Tíminn - 22.05.1965, Side 14

Tíminn - 22.05.1965, Side 14
LAUGARDAGUR 22. maí 1965 14____________________________ VÍNVERÐ Framh aí Dls 16 2. í samningi Félags framreiðslu manna við Samband veitinga- og gistihúsaeigenda, segir svo í 1. gr. samningsins: „Framreiðslumenn og bar- menn taka ekki kaup frá atvinnu- rekanda, en fá þóknun frá við skiptamönnum fyrir starf sitt, skal sú þóknun vera 15% miðað við verð veitinga til almennings." Enginn ágreiningur getur verið um það, að verð Það sem áfengis- verzlunin hefur ákveðið á víni að viðbættum 10%, sem framreiðslu menn innheimta fyrir veitinga- menn af gestunum er verð það, sem almenningur greiðir fyrir vínveitingar og að framreiðslu- mönnum ber 15% þjónustugjald af þeirri upphæð, eins og samning urinn segir til um. PILTAR, EF ÞID EIGID UNHUSTUNA /æS 7 á ÞÁ Á ÉG HRINOANA /W/ / *'■ /7<f<rfrrr*er/ 8 v klenzk frímerki. fyrstaciaesumslöa. Erlend frímerki Innstunaubækur VerfSlistar o m fl FRÍMERKJASALAN LÆK.OARGÖTU 6a T*RU L0 F U N AR HRINGIR AMTMANN SSTÍG 2 1 HALLDOK KRISTINSStm anllsminui — Simi HJÓLBARl>« V UK.ERUIH Opið alU das» (líka 'ausardaea og sunnadaea frá kl .jl* tll 22 (iUMMÍVlN MUSTOt AN n.I Sklpholt *í> Kcvkjavík Slml I895S 3. Loks skal það tekið fram, að í öllum nágrannalöndum okkar fá framreiðslumenn þjónustugjald af söluskatti og öðrum sköttum sem veitingamenn greiða.“ Blaðið snéri sér til Ólafs Stef ánssonar í dómsmálaráðuneytinu, og sagði hann, að þetta máþ kæmí ráðuneytinu vissulega við, þar sem hér væri um ólöglega hátt verð að ræða. Áfengisverzlunin gæfi út gjaldskrá, sem selja ætti vín eftir, að viðbættu þjónustugjaldi og söluskatti, og væri það hið leyfilega söluverð á veitingahús- um. Ólafur sagði, að ráðuneytið myndi væntanlega taka ákvörð un um, hvað gera skuli í máli þessu á mánudaginn, Þegar borizt hefðu skýrslur um málið frá eftirlitsmönnum. Svo getur farið að veitingahúsa eigendur, sem bera ábyrgð á því að reglum áfengislöggjafarinnar sé fylgt, verði beittir viðurlög- um, eða söluleyfi tekið af þeim, ef þessi gjaldskrá verður notuð áfram. EIMSKIP Framhalú af 1. síðu meðlimirnir voru ekki allir mætt ir á þeim fundi. Þrátt fyrir að hlutabréfamálið hafi ekki komið fyrir aðalfund félagsins, þá er enn möguleiki á að félagið geti selt bréfin, og þá án efa hæstbjóðanda. Stjórnin getur selt hluta af þessum bréf um sínum í FÍ án þess að aðal- fundur samþykki söluna, telji hún það vera hagsmunamá) fyrir Eim skipafélagið. í lögum Eimskíp má finna í fyrsta kafla, þriðju grein, um nafn, heimilisfang, og tilgang fé- lagsins, eftirfarandi: „Tilgangur , félagsins er að reka siglingar, að j allega milli íslands og annarra ' landa og við strendur íslands. Enn ! fremuí. .að,, ^eka.-ifivigCerðii-. éf henta þykir í félagi við aðra“. Þetta gefur glögglega til kynna að félagið vill taka alhliða þátt í samgöngumálum, og þar af leið- andi væri það ósennilegt að það seldi öll sín hlutabréf í FÍ, þrátt fyrir hin góðu tilboð. Eins og fyrr greinir þá má vera, samt sem áður, að Eimkip vilji selja um helming hlutabréfanna, eins og það lét í skína í janúar s. 1. Meðal hluthafa sem sátu þenn an fund var Örn Ó. Johnson, for- stjóri FÍ, og að fundinum loknum spurðu blaðamenn hann hvort hann væri ánægður að málið hefði ekki verið tekíð fyrir. Örn sagðist ekki vilja ræða um málið, og að hann væri á fundinum „sem einn af hluthöfunum". í stjórn 'félagsins