Morgunblaðið - 08.05.1976, Blaðsíða 4
i r/ •/ -a nci/ rnt/. ri T/. \ A.TfTVftJOKOM
LOFTLEIDIR
n 2 n 90 2 n 88
/-'BILALEIGAN
felEYSIR >
LAUGAVEGI 66 ^
24460 ^
28810 n
Utvarp og stereo,.kasettutæki
CAR
RENTAL
ÞÚ AUGLÝSIR UM
ALLT LAND ÞEGAR
ÞÚ AUGLÝSIR í
MORGUNBLAÐINU
Kaffisala
Kvenfélags
Háteigssóknar
AHLKC kafftsala KvonfólaKs
IlátoÍKssóknar er á morgun,
sunnudaginn 9. tnai, í veitinfíasal
Domus Medica vió Esilsfjötu og
hefst kl. 9.
Er [>ad orðin föst venja félags-
ins art hafa kaffisölu til fjáröflun-
ar í byrjun maí ár hvert, en basar
art hausti í bvrjun nóvember.
Hvort tveftRja þetta veitir félag-
inu art meginhluta það fé. sem
safnast til rártstöfunar til st.vrktar
kirkju ofj safnartarstarfi. Fyrir
fáum árum lagrti félagið fram
mvndarlefít framlag til kaupa á
nýju pípuorgeli og í desember á
fyrra ári — fyrir 10 ára afmæli
Hateigskirkju — gaf félagirt
kirkjunni nýjan, veglegan
skírnarfont, sem er hin mesta
listasmídi. Þá veit ég, art félagirt er
farið art hugsa til að leggja sitt til
þess, art keyptar verrti klukkur til
kirkjunnar. en það hefur orrtirt art
bírta til þessa. Hefur nú félagirt
stofnað Klukknasjórt og gerði þart
með því art leggja fram á síðasta
ári 20 þúsund krónur, sem stofn-
framlag til minningar um látna
félagskonu og gjaldkera félags-
ins, Valgerrti Þorvarrtardóttur,
sem Iézt 16. nóvember á fyrra ári.
Sírtan hafa sjórtnum borizt nokkr-
ar gjafir, sírtast fyrir fáum dögum
100 þúsund krónur til minningar
um Valgerrti.
Munu margir safnartarmenn
fagna því, er klukknahljómur
heyrist frá Háteigskirkju.
Því fé, sem safnast virt kaffísöl-
una á sunnudaginn. verrtur áreirt-
anlega vel varirt. Er þess art
vænta, art safnadarfólk í Háteigs-
sókn og aðrir Reykvíkingar fjöl-
menni art veizluborrti félagsins á
ntorgun
Verirt velkomin. C.lertilegt sumar.
Jón Þorvarrtson.
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. MAl 1976
k Útvarp Reykjavík
L4UG4RQ4GUR
8. maí
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Guðrún Birna Hannes-
dóttir heldur áfram lestri
sögunnar af „Stóru gæsinni
og litlu hvítu öndinni“ eftir
Meindert DeJong (6).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög milli atriða.
Oskalög sjúklinga kl. 10.25:
Kristín Sveinbjörnsdóttir
kynnir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
SÍÐDEGIÐ_____________________
13.30 iþróttir
Umsjón: Jón Asgeirsson.
14.00 Tónskáldakynning
Atla Heimis Sveinssonar.
15.00 F.ndurtekið efni
a. Mai Dagskrá I umsjá
Önnu Snorradóttur. Lesari
með henni: Arnar Jónsson
LAUGARDAGUR
8. mal
16.30 Enska knattspvrnan
Manchester United —
Southampton
18.30 Gulleyjan
Myndasaga gerð eftir skðid-
sögu Roberts Louis Steven-
soní. Myndirnar gerði John
Worsley.
5. þáttur.
Bardaginn um stauravírkið
Þýðandi Hallveig Thor-
lacius. Þulur Karl
Guðmundsson.
19.00 fþróttír.
Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Kjördæmin keppa
Urslit. Reykjavfk: Norður-
land eystra.
Lið Reykjavfkur: Berg-
steinn Jónsson, sagn-
fræðingur, Sigurður Lfndal,
prófessor, og Vilhjálmur
Lúðvfksson, efnaverk-
fræðingur.
Lið Norðurlands eystra:
Gfsli Jónsson, menntaskóla-
kennari, Akureyri,
Guðmundur Gunnarsson,
skattendurskoðandi, Akur-
eyri, og Indriði Ketilsson,
bóndi, Fjalli f Aðaldal.
Spurningarnar samdi Helgi
Skúli Kjartansson.
Spyrjandi Jón Asgeirsson.
Dómari Ingibjörg Guð-
mundsdóttir. Stjórn upp-
töku Tage Ammendrup.
20.55 Læknir til sjós
Breskur gamanmvnda-
fiokkur.
Hetjudáðin
Þýðandi Stefán G. Jökuis-
son.
21.20 Kysstu mig, kjáni
(Kiss Me, Stupid)
Bandarfsk gamanmynd frá
árinu 1964
Leikstjóri Billy Wilder.
Aðalhlutverk Dean Martin,
Kim Novak, Ray Walston og
Felicia Farr.
Dægurlagahöfundurinn
Spooner og textahöfundur-
inn Barney búa f smábæ f
Bandarfkjunum. Þeir telja,
að tækífæri til frægðar og
frama sé komið er hinn
frægi söngvari Dino á leið
um bæinn.
Þýðandi Jón Thor Ilaralds-
son.
