Morgunblaðið - 11.06.1976, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. JUNI 1976
Bonny (.oodmnn 1 ■l"s,n ,<;i'
Fyrst og fremst
kominn til að
spila fyrir ykkur
— þó að mér þyki gaman að veiða lax
— sagði Benny
Goodman við
komuna til
Reykjavíkur
I5KNNY Goodman, ja/./islinn
«í> mcislari svciflunnar, slcin
ú( úr flURVíl á KcflavíkurfluR-
volli cldsncmma f na-rmorKun
— hlýlc-KUr of> broshvr cldri
madur, scm svaradi IjúflcKa
spurninKum blaúamanna.
Ilann var þó húinn art ferrtasl
alla nóllina ok K'»U l*«‘lur, því
hann býr í Connedicut, og
þurfti art aka þartan á flUKVÖll-
inn í Ncw York. Ilann var líka
nýkominn úr hljómlcikaferrt,
or hann lasrti aflur land undir
fól, kvartst hafa ofnl lil hljóm-
loika mort slórri hljómsveit I
Los Anseles sl. sunnudas.
— Þar voru nokkrir af mín-
um hljórtfa'raloikuruni or í virt-
l)ól hljórtfæraloikarar i Kali-
forníu. som í þolla sinn ha'tlust
í hópinn, saprti hann. Annars
kvartsl hann yfirloilt vora mort
siimu monnina, — þá som
hinpart koma, í rof>lulonri
Bonny Goodman-hljómsvoil.
— Of! onn alltaf art forrtast
um ofj spila fyrir fólk?
Bonny Goodman hló virt: —
Þart litur út fyrir þart!
— Nú or okki skroppirt í 52.
Kötu til art taka laffirt, orta hvart?
— Noi. þart or na'stum húirt
art vora. Sjálfur for óp þanfiart
aklroi Þart or of soint á kviíldin
fyrir miff nú orrtirt, bætti hann
virt kíminn.
I a'viáf!ripi losum virt art
Bonjamin Goodman só fæddur
1909 of> hafi artoins vorirt 12 ára
Kamall, þogar hann fyrst fókk
vorrtlaun fyrir klarinottloik.
Fastrórtinn klarinottloikari í
hljómsvoit var hann 1926,
þannig art hann or húinn art
leika ja/z í hálfa öld virt fróha'r-
an orrtstír mort tríóum, kvartett-
um, soxtottum og stærri hljóm-
Framhald á bls. 18
Ingimundur Sigfússon, (ieirlaug Þorvaldsdóttir,
móttökustjóri listahátíóar og Jón IVIúli Árnason,
helsti jazzsérfræðingur landsins tóku á móti Bennv
(ioodman á Keflav íkurflugvelli í gærmorgun.
Aukin slátrun ungkálfa;
Gæti leitt til skorts á ung-
nautakiöti eftir 1 'h til 2 ár
ÞAI) SEM af er þessu sumri hef-
ur slátrun ungkðlfa vorirt til
muna meiri en undanfarin ár og
telja ýmsir að haldi svo áfram
leirti það til skorts á ungnauta-
kjöti eftir eitt og hálft til tvö ár. I
samtali virt Halldór Gurtmunds-
son, sláturhússt jóra á Selfossi,
kom fram art í Sláturhúsi Slátur-
fólags Surturlands þar er nú húirt
Telja afla-
tapið 100
þús. tonn
— ekki 10 þús.
MISRITUN var í fyrirsögn á
frótt í hlartinu i gær, „Afli
Brota minnkar um 10.000 In ó
ári vegna samning(ins“. Þar
átti art standa lOOrttOO tonn.
Kins og fram komur í fréttinni
tolja brozkir togaraeigendur
art þær veirtitakmarkanir, sem
i samningunum folast, dragi úr
afla hrezkra togara, einkum
þorskafla, um 100 þús. tonn á
ári.
Forsetahjón-
in í brúðkaup
Svíakonungs
FORSKTI Islands, dr. Kristjón
Kldjárn, og kona hans hafa þegirt
hort Garls XVI Gústafs Svíakon-
ungs um að vera viðstödd brúrt-
kaup hans og ungfrú Silviu
Sommorlath i Stokkhölmi laugar-
daginn 19. júni n.k.
Forsetahjónin munu halda flug-
leiðis til Stokkhólms föstmJaginn
18. júní.
í fylgd mert þeim verrta Birgir
Möllor forsetaritari og kona hans.
að slátra 400 kálfum fleira en á
fyrstu fimm mánuðum ársins
1975.
Þegar Halldór var inntur skýr-
inga á þessari auknu kálfaslátrun
sagrti hann, art fyrir nokkrum ár-
um hefðu mjög margir farið út i
að ala upp kálfa til slátrunar og
hefði það Ieitt til offramleiðslu.
Miklar birgðir af nautakjöti
hefðu safnazt fyrir og bændur
fengju seint greiðslur fyrir nauta-
kjöt. Nú vildu menn halda að sér
höndum með nautakjötsfram-
leiðsluna en hættan væri bara að
allir hættu í einu.
A sl. ári var slátrart 13.973 ung-
kálfum í sláturhúsum landsins og
voru það 2.900 fleiri kálfar en
árirt áður. Af alikálfum á aldrin-
um 3—12 mánaða var slátrart 2900
on árirt 1974 var slátrart 2380.
Framhald á bls. 18
FORSÆTISRÁÐ-
HERRA Á HÚSA-
VÍK í KVÖLD
GKIR Ilallgrfmsson forsætisráð-
herra heldur einn af kjördæma-
fundum sfnum á Ilúsavfk f Fé-
lagsheimilinu þar kl. 21 í kvöld.