eiga nú sæti þeir: Einar B. Guðmundsson, for maður, Birgir Kjaran, Thor R. Thors, Pétur Sigurðsson, Jón Árnason, Halldór H. Jónsson, og Árni G. Eggertsson (fyrir V-íslend f inga). Loftur Bjarnason, forstjóri; baðgt undan endurkjöri. FIRMAKEPPNI Framhald af 2. síðu Kópavpgi hlaút fyrstu verðlaun en Freyr 11 vetra rauðstjörnóttur Kolbrúnar Kristjánsdóttur keppti fyrir fyrirtækið. Önnur verðlaun hlaut Sportvöruverzlun Búa Pet- ersen, en fyrir hana keppti Prett- ur átta vetra rauðstjörnóttur, eig i ; andi og knapi Margrét Johnson. Þriðju verðlaun hlaut Desa h.f., en gæðingurinn var Léttir 14 vetra brúnn, eigandi og knapi Rósmary Þorleifsdóttir. Þorlákur Ottesen skýrði við þetta tækifæri frá því sem efst er á baugi hjá Fák um þessar mundir en það er framtíðarsvæði fyrir félagið um 70 ha. land, sem því hefur verið úthlutað skammt frá grjótnámi bæjarins í Selási, ofan við gömlu veiðimannahúsin við Elliðaárnar. Er ætlunin að þar rísi á næstu 10 árum hesthús fyrir eitt þúsund hesta, auk ann- arra mannvirkja í sambandi við þau, svo sem skeiðvöllur með allt að 2000 metra hlaupabraut, æf- ingahús og fleira. Búið er að byggja yfir 335 hesta við gamla skeiðvöllinn, en hestaeign Reyk- víkinga eykst stöðugt og lætur nærri að um 100 hestar hafi bæzt við á ári hverju nú um nokkur ár. Er því nauðsynlegt fyrir fé- lagið að hefja byrjunarfram- kvæmdir á nýja staðnum, svo að hægt sé að taka á móti öllum þeim hestum, sem Reykvíkingum bætast á næstu árum. Þorlákur sagði það nú æ algengara að lax- veiðimenn færu yfir í hesta- mennskuna, þar sem laxveiðarnar eru orðnar svo óheyrilega dýrar, og hestamennsku er þar að auki hægt að stunda allan ársins hring. Kostar úthaldið á einum hesti nú orðið um sjö þúsund krónur á ári og er þá reiknað með járningu, fóðrun og hagagöngu, samsvarar það tveim dögum í góðri laxá hér á landi. beri byggingarnar þess glögg merki að ekki hafi verið leitað sem skyldi til sérfróðra manna um byggingu sjúkrahúsa. Slíkt leiðir oft og hefur þegar leitt til aug- ljósra mistaka, sem mátt hefði komast hjá, ef betur hefði verið unnið. í ýmsum löndum starfa verk- fræðifyrirtæki með sérþekkingu á sjúkrahúsabyggi-ngum og telur fundurinn eðlilegt að til einhverra slíkra fyrirtækja verði leitað áður en lengra er haldið. 3. Fullvíst má telja að Land- spítalinn verði hér eftir sem hing- að til aðalathvarf Háskólans til kennslu læknastúdenta. Óbyggt er hins vegar yfir þá starfsemi Há- skólans, kennslu- og vísindastörf sem eðlilegt e að eigi að mestu aðsetur á aðalkennsluspítalanum. Með núverandi skipulagi telur fundurinn að eðlileg hlutdeild Læknadeildar Háskólans í væntan- legum áætlunum og byggingum á Landspítalalóðinni sé á engan hátt tryggð og telur að miklum mun nánara samstarf milli fyrr- nefndra aðila verði að taka upp til þess að endanlegar bygginga- ákvarðanir verði sem giftudrýgst- ar. TÓMATAR Framh. af bls. 16. eina uppskera kemur um mitt sumar. Verðið á tómötunum verður hið sama nú og í fyrra, samkvæmt upplýsingum Eiríks. Þá sagði hann einnig, að búast mætti við gróðurhúsagulrótum á markaðinn nú næstu daga, en salat og persíl hafa verið á markaðinum nú um alllangt skeið og sömuleiðis agúrk- urnar, eins og kunnugt er. HANDRITIN Framhald aí 1. síðu. síðustu þingmennina á síð- ustu stundu. Geir sagði, að mikið væri skrifað um handrita- málin í blöðin í Danmörku þessa dagana, en lítið