Morgunblaðið - 22.05.1976, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. MAl 1976
LOFTLEIDIR
H 2 11 90 2 11 88
/^BILALEIGAN—
felEYSIR l
„A„ LAUGAVEGI 66
24460 ^
28810 n
Utvarpog stereo,,kasettutæki.
CAR
RENTAL
® 22*0*22*
RAUÐARÁRSTIG 31
Full af þakklæti til Guðs
og manna, kem ég fleyg-
um huga, en fúnum
fótum, til ykkar allra
vinir mínir víðsvegar um
landið.
Meira að segja til
Brasiliu. Ég þakka skeyti
kveðjur, gjafir og
ómetanlegar fyrirgreiðsl-
ur.
Hann sem sólina skóp og
gaf okkur vorið og
fegursta og bezta land í
heimi, bið ég að blessa
og styrkja ykkur.
Hvernig gátuð þið
munað mig
Lifið heil,
Helga á Engi.
folkehöjskole Danmark,
DK 9330, Dronninglund
Blaðaljósmyndun, hjúkr-
unarnám, tauþrykk, kera-
mik.
Frá 31/8 eða
13/1—8/5.
LAWN-BOY
Garðsláttuvélar
fyrirliggjandi
DORr
SÍMI 81500-ÁRMÚLA
V.
AUGLÝSINGASÍMIN'N ER:
22480
Biareutililfl&ii)
utvarp Reykjavlk
L4UG4RD4GUR
22. mal.
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp
Vedurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Sigrún Sigurðardóttir
les framhald sögunnar „Þeg-
ar Friðbjörn Brandss.
minnkaði" eftir Inger Sand-
berg (4).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög milli atriða.
Óskalög sjúklinga kl. 10.25:
Kristfn Sveinbjörnsdóttir
kynnir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilky nningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
SÍÐDEGIÐ
13.30 Iþróttir
Umsjón Jón Asgeirsson.
14.00 Tónskáldakynning
Alla Hcimis Sveinssonar.
15.00 Endurtekið efni
a. Um afbrot unglinga. M.a
rætt við nokkra unglinga frá
upptökuheimilinu f Kópa-
vogi og Kristján Sigurðsson
forstöðumann. (Aður útvarp-
að f marzbyrjun f þættinum
Að skoða og skilgreina, sem
Kristján Guðmundsson
stjórnaði).
b. Guðrún á Firði
Bergsveinn Skúlason flytur
frásögu (Aður útv. 12. marz í
fyrra).
16.00 Fréttir
16.15 Veðurfregnir
Islenzkt mál
Gunnlaugur Ingólfsson cand.
mag. flytur þáttinn.
16.40 Popp á laugardegi
17.30 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Hugleiðingar um ham-
ingjuna
Sigvaldi Iljálmarsson flytur
erindi.
20.00 Hljómplöturabb
Þorsteins Hannessonar.
20.45 „Ég vildi bara verða
bóndi“
Jónas Jónasson ræðir við Jón
Pálmason bónda á Þingeyr-
um.
21.40 Danshljómsveit útvarps-
ins f Vfnarborg leikur létta
tónlist
Stjórnandi: Karel Kraut-
gartner.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Danslög
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.
22. maí
17.00 Iþróttir
Umsjónarmaður Bjarni
Felixson.
18,30 Týndi konungssonur-
inn
Leikrit byggt á ævintýra-
leiknum Konungsvalinu
eftir Ragnheiði Jónsdóttur.
1. og 2. þáttur.
Leikendur: Kristján Jóns-
son, Þórunn Sveinsdóttir,
Erna Gfsladóttir, Gunnar
Kvaran, Sævar Helgason,
Guðrún Stephensen, Jónín.
H. Olafsdóttir, Jónfna Jóns-
dóttir, Sveinn Halldórsson,
Bessi Bjarnason, Harald G.
Haralds og Gerður Stefáns-
dóttir.
Leikstjóri Kristfn Magnús
Guðbjartsdóttir.
Aður á dagskrá 16 nóvember
1969.
