Morgunblaðið - 04.06.1976, Blaðsíða 1
40 SÍÐUR
120. tbl. 63. árg.
FÖSTUDAGUR 4. JÚNÍ 1976
Prentsmiðja Morgunblaðsins.
„Við færum út í 200
mílur seint á þessu
—sagði Evensen
ari
Norska stjórnin gagnrýnd fgrir seinagang
Ósló 3. júní NTB—Reuter.
JENS Evensen, hafréttarmálaráð-
herra Noregs, sagði f ræðu f
norska Stórþinginu f dag, að
Norðmenn ætluðu að halda sig
við áætlun sfna um að lýsa yfir
200 mflna efnahagslögsögu við
strendur landsins seint á þessu
ári. Evensen sagði að ef ekki næð-
ist samkomulag f viðræðum um
útfærsluna við Efnahagsbandalag
Evrópu vegna innbyrðis deilna
innan EBE myndu Norðmenn
færa út einhliða.
Sagði Evensen, að ef þessar inn-
byrðis deilur héldu áfram myndi
skapast alvarlegt ástand, sem
þýddi aö Norðmenn ættu ekki
annarra kosta völ en að grípa til
Sovézkrar flug-
vélar saknað
Moskvu, 3. júní. AP. NTB
TALSMAÐUR sovézka flug-
félagsins Aeroflot staðfesti í
dag fregnir um að saknað væri
vélar af gerðinni Tubolev-154
frá þvf að þriðjudag. Vélin
lagði upp frá l.uanda f Angola
áleiðis til Moskvu á þriðjudag
og tekur ferðin átján klukku-
tíma. Skömmu eftir flugtak
rofnaði fjarskiptasamband við
vélina og hefur nú verið skipu-
lögð leit að vélinni. Ekki hefur
Aeroflot skýrt frá því hversu
margir farþegar voru með
vélinni, en hún getur flutt
128—167 farþega.
Fyrstu fréttir um þetta
komu frá Lissabon i dag og þar
var talið að 46 farþegar væru
með vélinni, en ekki var gefið
upp hverrar þjóðar þeir væru.
Vélin átti að millilenda á
Malabo-flugvelli f Ecuatorial i
Gineu, en svo virðist sem leit
hafi ekki verið hafin þrátt
fyrir það, fyrr en portúgalska
útvarpið sagði fréttina í dag.
einhliða útfærsluaðgerða án þess
að ljúka viðræðum við bandalag-
ið. Hann bætti við að hann vildi i
þessu sambandi leggja áherzlu á
að ekki væri nauðsynlegt að hafa
náð samkomulági við öll ríki áður
en útfærsla yrði framkvæmd.
Norðmenn hafa einnig átt í samn-
ingaviðræðum við Sovétríkin um
200 milurnar.
Evensen lýsti yfir mikilli á-
nægju sinni með að samkomulag
hefði náðst í deilu Breta og ís-
lendinga og sagði að samkomulag-
ið styrkti grundvallarreglu 200
mílnanna, þvi að þótt Bretar
hefðu ekki formlega viðurkennt
íslenzku 200 milurnar væri um
viðurkenningu að ræða á 200
mílna grundvallarhugtakinu.
Nokkrir þingmanna gagnrýndu
Evensen og stefnu stjórn-
arinnar í fiskveiðilögsögu-
málum og sögðu að Norðmenn
hefðu setið of lengi kyrrir og beð-
ið eftir að njóta góðs af baráttu
einstakra ríkja fyrir einhliða út-
færslu í staðinn fyrir að hafa haft
forystu um málið. Lars Korwald
leiðtogi þingflokks Kristilega
Framhald á bls. 22
Moshe Dayan, fyrrum Varnarmálaráðherra israels, sleppir dúfu f
upphafi stuðningsgöngu við Israel f London f sfðustu viku. Um 3500
ungmenni af Gyðingaættum tóku þátt f göngunni.
Fjórar sýrlenzkar orrustu-
vélar í lágflugi yfir Beirut
— og vinstrisinnar gengust fyrir allsherjarverkfalli -
Beirul. 3. júni. Retuer.AP.NTB .
FJÓRAR sýrlenzkar orrustuþotur
flugu f dag lágt yfir Beirut og
sýnilega f ögrunarskyni að þvf er
fréttastofur telja. Frá loftvarna-
byssum f flóttamannabúðum
Palestfnumanna var skotið að
vélunum. Þetta gerðist um svipað
leyti og vinstrisinnar f Lfbanon
Viggo Kampmann
lézt í gœr
Kaupmannahöfn 3. júní
NTB.
VIGGO Kamp-
mann fyrverandi
forsætisráðherra
Danmerkur, lézt f
dag. Hann varð 65
ára gamall. Kamp-
mann varð for-
sætisráðherra við
andlát H.C. Han-
sens árið 1960 og
gegndi þvf starfi til
ársins 1962, er
hann lét af þvf sak-
ir heilsubrests. Á
árunum eftir 1950
sat Kampmann þrf-
vegis sem f jármála-
ráðherra f ríkis-
stjórnum.
Viggo Kamp-
mann er íslend-
ingum að góðu
kunnur fyrir þátt
hans í handritamál-
inu. Þegar lögin
um afhendingu
handritanna voru
samþykkt i danska
þjóðþinginu ár-
ið 1961 var
Kampmann for-
sætisráðherra og
má þvi segja að
handritapiálið hafi
verið til lykta leitt
undir stjórn hans,
enda þótt afhend-
ing handritanna
færi ekki fram fyrr
en áratug síðar og
margir kæmu við
Framhaíd á bls. 22
hófu allsherjarverkfall til að mót-
mæla fhlutun Sýrlendinga f Lfban-
on. Var mikil þátttaka f verk-
fallinu, enda hefur hernaðar-
fhlutun Sýrlendinga mætt mikilli
andúð f landinu einnig meðal
hægrisinnaðra falangista.
