Morgunblaðið - 11.06.1976, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 11.06.1976, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIf). FÖSTUDAGUR 11. JÚNÍ 1976 Guðmundur Helgi Bjarnason — Mnning IM'ddur 11. maí 1893. I)áinn 2. júní 1976. I ÐAG cr til niuldar horinn múðurbródir minn, Guómundur Hi'I.lm B.jarnason. Hann andaóist í Boryarspitalanum 2. júní s.l.. cft- ir aó hafa fengiö hcilablóófall nokkrum vikum áóur. Hclí-i. cins og hann ávallt var kallaóur, fæddist aó IIIiói vió Bra'óraborKarstíf; hcr i borti 11. maí 1893. Forcldrar hans voru þau hjónin Sólveií’ ljósmóðir Olafsdóttir, Mannússonar. of> Bjarni trésmióur Jakobsson bónda aó Valdastöóum í Kjós. GuólauRssonar bónda aó Huróar- baki i Kjós, Olafssonar fsleifsson- ar frá Stóra-Botni, Botnsdal. Ilelfii varð fvrir því áfalli ásamt systkinum sínum fjórum aó missa móóur sína fimm ára samall oy föóur sinn átta árum slóar. Þurfti Helfíi þvi snemma aó fara aó vinna fyrir sér og fór þess veKna á mis vió þaó, sem hugur hans stóó til ofi íiáfur leyfóu, aó fjaní>a hinn svokallaóa menntaveg, en meó lestri góóra bóka bæói á móóur- málinu, svo og Noróurlandamál- unum aflaói hann sér þekkingar og reynsíu, sem kom honum aó góóu haldi. Hann var oróhagur og skáldmæltur og átti auóvelt meó aó tjá sig i bundnu máli, enda þótt hann ræktaói þá hæfrleika ekki meó sér sem skyldi. Hann gat ort jafnt á íslensku sem dönsku. Minnist ég þess er hann orti á dönsku langan brag í tilefni fimmtugsafmælis eiginmanns systurdóttur sinnar. sem gift er dönskum manni. Þetta er þeim mun eftirtektarveróara aó hann sté aldrei fæti á danska grund. hvorki fyrr né síóar. Helgi var einn af þeim, sem sáu Reykjavík vaxa úr litlum bæ í stóra borg. Hann átti reyndar virkan þátt í aó byggja borgina, enda vann hann sem múrari aó því að reisa mörg af stórhýsum borgari nnar. Hann lærói snemma múraraión hjá frænda sinum Guójóni á Bergsstöóum. Stundaói hann síóan þá iön um margra ára skeið. Ennfremur var hann um áratuga skeið i slökkviliói Reykja- víkur og þótti þar mjög liötækur og traustur i starfi. Um miójan aldur geröist hann fastur starfs- maöur Reykjavíkurborgar sem eldfæraeftirlitsmaóur og gegndi þvi starfi allt til þess aó Hitaveita Reykjavíkur gjöröi slíkt starf ó- þarft. Ilelgi var einn af þeim mörgu ungu mönnum. sem komust í kynni viö séra Friörik og KFUM. Þar var því sa'ói sáó, Guös Orói. sem samkvæmt fyrirheiti Guós vinnur sitt verk í hjörtum mann- anna. Þetta oró var hans st.vrkur í lífi og í dauða. Þaó var sú andlega kjölfesta. sem veitti honum styrk og uppörvun, þegar dauöinn nálg- t Faðir okkar og tengdafaðir PÁLL GUNNARJÓHANNSSON múrarameistari, Grettisgotu 79 andaðist í Borgarspítalanum 31 maí Jarðarförm hefur farið fram Esther B. Gunnarsdóttir, Herberg Kristjánsson, Sigurgeir Gunnarsson, Oddfríður Gunnarsdóttir Rafn Gunnarsson, Kristín Gunnarsdóttir, Jóhanna Gunnarsdóttir, M arta Gunnarsdóttir, Hrafnhildur Gísladóttir, James G. Callaghan, Hugrún Þorsteinsdóttir, Páll Hauksson, Jón Birgisson, t Ástkær eigmmaður minn faðir okkar tengdafaðir og afi HAFLIÐI HAFLIÐASON, vélstjóri Sólheimum 23, Rvk. lést að Landakotsspitala 8 júní Jónína Loftsdóttir böm, tengdabörn og barnabörn t Dóttir mín og hálfsystir okkar HELGA JENSEN, andaðist i Herlev, Danmörku 26 mai Jarðarförin hefur farið fram Skúli Þórðarson, Líney Skúladóttir, Skúli Skúlason, Ásdfs Ásmundsdóttir. t Hjartkær eigmkona mín, JÓHANNA MARÍA KRISTJÁNSDÓTTIR Eskiholti er lézt 5 júní sl , verður jarðsungm frá Stafholtskirkju laugardagmn 1 2 júni nk kl 2 e h Bílferð verður frá Umferðarmiðstöðmm kl 9 f h F h vandamanna, Finnur Sveinsson Eskiholti. t Bróðir okkar. ÞÓRARINN Sigurgeirsson, frá Hausthúsum