Morgunblaðið - 14.05.1976, Side 13

Morgunblaðið - 14.05.1976, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. MAI 1976 13 og lffskjörum fólksins í Akenfield, litlu þorpi i Suffolk, og gerist öll daginn sem Tom Rouse er jarðsett- ur. Enginn ieikendanna hafði áður fengist við leiklist, og sömdu þeir sjálfir textann, jafnóðum og kvikmvndin var tekin. Þýðandi Jón Thor Haralds- son. 23.00 Dagskrárlok L4UG4RD4GUR 22. maf 17.00 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Týndi konungssonur- inn Leikrit bvggt á ævintýra- leiknum Konungsvalinu eftir Ragnheiði Jónsdóttur. I. og 2. þáttur. Leikendur: Kristján Jóns- son, Þórunn Sveinsdóttir, Erna Gísladóttir, Gunnar Kvaran, Sævar Helgason, Guðrún Stephensen, Jónína II. Ólafsdóttir, Jónína Jóns- dóttir, Sveinn Ilalldórsson, Bessi Bjarnason. Harald G. Haralds og Gerður Stefáns- dóttir. Leikstjóri Kristín Magnús Guðbjartsdóttir. Aður á dagskrá 16 nóvember 1969. 19.00 Enska knattspvrnan Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Læknir til sjós Breskur gamanmvnda- flokkur í kvennafans Þýöandi Stefán Jökulsson. 21.00 Svartur könnunar- leiðangur. Bresk mvnd um leiðangur fjögurra Afríkubúa til Eng- lands. Þýðandi og þulur Ellert Sig- urbjörnsson. 21.50 Hráskinnsleikur (Fortune Cookie) Bandarísk gamanmvnd frá árinu 1966. Leikstjóri er Billv Wilder, en aðalhlutverk leika Jaek Lemmon og Walter Matthau. Harrv Hinkle verður fvrir smávægilegum meiðslum við störf sín, og er færður á sjúkrahús. Mágur hans, sem er lögfræðingur, fær hann tal að þvkjast þungt haldinn, og þannig hvggjast þeir hafa fé af tryggingafélaginu. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.50 Dagskrárlok. Peddinghaus BLIKKKLIPPUR FYRIRLIGGJANDI verkfœri & járnvörur h.f. Dalshrauni 5. Hafnarfirði s. 53333. m f ' (i c i f ti -ji i n! » i' f SKÓFLUR, ALLSKONAR, RISTUSPAÐAR, KANTSKERAR, GARÐHRÍFUR, GREINAKLIPPUR, GRASKLIPPUR, HEYHRÍFUR, GIRÐINGAVÍR, SLÉTTUR GALV. 2, 3, 4 MM. GARÐSLÖNGUR, SLÖNGUHENGI SLÖNGUKRANAR, VATNSDREIFARAR, GARÐKÖNNUR. nota hinir vandlátu. Stærðir frá 1 /4“ —12". Einnig ryðfríar. Islenskir FÁNAR Allar stærðir Fánastangarhúnar Fánalínur Fánalínufestingar HANDFÆRAVINDUR HANDFÆRAÖNGLAR NÆLONLÍNUR HANDFÆRASÖKKUR HÁKARLAÖNGLAR SKÖTULÓÐARÖNGLAR Hakar, sleggjur, járnkarlar, vírkörfur, músa- og rottugildrur Smergelsteinar Ketilzink Vélatvistur Koparsaumur Þaksaumur Lóðtin Plötubly Tjöruhampur Skólpröra- hampur Hessíanstrigi Vélareimar Viðarkol Fernisolía Model-gibs Vængjadælur Innköllun hlutabréfa í Flugfélagi íslands og Loftleiðum Afhending hlutabréfa í Flugleiðum hf. hefst föstudag- inn 14. mai n.k. Hluthafar fá afhent hlutabréf í Flug- leiðum gegn framsali á hlutabréfum í Flugfélagi íslands og Loftleiðum. Hlutabréfaskipti fara fram í aðalskrifstofu Flugleiða, Reykjavíkurflugvelli alla virka daga á venjulegum skrifstofutíma og einnig laugar- daginn 15. mai kl. 13-17. dl llf*l CIHID 1AC ■ LiAViLEiwPIih PAMPAS TÍZKUÆÐI FRÁECCOLET Póstsendum Skóverzlun Þórðar Péturssonar, Kirkjustræti við Austurvöll, sími 14181. Litur: Rauðbrúnt leður Stærðir: Nr. 35—40 Kr. 3.560.— Nr. 41—46 Kr. 3.700.—

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.