Morgunblaðið - 25.05.1976, Síða 17

Morgunblaðið - 25.05.1976, Síða 17
Iflovflimlilnfrift MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. MAl 1976 17 Hftróitlrl Hömlur settar á innflutn- ing k örf nknatt 1 eiksmanna Páll Júlíusson kjörinn formaðnr KKÍ PÁLL Júlíusson var kjörinn formaður Körfuknattleiks- sambands tslands á Ársþingi KKt á laugardaginn. Var hann sá eini úr fráfarandi stjórn sem gaf kost á sér til endurkjörs. Fráfarandi formaður KKt var Einar Bolla- son og hafði hann verið formaður sambandsins þrjú síðastliðin ár. Núverandi stjórn KKÍ skipa auk Páls þeir Birgir Örn Birgis, Bogi Þorsteinsson, Haukur Hann- esson og Guðni Gunnarsson. Á þinginu var mikið rætt um hvort leyfa ætti erlendum leik- mönnum að leika með íslenzkum körfuknattleiksliðum. Var á þing- inu samþykkt tillaga sem fulltrú- ar IR og UMFN báru upp þess efnis að erlendur körfuknattleiks- maður yrði að búa á íslandi i sex mánuði áður en hann fengi að leika með islenzku liði. Er hér um greinilegar hömlur á innflutningi erlendra leikmanna að ræða. Síðastliðið ár var mjög kostnað- arsamt fyrir KKl og rekstrarhalli sambandsins á siðasta starfsári nam 1200 þúsund krónum. Helztu kostnaðarliðir KKÍ á siðasta ári voru þátttaka unglingaliða i mót- um á Tyrklandi og í Grikklandi. Þá var á fjárhagsáætlun síðasta króna gróða af landsleikjum hér heima, en útkoman varð háifrar milljón króna tap á landsleikjun- um. Atvinnu- mennirnir með peyja- œfingu í Eyjum ÞAÐ var mikið fjör hjá yngstu knattspyrnumönnunum í Vest- mannaeyjum á sunnudaginn þvi þá stjórnuðu atvinnumennirnir snjöllu Ásgeir Sigurvinsson og Guðgeir Leifsson æfingu hjá 5. og 6. flokki Týs. Á annað hundr- að Eyjapeyar mættu á æfinguna og áhorfendur voru lítið færri en á leik ÍBV og Völsunga í 2. deild- inni á laugardaginn. Guðgeir skrapp fyrir helgina i heimsókn til Ásgeirs vinar síns og notuðu þeir tímann í Eyjum m.a. til að fara út í Hellisey og léku sér á gumbát í kringum Eyjarnar. Happaskór ÞAÐ er oft talað um það f knattspyrnunni að þessi eða hinn hafi verið á skotskónum og þá átt við að hann hafi skorað mikið af mörkum. Skórnir sem Valsmaðurinn Guðmundur Þorbjörnsson heldur á á mvndinni virðast vera hinir mestu happaskór, sannkallaðir skotskór. 1 leik tslands og Noregs f sfðustu viku fékk Ásgeir Sigurvinsson skóna lánaða hjá Guðmundi, sem hafði keypt þá við komuna til Óslóar. t skónum skoraði Ásgeir sigurmark fslendinga f leiknum og á laugar- daginn lék Guðmundur f fyrsta skipti í skónum og skoraði þá eitt mark gegn Víkingi auk þess sem hann átti mikinn þátt í hinum tveimur mörkunum f leiknum. 50 metra bringusund telpna: Gunnhildur Daviðsd. UBK 45.1 Margrét Sigurðard. UBK 45.7 Unnur Brown Æ 46.2 Hrönn Bachmann KR 46.3 Helena Ágústsd. Á 46.6 100 m. baksund karla: Bjarni Björnsson Æ 1:09.2 Axel Alfreðsson Æ 1:10.0 Hafþór Guðmundss. KR 1:13.3 Þorgeir Þorgeirss. KR 1:19.4 100 m flugsund kvenna: Þórunn Alfreðsdóttir Æ 1:12.5 Bára Ólafsdóttir Á '1:15.0 Elínborg Gunnarsdóttir 1:15.5 Self. Vilborg Sverrisdóttir 1:16.8 SH Hrefna Rúnarsdóttir Æ 1:26.0 100 m skriðsund sveina: Steinþór Guðjónsson Self. 1:05.1 Ari Haraldsson KR 1:07.6 IngiÞór Jónson IA 1:08.5 Unnar Ragnarsson IBK 1:10.4 Svanur Ingvarsson Self. 1:13.6 200 m fjórsund karla: Axel Alfreðsson Æ 2:25.6 Árni Eyþórsson Á 2:30.8 Sigurður Ólafsson Æ 2:32.4 Brynjólfur Björnsson Á 2:32.4 