23.20 Dagskrárlok
leikari. (Aður útv. 1969).
b. Smaladrengurinn í Sæ-
lingsdalstungu
Einar Kristjánsson fyrrver-
andi skólastjóri segir frá
æskuárum Jóns Thorodd-
sens.
(Aður útv. I marz).
16.00 Fréttir
16.15 Veðurfregnir
Íslenzkt mál
Dr. Jakob Benediktsson flyt-
ur þáttinn.
16.40 Popp á laugardegi
17.30 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
KVÖLDIÐ
19.35 Spu/ningin um dulræn
fyrirbrigði
Sigvaldi Hjálmarsson flytur
erindi.
20.00 Hljómplöturabb
Þorsteins Hannessonar.
20.45 Staldrað við í Þorláks-
höfn; fimmti og síðasti þátt-
ur
Jónas Jónasson litast um og
spjallar við fólk.
21.35 Gömlu dansarnir
Sænskir harmonikuleikarar
leika.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir
Danslög
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.
Úrslita-
leikurinn
Enska knattspyrnan hefst
i dag kl. 16.30. Ástæðan
fyrir þessari dagskrárbreyt-
ingu er sú að í þættinum á að
sýna úrslitaleikinn í enska
bikarnum sem fram fór á
Wembley fyrir viku, laugar-
dagin'n 1, maí. Leikurinn
verður sýndur í heilu lagi.
Eins og menn rekur minni til
áttust við liðin Manchester
United og Southampton.
Höfðu menn almennt reiknað
með sigri Manchester United
fyrir leikinn enda hefur liðið
verið i toppbaráttunni i 1 .
deildinni í Englandi Sout-
hampton er hins vegar í 2.
deild og þótti þvi ekki sigur-
stranglegt í leiknum
jþróttaþátturinn verður
að þessu sinni í tíma ensku
knattspyrnunnar og hefst kl.
19.00. Að þessu sinni mun
Sigurður Magnússon stjórna
umræðum um gönguferðir
og hestamennsku. Ræðir
hann við Árna Björnsson og
Einar Þ Guðjohnsen
Kysstu mig kjáni
I kvöld býður sjónvarpið upp á bandarfska gamanmvnd, Kvsstu mig
kjáni. Hefst myndin kl. 21.20. Leikstjóri mvndarinnar er Billv
Wilder en aðalhlutverk leika Dean Martin, Kom Novak, Rav
Walston og Felicia Farr.
Önnur kvikmvndahandbók okkar fjallar um mvndina og gefur
henni næst beztu einkunn, „horfðu á hana ef þú getur“.
Myndin er tveggja tfma löng en meðfylgjandi mvnd er úr kvik-
mvndinni.
Dómari og spvrjandi þáttanna Kjördæmin keppa, Ingibjörg Guð-
mundsdóttir og Jón Asgeirsson.
Þá verður einnig i íþrótta-
þættinum rætt við Jóhannes
Eðvaldsson sem er staddur á
íslandi um þessar mundir í
stuttri heimsókn.
Verður einnig sýnt úr leik
Dundee United og Celtic sem
fram fór fyrir skömmu og
spjallar Jóhannes um leikinn.
Lokakeppnin
í kvöld verður úrslitakeppnin I þættinum KJÖRDÆMIN KEPPA
og hefst þátturinn KL. 20.35. Til úrslita keppa Revkjavfk og
Norðurland evstra en bæði þessi lið eru taplaus, hafa unnið alla
sfna andstæðinga til þessa.
Spurningarnar samdi Helgi Skúli Kjartansson en spvrjandi er
Jón Asgeirsson. Dómari er Ingibjörg Guðmundsdóttir en upptöku
stjórnaði Tage Ammendrup.
HQl ( HEVRH!
Dulrœn
fyrirbrigði
í hljóðvarpi kl. 19.35 er þátt-
ur er nefnist Spurningin um
dulræn fyrirbrigði. Er það er-
indi sem Sigvaldi Hjálmarsson
flytur. Sagði Sigvaldi að hann
talaði um dulræn fyrirbrigði
frá sjónarhóli jógafræða, en
hann hefur lengi dvalið á Ind-
landi og kynnt sér þessi fræði.
Sigvaldi sagði að frá sjónarhóli'
jóga væru þetta raunverulega
ekkert dulræn fyrirbæri. Jógar
trúa að í hverjum manni sé
ákveðinn hæfileiki sem hægt er
að þroska þannig að slík fyrir-
brigði verði eðlileg.
Sigvaldi sagði einnig að er-
indið væri flutt með tilliti til
þeirra kynna sem hann hefur
haft af jógum, hugmyndirnar
væru ekki eftir einhverjum
vestrænum bókum heldur beint
frá jógunum sjálfum.
Það eru meira en 10 ár síðan
Sigvaldi fór fyrst til Indlands.
— Vildi ég reyna að ná ein-
hverjum árangri f jóga, sagði
Sigvaldi, en einnig var fræði-
legur áhugi á að reyna að skýra
þetta og rannsaka. Það er ekki
hægt að rannsaka jóga nema
með að iðka það.
— Þetta er mjög fróðlegt
sagrti Sigvaldi en mjög tíma-
frekt. Ég sé þó ekki eftir að
hafa byrjað á þessu.
Sigvaldi sagði einnig að hann
iðkaði jóga hvern dag ef mögu-
legt væri og þá allt upp í 3 tíma
á dag. Þetta eru þó ekki
ákveðnar æfingar og stellingar
heldur flóknar og langar hug-
leiðingar.