11. júní, en á morgun, laugardag-
inn 12. júnf, heldur forsætisrárt-
berra fund f Sjálfstæðishúsinu á
Akureyri. A fundunum flytur
Geir ra'rtu og svarar fyrirspurn-
um fundargesta.
Saurtárkróki, 10. júnf:
CEIR Hallgrímsson for-
sætisráðherra efndi til
fundar í félagsheimilinu
Bifröst í gærkvöldi.
Fundurinn hófst kl. 8,30 og
var aðsókn ágæt, talsvert á
annað hundrað manns.
Birgir tsleifur Gunnarsson
borgarstjóri art munda veirtistöng-
ina í Ellirtaánum f gærdag. Ljós-
mynd Mbl. RAX.
Tregt á fyrsta
degi í Elliðaánum
LAXVKIÐITIMINN í Kllirtaánum
i Reykjavík hófst í gær og þart var
að vanda borgarstjórinn í Reykja-
vik sem fyrstur renndi, en Birgir
Isleifur var ekki í veiðiham í gær
og engan dró hann laxinn. Art-
stærtur voru slæmar, mikirt vatn í
ánni og kalt, enda kom aöeins
einn lax á land fyrir hádegi á þær
þrjár stengur sem voru í ánni.
Var það Haukur Pálmason sem
veiddí einn átta punda lax. Síð-
degis í gær fór aflinn heldur að
glæðast enda hlýrra i lofti og Jón
Tómasson borgarlögmaður land-
aði tveimur og Ragnar Júlíusson
borgarfulltrúi einum.
Forsætisráðherra setti fundinn
og bauð fólk velkomið, en siðan
tók sr. Gunnar Gíslason í Glaum-
bæ viö fundarstjórn. Þá flutti for-
sætisráðherra ræðu þar sem hann
fjallarti um störf ríkisstjórnar-
innar og þó aöallega um efnahags-
mál og landhelgismál.
Að ræðunni lokinni svaraði ráö-
herrann fjölda fyrirspurna bæði
munnlegra og skriflegra, sem til
hans bárust.
Skagfirrtingar eru mjög ánægð-
ir með komu Geirs Hallgríms-
sonar í héraðið og kom það ber-
lega fram á fundinum.
1 dag skoöarti forsætisráðherra
sig um á Sauðárkróki, heimsótti
atvinnufyrirtæki og ræddi Við
fólk. — Kári.
LEIÐRÉTTING
I GREIN dr. Hafþórs Guðmunds-
sonar i blaðinu s.l. mirtvikudag
misritaðist neðst í 3ja dálki „en“ í
staö ,,eða“. Setningin á að vera:
„Það var strax ljóst, að sá samn-
ingur var annars eðlis eða venju-
legur herstöðvasamningur. — I
fimmtu linu í 4. dálki á að byrja
ný setning: „Hinsvegar miðar
þjóðarrétturinn sjálfstæöishug-
takirt virt ríki, o.s.frv. . .“
Efasemdir á aðalfundi
SS um formennsku
forstjórans í V.S.I.
A AÐALFUNDI Sláturfélags
Suðurlands sl. miðvikudag kom
fram áskorun til stjórnar SS að
hún beitti áhrifum sínum i þá átt
að forstjóri SS, Jón H. Bergs, léti
af störfum forseta Vinnuveitenda-
sambandsins, þar sem störf for-
stjórans i þágu þess væru of tima-
f rek.
Áskorun þessi var borin fram af
nokkrum fulltrúum á fundinum og
sagði Gísli Andrésson. formaður
stjórnar SS, í svarræðu sinni. að
Jón H Bergs hefði tekið að sér starf
forseta Vinnuveitendasambandsins
með fullu samþykki stjórnar SS
Sagði Gísli það skoðun sína og
stjórnarmnar, að störf Jóns í þágu
Vinnuveitendasambandsins hefðu
verið bændum til góðs og meðal
annars væri ekki ósennilegt að
bændur hefðu orðið að hella mður
mjólk sinni tveimur dögum lengur í
Framhald á bls. 18
Fjölmennt á fundi
forsætisráðherra
— á Sauðárkróki
Bent Lindström ráðinn aðalbankastjóri Norræna fjárfestingarbankans:
Þórhallur Ásgeirsson og
Jón Sigurðsson í bankaráði
I BANKARAÐI Norræna fjár-
foslingabankans í Helsinki eiga
sæli fvrir Islands hönd Þórhallur
Asgeirsson, rártune.vtisstjóri í virt-
skiptarártuneytinu, og Jón Sig-
urrtsson, hagrannsóknast jóri.
Varamenn þeirra eru Tómas
Arnason, alþingismaóur og for-
stjóri Framkvæmdastofnunar-
innar, og Guðmundur Magnússon,
prófessor.
Þrír hinir sírtastnefndu sátu
fund bankaráðsins. sem haldin
var í Helsinki s.l. miðvikudag, en
Þórhallur Ásgeirsson sótti ekki
fundinn, þar sem hann var bund-
inn við önnur störf.
Á fundinum var Sviinn Bent
Lindström ráðinn bankastjóri
Norræna fjárfestingabankans, og
mun hann taka við starfinu í
ágústmánuði n.k. S.l. þrjú ár hef-
ur Lindström verið annar fram-
kvæmdastjóri Þróunaráætlunar
Sameinuðu þjóðanna i New York.
Á fundinum í Helsinki var
Hermod Skaaneland, bankastjóri
Noregsbanka, kjörinn formaður
bankaráðs.
Samkvæmt núverandi gengi
nemur stofnfé Norræna bankans
um 85 milljörðum rélenzkra
Framhald á bls. 18