Morgunblaðið - 29.04.1976, Síða 11

Morgunblaðið - 29.04.1976, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. AP.RIL 1976 11 Höfum kaupanda að 4ra eða 5 herb. ibúð í Háaleit- ishverfi Bólstaðarhlið Fellsmúla, Stóragerði, Fossvogi útb. 7 milljónir — 7,5 Höfum kaupanda að 3ja herbergja ibúð i Fossvogi, Stóragerði, Háaleitishv., útb. 6 milljónir. Höfum kaupanda að 3ja herbergja ibúð í Breiðholti og i Hraunbæ, útb. 4,7 og 5 milljónir. Höfum kaupanda að 4ra eða 5 herbergja íbúð í Breiðholti eða Hraunbæ, útb. 5,5 til 6,5 Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. kjallara og risíbúðum i Reykjavik og Kópavogi, útb. 2,5, 3 milljónir og allt að 4,5 milljónum. Höfum kaupendur að fokheldum raðhúsum eða ein- býlishúsum i Garðabæ, Mosfells- sveit, Kópavogi og i Hafnarfirði má vera lengra komið mjög góðar útborganir Höfum kaupanda að 2ja herbergja ibúð i Hraun- bæ, Breiðholtif útb. 3,7—4,2 milljónir. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. ibúðum i Hafnarfirði, góðar út- borganir Höfum kaupendur að öllum stærðum íbúða i Vest- urbæ í flestum tilfellum mjög góðar útboiganir Höfum kaupanda að einbýlishúsi eða raðhúsi i Reykjavik, Kópavogi má vera i Hafnarfirði. Minnst 4 svefnherb. Útborgun 8—9 milljónir ATH Höfum verið beðnir að útvega 4ra herbergja íbúð i Hólahverfi i Breiðholti 3. Útb. 6,5 milljónir jafnvel meira. ATH: Okkur berst daglega fjölda fyrirspurna um ibúðir af öllum stærðum i Reykjavík, Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfirði, sem okkur vantar á sölu- skrá. í flestum tilfellum mjög góðar útb. Losun samkomulag. SIMNIKCAB iHSTEIGNIB AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Sími 24850 og 21970. Heimasimi 37272. ttÚSANAUSTf SKIPA-FASTEIGNA OG VERÐBREFASALA VESTURGÖTU 16 - REYKJAVIK 21920 22628 Frakkastígur 2ja herb. 60 fm. íbúð á 1. hæð í steinhúsi. Ný eldhúsinnrétting og hurðir, ný standsett baðherb., ný teppi. Eignarlóð með trjám. Verð 5,5 millj., útb. 3,8 millj. Seljahverfi Fokhelt 3ja—4ra herb. íbúð á jarðhæð. Verð 3,6 millj. Vesturbær Ný glæsileg 3ja herb. 80 fm ibúð á 2. hæð. Mjög vönduð ibúð á góðum stað. Verð 9 millj. Merkjateigur, Mosfells- sveit Ný 65 fm. 3ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi, með 30 fm. bíl- skúr. Verð 6 millj., útb. 4 millj. Laufvangur, Hafnarfirði 3ja herb. vönduð íbúð á 1. hæð. Verð 7.5 millj., útb. 5,5 millj. Hraunstigur, Hafnarfirði 3ja herb. 47 fm. íbúð í timbur- húsi með Vi kjallara. Verð 3,5—4 millj. útb. 2 millj. Skólagerði, Kópavogi 4ra herb. 95 fm. íbúð á 1. hæð í 6 íbúða, 10 ára gömlu húsi, góðar innréttingar, bílskúrsrétt- ur. Þvottaherb. á hæðinni. Öldutún, Hafnarfirði 3ja herb. íbúð á 2. hæð, 70 fm. i 5 ibúða nýlegu húsi, góðar innréttingar. Bilskúr. Framnesvegur Húseign sem skiptist i kjallara, hæð og ris. Samtals 120 fm. Verð 8 millj., útb. 6 millj. Þykkvibær Einbýlishús (forskallað) 106 fm. 4ra herb. Ný 40 fm. bilskúr 800 fm. lóð. Verð 13 míllj., útb. 7,5 millj. Fagrakinn, Hafnarfirði. Glæsileg 112 fm. efri hæð, ásamt 80 fm. ný innréttuðu risi, 40 fm. svalir, 30 fm. bílskúr, hitaveita, frágengin lóð. Sérstak- lega hentug eign fyrir stóra fjöI- skyldu. Verð 15,5 millj., útb. 9 —10 millj. Þverbrekka 4ra herb. ibúð á 6. hæð, 105 fm. Góð fullfrág. ibúð. Verð 8,5 millj. útb. 5,5 millj. Goðheimar 6 herb. 143 fm. sérhæð. Stór bílskúr. Verð 1 5,5 millj., útb. 10 millj. Kóngsbakki 