Morgunblaðið - 14.05.1976, Síða 6

Morgunblaðið - 14.05.1976, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. MAl 1976 í dag er fóstudagurinn 14. maf. Vinnuhjúaskildagi Kóngs bænadagur, 135. dag- ur ársins 1976. Árdegisflóð er í Reykjavik kl. 06.27 og siðdegisflóð — stórstreymi (4,1 1 m) kl. 18.51. Sólarupp- rás er i Reykjavik kl. 04.16' og sólarlag kl. 22.35. Sólar- upprás á Akureyri kl. 03.42 og sólarlag kl. 22.38. Tunglið er i suðri i Reykjavik kl. 01.39 (íslandsalmanakið) EINN fremsfi listmálari Færevinga er Ingálvur av Revni. Hann hélt nýlega málverkasvningu í Torshavn; Er þessi mvnd tekin af Ingálvi er hann var að hengja mvndirnar upp í Listaskálanum, en hann sýndi 22 málverk og nokkuð af teikningum (Mvnd úr Dimmalætting). FRÁ HOFNINNI ÞESSI skip komu og föru frá Reykjavik í gær: Múla- foss fór á ströndina og til útlanda. Flutningaskipið Vega kom.Japanskt frysti- skip kom til að taka loðnu. Þá fór Skógafoss á strönd- ina og til útlanda. Togarinn Runólfur kom. Þá kom togarinn Bjarni Benediktsson af veiðum. Flutningaskip með amoniak til Aburðarverk- sm. kom og fór aftur. ARNAÐ HEILLA FRETTIR En þér elskaðir, upp- byggið yður sjálfa á yðar helgustu trú. biðjið i heil ógum anda og varðveitið sjálfa yður i kærleika i Guðs, biðandi eftir náð Orottins vors Jesú Krists til eilifs lifs. Júd. 20—21.) "ÍÖ II 15 ■■BT- .B-Zi_ ■r 1 I M KVENFELAG Neskirkju efnir til kaffisölu í félags- heimili kirkjunnar á sunnudaginn kemur, klukkan 3 síðd. Klukknasjóður Kvenfélags Háteigssóknai; I nóvember s.l. stofnaði Kvenfélag Háteigssóknar sjóð til minningar um frú Valgerði Þorvarðardóttur, fyrr- verandi gjaldkera félagsins sem andaðist 16. nóv. 1975. Sjóðurinn ber heitið Klukknasjóður Kvenfélags Háteigssóknar, og markmið hans er að safna fé til kaupa á kirkju- klukkum í Háteigskirkju. Frá stofnun sjóðsins hafa honum borizt ýmsar rausriarlegar giafir, og nýlega afhenti sr. Jón Þor- varðsson mér kr. 100.000 til minningar um frú Valgerði. Gefendur eru systkini hennar. Að með- taiinni þessari gjöf eru þá í sjóðnum samtals kr. 155.000. Þessa höfðinglegu gjöf, sem og aðrar gjafir, vil ég fyrir hönd kvenfélags Háteigssóknar þakka innilega. Sigrfður Benónýsdóttir gjaldkeri. (Fréttatilk.) | BRIDGE | HER fer á eftir spil frá leiknum milli ísrael og Sviss í Evrópumótinu 1975. Norður s. Á-6. ii. n. T. D-Ci-9-7 I„ A-D-9-7-6-2 Við hitt borðið tók sviss- neski sagnhafinn laufa ás. Þegar hann hafði tekið slag á tigul drottninguna. Nú hefur hann misst vald á laufinu og verður að gera ráð fyrir að laufin hafi skipzt 2—2 hjá andstæð- ingnum. Hann lét því enn út lauf, austur drap með kóngi, lét enn lauf, vestur trompaði og spilið varð einn niður Israel græddi 14 stig á spil- inu. AÐALFUNDUR f Dýra verndunarfélagi Revkjavíkur, sem hald- inn var fvrir nokkru, samþykkti að skora á garðvrkjumenn og skrúðgarðaeigendur í Reykjavík að taka tillit til smáfuglanna, hreiðurgerðar þeirra og unga við úðun f görðun- um. Segir svo f áskorun- inni, að færri virðist gera sér grein fyrir hve geigvænlcgur háski fuglunum er búinn við eiturefnaúðunina. Verði að lfta svo á að skrúðgarðaeigendur mvndu haga garðaúðun- inni á annan veg, væri þeim ljóst sá háski, sem fuiglunum er búinn. GEFIN hafa verið saman í hjónaband Jóhanna J. Haf- steinsdóttir og Guðjón Finnbogason. Heimili þeirra er að Háukinn 10. (Ljósmyndastofa Kristj- áns). GEFIN hafa verið saman í hjónaband Elínrós Svein- björnsdóttir og Viðar Þor- steinsson. Heimili þeirra er að Brakanda, Skriðu- hreppi, Hörgárdal. (Ljósm. Norðurmynd, Akureyri). Vestur S. K-9-S-.