nýtt kæmi fram í þeim skrifum. MÆÐRADAGURINN Framhald « 2 síðu fullorðinna kvenna, sem ekki hafa lengur nein börn á framfæri sínu. Dvalardagar voru 2503. Mæðurn- ar eru venjulega 12 í einu, og koma fjórir hópar yfir sumarið auk eins hóps fullorðinna kvenna. I ráði er að hefja í sumar bygg ingu viðbótarálmu að Hlaðgerðar- koti, en í henni verða 10 herbergi. Teikning liggur fyrir, frá því heimilið var teiknað í upphafi, en ekki er útséð um það enn, hvort starfskraftur fæst til byggingar- innar. Mikil nauðsyn er þó að þessi bygging verði fullgerð sem allra fyrst, þar sem ekki er hægt að anna öllum þeim eftirspurnum, sem eru eftir dvöl að Hlaðgerðar- koti á hverju sumri. ALMANAK ^ramhalci al 16 síðu vægu gjaldi, samkvæmt upp lýsingum bankans. Dagatalið er framleitt hjá fyrirtækinu Anderson & Sons. Inc. West- field Mass, í Randaríkjunum. ÞAKKARÁVÖRP Innilegar kveðjur og þak'kir. sendi ég öllum þeim er sýndu mér vinarhug á afmæli mínu 17. maí s.l. með heim sóknum gjöfum og símskeytum. Júlíana Sigurðardóttir, Borgarnesi. FELAGSMERKI Framh aí bts 16 1 Stjórn Læknafélags Reykjavík-, ur skipa nú dr. Gunnlaugur Snæ-1 dal formaður, Jón Þorsteinsson • og Tómas Á. Jónsson, en fram-: kvæmdastjóri er Árni Þ. Árna-| son viðskiptafræðingur. Hér fer j á eftir álitsgerð samin af sjúkra- ; húsnefnd félagsins, en hún var samþykkt á aðalfundinum. 1. Með tilliti til þess að mikill skcrtur hefur verið og er enn á sjúkrarúmum í landinu og einnig með tilliti til þess að unnt hefði verið af tæknilegum ástæðum að ljúka byggingum sjúkrahúsanna í Reykjavík á aðeins broti þess tíma, sem í þær hefur farið, átel- ur fundurinn þann seinagang, sem orðið hefur á þessum fram- kvæmdum. Einkum vill fundurinn benda á, að jafnframt því, sem vitað er um sjúkrarúmaskortinn er eigi að síður á ári hverju veitt- ur til bygginganna aðeins lítill hluti þess fjár, sem þörf er á til að ljúka þeim. Slika afgreiðslu á bráðu vandamáli telur, fundur- inn lýsa allt of miklu skilnings- leysi heilbrigðisyfirvaldanna og fj árveitingavaldsins. 2. Fundurinn telur að undirbún ingsvinnu við sjúkrahúsin hljóti að hafa verið mjög ábótavant og KÍSILIÐJA ic )i i síðu dæluhúsinu að þeim stað sem verk smiðjuhúsið sjálft verður reist á. Verða það átta tommu víðar stál- pípur. Einnig verður fenginn dæluprammi á Mývatn og dælir hann leðjunni í geyminn við dælu stöðina og verða fengnar með honum 500 metra langar stálleiðsl ur af álíka sverleika og leiðslurn- ar í landi. Halldór kvað dæluprammann, dælur og leiðslur allt fengið frá hollenzka fyrirtækinu IHC, sem smíðar mikið af þess háttar tækj- um. Dæluhúsið og leðjugeymirinn við það verða smíðuð hér heima. Það er Almenna byggingarfélagið, sem mun hafa yfirumsjón með framkvæmdum nyrðra í sumar. Halldór kvað áætlað að hefja til- raunadælingar úr vatninu og alla leið upp að fyrirhuguðu verk- smiðjuhúsi. Pétur Jónsson kvað von á mönn um norður um mánaðamótin til að hefja undirbúning fyrstu fram- kvæmda. Hann kvað dælustöðina verða reista við svokallaðan Helga vog, sem er um einn og hálfan kílómetra frá Reynihlíð. Pétur kvaðst telja, að bændur við Mý- vatn óttuðust ekki skemmdir á vatninu, þrátt fyrir kísilgúmámið. Kísiigúrinn yrði tekinn á grunnu vatni, þar sem silungur væri ekki, og þar eð dælan sogaði að sér væri ekki talin ástæða til að óttast að vatnið gruggaðist mikið upp, enda yrðu sérstakar varúðar- ráðstafanir