Morgunblaðið - 11.06.1976, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 11.06.1976, Blaðsíða 12
12 MORC.UXBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR ll.JUNl 1976 Keppt í þremur llokkum í firmakeppni Gusts IIKSI' VM ANNAI’LLAGIÐ GusI- ur liélt sína árlt'KU firmakeppni í sírtasla mánudi á velli félansins á Kjóaviillum. Alls lóku um 100 fvrirla-ki |'átl í keppninni ok xar kcppl í þromur flokkum: unn- lingaflokki, kvennaflokki o« karlaflokki. Irslil keppninnar uróu þau, aó í unfjlinnaflokki sif-raói Þóra Asfíeirsdóllir á I,ýs- iiifii. sein keppti fvrir Þór K. Jóns- son. Önnur varó Katrín I’élurs- ilöllir á Glóa. cr kcppli fvrir Sparisjóó Kópavof’s. ofí þriója Anna Rós Bcrf'sdöltir cn hún kcppli fvrir Sa'lna'lisf’cróina Víkiiiy h.f. I kvcnnaflokki uróu úrslit þau aó (’.cróur Sturlaufísdóttir siftrarti á Svip fvrir Vinnufatabúrtina. önnur varrt Klín Inf’varsdöttir á Stjörnu fvrir Vcrksmirtjuna Vífil- fcll. öf> þrirtja varrt Siprírtur Sörcnsdóttir ó Vin, scm kcppti fyrir Vcrsl. Bjiiik í Kópavofii. I karlaflokki sigraði Kristinn Vilmundarson á Mósa. cn hann kcppti fyrir Bti'staf’crrtina h.f. Svanur Haildórsson varrt annar á Niikkva fyrir Vcrsl. Aurtbrekku í Kópavopi of> þrirtji varrt Pétur Ili'rmannsson á Sviilu, scm kcppti fyrir Samvinnutr.vf’ftinf’ar. 'ÍÍiUJUaíJSJ'iJiJSJ'ikÍJ'J Sumar- verðlækkun síðasti dagur. Þessir skór og ýmsar aðrar gerðir á aðeins kr. 2750. — Sumar- bústaða- og húseigendur GARÐYRKJUAHOLD SKÓFLUR, ALLSKONAR Handsláttuvélar Garðslöngur og tilheyr- andi Slöngugrindur — Kran- ar Garðkönnur — Fötur Hrífur — Orf — Brýni Skógar-, greina- og gras- klippur Músa- og rottugildrur Handverkfæri, allskonar Kúbein — Járnkarlar Jarðhakar — Sleggjur Múraraverkfæri, allskon- ' MÁLNING og LÖKK Uti — inni Bátalakk — Eirolia Viðarolía — Trekkfast- olia Pinotex, allir litir Tjörur, allskonar Kitti, allskonar Virbustar — Sköfur Penslar — Kústar — Rúllur ÁL-STIGAR Ryðeyðir — Ryðvörn GAS- FERÐATÆKI OLÍU-FERÐA PRÍMUSAR Vasaljós — Rafhlöðu- lugtir Oliulampar — Steinolia VIÐARKOL GÓLFMOTTUR Hreinlætisvörur Skordýraeitur Gluggakústar Bilaþvottakústar B iladráttartaugar Hengilásar og hespur Þvottasnúrur Þéttilistar á hurðir og glugga SLÖKKVITÆKI Asbest-teppi Brunaslöngur BJÖRGUNAR- VESTI Árar — Árakefar Króm búnaður á vatna- báta Silunganet og slöngur Kolanet * Islenskir FÁNAR Allar stærðir. Fánastangir — húnar Fánalínur Fánalinu-festingar ★ Vinnufatnaður Regnfatnaður Gúmmístígvél Vinnuhanzkar Ananaustum Sími 28855 Jenna Jensdóttir: Að klappa saman lófunum Til starfsbræðra á gagnfræðastiginu MÁTTARVÖLD skólanna hafa uppfíötvart þá lýrtræðisstefnu að þótt einum hafi hlotnast meira og öörum minna af því hráefni er kallast mannleg greind, skal þó hirt sama yfir alla ganga mertan ra’ktun og úrvínnsla þessa dýr- mæta hráefnis fer fram undir handleirtslu þinni og annarra górtra manna, sem eiga art sjá um jafnrærti í ljósi mannúrtar og skilnings. Þú skalt því ekki láta þér bregða þótt þú á næsta ári standir fyrir framan 30 nemenda bekk, þar sem sumir geta tæplega enn- þá skrifart nafnirt sitt, meðan aðrir geta jafnvel sagt þekkingú þinni til syndanna. Jenna Jensdóttir. Þart er einmitt þeir síðarnefndu sem þér ber að hafa sérstakt auga með, art þeir hlaupi ekki áfram í þekkíngu sinni svo hinir, sem lítið geta fái ekki vanmetakennd. Þú skalt bara byrja starf þitt eins og samviska þín best býður þér og um fram allt láta sem þú heyrir ekki eða sjáir þött nokkur hópur í bekknum sé að drepast úr leirtindum yfir endurtekningum þínum á námsefninu — mertan þeir sem endurtekningin á að' ná til skilja hvorki upp né nirtur í útskýringum þínum, sem þú hefur eflaust reynt art matreiða sem best fyrir alla. Láttu ekki örvæntinguna sækja art þér. Lifrtu á þeim sannindum art mirtlungur bekkjarins kemst vel út úr þessu og getur fylgst mert, þótt