verður jarðsungmn laugardaginn 12 júní n k kl 2 e.h. frá Kolbeins- staðakirkju Ferð verður frá Umferðamiðstöðmni kl 9 árdegis Systkini hins látna. t Útför föður míns og bróður okkar HOSKULDAR SIGURGEIRSSONAR, Selfossi, fer fram frá Selfosskirkju laugardagmn 1 2 júní kl 2 e h Sigurgeir Höskuldsson og systkini hins látna. t Þökkum inmlega sýnda samúð við andlát og jarðarför JÓNASAR PÁLS BJÖRGVINSSONAR, Furugrund 38, Akranesi. Eiginkona, böm, móðir, systkini og aðrir vandamenn. t Þökkum hlýhug og samúðarkveð|ur vegna fráfalls og útfarar, ODDS MAGNÚSSONAR. Borgarbraut 29, Borgarnesi Sérstakar þakkir færum við læknum og starfsfólki líflæknisdeildar Sjúkrahúss Akraness Soffia I. Eiriksdóttir, Sigþrúður Magnúsdóttir. Þorgerður Oddsdóttir, Sigurður Ásmundsson, Ragnheiður Oddsdóttir, Páll Kjartansson. Eirikur R. Oddsson, Guðrún Helgadóttir. og barnabóm. t KATRÍN HÚNFJÖRÐ sem lézt 4 júní, verður jarðsung- in frá Fossvogskirkju. kl 10 30 í dag föstudaginn 1 1 júní Sveinbjörg Hrólfsdóttir, Vilborg ívarsdóttir. t Þökkum auðsýnda hluttekningu og vinarhug við andlát og jarðar- för eiginmanns mins, föður okkar og tengdaföður. GUÐMUNDAR ÁSGEIRSSONAR frá Kleifum, Seyðisfirði. f.h. aðstandenda Guðbjörg Guðleifsdóttir. aðist. Hann gat því tekið undir játningu Davíðs: ..Drottinn er minn hiröir, mig mun ekkert bresta." Ég minnist þess sérstak- lega, þegar ég eitt sinn sem oftar kom í sjúkravitjun til hans hversu mikill frióur og ró færóist yfir andlit hans, er ég tók Gideon Nýjatestamentiö úr náttborðs- skúffunni hans og las úr 8. kap. Rómverjabréfsins, þar sem segir meóal annars, að „ekkert geti gjört oss viðskila vió kær- leika Guös, sem birtist í Kristi Jesú Drottni vorum: Guðstraust hans og trúarvissa kom glöggt í ljós i þvi, að þegar ég las fvrir hann, samsinnti hann því sem ég las hvaö eftir annaö. hvíslandi meó skýru jái. og undirstrikaói þannig fagnaóarboöskap þann, sem hann ungur haföi tileinkað sér í KFUM. Þótt Helgi tæki ekki síðari árin virkan þátt í félagslífi KFUM, þá var hann jafnan tilbúinn og fús til aö leggja félaginu liö, þegar leitaó var til hans, einkum viö uppb.vgg- ingu og viöhald félagshúsa. bæói hér í borg og í Vatnaskógi, og þótt hann fengi stundtim einhverja greiðslu f.vrir, þá mun hann víst oftar hafa unniö sem sjálfboða- liói. En á því byggist svo mjög hiö umfangsmikla starf félagsins, sem nýtur minni opínberra styrkja en flest önnur félagssam- tök, er starfa vilja aö heill æsk- unnar. Helgi var einn af stofnend- um Knattspyrnufél. Vals, og iók- aöi knattspyrnu um skeiö. Hann fylgdist jafnan með framgangi og árangri Vals og fagnaði sigrum félagsins. Skapgerð Helga hefur vafalaust að einhverju leyti mótast af mót- læti því, sem mætti honum í líf- inu, enda var hann frekar dulur og hlédrægur. En þó ávallt reiðu- búinn til að rétta þeim hjálpar- hönd. sem hann vissi að þurftu þess með, eða að svo miklu leyti sem í hans valdi stóð. Minnumst við elstu systkinin þess, hve hann var okkur góður og vildi allt fyrir okkur gera, þegar við sjö systkin- in misstum móður okkar úr spönsku veikinni. Hann færði okkur gjafir, margs konar leik- föng og leitaðist við að hafa ofan af fyrir okkur eins og hann best gat. Við s.vstkinin minnumst hans þvi meö þakklæti í huga, þegar viö nú kveðjum hann hinstu kveðju. Mér er kunnugt um það, að hann ávann sér vinsældir allra, sem hann tók að sér verk fyrir, því vandvirkni og trúmennska í starfi og einstök prúðmennska voru svo ríkjandi þættir í lífi hans. Hann var öllum velviljaður og með afbrigðum barngóður. Börn hans og barnabörn fengu líka að njóta þess í ríkum mæli, jafnt þau, sem í fjarlægö eru. sem þau, er nær honum voru.