Í II. 10-8-4.1 T. 10-8-6-5 1 . (1. Austur S. D-10-7-5-4-2 II. K-íi-9-5 T. — L. K-8-5 LÁRÉTT: 1. hása 5. ullar- hnoðrar 7. lengra úti + r 9. sérhlj. 10 meiðiði 12. félag 13. la'rði 14. utan 15. vand- virk 17. fuglar. LOÐRETT: 2 sund 3. eldi- við 4. duluna 6. snúra (ef.ft.) 8. á fa'ti 9. a-ra 11. spyr 14. fæða 16. átf. Lausn á síðustu LÁRETT: 1. niarka 5. mal 6. rá 9. krumpa 11. ii 12. att 13. ær 14. gái 16. er 17. arrav. LÓÐRÉTT: 1. merkingar 2. RM 3. karmar 4. al 7. ári 8. ratar 10 PT 13. æir 15. ár 16. er. ást er . . .. að vera háll sem áll og fúll á stundum. TMReg US Pat OM — Al nghts reserved 2.-13 © 1976byLos AngelesTimes Suður s. II. A-7-6-2 T. A-K-4-3-2 i„ io-4-:i Lokasögnin var sú sama við bæði borð þ.e. O'tíglar og við bæði borð var spaði látinn út í byrjun og drepið með ási. Báðir sagnhafarn- ir tóku næst tígul drottn- ingu og þá kom í ljós hvernig trompin skiptust hjá andstæðingnum. Sagnhafinn frá Israel tók trompin af andstæð- ingnum, lét út laufa 10, vestur drap með gosa og drepið var í borði með drottningu. Sama er hvað austur gerir. Gefi austur, þá lætur sagnhafi næst út laufa 2, austur fær slaginn, en sagnhafi fær 3 frí lauf og Iosnar þannig við hjört- un heima. Er það hjá tannlækninum. — Ég kemst ekki frá dúkkunum mínum, — ég næ í engan til að vera hjá þeim á meðan. DAGANA frá og með 14. maí til 20. maí er kvöld- og helgarþjónusta apótekanna sem hér segir: j Garðs Apóteki en auk þess er Lyfja- búðin Iðunn opin til 22 þessa daga nema sunnudag. — Slysavarðstofan í BORGARSPITALANUM er opin allan sólarhringinn. Sími 81 200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 9—12 og 16—17, simi 21230. Göngu- deild er lokuð á helgidögum Á virkum dögum kl. 8—1 7 er hægt að ná sambandi við lækni í sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en því aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 1 7 er læknavakt i sima 21230. Nánari upp- lýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands i Heilsuverndarstöð- inni er á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Heilsuverndarstöð Kópavogs. Mænusóttar- bólusetning fyrir fullorðna fer fram alla vérka daga kl. 16—18 í Heilduverndarstöðinni að Digranesvegi 12. Munið að hafa með ónæmisskírteinin. HEIMSÓKNARTÍM- AR. Borgarspítalinn. Mánudaga — föstudaga kl. 18.30 — 19.30, laugardaga — sunnudaga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 1 5—16 og kl. 18.30—19.30. Hvita bandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum — Landakot: Mánudaga — föstudaga kl. 18.30— 19.30 Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Heimsóknartimi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspítalinn. Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspitali Hrings- ins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30— 20. -— Vífilsstaðir: Dagleqa kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. SOFN SJUKRAHUS BORGARBÓKASAFN REYKJA- VÍKUR: — AÐALSAFN Þingholtsstræti 29A, sími 12308. Opið mánndaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar- daga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá 1. mai til 30. september er opið á laugardóg um til kl. 16. Lokað á sunnudögum. — BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl 16—19. — SÓL- HEIMASAFN Sólheimum 27. simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. Laugardaga kl 14—17. — BÓKABÍLAR, bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. — BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA. Skólabóka safn, sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn mánudaga og fimmtudaga kl. 13—17. BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsíngar mánud. til föstud. kl. 10—12 I slma 36814. — LESSTOFUR án útlána eru i Austurbæjarskóla og Melaskóla. — FARANDBÓKASÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa. heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla I Þingholtsstræti 29A, simi 12308. — Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19 — KVENNASOGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðar- haga ~'6. 4. hæð t.v., er opið eftir umtali. Simi 12204 — BÓKASAFN NORRÆNA HÚSS INS: Bókasafnið er öllum opið, bæði lánadeild og lestrarsalur. Bókasafnið er opið til útlána mánudaga — föstudaga kl. 14—19, laugar- daga og sunnudaga kl. 14—17. Allur safn- kostur, bækur, hljómplötur, timarit, er heimill til notkunar, en verk á lestrarsal eru þó ekki lánuð út af safninu, og hið sama gildir um nýjustu hefti timarita hverju sinni. Listlána- deild (artotek) hefur grafikmyndir til útl., og gilda um útlán sömu reglur og um bækur. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið eftir umtali (uppl. i sima 84412 kl. 9—10) — LISTASAFN Einars Jónssonar er opið kl. 1.30—4 siðd. alla daga nema mánudaga. — NÁTTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIO er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1 30—4 siðdegis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar- innar og i þeim tilfellum öðrum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. í Mbl. fyrir 50 árum Undirbúningur að Alþingishátíðinni var tekinn upp á Alþingi af þing- mönnunum Jakobi Möller og Ásgeiri Ás- geirssyni sem báru fram í Sameinuðu þingi þingsályktun um 1000 ára hátíð Alþingis, svohljóðandi: Alþingi ályktar að kjósa 6 manna nefnd með hlutfallskosningu, sem geri tillögu um hátiðahöld 1930 í minningu um stofn- un Alþingis og þær ráðstafanir sem gera þarf í því tilefni hvað Þingvelli snertir. I greinargérð segir m.a. Hin mikla alþingis- hátíð 1930 stendur nú fyrir dyrum og þykir ekki rétt að fresta lengur undirbún- ingi hátíðarhaldsins af hálfu Alþingis.. I GENgTsSKRáIvING | NR. 90 — 13. maíl976. BILANAVAKT Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarík jadollar 180.40 180.80* 1 Sterlingspund 329.70 330.70* I Kanadadollar 184.00 184.50 100 Danskar krónur 2983.80 2992.10* 100 Norskar krónur 3300.25 3309.35* 100 Sænskar krónur 4100.45 4111.85* 100 Finnsk mörk 4669.50 4687.60* 100 Franskir frankar 3852.40 3863.10* 100 Belg. frankar 462.75 464.05* 100 Svis.sn. frankar 7250.25 7270.35* 100 Gyllini 6671.50 6689.90* 100 V.-Þ<zk mörk 7082.80 7102.40* 100 Lírur 21.02 21.08* 100 Austurr. Sch. 989.05 991.75* 100 Escudos 603.20 604.80* 100 Pesetar 267.00 267.70 100 Yen 60.32 60.49 100 Reikningskrónur — Vöruskiptalönd 99.86 100.14 1 Reikningsdollar — Vöruskiptalönd 180.40 180.80* *Brevting frá sfóustu skráningu

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.