Morgunblaðið - 14.05.1976, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR
103. tbl. 63. árg.
FÖSTUDAGUR 14. MAl 1976
Prentsmiðja Morgunblaðsins.
Mesti leki
úr olíuskipi
La Coruna. 13. maí. Reuter.
OLÍUEYÐANDl efnum
var í dag sprautað úr skip-
um og þyrlum á sjóinn við
hafnarborgina La Coruna á
Norður-Spáni eftir spreng-
inguna í olíuflutningaskip-
inu Urqiola, sem strandaði
í innsiglingunni og brotn-
aði í tvennt. Olíulekinn
Njósnamál
í Danmörku
Kaupmannahöfn 13. maí. NTB.
DÖNSK hjön f Hróarskeldu
hafa verið handtekin, grunuð
um njósnir. Munu þau hafa
aðstoðað starfsmenn erlendra
leyniþjónustna sem hafa
stundað iðju sfna f Danmörku
og meðai annars hjáipað þeim
við að afla sér upplýsinga. Lög-
reglustjórinn í Hróarskeldu
sagði að nokkrum sinnum
hefðu komizt upp um minni-
háttar njósnamái af svipuðum
toga í Danmörku, en ýmislegt
benti til að þetta mál væri
miklum mun stærra og alvar-
legra. Hefðu hjónin verið
handtekin eftir að lengi hafði
verið fvlgzt með þeim, en ekki
hefur verið sagt frá því fyrir
hvaða erlenda aðila þau eru
grunuð um að hafa starfað.
stofnar skelfiskiðnaði á
þessum slóðum i hættu og
getur mengað fjörurnar á
ströndinni.
Talið er að 90.000 lestir
af hráolfu geti hafa lekið í
sjóinn eða þrisvar sinnum
meira magn en barst á
fjörur í Bretlandi og
Frakklandi 1967 þegar
Lfberíuskipið Torrey
Canyon fórst. Það er mesta
slys sem orðið hefur af
þessu tagi þar til nú.
Alþjóðasiglingamálastofnunin
(IMCO) í London og Umhverfis-
málastofnun Sameinuðu þjóð-
Framhald á bls. 31.
Hlustað á regnið.
Ljósm. Mbl. Fridþjófur
Luns í ræðu í Briissel:
Mesti hernaðarviðbúnaður
í heimi norður af íslandi
BrUssel, 13. maí. AP. Reuter.
JOSEF Luns, fram-
kvæmdastjóri Atlantshafs-
bandalagsins, sagði í ræðu
í dag að sá flotastyrkur
sem Rússar hefðu dregið
Afhenti kæru
gegn Bretum
INGVI Ingvarsson sendiherra af-
henti i gær bréf til Öryggisráðs-
ins þar sem sfðasta framferði
Breta á Íslandsmiðum er kært.
Þar segir meðal annars, að
Bretar hafi gert sig seka um frek-
leg brot á alþjóðlegum sigl-
ingareglum, að brezkum herskip-
um og verndarskipum á Íslands-
Framhald á bls. 31.
saman umhverfis Kóla-
skaga 'norður af tslandi
væri mesti hernaðarvið-
búnaður í öllum
heiminum.
Hann sagði að tsland væri
ómissandi fyrir bandalagið
og líkti því við ósökkvandi
flugvélamóðurskip. Hann
spáði þvf að ef bandalagið
missti Ísland yrði strönd
Kanada víglína Bandarfkj-
anna.
Dr. Luíis sagði að bandalagið
yrði að leysa innbyrðis deiiumál
og gat þess í því sambandi að
deilur Grikkja og Tyrkja sköðuðu
NATO hernaðarlega og stjórn-
málalega, en lét i ljós nokkru
meiri bjartsýni á að finna mætti
lausn á deilu tslendinga og Breta.
Bretar hafa nú 14 freigátur til að
Sovézkt herskip búið eldflaugum f nánd við Island.
