Morgunblaðið - 29.04.1976, Page 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. APRÍL 1976
Splin er fyrir daginn f dag
Hrúturinn
21. marz — 19. aprfl
Spenna og öryggisleysi háir þér þessa
dagana. Reyndu að rffa þig upp úr þvf.
Þetta hefur ekki góð áhrif á heilsuna.
Nautið
20. aprfl — 20. maá
Svaraðu engum spurningum og taktu
engar ákvarðanir nema þú sér viss um að
hafa á réttu að standa.
Tvíburarnir
21. maf — 20. júnf
Þú verður ekki ánægður með sjálfan þig
nema þú komir einhverju í verk. Þú skalt
byrja á einhverju sem þú hefur svikist
um lengi.
Krabbinn
21. júní — 22. júlf
Stjörnurnar voru ekki sérlega vel-
viljaðar f dag. Taktu engar skyndi-
ákvarðanir.
Ljónið
23. júlf — 22. ágúst
Þú hefur óvenju mikið aó gera. Sýrnlu
hvað I þér býr og eyddu ekki timanum til
einskis.
'ÍIEf Mærin
23. ágúst — 22. sept.
Láttu ekki tilfinningasemina stjórna
gerðum þfnum. Sinntu skyldustörfunum
fyrst og fremst.
Vogin
W/IÍT4 23. sept. — 22. okt.
Ef þú gerir samning á viðskiptasviðinu f
dag og notar gáfur þínar og hæfileika
rétt, hefurðu ástæðu til að vera bjart-
sýnn.
Drekinn
23. okt. — 21. nóv.
Þú víkur sjaldan af hinum vandrataða
vegi dyggðarinnar en nú virðist einhver
hafa haft miður góð áhrif á þig og þú
hugsar ekkert um afleiðingar gerða
þinna. Ilugsaðu þig vel um.
Bogmaðurinn
22. nóv. — 21. des.
Réttu vini þínum hjálparhönd, hann
þarfnast þess. Gerðu það án þess að hann
þurfi að biðja þig.
Steingeitin
22. des. — 19. jan.
Ilugmyndin er góð, hikaðu ekki. Þú
hefur allt að vinna. Vertu heima f kvöld.
SlfSÍ Vatnsberinn
20. jan. — 18. feb.
Taktu fyrst og fremst tilboðinu sem
gefur eitthvað í aðra hönd. Áhugamálin
eru mörg, en þú getur ekki sinnt þeim
öllum f bili.
Fiskarnir
19. feb. — 20. marz
Það þarf Ifka að vinna leiðinlegu verkin,
mundu það, og oftast er ánægjan mest
þegar þú hefur lokið af einhverju leiðin-
legu verkefni.
Hai/ó? Myf/ufóss
/Ögreg/ustóÓ /
Goit' Þetta er
Ko/bei/m Jraf...
3ET^
~7T
Goftfrvö'/HfHerra /f/r/óó-
reg/ust/ótff f///tu se/iaœ
/ne/r/r strax /Hér /ref^
ur ver/S fra/wó 4/-
var/egt rá/zf /fa ?
5 érfr<e S//zga / . ^
Vfrtf/ega..... (
Ha ? ttomu />eir ei/7s oa Ha//~
aóir ? Ha, eru Þfir frábœr/r
meistarar ? Hútfma SÁrerfa -
/á/car/ Að Þeir /raff fuzjc/iá
Þettg á sér? r//ð//sf7<efi/eiJc-
ar / þaau réttv/s/r/r/ar. Þeir
eru á fe/ðmeð sJrarpsJcyggm !
TINNI
Pan pað f fö/ómogu/egar Jrvar/r/r /
Hvaá eru pess/r po/sJr/rausarmeð
Jrú/u/ratta að gera á /h///ufossi ?
X-9
SHERLOCK HOLMES
SWlAKTU EFTIR/ HUKIDURINN hefur VERIÐ VANUR AÐ 0ERA
5TAFINN FyRlR HÚSBÖMDA SINN. TANNAFÖRIN S3ÁST
GFTE'NILEGA."
„ FÖRIN ERU OF STÖR TIL AÐ
VERA EFTIRTERRIER-HUND.
OFli'til til aoveraeftir
MASTIFF |=AU GÆTU VERlÐ
EFTlR-JÁ jove, SEM ER HROKX-
INHÆROUR LOÐHUNDUR.
„KÆRI VlNUR/HVERNIG GET-
URÐU VERIO SVONA ViSS UM
^ pAÐ?"
„ AF þElRRI ElNFÖl-OU ASTÆOU/'SAGDI
HOLMES, „ AÐ EGStí HUNDINN OG
EIÖANDA HANS he'r FYRIR UTAN A
TRÖPFUNUM."
mssmmm
— Herra, ég bjó til aðra húfu
siðastliðna nðtt.
— Ég vona svo sannarlega, að
þér falli þessi.
— Kassinn er svo sem nógu
stór.
— Rangur litur, herra?