gerðar, ef ástæða þætti til. SURTSEYJARFÉL. Framhald ai 16 síðu vísindamenn og áhugamenn á sviði líffræði og jarðvísinda, sem starfað hafa við rannsóknir í Surtsey. Á stofnfundi voru þess- ir kjörnir í stjórn félagsins: Steín- grímur Hermannsson, formaður, Aðalsteinn Sigurðsson, Eyþór Einarsson, Finnur Guðmundsson, Guðmundur Sigvaldason, Sigurður Þórarinson og Þorbjörn Sigurgeirs son. Til vara: Guðmundur Pálma son, Sturla Friðriksson og Unn steinn Stefánsson. Samþykkt var á stofnfundinum að bjóða prófess or Paul S. Bauer frá ameríska há skólanum í Washington að vera heiðursfélagi, en hann hefur sýnt Surtseyjar-rannsóknum sérstaka at hygli og veitt mikið fé til Þeirra, nú samtals 10 þúsund dollara. Þá er þess að geta, að Surts- ; eyjarfélagið vinnur að því í sam ráði við Björgunarfélag Vest- mannaeyja að koma upp húsi í Surtsey og mun byggingarefni þegar komið til Eyja. I BORGARMÁL r-ainhald af 7. síðu ár hefði verið unnt að taka við öllum í skóiann, sem sótt hefðu um hann. í fyrra hefði tala nem enda þar verið 359 og árið áður 335. í sumar væri gert ráð fyrir að hægt yrði að taka á móti 450. Spurningu um það.hvort 12 ára stúlkum yrði veittur aðgang- ur að skólanum á sama hátt og 12 ára drengjum, sagði borgar- stjóri, að nefnd Vinnuskólans hefði rætt og athugað það mál, en ekki hefði þótt fært að gera það enn. Loks sagði borgarstjóii, að um 50 piltar innan við 16 ára aldur yrðu teknir í bæjar- vinnuna í sumar. Kristján Benediktsson þakkaði svörin og benti á, að aðsókn virtist hafa minnkað að skól- anum síðustu ar, en nú yrðu borg aryfirvöld að vera við því bú in, að aðsóknin ykist að nýju Til þess bentu allar líkur, að aðsókn yrði meiri í sumar og færi síðan vaxandi aftur. Kristján sagði, að nefnd hefði unnið að rannsókn á sumarvinnu unglinga og skilað áliti. Hefði hún m. a. bent á nauðsyn þess að koma á námskeiði fyrír verkstjóra og leiðbeinendur Vinnuskólans, þjálfa fólk til þess að veita ungl- ingum þessa leiðsögn. Þetta Þyrfti að verða. Fyrir Vinnuskólann væru næg verkefni, og þau störf, sem unglingar leystu þar af hendi, væru mjög þörf fyrír borgina. Kristján sagðist þgrma það, að ekki skyldi hafa þótt fært enn að stíga það skref að taka 12 ára stúlkur í skólann. Mikil þörf væri á því. Kvaðst hann hafa lagt fram tillögu um þetta í fyrra, en hún hefði verið höfð að engu, og sæi hann varla ástæðu til þess að leggja hana fram aftur nú. Svo virtist, sem beinlínis væri reynt að draga úr aðsókn að Vinnuskól- anum með því að halda skóla- aldrinum innan allt of Þröngra takmarka, en verst væri að ekki skyldi tekið á móti 12 ára stúlk um í skólann. Nú yrði borgin að búa sig undir stefnubreytíngu í þessu máli, gera ráð fyrir mikilli fjölgun á næstunni og rýmka til um aldurstakmarkið. Jafnframt yrði að búa leiðbeinendurna sem bezt undir starfið. BRÉF TIL BLAÐSINS Framhald af 9. síðn og því mikil slysahætta þar. Leið 22, Austurhverfi, fer nú aðeins inn að Réttarholtsvegi, og verður því til lítilla nota fyrir þá. sem innar búa. Ástæða virðist engin fyrir lokun Tunguvegar og hentugra að út- hluta lóð við götuna en á henni, nóg er plássið. Lokunin veldur ýmsum töfum og erfiðleikum fyrir þá, er búa innst í Sogamýrinni, og skora ég því á bæjaryfirvöldin, að opna götuna aftur og hafa hana í framtíðinni opna niður á Miklu- brautina. ea

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.