Morgunblaðið - 27.06.1976, Qupperneq 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. JUNl 1976
® 22 022
RAUÐARÁRSTÍG 31
\______________/
BILALEIGA
Car Rental
SENDUM
41660-42902
BILALEIGAN
51EYSIR
LAUGAVEGI 66
o
rvi
24460 ^
28810 n
Utvarpog stereo. kasettutæki
FERÐABÍLAR hf.
Bilaleiga. sími 81260.
Fólksbílar, stationbílar, sendibíl-
ar, hópferðabílar og jeppar
L0FTLEIDIR
-E 2 1190 2 11 88
A
Opiö í hádeginu
á Lr\/r\IHir»
fm
SESÍBIR
W'Sl/V ’RW'T ARMCIAS S:837I5
Hjartanlegar þakkir flyt ég öll-
um vinum mínum, sem glöddu
mig 14 júlí s.l. á 80 ára afmæli
mínu með heimsóknum, skeyt-
um og rausnarlegum gjöfum
Bið ég þeim allrar blessunar
Sigrídur
Einarsdótt/r,
Laugavegi 147,
Rvik.
Útvarp Reykjavlk
V
SUNNUDAGUR
27. júní
MORGUNNINN
8.00 Morj'unandakt. Séra Sig-
urúur Pálsson vígsluhiskup
flytur ritningrorð og bæn.
8.10 F'réttir 8.15 Voður-
frognir.
I.étt morgunlög.
9.00 Kréttir Utdráttur úr
forustugreinum daghlað-
anna.
9.15 Morguntónloikar. (10.10
Voðurfrognir).
a. „Hnotuhrjðturinn", svfta
op. 7 ta oftir Tsjaíkovský. Ffl-
harmoníusvoitín í Vfn
toikur; Ilorhort von Karajan
st iórnar.
b. Hörpukonsorf op. 74 oftir
Gliére. Osian Ellis og Sin-
fóníuhljómsvoit I.undúna
loika; Riohard Bonyngo
st jórnar.
c. Píanökvartott op. 3 oftir
Mondolssohn. Eva Andor,
Rudolf Ulhrick, Joachim
Schindlor og Ernst Ludwig
Ilammor loika.
11.00 Mossa í IJómkirkjunni.
Kiskup Íslands, horra Sigur-
hjörn Einarsson, mossar og
minnist 90 ára afmælis Stór-
stúku Islands. Organloikari:
Ragnar Björnsson.
12.15 Dagskráin, Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Titkynningar. Tónloikar.
SÍODEGIÐ
13.20 Mfnir dagar og annarra
Flinar Kristjánsson frá Her-
mundarfolli spjallar við
hlustondur.
13.40 Miðdogistónloikar.
F'rá úrslitum í fjórðu
Karajan hljómsvoitarst jóra-
keppninni. Adrian Philip
Brown frá Englandi, Gilbert
Isidore frá Bandaríkjunum,
Stanislaw Macura frá Tékkó-
slóvakfu og Daniei Oren frá
tsrael stjórna sinfóníuhljóm-
sveit útvarpsins f Köln.
a. Þættir úr „Pctrúsjku"
eftir Stravinsky.
b. Þættir úr sinfónfu nr. 3 í
F'-dúr eftir Brahms.
c. Sinfónfa nr. 5 í c-moll eftir
Boethoven.
15.00 Hvernig var vikan? Um-
sjón Páll Heiðar Jónsson.
16.00 Harmonikulög
Will Glahé og félagar leika.
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
I 16.25 Alltaf á sunnudögum
! Svavar Gests kynnir lög af
hljómplötum.
17.10 Barnatími: Ólafur
Jðhannsson stjórnar. Lesnar
kímilegar þjóðsögur úr Grá-
skinnu, Grfmu og safni Jóns
Árnasonar. Lesari með
stjórnanda: Kristinn Gfsla-
son. Karlakór Reykjavfkur
syngur lög eftir Jón Leifsson
og Jón Ásgeirsson.
18.00 Stundarkorn með gftar-
loikaranum John Williams.
Tilky nningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir Tilkynningar.
KVÖLDIO
19.25 Þistlar — þáttur með
ýmsu efni. Umsjónarmenn:
Einar Már Guðmundsson,
Halldór Guðmundsson og
Örnólfur Thorsson.
20.00 Pfanókonsert f B-dúr
eftir Brahms. Nikita Maga-
loff og Fflharmoníusveitin f
Búdapest leika; Kyrill
Kondrasfn stjórnar — F’rá
ungverska útvarpinu.
20.50 „Ættum við ekki einu
sinni að hlusta?" Birgir Sig-
urðsson og Guðrún Ásmunds-
dóttir ræða við skáldkonuna
Maríu Skagan og lesa úr
verkum hennar.
21.40 Kammortónlist
Kammersveit Roykjavíkur
leikur „Stig“ oftir Loif
Þórarinsson.
21.45 „Langna-lti á Kaldadal"
Erlingur E. Halldórsson los
Ijóð eftir Þorstein frá Hamri.
22.00 Fréttir
22.15 Voðurfrognir
Danslög. Heiðar Ástvaldsson
danskennari velur lögin og
kynnir.
23.25 F'réttir. Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR
27. júní
18.00 Lassf
Bandarfsk bfómynd frá
árinu 1949.
Áðalhlutverk Edmund
Gwenn, Donald Crisp og
Lassie.
