Morgunblaðið - 25.05.1976, Page 12

Morgunblaðið - 25.05.1976, Page 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. MAl 1976 Sverrir Hermannsson: A GAGNVEGUM Z-frumvarpið TILEFNI eru auðvitað ærin að stinga niður penna um íslenzka stafsetningu og meðferð þess máls næstliðin þrjú ár, en sér- stakt tilefni greinarhöfundar nú eru viðtöl Morgunblaðsins föstudaginn 21. maí sl. við fyrr- verandi og núverandi mennta- málaráðherra á tslandi. Slíkur öfugsnúður í málflutningi er næsta fáséður en samsvarar málstaðnum. Það bætir að visu sizt málstað þessara tveggja manna, en rétt er þó að hafa það í huga að hvorugur þeirra hefir verið sjálfráður gerða sinna í máli þessu, heldur hafa þeir látið undan sverfast fyrir ásókn fá- mennrar embættismannakliku, sem á sér forystu i sjálfu menntamálaráðuneytinu. Und- ir því oki stynur að vísu allt menntamálakerfið ög þyrfti Vilhjálmur Hjálmarsson hið fyrsta að reka af sér slyðruorð- ið. Til þess er honum manna bezt treystandi. Ofurvald emb- ættismannaklíkunnar verður svo efni í aðra grein, en reynt mun verða til hins itrasta á þessu ári að opna augu almenn- ings, og stjórnmálamanna sér- staklega, fyrir ástandinu í þeim efnum og hvert stefnt hefir í þeim sökum um langa hríð. Á það verður að reyna strax hver bera skal hinn efra skjöld, kjósendur og fulltrúar þeirra, eða æviráðin embættismanna- klíka, sem helzt aldrei er kölluð til ábyrgðar verka sinna. Hvort eru það heldur traustabrestir í yfirbyggingu menntamála eða marr í rasphússdyrum sem heyrist vegna brottreksturs dr. Braga Jósepssonar? Nú verður tekið til við að vitna í fyrrgreind viðtöl menntamálaráðherranna og lagt út af þeim texta eftir hend- inni. Vilhjálmur: „Ég tel skynsamlegast," sagði Vilhjálmur, „að alþingi setji Targets, amerísk, gerð 1967 Leikstjóri: Peter Bogdanovich. Þetta mun vera fyrsta myndin eftir Bogdanovich, en flestir kannast við myndirnar „The Last Picture Show" „What’s up, Doc?“ og „Paper Moon“, en fjórða myndin „At Long Last Love“ sem hér var sýnd í vetur, er betur gleymd. Ef „Targets" hefði verið sýnd hér á undan fyrrnefndum myndum, þá hefði verið hægt að benda á Bogdanovich sem efnilegan og eftirtektarverðan leikstjóra. I dag er hann upp úr þvf vaxinn að vera efnilegur, hann varð heimsþekktur, en virðist að undanförnu hafa unnið markvisst að því að eyði- leggja frægðarorð sitt með myndum eins og „Daisy Miller” og „At Long Last Love“, Nú er hann að gera „Nickelodeon", mynd um tilurð kvikmynda iðnaðarins í Bandaríkjunum og vonandi tekst honum að ná svip uðum árangri og i „The Last Picture Show“ og „Paper Moon“ og lappa þar með aðeins upp á frægðarorðið. „Targets" er að ýmsu leyti mjög skemmti- leg mynd, og ekki síst fyrir þá sem hafa sótt kvikmyndir að staðaldri. Bogdanovich hafði, löngu áður en hann fór að gefa myndir sjálfur, ótakmarkaðan áhuga á kvikmyndum og öllu sem að þeim laut. Hann var löggjöf um meðferð stafsetn- ingarmála líkt og lagt er til í frumvarpi því sem ég flutti. Mér sýnist hinsvegar óráð að alþingi ákveði stafsetningu með löggjöf." Það skiptir að sjálfsögðu miklu máli hvað Vilhjálmi sýn- ist skynsamlegt og hvað hann telur óráð. En öllu máli skiptir hvað alþingi ákveður. Með ályktun 16. maf 1975 ákvað al- þingi að fela rfkisstjórn fslands að semja lög um fslenzka staf- setningu. Hinn 29. apríl 1974 gerði alþingi svofellda sam- þykkt: „Alþingi ályktar, að hrundið skuli þeirri ákvörðun að fella Z niður í fslenzku rit- máli.