Kristbjörn Guðmundsson SH 2:45.8 100 metra bringusund kvenna: Sonja Hreiðarsdóttir UMSN 1:24.9 Elínborg Gunnarsdóttir 1:25.4 Þórunn Magnúsdóttir ÍBK 1:30.2 Björg Halldórsdóttir SH 1:30.2 Sólrún Guðmundsdóttir Self. 1:31.7 4x100 m skriðsund karla: A-sveit Ægis 3:59.4 Sveit Ármanns 4:21.9 Sveit KR 4:28.8 Sveit SH 4:37.0 Sveit Selfoss 4:55.7 4x100 m bríngusund kvcnna: Sveit Ármanns 6:06.3 Sveit Selfoss 6:08.2 SveitÆgis 6:12.7 Sveit SH 6:28.5 Þau Þórunn Alfreðsdóttir og Sigurður Ólafsson, sem sjást á myndunum hér fyrir ofan, eiga mesta möguleika sundfólksins á að komast á Ólympfuleikana og bæði stóðu þau sig allvel á KR-sundmótinu á sunnudaginn. (Ljósm. Friðþjófur). þar sem bæði Hermann Al- freðsson og Örn Ólafsson náðu góðum tima, sömuleiðis Árni Eyþórsson í 400 metra skrið- sundi. Athygli vöktu ungmenni frá Selfossi, Suðurnesjum og úr Kópavogi á mótinu, en Sveinn Jónsson, formaður KR, sem af- henti verðlaun á mótinu, fékk fá tækifæri til að óska félögum sinum til hamingju með sigur- inn. Helztu úrslit á sundmóti KR urðu sem hér segir: 400 metra-skriðsund karla: Sigurður Ólafsson Æ 4:23.2 Árni Eyþórsson Arm. 4:29.0 Bjarni Björnsson Æ 4:36.2 Brynjólfur Björnsson Æ 4:37.2 Hafliði Halldórsson Æ 4:50.3 100 metra skriðsund kvenna: Vilborg Sverrisd. SH 1:05.1 Þórunn Alfreðsdóttir Æ 1:06.1 Bára Ólafsdóttir A 1:07.3 Olga Ágústsdóttir Á 1:10.0 Sædís Jónsdóttir Self. 1:11.3 100 metra bringusund karla: Hermann Alfreðss. Æ 1:14.9 Örn Ólafsson SH 1:15.1 Sigmar Björnss. IBK 1:18.2 Hreinn Jakobsson Á 1:19.0 Gunnar Gunnarsson Á 1:21.6 200 m. baksund kvenna: Bára Ólafsdóttir Á 2:49.9 Vilborg Sverrisd. SH 2:57.9 Guðný Guðjónsdóttir Á 3:07.7 Eittnýtt íslandsmet en Ólympíulágmörkin standast enn átökin EITT nýtt Islandsmet leit dagsins ljós á sundmóti KR f Laugardals- lauginni á sunnudaginn. Var það f 4 x 100 metra skriðsundi karla, sveit Ægis bætti eldra metið um tvö sekúndubrot og er nýja metið 3:59.4. 1 sveitinni voru þeir Bjarni Björnsson, Hafliði Halldórsson, Axel Al- freðsson og Sigurður Ólafsson. Árangur á mótinu var allgóð- ur miðað við árstíma og bezta sundfólkið er greinilega að komast í góða æfingu þó enn standist Ólympíulágmörkin öll átök. Framundan nú er hvíld hjá þeim sem valin verða í landsliðið en áttalanda keppnin I sundi verður i Wales innan skamms. Bezta afrek mótsins vann Sig- urður Ólafsson í 400 metra skriðsundi, synti hann vega- lengdina á 4:23.2 og samkvæmt stigatöflu gefur það afrek 797 stig. Var Sigurður aðeins einu sekúndubroti frá Islandsmeti sínu i greininni og er aðeins tímaspursmál hvenær hann bætir metið. Vilborg Sverrisdóttir náði öðrum beztum árangri sam- kvæmt stigatöflu og fékk 743 stig, en systkinin Þórunn og Axel Alfreðsson fengu bæði 706 stig og vakti árangur Axels í 200 metra fjórsundi athygli en hann bætti tima sinn i þeirri grein verulega. Auk afreksbikarsins var keppt um þrjá aðra bikara á mótinu. Axel vann Sindrabikar- inn í fjórsundinu til eignar þar sem hann hefur unnið hann í þau þrjú skipti sem um hann hefur verið keppt. Sigurður Ólafsson fékk afmælisbikarinn sem SSÍ færði Sunddeild KR á sínum tima til keppni i 400 metra skriðsundi og í 100 metra skriðsundi kvenna vann Vil- borg Sverrisdóttir Flugfreyju- bikarinn i þriðja skiptið í röð. Af öðrum afrekum er rétt að nefna 100 m. bringusund karla

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.