Myndin gerist f Skotlandi og
hefst árið 1860. Gamall
Skoti, Jock Gray tekur að
sér hvolpinn Lassie og elur
upp. Nokkru sfðar deyr
Jock. Lassíe er komið f
fóstur, en hún strýkur
jafnan og heldur sig á leiði
gamla mannsins.
Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
19.05 Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 tslendingar f Kanada V
„Hið dýrmæta erfðaf je“
Sfðasti hluti myndaflokks-
ins um tslendinga f Kanada.
Þar er gerð grein fyrir
blaðaútgáfu þeirra f nýju
. heimkynnunum, langlffi
fslenskrar tungu og ýmsum
þáttum fslenskrar menn-
ingar f Kanada.
Meðal annars er fjallað um
höfuðskáld Vestur-
tslendinga, Stephan G.
Stephansson og Guttorm J.
Guttormsson, og rætt við
dætur þeirra.
Stjórn og texti Ólafur
Ragnarsson. Kvikmyndun
Örn Harðarson.
Hljóðupptaka og tónsetning
Oddur Gústafsson og Marinó
Ólafsson.
Klipping Erlendur Sveins-
son.
21.15 Á Suðurslóð
Framhaldsmyndaflokkur
byggður á sögu eftir
Winifred Holtby.
12. Fyrirgef oss vorar
skuldir.
Efní 11. þáttar:
Kosningar fara fram til
héraðsstjórnar, og Carne
bfður ósigur fyrir mótfram-
bjóðanda sfnum, sem er
kunningí Snaiths. Midge
sýnir uppivöðslusemí f
skólanum, og Sara hótar að
reka hana, ef hún bætir ekki
ráð sitt. Það kemur til
snarprar orðasennu miili
Carnes og Söru. Skömmu
sfðar hverfur óðalsbóndinn,
og enginn veit, hvað af hon-
um hefur orðið.
Snaith hafði stefnt Carne
fyrir meiðyrði, og nú telja
margir hvarf hans einungis
bragð til að komast hjá að
tapa málinu.
Þýðandi Óskar Ingimarsson.
22.05 Listahátíð 1976
Sitthvað um tónlist og
myndlist á nýafstaðinni
listahátið.
Umsjónarmaður Magdalena
Schram. Stjórn upptöku
Ándrés Indriðason.
23.05 Að kvöldi dags
Séra Gfsli Kolbeins, prestur
að Melstað í Miðfirði, flytur
hugvekju.
23.15 Dagskrárlok.
Suðurslóð kl. 21.15
Þátturinn „Á Suður-
slóð“ rignir yfir sjón-
varpsáhorfendur um
þessar mundir, enda
dregur nú að lokum þátt-
anna og senn fer sjón-
varpið í sumarfrí og þarf
að vera búið að reka
endahnútinn á áður en
það gerist. Tólfti þáttur
er í kvöld og heitir
„Fyrirgef oss vorar
skuldir“. Efni 11. þáttar
var að Carne beið ósigur í
kosningunum og Midge
dóttir hans hefur sýnt
uppivöðslusemi í skólan-
um. Sara Burton hótar
öllu illu ef hún bæti ekki
ráð sitt og leiðir þetta
síðan til orðasennu milli
Söru og Carnes. Nokkru
síðar hverfur Carne þegj-
andi og hljóðalaust og er
hafin leit að honum. Sög-
ur eru á kreiki um að
hann hafi sett hvarf sitt á
svið til að komast hjá að
tapa meiðyrðamálinu við
Snaith, sem höfðaó hefur
verið á hendur honum.
Á mánudagskvöldið
verður brezkt sjónvarps-
leikrit eftir Brian Clark á
dagskrá og heitir það
Mitt líf eða þitt? Leik-
stjóri er Richard Everitt
og með aðalhlutverk fara
Ian McShane, Suzanne
Neve, John Welsh og
Philip Latham. í kynn-
ingu segir að ungur
maður liggi stórslasaður
á sjúkrahúsi. Starfsfólkiö
reynir eftir megni aö
bjarga lífi hans, en ungi
maðurinn vill helzt fá að
deyja í friði. Útsending
hefst kl. 21.10 að loknum
iþróttaþætti.
hljóðvarpsdagskrá
Stiklað á
í hljóðvarpsdagskrá í
kvöld verður samtals-
þáttur þeirra Birgis Sig-
urðssonar og Guðrúnar
Ásmundsdóttur við
skáldkonuna Maríu
Skagan og nefnist hann
„Ættum við ekki einu
sinni að hlusta?“ Hefst
hann kl. 20.50 og stendur
í fimmtíu mínútur. Þá er
ljóðalestur Erlings E.
Halldórssonar á verkum
Þorsteins frá Hamri, sem
er í hljóðvarpi kl. 21.45.
og heitir Langnætti. á
Kaldadal. Þátturinn
Þistlar í umsjá Einars
Más Guðmundssonar,
Halldórs Guðmunds-
sonar og Örnólfs Thors-
sonar er að fréttum
loknum kl. 19.25. Þá er
vert að vekja athygli á að
kl. 18 er Stundarkorn
með gítarleikaranum
John Williams áður en
tilkynningalestur hefst.
Fastir þættir Páls
Heiðars og Svavars Gests
eru á sínum venjulegum
tímum kl. 15 og kl. 16.25
og í messu í Hallgríms-
kirkju sunnudags-
morgun predikar Sigur-
björn Einarsson biskup
og minnist 90 ára af-
mælis Stórstúku íslands.