Morgunblaðið - 27.06.1976, Síða 6

Morgunblaðið - 27.06.1976, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. JUNl 1976 MYNDAGÁTA Lausn sfðustu mvndagátu: Togarar eyðileggja net. FRA HOFNINNI J ' 2 I3 4 I I 9 10 mmri ZM’- Þessi skip hafa komið og' farið frá Reykjavíkurhöfn í fyrra dag og í gær: Ljósa- foss fór á ströndina. Amerísk seglskúta Reind- eer kom. I gærmorgun fór Selfoss á ströndina. Kjá- foss var væntanlegur í gærdag frá útlöndum. I dag sunnudag eru væntan- leg frá útlöndum Hvassa- fell og Skaftafell. Von er á rússnesku flutningaskipi með frysta beitu. Á mánu- dagsmorgun er von á rúss- nesku rannsóknarskipi. | KROSSGATA_______1 LÁRÉTT: 1. larfar 5. sendi burt 6. snæði 9. gefur frá sér hljóð 11. ólfkir 12. dveljast 13. snemma 14. veiðarfæri 16. tónn 17. fuglana. LÓÐRÉTT: 1. gamanið 2. 2 eins 3. stærstur 4. keyr 7. spil 8. urða 10 greinir 13. fæða 15. sem 16. ólfkir. Lausn á síðustu LÁRÉTT: 1. rófa 5. ká 7. tau 9. KA 10 arminn 12. PG 13. nán 14. án 15. annari 17. árar. LÓÐRÉTT: 2. ókum 3. fá 4. stappar 6. sanna 8. arg 9. kná 11. innir 14. ana 16. Ra. 1FRÉTTIR 1 DREGIÐ hefur verið í happdrætti Bygginga- nefndar færeyska sjó- mannaheimilisins hér i borg. Upp komu þessi númer: 1. vinningur: Fiat-127 Berlína kom á númer 28097 2. vinningur: Ferð fyrir tvo ásamt bíl með Smyrli til Færeyja og heim aftur, kom á númer 21033. 3. vinningur: Samskonar vinningur og vinningur númer tvö kom á miða nr. 27513. Bygginganefndin hefur beðið blaðið að flytja öllum þeim sem styrktu happ- drættið einlægar þakkir. Vinningshafar hringi í síma 43191. PEfMIMAVIIMIF) í DAG er sunnudagurinn 27. júní, sem er 2. sunnudagur eftir trinitatis, 179. dagur ársins 1976 Sjösofenda- dagur. Árdegisflóð er í Reykjavik kl. 06.13 og síð- degisflóð kl. 18 34 Sólarupprás i Reykjavik er kl. 02.59 og sólarlag kl. 24 02. Á Akureyri er sólar- upprás kl. 01.42 og sólarlag kl. 24.46. Tunglið er i suðri i Reykjavík kl. 13.27. (Islands- almanakið) Union Carbide: GREIÐIR 846 MILLJÓNIR I 1 ASK-Reykjavfk. Eins og kunnugt Varbandi þær samningavi&ræQ- \ 1 er af fréttum þá hefur Union Car- ur, sem nú standa -- T* | .hiriehaett meh öllu þatttöku sinni I FlVee c-' " ^ ' Hinum óguðlegu, segir Guð minn, er enginn friður búinn. (Jes. 57, 21) Átján ára stúlka í Vest- ur-Þýzkalandi, sem talar ensku og frönsku, auk móðurmálsins, og er núna að hefja framhaldsnám í þýzku og ensku, er á hött- unum eftir pennavin. Nafn og heimilisfang: Monika Laackman Am Wall 20 4400 Múnster Western Germany Þá er hér skozk stúlka, sem langar að skrifast á við svo sem 15 ára íslenzka' stúlku, sem hefði áhuga á saumaskap til dæmis eða matargerð, lestri, frí- merkjasöfnun og útivist. Hún heitir Elspeth Thom- son og heimilisfangið er: 8 Corstet Road, Currie, Midlothian Scotland I HEIMILISDÝR T CSc A-d C2 A J C? V/esgú næsti! Maður nokkur vestur á Melum spurði hvort Dag- bókin gæti ekki hjálpað upp á sakirnar, þótt ekki sé um heimilisdýr að ræða. Hann hafði tapað gulum kanarifugli. Hafði hann flogið út um glugga heima hjá honum að Hagamel 8. Þeir sem uppl. geta gefið um litla fuglinn hringi í sima 14316 eða 16139. | AHEIT OG C3JAFIP | Áheit og gjafir afhent Morgunblaðinu. Strandarkirkja: Sigra 500.—, Ebbi 300.—, 1.000.—, N.N. Ómerkt 1.000.—, 1.000.—, N.N. N.N. 2.000.—, 1.500.—, N.N. Ragnheiður Kristjánsd. 2.000.—, G.V. 500.—, Þ.G.F. 1.000.—, B.J. 500.—, J.H. 200.—, M.S. 250.—, L.G. 100.—, M.S. 1.000.—, A.Ó.B. 4.500.—, Anna Z. 5.000.—, E. 600.—. DAGANA frá og með 25. júni til 1. júli er kvöld og helgarþjónusta apótekanna í borg- inni sem hér segir: ( Lyfjabúðinni Iðunni, en auk þess er Garðs Apótek opið til kl. 22 þessa daga, nema sunnudag. — Slysavarðstofan i BORGARSPÍTALANUM er opin allan sólarhringinn Simi 81 200 — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 9—12 og 16—17, simi 21230. Göngu deiid er lokuð á helgidögum. Á virkum dögun kl. 8— 1 7 er hægt að ná sambandi við lækni í sima Læknafélags Reykjavíkur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. islands i Heilsuverndarstöð- inni er á laugardögum og helgidögum kl. 17—18 C IMI/DAUMC HEIMSÓKNARTÍM uJUIXnnllUO AR. Borgarspitalinn. Mánudaga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnudaga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30------ 1 9.30 alla daga og kl. 13— 1 