Morgunblaðið - 14.05.1976, Page 25

Morgunblaðið - 14.05.1976, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. MAl 1976 25 félk í fréttum + BIRGITTE Bardot sést hér hjálpa til við undirbúning list- séningar, sem ástmaður hennar heldur f París þessa dagana. Fylgdarmaður Brigitte sem stendur heitir Miroslav Brozek og er trúlega af slavnesku bergi brotinn eftir nafninu að dæma. Um andlegt ætterni listaverks- ins er aftur á móti erfitt að dæma; ætli það sé ekki alþjóð- legt eins og fleira sem enginn skilur. + Teresa Maldonado hefur fulla ástæðu til að brosa blítt. Hún var nefnilega kosin „Ung- frú Evrópa" nú fyrir nokkru. Keppnin fór fram í dvergríkinu Andorra, sem er á landamær- um Spánar og Frakklands. + Italski leikarinn Mareello Mastroianni hefur nú fundið sfna stóru ást. Það er barnapfa dóttur hans, Elena Tumbarelli. Þau eru nú á ferðalagi saman og njóta lffsins ef að ifkum lætur. Allt a sama Staó Laugavegi 118 -Sími 15700 EGILL VILHJÁLMSSON HE Lóð í Skerjafirði Hef verið beðinn um að selja einbýlis- húsalóð í Skerjafirði. Othar Örn Petersen Hdl., Borgartúni 29, Sími 24433. Sérstakt tilboð sem enginn slær út. Verð84.947 ^ I stað lampa eru transistorar «em tryggja margfalda endingu. £ Fæst einnig með afborgunum. Skipholti 19 við Nóatún, simar 23800 — 23500, Klapparstíg 26, sími 19800.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.