við Otrateiginn í Revkjavík og þar héldu þær hlutaveltuna. DAGANA frá og með 23. apríl til 29. apríl er kvöld- og helgarþjónusta apótekanna sem hér segir: í Laugarnesapóteki, en auk þess er Ingólfs Apótek opið til kl. 22 þessa daga nema sunnudag. — Slysavarðstofan I BORGARSPÍTALANUM er opin allan sólarhringinn. Simi 81200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 9—12 og 16—17, simi 21230. Göngu- deild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni i síma Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 1 7 er læknavakt i sima 21230. Nánari upp- lýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I símsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands I Heilsuverndarstöð- inni er á laugardögum og hefgidögum kl. 17—18 Heilsuverndarstóð Kópavogs. Mænusóttar- bólusetning fyrir fullorðna fer fram alla virka daga kl. 16—18 í Heilduverndarstöðinni að Digranesvegi 12. Munið að hafa með ónæmisskirteinin. HEIMSÓKNARTÍM AR. Borgarspitalinn. Mánudaga — föstudaga kl. 18.30 — 19.30, laugardaga — sunnudaga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18 30—19 30 alla daga og kl. 13 —17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl 18 30—19 30 Hvita bandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tima og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykjavikur: Alia daga kl. SJUKRAHUS 15.30— 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: c. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánudaga — föstudaga kí. 18.30— 19.30 Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Heimsóknartimi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspitali Hrings- ins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30— 20. — Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl 19.30—20. SOFN BORGARBÓKASAFN REYKJA- VÍKUR: — AÐALSAFN Þingholtsstræti 29A, sími 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar- daga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá 1. maí til 30. september er opið á laugardög- um til kl. 16. Lokað á sunnudögum. — KJARVALSSTAÐIR’ Sýning á verkum Ásgrlms Jónssonar er opin þriðjudaga til föstudaga kl. 16—22 og laugardaga og sunnudaga kl. 14—22. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16 Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓL- HEIMASAFN Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánudaga til fóstudaga kl. 14—21. Laugardaga kl. 14—17. — BÓKABÍLAR, bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. — BÓKASAFN LAUuARNESSKÓLA Skólabóka safn, simi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn mánudaga og fimmtudaga kl. 13—17. BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 i sima 36814, — LESSTOFUR án útlána eru i Austurbæjarskóla og Melaskóla — FARANDBÓKASÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsuhæla. stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29A, simi 12308. — Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðar- haga "’6, 4. hæð t.v., er opið eftir umtali. Simi 12204. — BÓKASAFN NORRÆNA HÚSS INS: Bókasafnið er öllum opið, bæði lánadeild og lestrarsalur. Bókasafnið er opið til útlána mánudaga — föstudaga kl. 14—19, laugar- daga og sunnudaga kl. 14—17. Allur safn- kostur, bækur. hljómplötur, timarit, er heimill til notkunar, en verk á lestrarsal eru þó ekki lánuð út af safninu, og hið sama gildir um nýjustu hefti timarita hverju sinni. Listlána- deild (artotek) hefur grafikmyndir til útl., og gilda um útlán sömu reglur og um bækur. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið eftir umtali (uppl. I sima 84412 kl. 9—10) — LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16. — NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓOMINJASAFNIÐ er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4 siðdegis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10— 1 9. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 1 7 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar- innar og í þeim tilfellum öðrum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. I Mbl. fyrir 50 árum Stúdentar fögnuðu sumri á Hótel íslandi og hafði sá fagnaður verið með fjörugasta móti segir Mbl. Með- an setið var að borð- haldi höfðu ræður verið fluttar, af for- manni Stúdentafélagsins, Theódór Líndai, Þórður læknir Sveinssön flutti minni ís- lands, Kristján Albertsson minni kvenna, þá hafði sendiherra Dana, Fr. de Fonten- ay, flutt minni ísl. skáldlistar og cand. juris Gisli Bjarnason minni eldri stúd- enta. Leikinn hafði verið hinn góðkunni sumarleikur Guðm. Guðmundssonar skálds og höfðu leikið Frú Soffía Kvaran sem lék Sumargyðjuna, GENGISSKRÁNING NR. 79 —28. apríl 1976. Eining Kl. 12.t»0 1 Bandarfkjadollar 1 Sterlingspund 1 Kanadadollar 100 Danskar krónur 100 Norskar krónur 100 Sænskar krónur 100 Finnsk mörk 100 Franskir frankar 100 Belg. frankar 100 Svissn. frankar 100 Gyllini 100 V.-Þýzk mörk 100 Lírur 100 Austurr. Seh. 100 Escudos 100 Pesetar 100 Yen 100 Reikningskrónur- Vöruskiptalönd 1 Reikningsdollar- Vöruskiptalönd Kaup Sala 179.70 180,10 328.95 329,95* 182.70 183.20 2983.85 2992,15* 3274.25 3283,35* 4088.70 4100.10* 4663.80 4676,80 3846.90 3857,60* 461.45 462.75* 7112.05 7131,85* 6680,40 6699,00 7076,05 7095,75* 20,18 20,24* 989,20 992,00* 604,35 606,05* 266.60 267,30 60,00 60.16 99.86 100,14 179,70 180,10 * Breyting frásíðustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.