7 á laugardag og sunnudag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvita bandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30 Kleppsspitali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl 15.30—17. — S0FN Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartimi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspitali Hrings- ins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud — laugard. kl. 16—16 og 19.30------ 20. — Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15—1 16.15 og kl. 19.30—20. BORGARBÓKASAFN REYKJA VÍKUR: — AÐALSAFN Þing holtsstræti 29A, simi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá 1. mai til 30. september er opið á laugardögum til kl. 16. Lokaðá sunnudögum. — STOFNUN Árna Magnússonar. Handritasýning i Árnagarði. Sýningin verður opin á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum kl. 2—4 siðd. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið alla daga nema laugardaga frá kl. 1.30 til 4 siðdegis. Aðgangur er ókeypis. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju simi 36270. Opið mánudaga — föstudaga — HOFSVALLASAFN Hofsvallagötu 16. Opið. mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÖL- HEIMASAFN Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. BÓKABÍLAR bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270 — BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða. fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 isima 36814. — FARANDBÓKA SÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsu- hæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þsngholts- stræti 29A, simi 12308. — Eng.n barnadeild er opin lengur en til kl. 19. — KVENNA- SÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðarhaga 26. 4. hæð t.v., er opið eftir umtali. Simi 12204. — BÓKASAFN NORRÆNA HÚSSINS: Bóka- safnið er öllum opið, bæði lánadeild og lestrarsalur. Bókasafnið er opið til útlána mánudaga — föstudaga kl. 14—19, laug ard,—sunnud. kl. 14—17. Allur safn- kostur, bækur, hljómplötur, timarit er heim ilt til notkunar, en verk á lestrarsal eru þó ekki lánuð út af safninu, og hið sama gildir um nýjustu hefti timarita hverju sinni. List- lánadeild (artotek) hefur grafikmyndir til útl., og gilda um útlán sömu reglur og um bækur. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN opið klukkan 13—18 alla daga nema mánu- daga. Strætisvagn frá Hlemmtorgi — leið 10. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið kl. 1-30—4 siðd. alla daga nema mánudaga. — NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud , fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓOMINJASAFNIO er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4 slðdegis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. SAGT er frá smygl- máli norður í landi. Höfðu vínbrúsar fundizt reknir i Héð- insfirði. Þá hafði verið beðið um geymslu á nokkrum tunnum af salti i Hrísey. Þegar báturinn var farinn, sem beðið hafði fyrir tunnurnar, tóku menn eftir því að óeðlilega gutlaði í tunnum þessum. Var sent eftir hreppstjóra upp á Árskógsströnd. Hann kom á vettvang og sló upp eina tunnuna I laganna nafni og gaus þá upp sterkari lykt og annars konar en venja er að sé af salti. Kom í ljós að tunnan var fuli af áfengi. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 1 7 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar- innar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbú- ar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. GENGISSKRÁNING NR. 117—25. júnl 1976 I Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 183,90 184,30 1 Sterlingspund 325,45 326,45* 1 Kanadadollar 190,55 191,05* 100 Danskar krónur 2993,80 3002,00* 100 Norskar krónur 3301,15 3310,15* 100 Sænskar krónur 4129,60 4140,80 100 Finnsk mörk 4727,45 4740,25 100 Franskir frankar 3881,30 3891,90* 100 Belg. frankar 464,70 466,00* 100 Svissn. frankar 7435,05 7455,25* 100 Gvllini 6721,35 6739,65* 100 V.-Þýzk mörk 7144,00 7163,40* 100 Lfrur 21,81 21,87* 100 Austurr. Sch. 1000,00 1002,70* 100 Escudos 586,15 587,75* 100 Pesetar 270,95 271,65* 100 Yen 61,84 62,00* 100 Reikningskrónur — Vöruskiptalönd 99,86 100,14 1 Reikningsdollar — Vöruskiptalönd 183,90 184,30 * Breyting frá sföustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.