6 herb. 135 fm. vönduð velum- gengin ibúð á 2. hæð. Verð 10. millj. útb. 6,5 — 7 millj. Álfhólsvegur, Kópavogi Einbýlishús (forskallað 100 fm., 5 herb. og eldhús, kjallari undir öllu. Verð 9,5 millj., útb. 6 millj. Hraunbær glæsileg 2ja herb. ibúð 60 fm. Verð 6 milljónir. Útborgun 3,5—4 millj. Einbýlishús í Grindavík, Hveragerði, Þorláks- höfn, Selfossi og Hvols- velli. Vantar allar gerðir af fasteignum til sölumeðferðar. Höfum verið beðnir að útvega 4ra herb. íbúð i HLÍÐUM. Höfum kaupanda að einbýlishúsi i MOSFELLSSVEIT. Höfum kaupanda að einbýlishúsi i ÓLAFSVÍK Höfum kaupendur að góðum ibúðum i VESTURBÆ. •HÚ5ANAUSTÍ SKIPA-FASTEIGNA OG VEROBREFASAIA Lögm.: Þorfinnur Egilsson, hdl. Sölustjóri: Þorfinnur Júlfusson • • L0FTPRESSUR- GR0FUR Erum komnir í nýtt húsnæði. Grensásvegi 24, Eittsímtal ( Q4AOA og vinnuvél um leið3~OOv«Hf UERKFRnmi HF i: úsava FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 í Hlíðunum 4ra herb. risíbúð í góðu standi. 2ja herbergja ibúð við Dalbrekku og Þórsgötu ViÓ Eiríksgötu 4ra herb. rúmgóð íbúð á 1. hæð. Skipti á 2ja herb. íbúð æskileg. Sérhæð við Goðheima 6 herbergja með 4 svefnherbergjum. Sérþvotta- hús á hæðinni. Bílskúr. Á Seltjarnarnesi sérhæð 5 herbergja. Bílskúrsrétt- ur. Söluverð 7.5 millj. Skiptan- leg útb. Sumarbústaðarlönd í Grímsnesi og Mosfellssveit. Helgi Olafsson loggiltur fasteígnasali kvöldsimi 211 55. Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Simar 21870 og 20998 Vorum að fá í sölu Við Barmahltð 2ja herb. kjallaraíbúð. Við Dvergabakka 2ja herb. íbúð á 3. hæð. Laus fljótlega. Við Hrísateig 2ja herb. íbúð á jarðhæð. Við Njálsgötu 3ja herb. íbúð á 3. hæð Við Leifsgötu 3ja herb. risíbúð Við Blikahóla 3ja herb. íbúð á 6. hæð. Við Goðheima 4ra herb. íbúð á jarðhæð. Við Álfaskeið 4ra herb. ibúð á 4. hæð Bílskúrsréttur. Við Brávallagötu 4ra herb. nýstandsett íbúð á 2. hæð Við Ljósheima 4ra herb. ibúð á 8. hæð. Bilskúrsréttur. Við Álfheima 4ra herb. ibúð á 1. hæð. Við Æsufell 5 herb. íbúð á 6. hæð. Bilskúrs- réttur. Við Þverbrekku 5 herb. glæsileg ibúð á 3. hæð í háhýsi. Við Goðheima 6 herb. sérhæð með góðum bíl- skúr. Við Holtagerði 5 herb. efri hæð í tvibýlishúsi. Allt sér. Góður bílskúr. Við Kvisthaga hæð og ris. Hæðin sem er 130 fm. Eru 3 svefnherbergi og 2 samliggjandi stofur, eldhús og bað. I risi er 3ja herb.íbúð. Við Grettisgötu einbýlishús. Hæð ris og kjallari i mjög góðu standi. Við Hvannalund einbýlishús (einingahús) 100 fm með góðum bílskúr. Laust fljót- lega Við Sævargarða raðhús á tveim hæðum samtals 190 fm með innbyggðum bíl- skúr. Á neðri hæð eru 4 svefn- herbergi, húsbóndaherbergi og bað. Á efri hæð eru stofur, eld- hús, þvottahús og búr, Stórar svalir. í smiðum Við Holtsbúð einbýlishús á einni hæð 165 fm með 50 fm bilskúr. Selst fokhelt. Við Barrholt einbýlishús á einni hæð 142 fm með góðum bilskúr. Selst fok- helt teikningar á skrifstofunni Al'tilASIXGASIMINX KR: 22480 QjíJ JH®r0tmbLBöií> Breiðholt I/ •77/ sölu 4ra herb. endaíbúð á 1. hæð í blokk. Þvottaherb. í íbúðinni. Verð 7.5 mil/j. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 Einbýlishús í Mosfellssveit Til sölu í Holtahverfi 147 fm. hús með steyptri og einangraðri loftplötu ásamt 42 fm. bílskúr. Verð 8.9 millj. Uppl. ! síma 66440 GRIMSNES Höfum til sölu u.þ.b. 20 ha sumarbústaðarland í Grímsnesi. Gæti verið hentugt fyrir félagasam- Fasteignaþjónustan tök. Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 28611 28440 2ja herb. 65 fm. íbúð við Ara- hóla. Verð 4!8 millj. 2ja herb. 64 ferm. ibúð á 7. hæð við Dúfnahóla. Verð 5.5 millj. Útb. 3.5—4 millj. Þar af 1.2 eða 1.6 við samning. 2ja herb. 62 ferm. íbúð við Hamraborg. Verð 6.0 millj. Útb. 4.0 millj. 2ja herb. 64 ferm. íbúð á jarð- hæð við Hrisateig. Verð 4.5 millj. Útb. 3.0 millj. 2ja herb. íbúð á 6 og 8. hæð við M iðvar 3ja herb ið á jarðhæð 80 ferm. við Ásvallagötu. Verð 5.5 — 6.0 millj. Útb. 3.7 millj. 3ja herb. íbúð i háhýsi við Blika- hóla. Gott útsýni. Verð 7.0 millj. Útb. 5.0 millj. 3ja herb. 60 ferm. íbúð á jarð- hæð við Hliðarveg. Verð 5.5 millj. Útb. 3.3 millj. 3ja herb. 93ja ferm. ibúð á 1 hæð við Holtsgötu. Verð 7.5 millj. Útb. 5.0 millj. 3ja herb. 88 ferm. ibúð með bílskúr við Kársnesbraut. Gott útsýni, góð ibúð. Verð 8.0—8.5 millj. Útb. 6.0 millj. 3ja herb. 60 ferm. snotur ibúð við Klapparstíg í timburhúsi Verð 4.4 millj. Útb. 3.0 —3.5 millj. Hraunbær 4ra herb. 110 ferm. íbúð á 2. hæð í fjölbýli. Verð 8.5 millj. Útb. 6.0 millj. Hraunbær 4ra herb. 100 ferm ibúð á 1 hæð. íbúðin er öll mjög vönduð og falleg. Verð 8.5 millj. Útb. 6.0 millj. Laugarnesvegur 4ra herb. 100 ferm. ibúð á 1. hæð i fjölbýli. Verð 8.5 millj. Útb. 6.0 millj. Vesturberg 4ra herb. 111.5 ferm. ibúð á jarðhæð. Falleg eign. Verð 8.5 millj. Útb. 6.0—6.5 millj. Þverbrekka 5 herb. 115 ferm ibúð á 3. hæð í fjölbýli. Verð 10.5—11.0 millj. Útb. 7.0—8.0 millj. Bakkasel 4ra herb 85 ferm. fokheld ibúð á jarðhæð. Verð 3.6 millj. Útb. tilboð. Bergstaðastræti 4ra herb. 90 ferm. ibúð á 2. hæð í bárujárnsklæddu timbur- húsi. Ibúðin er nústandsett og litur öll vel út. Verð 5.0 — 5.5 millj. Útb. 3.5 millj. Digranesvegur 4ra herb. 100 ferm. falleg jarð- hæð í steinhúsi. Verð 8.5 millj Útb. 6.0 millj. Grettisgata 4ra herb. 1 20 ferm. nýstandsett ibúð. Verð 8.5 millj. Útb 5.0 — 5.5 millj. Holtagerði 4ra herb. 90 ferm. efri sérhæð í tvibýli með bilskúr. Verð 9.5—10.0 millj. Útb. 7.0 — 7.5 millj Þinghólsbraut 146 ferm. sérhæð með bílskúr. Verð 13.0—13.5 millj. Útb 8.5 millj. Goðheimar 6 herb. 143ja ferm. sérhæð með bílskúr. Verð 15.0—-15.5 millj. Útb. 9.5 millj. Barónstígur Gamalt einbýlishús 110 + 55 ferm. Þarfnast lagfærmga Verð 9.5 millj. Útb. 5.5 millj. Brekkutangi 2 70 ferm. endaraðhús, afhend- ist fokhelt i júli. Verð 8.2 millj. Merkjateigur 200 ferm. einbýlishús á tveimur hæðum með bilskúr. Afhendist fokhelt i byrjun júni, Verð 8.8 millj. Rjúpufell Raðhús sem er 120—130 ferm. hæð og 70 ferm. kjallari. Ekki alveg fullfrágengið Verð 10.7—11.0 millj. Llfb. 7.0 millj. Þrastarlundur Raðhús með bílskúr. 140 ferm hæð og 70 ferm. kjallari. Verð 1 5.0 millj. Útb. 10.0 millj. Njálsgata 80 fm. íbúð á 3. hæð í stemhúsi. íbúðin er með nýju baði og litur vel út. Verð 5.6 millj. Utb. 3.0 — 3.5 millj. . Víðimelur 3ja herb. 90 ferm. hæð ásamt 2ja herb. ibúð í kjallara. Eignin selst i einu lagi eða hvor íbúðm fyrir sig Bilskúr. Verð 12.0—12.5 rmllj. Útb. 8.0—8.5 millj. 3ja herbergja ný ibúð við Sólvallagotu 72 ferm. Býðst i skiptum fyrir 4ra—5 herb. ibúð í Vesturbæ HRINGIÐ OG FÁIÐ HEIMSENDA SÖLU SKRÁ. Fasteignasalan Bankastræti 6 Hús og eignir Sölumenn Kristján Pálmar Árnason, simi 28833, Valgerður Einarsdóttir, sími 17677, Lúðvík Gizurarson hrl, simar 17677 og 28905.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.