Bretar senda skuttogara og
auka eftirlit Nimrod-þotna
BREZKA stjórnin skipaði
flughernum í gær að auka
eftirlit Nimrod-þotna yfir
íslandsmiðum en neitaði
því að hún hefði ákveðið að
senda þangað beitiskipið
Blake sem er búið Seacat-
eldflaugum og þyrlum.
Jáfnframt tilkynnti
landbúnaðar- og sjávarút-
vegsráðuneytið að það
hefði tekið á leigu 382
lesta skuttogara, South-
ella, til gæzlustarfa við
Island. Skuttogarinn fer
frá Hull í dag og tals-
maður ráðuneytisins sagði
að hann mundi sígla á
milli brezkra togara og
íslenzkra varðskip sem
reyndu að trufla þá við
veiðarnar.
Sjóherinn neitaði því að Blake
biði átekta og skipið væri reiðu-
búið að sigla á miðin og að freigát-
urnar við tsland hefðu fengið
skipanir um að skjóta á íslenzk
Beitiskipió Blake, sem er 12.080 lestir, búið Seacat-flúgskeytum,
fjórum Sae King þyrlum, tveimur 152 mm fallbyssum einni tvf-
hleyptri 76 mm fallbyssu og auk þess fjölda léttari vopna. Ganghraði
skipsins er 31.5 mflur og áhöfnin 885 foringjar og menn. Skipið var
sjósett 1942 en sfðan hafa verið gerðar á þvf margvfslegar breytingar,
sfðast 1961.
varðskip.
Þrátt fyrir þetta er búizt við
vaxandi kröfum brezkra togara-
manna um aukna flotavernd og
jafnvel að þeir krefjist þess að
skotið verði á íslenzk varðskip ef
togurunum þykir stafa aukin ógn
af þeim.
Ráðherrar stjórnarinnar hafa
rætt þann möguleika að senda
Blake á miðin þar sem togara-
menn hafa krafizt aukinnar
verndár eftir tilraun varðskipsins
Ægis til að taka Hull-togarann
Primellu, en talsmaður brezka
landvarnaráðuneytisins sagði:
„Það eru engin áform uppi um að
senda Blake til íslands.“
Patrick Duffy flotamálaráð-
herra staðfesti að eftirlit Nimrod-
Framhald á bls. 31.
gæta 25 togara við Island sagði
hann.
Luns sagði að Bandarfkjamenn
yrðu að koma á fót fjórum nýjum
flotum sem mundu kosta 22 millj-
arða dollara. Hann sagði að kjarni
þeirra yrði að vera geysistór flug-
vélamóðurskip og í þeim yrðu að
vera beitiskip, freigátur búnar
fjarstýrðum eldflaugum og önnur
Framhald á bls. 17
Nei, segir
Kekkonen.
Helsingfors, 13. maí. NTB. Reuter.
UHRO Kekkonen forseti neitaði i
dag að taka lausnarbeiðni rfkis-
stjórnar Martti Miettunens til
greina. 1 þess stað hefur hann
beðið hina fimm stjórnarflokka
að svara fyrir þriðjudag hvort
þeir eru reiðubúnir að halda
áfram stjórnarsamstarfinu þótt
kommúnistum verði leyft að
greiða atkvæði gegn hækkun sölu-
skatts.
Miðflokkurinn svaraði þegar f
stað játandi. Þar með er talið vfst
að stjórnarsamstarfinu verði
haldið áfram þar sem Ifklegt er
taliö að sósfaldemókratar svari
einnig játandi.
Fjögur ítölsk
þorp yfirgefin
Udini*. 13 mai. AP Reuti'r.
ITÖLSK vfirvöld fvrirskipuðu í
dag brottflutning 2.250 íbúa fjög-
urra þorpa á jarðskjálftasvæðun-
um á Norður-ítalfu vegna hættu á
skriðuföllum. Ennfremur fannst
enn einn jarðskjálftakippur sem
mældist 3.7 stig á Richters-kvarða
en engan sakaði og t jón varð ekk-
ert.
Jafnframt kom Nelson Rocke-
feller, varaforseti Bandaríkjanna.
Framhald á bls. 31.