“ Hér var um ákvörðun alþingis að tefla og þótt fyrr- verandi rikisstjórn þóknaðist að vírða þá ákvörðun að vettugi heldur hún enn gildi sinu þar sem alþingi hefir ekki tekið aðra ákvörðun í máli þessu, heldur þvert á móti ítrekað vilja sinn. Svo mjög er nú sorfið til stáls i máli þessu að ekki verður látið laust né fast fyrr en úr því fæst skorið hvort ráða skal geð- þótti einstaklings eða alþingi. Þótt langt sé til jafnað er hér um að ræða miklu alvarlegra mál en íslenzka stafsetningu. Málið snýst um það hvort sjálft þingræðið skuli í heiðri haft. Ákvörðun alþingis um að hrundið skyldi ákvörðuninni um að fella Z niður í islenzku ritmáli var tekin þegar fyrrver- andi ríkisstjórn var í andarslitr- unum. Það þótti því ekki taka því að hrugga við henni aðfram- kominni um framfylgd sam- þykktarinnar, enda átti grein- arhöfundur sízt að gæta sóma hennar. Öðru máli gegnir um núverandi ríkisstjórn, sem er hans stjórn. Og hversu mjög sem honum er í mun að styðja núverandi ríkisstjórn situr sómi alþingis í fyrirrúmi, enda verður ein ríkisstjórn aldrei mikill aðdáandi Hitchcocks, átti m.a. við hann löng viðtöl, um John Ford gerði hann heimilda- mynd og hann dýrkaði Howard Hawks. I „Targets" fjallar Bogdano- vich um einhverja þá óhuggu- legustu atburði, sem átt hafa sér stað í bandarísku þjóðlífi á síðustu árum; um brjálaða byssumanninn, sem kemur sér fyrir á afviknum stað og skýtur niður saklausa samborgara úr launsátri uns hann er sjálfur yfirbugaður. Bogdanovich fer ekki djúpt í skilgreiningu sinni á byssumanninum, en saga hans er sögð skilmerkilega og The Lolly-Madonna War, am. 1973. Leikstjóri: Richard C. Sarafian. Þetta er þriðja mynd Sarafians, en áður hafa hér ver- ið sýndar „Vanishing Point" og „Man in the Wilderness”. Þetta er ákaflega hrá myndgerð, per- sónúr allar dregnar í aðeins ör- fáum dráttum og þó nóg sé af þekktum leikurum (Rod Steig- er, Robert Ryan, Jeff Bridges, pg Scott Wilson) verður ekki annað sagt, en að þeir hafi lent annað og meira en alþingi vill vera láta. Vilhjálmur: „Með afgreiðslu zetunnar þykist ég geta ráðið að alþingi muni þrátt fyrir allt ekki lög- festa stafsetningarreglurnar." Þrátt fyrir það að alþingi tók ákvörðun á sinum tíma um Z, svo sem rakið hefir verið; þrátt fyrir samþykkt alþingis sl. vor um samningu lagafrumvarps um stafsetningarreglur og þrátt fyrir yfirgnæfandi meirihluta i löggjafarsamkundu þjóðarinn- ar fyrir því að hverfa aftur til stafsetningarreglnanna frá 1929, þykist ráðherrann geta ráðið gátuna á þennan veg. Slíkur siðferðilegur öfug- snúður er ekki til í Vilhjálmi Hjálmarssyni. Slík ráðning gát- unnar er ekki hans, heldur embættismanna, sem fyrirlíta alþingi, en hann er því miður hallur undir þótt hann hafi af miklu meiri manni að má en