Morgunblaðið - 27.06.1976, Page 5

Morgunblaðið - 27.06.1976, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. JUNI 1976 5 28. júnf 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar Örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pfanóleikari (alla virka daga vikunnar). Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Jón Auðuns fyrrverandi dómprófastur flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sigrún Valbergsdóttir heldur áfram lestri „Leynigarðsins" sögu eftir Francis Hodgson Burnett f þýðingu Silju Aðalsteins- dóttur (7). Tilkvnningar kl. 9.30. Létt lög millí atriða. Tónleikar kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Adolf Scherbaum og Kammersveit útvarpsins f Saar leika Trompetkonsert f D-dúr eftir Leopold Mozart; Karl Ristenpart stjórnar / Cassenti hljómlistarflokkur- inn leikur Konsert f d-moll fyrir kammersveit eftir Georg Philipp Telemann / Cleveland hljómsveitin leik- ur Sinfónfu nr. 96 f D-dúr „Kraftaverkið" eftir Joseph Haydn; George Szell stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tilkynningar. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Mynd- in af Dorian Gray“ eftir Oscar Wilde Sigurður Einarsson þýddi. Valdimar Lárusson les (22). 15.00 Miðdegistónleikar Evelyn Crochet leikur á píanó Prelúdfur op. 103 eftir Gabriel Fauré, Benjamin I.uxon syngur „Hillingar", flokk ljóðsöngvara fyrir baritónrödd og pfanó eftir William Alwyn; David Willison leikur með á pfanó. Concertgebouw-hljómsveitin f Amsterdam leikur „Alborada Del Gracioso" eftir Maurice Ravel; Bernard Haitink stjórnar. Franz Gfslason byrjar lestur þýðingar sinnar. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Búnaðarþáttur: Um heyverk- un Bjarni Guðmundsson bænda- skólakennari talar. 22.35 Norskar vfsur og vfsnapopp Þorvaldur örn Arnason kynnir. 23.10 Fréttir. Dagskrárlok. A1MUD4GUR 28. júnf 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 íþróttir 21.10 Mitt líf eða þitt? Breskt sjónvarpsleikrit eftír Brian Clark. Leikstjóri Richard Everitt. Aðalhlutverk Ian McShane, Suzanne Neve, John Welsh og Philip Latham. Ungur maður liggur stór- slasaður á sjsjúkrahúsi. Starfsfólk þess reynir af fremsta megni að bjarga Iffi hans, en hann vill helst fá að deyja í friði. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. AIGIASINGA- SÍMINN KR: 22.00 Heimsstyrjöldin sfðari Reikningsskil Öfriðnum mikla er lokið og Þýskaland f rústum. Sigur- vegararnir stofna sameigin- lega herstjórn, sem á að fylgjast með uppbyggingu Þýskalands og gæta þess, að engin hætta geti framar stafað af Þjóðverjum. Mikil réttarhöld fara fram f Niirnberg. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 22.55 Dagskrárlok alllafi Iiádeguíu OFSAGOTT GIjÓÐARSTEIKT L4MR4IÆRI MEÐ OFNBAKAÐRI KARTÖFLU HRÁSALATI OG BEARNAISSÓSU HRAtN VIÐ HLEMM 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.10 Tónleikar 17.30 „Ævintýri Sajó og litlu bjóranna" eftir Grey Owl Sigrfður Thorlacius les þýðingu sína (9). 18.00 Tónleikar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Guðmundur Ingi Kristjáns- son skáld talar. 20.00 Mánudagslögin 20.30 Ljóð f leikhúsi Björg Arnadóttir og Inga Bjarnason flytja samfelldan dagskrárþátt um verk Williams Shakespeares, með tilvitnunum f þýðingar Helga Hálfdánarsonar. 21.00 Kammertónlist Walter Trampler og Búda- pestkvartettinn leika Vfólu- kvintett f Es-dúr (K614) eftir Mozart. IMÚ ferftast alllr I SÖLSKINSSKAPI MEÐ SUNNU SUNNUFERÐIR í SÉRFL0KKI COSTA DEL SOL Sunna býður það besta sem til er á Costa del Sol. íbúðir í sérflokki, Las Estrellas. 1—3 svefnherbergi ,stofa ,eldhús, bað og svalir. Sími, útvarp, sjón- varp og loftkæling í öllum íbúðunum. Setustofur, barir, matsölustaðir og næt- urklúbbar, allt á staðnum. Stórt útivistarsvæði, 2 sundlaugar. Rétt við mið- borgina í Torremolinos, stutt gönguferð á bestu baðströndina á Costa del Sol. Auk þess býður Sunna gistingu í öðrum íbúðum, Maite og Las Conchas og vinsælum hótelum, Don Pablo, Las Palomas og Lago Roja. Sunnuþjónusta í sérflokki. Dagheimili fyrir börn. Fagnaðarefni fyrir fjöl- skyldur. Islenskar fóstrur sjá um börnin og hafa sérstaka barnadagskrá dag- lega, kl. 3—8 síðdegis. Ókeypis fyrir Sunnufarþega. Börn frá öðrum ferðaskrif- stofum tekin gegn 6.000,00 króna vikugjaldi. íslensk skrifstofa með reyndu starfsfólki á staðnum. Dagflug á laugardögum. Samt er Sunnuferð til Costa del Sol ekkert dýrari en annars staðar. MALLORCA COSTA DEL SOL COSTA BRAVA SUNNUDAGSFLUG LAUGARDAGSFLUG SUNNUDAGSFLUG VlERflASKRIfSTOFAN SilNNA UEKJARGðTU 2 SÍMAR 16400 12070 J

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.