Morgunblaðið - 11.06.1976, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 11.06.1976, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. JUNI 1976 11 AU,I.YS!N<;AS1MI\N EK: jfe^. 22480 i<l verður að líta á þetta sem eins konar nóbelsverðlaun. Og sé áróð- ur hafður í frammi til að beina höfundum inn á ákveðna línu get- ur það haft í för með sér að þann- ig tilkomnar bækur verði litverp eftirlíking af frumgerðinni. l!t- hlutunin 'í ár minnir um of á stjörnugjöf rauðsokka. þegar tek- in varttpp sjálfskipuð gagnrýni á barnabækur. en sem stöðvuð var fljótlega af ábyrgum aðilum. Ef erfitt var að gera upp á milli bókanna 6 sem komu til álita þá hefði höfundur mátt njóta góðs af ritferli sínum. Sem dæmi vil ég taka Armann Kr. Einarsson. en hækur eftir hann hafa verið þýdd- at' á flestöll norðurlandamálin auk þýsku. Saga eftir hann var t.d. valin í sýnishorn af íslenskum bókmenntum fvrir börn.sem gefið var út á vegum UNESCÓ 1968. Þar sent sjöðurinn var stofnað- ur til að hvetja íslenska barna- bókahöfunda. sem nú eiga í vök að verjast vegna útgáfutakmark- ana. er leitt til þess að vita að úthlutun fyrir frutnsamdar bæk- ur skyldi felld niður í þetta sinn. að því er virðþist af annarlegum ástæðum. Sé haldið með hlut- drægni á þessum ntálum má búast við að siðustu bókmennt.averð- laun okkar íslendinga hljóti sömu örlög og Silfurhesturinn og Lantp- inn sa'llar minningar. (íréta Sigfúsdóttir. Gréta Sigfúsdóttir: Verðlaunaafhending Fræðsluráðs: Engin frumsamin barna- bók talin verðlaunahæf ■ » nýir frá obecita ab of Sweden það nýjasta í brjósthöldurum, brjósthaldari án skálasaum gerir Enn etn ny.i«ng~ " brjóstalagið fegurra í gcrð brjósthaidara þegar fötin falla þétt að. frá abecita abecita Gloobie abecita Sonette abecita Amulette aDecita bubblon CSöluaðilar: Parisabúðin Austurstræti 8 Hagkaup Skeifunni 1 5 Hagkaup Kjörgarði Hagkaup Akureyri Versl. Óculus Austurstræti 8 Versl. Evubær Keflavík Versl. Lindin Selfossi Kaupfélag Árnesinga Selfossi Kaupfélagið Þór Hellu Kaupfélag Rangæinga Hvolsvelli Kaupfélag Skaftfellinga Vík Versl. Askja Húszvík Versl. Einars og Kristjáns ísafirði Versl. Ósk Akranesi anaþvingun. Seinni bókin virðist unnin í samræmi við sjónarmiö dómnefndar. enda var helst svo aó hevra á nefndinni aó Guörún hefði átt að hljóta þessi .verðlaun í annað sinn. Það er því aðallega eftirleikur- inn sem er varhugaverður. ef far- Verðlaun veitt fyrir þýðingu Frásögnina má taka sent dæmi um þau gífurlega áhríf. setn það að komast í sviðsljósið. getur haft á listamann. Þessi áhrif eru ekki alltaf til góðs. því það þarf sterk bein til að þola meðlæti. Lista- maðurinn getur átt á ha'ttu að tapa allri sjálfsgagnrýni. fvllast hroka og glata þeim hreina tón sem hefur ef til vill upprunalega fundist í verkunt hans. Og til þess að halda f frægðina og upphefja sjálfan sig hættir honum til að traðka á stéttarbræðrum sínum og halda þeim niðri. sér í lagi ef þeir fylgja annarri sfefnu eða eru honunt ósammála á einhvern hátt. Þó dugir ekki hvaöa listamanni sem er að koma sér á framfæri með þessu móti. Aö haki hans verður að standa harðskeyttur sértrúarflokkur mð tilheyrandi hallelúja-kór og klapplió. En víkjum aftur aö úthlutun- inni. Frumsamdar bækur sem ekki þóttu verðlaunaha'far Ármann Kr. Einarsson: Afastrák- ur, Bókaf. Odds Björnssonar. Einar Þorgrímsson: Ögnir kastal- ans, Prentsmiðjan Leiftur hf. Haukur Agústsson: Yfir kaldan kjöl, Prentsmiðjan Leiftur hf. Herdís Egilsdóttir: Draugurinn Drilli, Isafoldarprentsmiðja hf. Indriði Ulfsson: Krummafélagið, Bókaútgáfan Skjaldborg. Örn Snorrason: Sagan af