þeir til samans. Hver var afgreiðsla Zunnar í alþingi nú? Neðri deild hafði samþykkt frumvarpið með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða. Staðreynd stílhreint, á einstaka stað í Hitchcock-stíl (t.d. hvernig hann kynnir okkur hugarfar morðíngjans, endirinn minnir á „Psycho”). En meðfram sög- unni um byssumanninn segir í slæmum félagsskap. Tilgerð- arleg endalok myndarinnar (litirnir hverfa og hreyfingin smástöðvast) er þrungin boð- skap, þó óljóst sé hvernig eigi að ráða í hann. Eini ljósi punkt- urinn er nærvera Season Hubley, stúlkunnar, sem verð- ur óvænt vitni að blóðugu stríði tveggja fjölskyldna og tortím- ingu þeirra, vegna rifrildis útaf smá jarðarskika. Ef aðstæður verða þessari stúlku hagstæðar, eigum við vafalaust eftir að njóta nærveru hennar oftar. SSP. var það að meirihlutafylgi var fyrir málinu í efri deild. Af- greiðsla efri deildar byggðist á þeirri forsendu, og þeirri for- sendu einni, að tfmaskortur hindraði framgang málsins, svo sem lesa má f þingskjölum. Engar aðrar ályktanir er leyfi- legt að draga af afgreiðslu deildarinnar. Vilhjálmur: „Þá afgreiðslu efri deildar mun ég leitast við að hafa að leiðarljósi í sumar." Viðleitni er allra góðra gjalda verð en skyldan gengur fyrir og ljóst er hver hún er. Myndi ráðherrann ugglaust fara að henni ef honum væri í öllu sjálfrátt. Margreynt er að fyrir aftur- hvarfi til stafsetningarinnar frá 1929 er öruggur meirihluti f alþingi og hvorri deild fyrir sig. Vilji menntamálaráðherra Islendinga hafa annað að leiðarjósi en þessa staðreynd, þá verður það honum mýraljós. Þá er komið að viðtalinu við Magnús Torfa Ólafsson í Mbl. 21. maí sl. Honum er í máli þessu að því leyti vorkunn að hann berst um á hæl og hnakka að halda lifi í því eina sem eftir hann liggur sem menntamála- ráðherra. Má kannski til af- sökunar segja að betra sé að veifa röngu tré en öngu. Magnús Torfi: „Ég vil fyrst víkja að því í sambandi við þetta mál að það var hlaupið í það í snatri mjög seint á þingi að afgreiða úr menntamálanefnd neðri deild- ar frumvarp Gylfa og Sverris og fleiri þingmanna án athug- unar á málinu...“ Síðar í viðtalinu vikur Magnús Torfi að þeirri nauðsyn sem honum þótti til bera að málið yrði rækilega rætt í þing- inu og enn: „Þær umræður vöktu verulega athygli og ég tel mér óhætt að fullyrða að mikill meirihluti kennarastéttarinnar og þá sérstaklega móðurmáls- kennarar hafi risið upp gegn því að farið væri að ónýta nýsettar stafsetningarreglur, sem búið var að kenna eftir f 2—3 ár og voru að vinna sér festu (lbr. mfn).og siðan kemur tilvitnun í grein i Mbl. eftir einhvern bókara í Seðla- bankanum, en allir móðurmáls- kennararnir liggja óbættir hjá garði. Þessi orð fyrrverandi menntamálaráðherra gefa tilefni til að rifja upp aðfarir hans sjálfs og málsmeðferð, Bogdanovich okkur frá hryll- ingsmyndaleikaranum Byron Orlok (Boris Karloff) og sam- skiptum hans við ungan leik- stjóra, Sam (Bogdanovich). Byron er orðinn gamall og hundleiður á að leika alltaf sömu persónuna i hryllings- myndum, sem enginn hefur áhuga á lengur. Hann segir þess vegna upp í fússi