-Hann hafði unun af þvi að verða þeim öllum aö liði, eins og hann best mátti. Hann brá sér nokkrum sinnum vestur um haf í heimsókn til barna sinna tveggja, sem þar eru búsett, og ferðaðist þá einn síns liðs, þótt aldurhniginn væri. Helgi var tvíkvæntur. Fvrri konu sina. Svövu Laufeyju Guð- niundsdóttur, missti hann eftir stutta sambúð. Ilún varó eins og svo margir á þriðja áratug þessar- ar aldar hvítadauóanum að bráö. Syrgði Helgi hana mjög, enda var hún vel gefin fríðleikskona. Síð- ari kona hans var Guðrún Kristj- ánsdóttir. Skildu þau eftir no'kk- urra ára sambúð. Börn þeirra eru þrjú. Svava, gift Elíasi Þór Árna- syni. Þau fluttust til Kanada fyrir nokkrum árum ásamt börnum sinum. sem nú eru orðin sjö. Garðar, kvæntur Ásdísi Guó- bjartsdóttur. Þau settust einnig aó í Kanada. Börn þeirra eru fjögur. Baldvin, kvæntur Sigríði Dagsdóttur. Þau búa í Hafnarfirði og eiga þrjá s.vni. Eftir aö Svava og Garðar flutt- ust vestur um haf átti Helgi at- hvarf hjá syni sinum Baldvin og konu hans. enda þótt hann sjálfur ætti áfram heima í Re.vkjavik. Þaó var Helga og mikil afþre.v- ing og uppörvun hin síðari ár að fá að aðstoða Garðar Ölafsson systurdótturson sinn og voru þeir bra'óurnir Garðar og Trvggvi honum mikils virði, enda var hann í búðinni hjá þeim öllum stundum. sem hann ekki var hjá syni sínum, eða þurfti að sinna öðrutn störfum. Hafi þeir góðu bræður heilshugar þakkir fyrir. A lífi eru þrjú systkini Helga, alsystir hans Ölafía, ekkja Björns Sveinssonar, kaupm. hér í borg. hátt á níræðisaldri. Sólveig Bjarnadóttir hálfsystir hans og Biarni Bjarnason hálfbróðir, bæði börn Sigrfðar Magnúsdóttur, bónda í Selparti í Flóa, sem eftir andlát Bjarna giftist Gísla bónda á Apavatni og átti með honum tvö börn, Guðrúnu og Sig- urgeir. Nú að leiðarlokum bið ég börn- um hans, barnabörnum og eftir- lifandi systkinum allrar huggun- ar Guðs og blessunar um alla framtið, jafnframt því sem við systkinin minnumst elskulegs og trygglynds frænda með þakklæti í huga fyrir allt sem hann var okkur. Blessuð veri minning Hclga. Þorkell G. Sigurbjörnsson. María Jónsdóttir — Minningarorð Fædd 11. nóvember 1887. I)áin 31. inaí 1976. María Jónsdóttir lést í Borgar- sjúkrahúsinu í Reykjavik 31. mai s.I eftir 6 daga legu þar, 88 ára að aldri. Langri ævigöngu er lokid. Hún er nú óðum að hverfa af sjónarsviöinu, kynslóðin, sem ólst upp við álíka skilyrði og forfeður okkar bjuggu við öldum saman. Þótt þessi kynslóð hafi ekki notið jafnlangrar skólagöngu og afkom- endur hennar þá tekur þessi lífs- ins ganga þeirra okkar skóla- göngu langt fram hvað snertir það sem mikilvægast er að kenna, svo sem þakklæti, nýtni, iðjusemi, fórnfýsi, samviskusemi og trú á algóðan guð. Malla. eins og hún var nefnd að jafnaði. hafði allt þetta til að bera i rikum mæli. Hún dreifði birtu og gleði í kringum sig þannig að maður fór alltaf sæll af hennar fundi. Hún var barnslega einlæg, en svo skýr, fróð og minnug að maður fann til vanmáttar síns. Hennar gleði var að gleðja aðra og alltaf var hún reiðubúin, ef leitað var til hennar. Börn voru hennar mesta gleði. Hún eignaðist engin börn sjálf, en átti þó sama sem 10 ömmubörn, sem unnu henni sem væri hún alvöru amma. Það var gott fyrir skildi allt og gat huggað og glatt. Ég kynntist henni fyrir 13 ár- um, þegar ég var kynnt fyrir Þór- höllu, tengdamóður minni. Þær voru þá nýfluttar til Reykjavíkur frá Akureyri. Hún hafði þá leigt hjá Þórhöllu í 6 ár og fluttist með henni suður og bjó hjá henni til dauðadags. Litið var á Möllu serti eina úr fjölskyldunni og eftir að barnabörnin komu varð hún nokkurs konar amma lika með Þórhöllu. .. ............. Framhald a bls. 18

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.