Dúdúdú, Bókaútg. Þórhalls Bjarnason- ar. Hreiðar Stefánsson: Blómin blíð, Bókaf. Odds Björnssonar. Guðrún Helgadóttir: Meira af Jóni Oddi og Jóni Bjarna. Ið- unn. Auk þess gleymdist aö leggja frani bók eftir Þröst Karlsson, sem ég hef þvi miður ekki hér við höndina (hinar hef ég nýlokið við að lesa). Eins og bókatitlarnir bera með sér er efnisval höfundanna mjög fjölbreytt. Það er hara eitt sem vantar — þarna er enginn póli- tískur áróöur! I einni bókinni (Yfir kaldan kjöl, sem er drengja- saga) eiga söguhetjurnar meira að segja vinsamleg samskipti viö BRETA. Eftir þvi sem ég best veit fengu bækur þessar yfirleitt góða dóma, sumar mjög góða, og er engin ástæða fyrir mig sem ekki er gagnrýnandi að koma frekar inn á það. Mig langar aðeins að láta þess getið á ég álít að islensk- ir barnabókahöfundar standi síð- ur en svo að baki erlendum. Eins er frágangur bókanna til f.vrir- myndar og sé ég engan mun á útgáfunum hvaö varðar útlit. upp- setningu og myndskreytingu. Ég fæ heldur ekki séó aó Bökaútgáf- an Ióunn skari fram úr aö neinu leyti þó reynt sé að halda uppi áróðri um það. Þar koma fyrir ..fjólur" engu síður en í öórum íslenskum útgáfum. Ég vil taka það skýrt fram að verðlaun Vilborgar Daghjarts- dóttur fyrir þýðinguna á Hugo eru án efa hafin yfir alla gagn- rýni, þvi flestum er kunnugt um vandvirkni hennar og heiðarleika sem höfundar. og Guðrún Helga- döttir hefur áreiðanlega verið vel að þessum verðlaununt koniin fyr- ir fyrstu bók sína: Jón Oddur og Jön Bjarni. Bókin er liðlega skrif- uó, hráðfyndin og skemmtileg jafnt fyrir fulloróna sem börn. laus viö pólitískan áróóur og skoð- Gréta Sigfúsdóttir. verka. Þær ættu að auka reynslu, víkka sjóndeildarhring og styrkja viróingu barnanna fyrir sam- bræðrum sínum". Éögur orö ef ekki liggur fiskur undir steini. Draugurinn Drilli I bók Herdísar Egilsdóttur (einni af þeim sem komu til álita) er sagt frá draug sem ber sama nafn og fyrirsögnin og hlýtur verölaun á skólagrímuballi f.vrir béstan leik og gervi (bls. 58). Þetta stigur draugsa svo til höf- uðs að hann kemst alveg úr jafn- vægi, einkum eftir að fjölmiðlar hafa átt viðtal við hann og hirt af honum myndir: „Hann varð óþekkjanlegur og alltaf á fle.vgi- ferö út og suöur, og eitthvaó svo góður með sig. Líf hans var oróið aó ævintýri. Hann naut þess í ríkum mæli að vekja athygli, vera frægur" (bls. 66). — ístékk Framhald af bls. 13 segja að Norðurlöndin Svíþjóð. Noregur, Finnland og Danmórk séu stórir kaupendur þessara véla þar sem hvert land kaupir frá 700— 1 500 vélar ár hvert. Viðstaddir afhendingu þús- undustu vélarinnar, sem fstékk flytur inn, voru fulltrúar fram- leiðenda, þeir A. Imlauf. sem er forstjóri þeirrar deildar i Motokov. er annast útflutninq dráttarvéla og landbúnaðartækja og F. Motal. sem er sölustjóri fyrirtækisins og hefur með að gera sölu dráttar- vélanna til Islands Norðurlanda og nokkurra annara landa. Fyrir hönd fstékk afhenti Árni Gestsson forstjóri dráttarvélina DÓMNF.FND: Ilulda Asgríms- dóttir skólabókafulltrúi. Þóra Guðmundsdóttir, kennari, Guð- rún Helgadóttir, rithöfundur Kveikjan aö þessum skrifum mínum er ofangreind fréttatil- k.vnning sem birt var í dagblaði 29. f.m. Hún vakti forvitni mína á þeim bókum sem talió var aö kom- iö hefðu til álita en ekki þóttu verðlaunahæfar. En dómnefndin hafði lagt áherslu á ,,að kröfur til barnabókmennta ættu ekki aö vera minni en til annarra rit- Sumarbústaður óskast á leigu til lengri eða skemmri tíma í sumar. Tilboð, ásamt uppl. sendist Mbl. merkt: Sumar- bústaður 2542 fyrir 1 5. júní. '•

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.