og neitar að leikaí nýrrimynd sem Sam hafði látið hann fá handrit að — hann neitar meira að segja að lesa það, þótt Sam haldi þvi fast að honum og segi honum, að þetta sé allt öðruvísi mynd en Bryan hafi áður leikið í. Um nóttina gerast þeir báðir all- drukknir og reyna að ræða sam- an í íbúð leikarans, en segja hvor öðrum að þegja, svo þeir þegar hann breytti til um staf- setningarreglur, sem höfðu unnið sér festu, ekki f 2—3 ár, heldur f 44 ár! Hinn 11. maí 1973 rita þeir Birgir Thorlacius og Magnús Torfi erindisbréf nefndar, sem falið var að endurskoða staf- setningarreglur. Þetta var huldunefnd, sem enginn vissi deili á fyrr en tilkynnt var um brottnám Z samkvæmt tillögu meirihluta nefndarinnar í september 1973. Þá þurftu nú málin ekki mikla athugun né umræður. Formaður nefndar- innar var Halldór Halldórsson, prófessor, eini sérmenntaði málfræðingurinn í nefndinni. Þegar Mbl. átti viðtal við Halldór kvað hann samstöðu hafa orðið í meginatriðum um niðurfellingu Z. Sannleikurinn mun sá að samþykkt var í nefndinni með 3 atkvæðum gegn 2 að mæla með niður- fellingunni. Halldór formaður tók fram að vitaskuld myndi hann sjálfur halda áfram að rita Z! I sama tbl. Mbl. er einnig viðtal við þáverandi mennta- málaráðherra. Magnús Torfa, og segir hann þar „að ráðizt væri í þessa breytingu einmitt nú þar eð menn hefðu talið það vera að fara aftan að kennurum og nemendum í skólum, að kenna Z hálft eða heilt skóla ár til viðbótar...“ Það er samræmi, eða hitt þó heldur i málflutningi þessa geðslega drengs þá og nú. Nú er það glæpur að fara að ónýta nýsettar stafsetningarreglur, sem búið er að kenna í 2—3 ár! Þá var það að fara aftan að kennurum og nemendum að ónýta ekki strax stafsetningar- reglur, sem höfðu verið kenndar alfarið í 44 ár skv. ákvörðun, sem tekin var 1929, og raunar miklu lengur, þótt ekki væri fyrr að boði yfir- valda! Z-frumvarpið var búið að liggja frámmi á alþingi frá því í desember sl. Það var því ekki hrapað að neinu um afgreiðslu málsins. Það er ekki sök flutningsmanna, né meirihluta menntamálanefndar neðri deildar, þótt óvenjulegum bola- brögðum væri beitt til að hindra framgang þess; bola- brögðum sem nægðu að þessu sinni til að koma í veg fyrir að frumvarpiðyrði að lögum. En skamma stund verður hönd höggi fegin. missi ekki af atriðum f kvik- mynd Howard Hawks, „The Criminal Code“, sem verið er að sjónvarpa og Bryan lék stórt hlutverk i. Síðar í þessu atriði kemur það fram að Bryan vill ekki leika afdönkuð skrímsli lengur, vegna þess að þáð hræð- ir engan. Hann tekur upp dagblað með launsátri og segir að það sé þetta, sem fólk sé hrætt við í dag. Sam er hon- um hjartanlega sammála og gefur í skyn, að mynd hans eigi að fjalla um þetta. Bogdanovich segir það hvergi berum orðum, en handritið gæti einmitt verið að þeirri mynd, sem við erum að horfa á. í lokaatriðinu tengir Bogdanovich saman þræði þess- Framhald á bls. 29 Lifandi skotmörk Slæmur félagsskapur Byssumaðurinn f TARGETS (Tim O’Kelly) kemur sér fyrlr við f jöifarna götu til að finna sér skotmörk.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.