Egypska stjórnin sendi í kvöld
frá sér yfirlýsingu þar sem fhlut-
un Sýrlendinga f málefni Lfbana
er fordæmd og sagt að þetta geti
aðeins leitt til þess að veikja sam-
stöðu Arabalandanna og einnig
að draga úr hernaðarlegum styrk
þeirra.
Efnt var til mótmælaaðgerða til
að sýna andúð sína á athæfi Sýr-
lendinga í ýmsum borgum, þar á
meðal í Moskvu og i Kairó. Um
það bil 300 arabiskir stúdentar
réðust á sendiráð Sýrlands í Kairó
og brutu og brömluðu, meðal
annars mynd af A1 Assad Sýr-
landsforseta. í Moskvu fóru mót-
mælin friðsamlega fram, og lög-
reglumenn gerðu enga tilraun til
að dreifa viðstöddum.
Abdel Halin Khaddam utan-
rikisráðherra Sýrlands, sem er í
heimsókn i París sagði í dag að
Sýrlendingar hefðu sent her sinn
inn að beiðni líbanskra stjórn-
valda og að vilj'a libönsku þjóðar-
innar. Hann sagði að þessar að-
gerðir hefðu verið nauðsynlegar
og aðkallandi til að koma í veg
fyrir frekari blóðsúthellingar i
landinu og myndi geta orðið til að
beinda endi á borgarastríðið i
landinu.
Ljóst er af fréttum frá Libanon
að Sýrlendingar virðast hafa t'ögl
og hagldir í lofti. En Ahmed A1
Khatib, yfirmaður líbanska
hersins, sagði í dag á blaðamanna-
Framhald á bls. 22
Enn eitt
njósnamálið:
Fimmtán
handteknir
í Vestur-
Þýzkalandi
Karlsruhe. Vestur-Þýzkalandi. 3. júnf. Reut-
er. NTB.
RÍKISSAKSÓKNARI Vestur-
Þýzkalands, Siegfried Buback.
gaf f skyn f dag að skjalavörður
sem hafði aðgang að aðalleyni-
skjölum Atlantshafsbandalagsins
hefði verið félagi f kommúnfsk-
um njósnahring sem starfað hef-
ur innan vestur-þýzka varnar-
málaráðuneytisins. Buback sagði
einnig að annar starfsmaður f
ráðuneytinu og kona hans sem
var ritari þar hefðu einnig verið
viðriðin þetta mál. öll þrjú hafa
verið handtekin.
Buback skýrði frá þessu á
blaðamannafundi og staðfesti að
alls hefðu fimmtán karlar og kon-
ur verið handtekin síðustu tvo
sólarhringana grunuð um r.jósnir
í þágu Austur-Þýzkalands. Form-
legar handtökuskipanir hafa ver-
ið gefnar út á hendur tólf þessara
aðila. Hann sagði að málið væri
mikils háttar, en rannsókn þess
væri enn á frumstigi.
Buback sagði að njósnahringur
þessi virtist hafa starfað innan
varnarmálaráðuneytisins í Bonn
síðan árið 1966. Hann nafngreindi
þrjá aðila þá sem fremstir eru
nefndir í þessari frétt, en aðra
ekki. Hann sagði að tíu þeirra sem
hefðu verið handteknir hefðu
unnið sjálfstætt, annað hvort i
varnarmálaráðuneytinu eða í öðr-
um stofnunum, þar sem viðkom-
Framhald á bls. 22
John Prescott.
Prescott tekur upp hanzkann
fyrir Crosland og samninginn
— en deilir hart á „þröngsýni og getuleysV9 togarasamtakanna —
London 3. júnf
Einkaskeyti til Mbl. frá AP.
JOHN Prescott, þingmaður
Verkamannaflokksins f Hull, tók
í dag upp hanzkann fyrir
Anthony Crosland utanrfkisráð-
herra, varði samninginn milli ts-
lendinga og Breta og gerði harða
hrfð að samtökum brezkra togara-
manna fyrir að hafa á kaldrifjað-
an máta fært sér f nyt mjög erfiða
stöðu.
Prescott sagði að samtökin
hefðu bersýnilega látið stjórnast
af þeirri kröfu að fá sem mestar
bætur til sfn og þessi vandamál
hefðu verið æst og ýfð upp vegna
þröngsýni og getuleysis forsvars-
manna fiskiðnaðarins.
Prescott sagði að Crosland hefði
náð eins hagstæðum samningi og
hefði verið mögulegt út úr þeim
hrærigraut sem hann hefði tekið i
arf, og yrðu samtök togaramanna
að axla nokkurn hluta ábyrgðar
sinnar fyrir þá ráðgjöf sem þau
hefðu veitt stjórninni.
Prescott sagði að samtökin ættu
að ganga hreint til verks og lýsa
yfir því hvers konar sá samnihgur
hefði verið sem þau hefðu talið að
hefði átt að ganga að, og hafa það
þá samtimis í huga að sá aflakvóti
sem fiskiðnaðurinn hefði sjálf-
viljugur ákveðið — eða 85 þúsund
tonn — hefði ekki einu sinni
Framhald á bls. 22