19.00 Knska knattspyrnan
Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Læknir til sjós
N_____________________________
Breskur gamanmvnda-
flokkur
t kvennafans
Þýðandi Stefán Jökulsson.
21.00 Svartur könnunar-
leiðangur.
Bresk mvnd um leiðangur
fjögurra Afríkubúa til Eng-
lands.
Þýðandi og þulur Ellert Sig-
urbjörnsson.
21.50 Hráskinnsleikur
(Fortune Cookie)
Bandarísk gamanmynd frá
árinu 1966.
Leikstjóri er Billy Wilder,
en aðalhlutverk leika Jack
Lemmon og Walter
Matthau.
Harry Ifinkle verður fyrir
smávægiiegum meiðslum
við störf sfn, og er færður á
sjúkrahús. Mágur hans, sem
er lögfræðingur, fær hann tal
að þvkjast þungt haldinn, og
þannig hyggjast þeir hafa fé
af trvggingafélaginu.
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
23.50 Dagskrárlok.
ísland —
Noregur
ÍÞRÓTTAÞATTUR sjónvarps-
ins hefst kl. 17.00 í dag. Um-
sjónarmaður er Bjarni Felix-
son.
Eins og skýrt var frá á
íþróttasíðu Mbl. í gær verður i
þættinum að þessu sinni
sýndur leikur íslands og
Noregs í knattspyrnu sem fram
fór á miðvikudag.
Leikinn unnu íslendingar
eins og öllum er eflaust
kunnugt þegar og er það jafn-
framt í fyrsta sinn sem við
vinnum Norðmenn í Noregi.
Markið skoraði Asgeir Sigur-
vinsson með þrumuskoti
snemma í seinni hálfleik.
Leikurinn verður sýndur í
heilu lagi.
Skopstæling
á ferðum hvítra
landkönnuða
í SJONVARPI í kvöld kl. 21.00
er mynd sem nefnist Svartur
könnunarleiðangur. Þýðandi og
þulur er Ellert Sigurbjörnsson.
Ellert sagði að þetta væri
leikin mynd sem fjallaði á
gamansaman hátt um ferðalag
fjögurra svertingja á fljótabáti.
Þeir eru í könnunarleiðangri að
leita að miðdepli Bretlands.
— Myndin er skopstæling á
ferðum hvítra landkönnuða til
Afríku, sagði Ellert.
Auk þessara fjögurra svert-
ingja eru einnig með í ferðinni
hvítir þjónar þeirra.
Á leiðinni gera þeir ýmsar
athuganir á mannlífi og gróðri
og sumt af textanum er tekið
upp úr dagbókum frægra land-
könnuða eins og Stanley og
Livingstone.
Myndin er 50 minútna löng.
BANDARÍSK gamanmynd er í sjónvarpi kl. 21.50 í kvöld. Nefnist hún Hráskinna
leikur. Leikstjóri er Billy Wilder en með aðalhlutverk fara Jack Lemmon og
Walter Matthau. önnur kvikmyndahandbókin fjallar um myndina og gefur henni
3lA stjörnu af fjórum mögulegum.
LÆKNIR til sjós er í sjónvarpi kl. 20.35 í kvöld.
Nefnist þessi þáttur í kvennafans. Á meðfylgjandi
mynd má sjá þá kappa ásamt skipstjóranum.
HLJÓMPLÖTURABB er í hljóð
varpi kl. 20.00 í kvöld og að vanda
er það Þorsteinn Hannesson sem sér
um þáttinn
Þorsteinn sagði að i þættinum að
þessu sinni væri hann með plötur
sem Lauritz Melchior hefði sungið
inn á Hann var dani, fæddur árið
1 890 og að sögn Þorsteins frægasti
hetjutenór þessarar aldar Plöturnar
eru allar 78 snúninga.
I einu laganna syngur Kristen
Flagstad með honum en þau sungu
saman i Wagner-óperum I a m.k 10
ár og sagði Þorsteinn að þau vaeru
einhverjir frægustu Wagner-
óperusöngvarar sem uppi hafi verið
ÖII lögin I þættinum eru eftir
Wagner.