þeir sem ekki gátu skrifart nafnið sitt að hausti fari illa art sér út aö vori, art auki uppgefnir á líkama og sál virt art f.vlgjast mert. Svo koma þrjótarn- ir. sem þér hefur ekki tekist allan veturinn að koma í skilning um hið algera vitsmunalega jafnrétti sem á art ríkja í bekknum þínum. Eflaust eru þeir búnir mert allan þann pappír sem þú hefur komist yfir, og þótt þeir hafi notað hann til art tcikna af þér ferlegustu myndir skaltu taka því með kristi- legri rósemi. I fyrsta lagi máttu vera viss um aó einhvern tima yfir vtíturinn hefur þú litið ámát- lega út — kófsveittur skrifandi á töfluna, talandi og hlaupandi til Hreint \ ^land I fagurt I 1 land I LANDVERND art gæta þess sem hinn úrelti hugsunarháttur þinn telur mikil- vægast í starfi þinu, að enginn verði útundan. I örtru lagi skaltu í heiöri hafa málsháttinn: Betra er illt að gera en ekkert. Hvorttveggja ætti þetta að vera þér til mikillar huggunar. Ef þú skyldir sVo að liðnum vetri eiga þess kost að sitja nám- skeirt eða fundi um skólamái ein- hvers staðar á hinum Norðurlönd- unum og kynnast þar starfsbræðr- um þfnum og frændum, sem hafa startirt lengur en þú í eldinum, hvaö þessi mál snertir — og hlusta á margháttuð vonbrigði þeirra, er samt engin hætta á að þú látir hugfallast, því þú verður varla kominn lengra en á flugvöll- inn til heimferðar, er þú mætir einum af máttarstólpum fræðslu- yfirvaldanna með skjalatösku og glatt andlit, komandi af fundi þar sem enn einni láréttri linu var skotið yfir höfuð nemenda þinna — sem sknlu öll jöfn. Ef þú ferð nú að segja honum frá eldraun þinni og frænda þinna á hinum Norðurlöndunum — sem þér hættir áreiðanlega til að vitna ósæmilega oft i sökum meiri reynslu þeirra — þá finnur þú þig hrátt verða hinn heimska aumkunarverða kennara, sem ætlar að fara að segja hálærðum skýrslumanni að illa gangi hjá þér og öðrum að samræma og kenna svo mismunandi stöddum hópi nemenda. Hann brosir af umburðarl.vndi sínu og gerir þig bæði forviða og glaðan með því að segja þér, að þetta gangi ágætlega og jafnrétt- ishugsjónin verði þarna að veru- leika. Eflaust læðir vantrúin nokkr- um spurningum frá vörum þér. — En Svíarnir urðu fyrir von- brigðum. Er það ekki? spyrð þú með auðmýkt. En þú færð að vita það — að það er ekki beint að marka Sviana og ekki Norðmenn- ina, Danina eða Finnana heldur. Og þar sem þér dettur strax i hug hin margumtalaða menning- ararfleifð okkar, setur þú hana í samband við þessi mál og kinkar kolli eins og sá, sem veit minna en viðræðufélaginn. Þegar þú hefur nú heyrt það af vörum þessa ágæta manns að ef- laust gangi allt ágætlega hjá þér, líturðu ánægður til beggja hliða og samviska þín hreinsar dug- lega út hjá sér. Þá er ekkert annað fyrir þig að gera en hlakká til næsta vetrar og belja þig ailan út af eldmóði þess, sem veit að verkin hans verða talin ágæt. Láttu ekki gamlar, óheppilegar hugsanir læðast úr innstu fylgsnum sálar þinnar upp á yfirborðið. Hugsanir um skóla- feður sem nú eru gengnir á vit feðra sinna, eða mæta þér stund- um með staf i hendi og eld i augum. Mennina sem innrættu þér þann hugsunarhátt, að þér bæri að virða hvern nemanda eins og hann væri i þroska sínum og rækta það hráefni sem greind kallast — hvort sem það væri mikið eða lítið. Því bæri þér að hafa mikia gát á hvernig þér tækist að vinna úr því, svo nemandinn gæti vitur tal- ist af litlu eða miklu. Svona hugsunarháttur má ekki sækja á þig — sparkaðu honum bara út og vopnaðu þig með vel völdum orðum til vetrarins og vittu að hafirðu ekki nægan orða- forða, skaltu bara hlusta eftir ef ungur og hraustur karl kennir í næstu stofu. Án efa heyrir þú til hans þegar hann er að berjast við sömu nýju vandamálin og þú og áreiðanlega getur þú lært meira af honum í þessu efni en hann af þér. ,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.