Morgunblaðið - 27.06.1976, Síða 29

Morgunblaðið - 27.06.1976, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. JUNI 1976 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Óska eftir að taka á leigu bílskúr undir léttan iðnað. Æskilegt í aust- urbænum. Vinsamlega hring- ið í síma 66507. Pianókennsla Tek nemendur í pianótíma. Guðríður St. Sigurðardóttir, Kjalarland 9, sími 81 108. Kanadiskur stúdent óskar eftir vinnu á hóteli í sumar. Skrifið til: Richard Harris, 803 —14 Rue N, Charmy Inefer, P. Inef. Canada G6W5C9. Norðmaður 44 ára óskar eftir að kynnast konu sem gæti hugsað sér að búa í Noregi. Sendið bréf ásamt mynd á norsku, sænsku eða dönsku. Per Pettersen, Byldenlövesgt. 26 A, Oslo 2, Norge. Bólstrun — klæðningar Klæðum allar gerðir hús- gagna. Margra ára reynsla tryggir gott verð og vandaða vinnu. Fast verðtilboð. Afb. skilm. Bólstrun Bjarna og Guð- mundar. Laugarnesvegi 52, sími 32023. Til sölu Rússa Jeppi með Díselvél, Bens dísel 220 D 1972 og Benz 250 S 1966 Simi 40535. Keflavik Til sölu 2ja, 3ja og 4ra herb íbúðir. Sumar lausar strax. Góðar sérhæðir. Einbýlishús við Smáratún. Eignaskipti möguleg. Glæsilegt einbýlis- hús (viðlagasjóðshús). Eigna og verðbréfasalan, Hringbraut 90, Keflavík, sími 92 — 3222. Góð gróðurmold Til sölu, heimkeyrð I lóðir. Uppl. i simum 42001 og 40199. Atvinna Amerísk stúlka með B.A. próf óskar eftir að kenna ensku i sumar. Uppl. í s. 24983. ■vyv tilkynningar' JlA_aA_L-Lá_«_ Blindraiðn er að Ingólfsstræti 16, s. 12165. PipulagnirS. 17661. Brotamálmur er fluttur að Ármúla 28, simi 37033. Kaupi allan brota- málm langhæsta verði. Stað- greiðsla. Úrvals gróðurmold til sölu, heimkeyrð. Uppl. í síma 51 468. Gróðrastöðin Grænahlíð v/Bústaðaveg. Kálplöntur, lækkað verð. Ennfremur blómstrandi Petúníur, Dahlíur, stjúpur, bellis og fleiri sumarblóm. Einnig fjölærar plöntur. Sími 34122. Verðlistinn, auglýsir Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verðlistinn, Laugarnesvegi 82, sérverzl- un imi 31 330. SÍMAR. 11798 QG 1 9533. Sunnudagur 27. júlí. 1 . kl. 9.30: Ferð á söguslóðir Njálu. Fararstjóri: Haraldur Matthíasson menntaskóla- kennari. Verð kr. 2.000. 2. kl. 13.00: Gengið eftir gömlu götunni yfir Hellis- heiði, um Hellisskarð að Kol- viðarhóli. Auðveld ganga. Fararstjóri: Sigurður Kristins- son. Verð kr. 800 gr. v/bíl- inn. Lagt upp frá Umferða- miðstöðinni (að austan- verðu). Ferðir í júlí 1. Gönguferð á Heklu 2—4. 2. Hvannalindir—Kverkfjöll 3. -9. 3. Ferð í Fjörðu, Víkur og til Flateyjar. 5. —10. 4. Hringferð um Vestfirði 9,—18. 5. Gönguferð á Baulu og Skarðsheiði. 9. — 1 1. 6. Ferð til Aðalvíkur^og ná- grennis. 10. —17. Nánari upplýsingar á skrif- stofunni. Ferðafélag íslands, Öldugötu 3. Símar: 19533 og 1 1 798. UTIVISTARFERÐIR Laug.d. 26 /6 kl. 13 Heiðmörk, fararstj. Einar Þ Guðjohnsen, Verð 500 kr. Sunnud. 27 /6 kl. 13 Þjófakrikahellar eða Kóngs fell-Þrihnúkar, fararstj. Friðril- Daníelsson. Verð 600 kr Frítt f. börn m. fullorðnum. Brottför frá B.S.Í., vestan- \/prAu Hafið nóð liós með ÚTIVIST Safnaðarferð Nes- sóknar verður farin sunnudaginn 4. júli kl. 8 árdegis frá Nes- kirkju. Ekið um Hellisheiði, Selfoss, Holt og Landssveit. Áning að Skarði. Þaðan um Sigöldu að Þórisvatni. Heim verður ekið um Þjórsárdal. Fargjöld Kr. 1.600.-. Fólk hafi nesti með sér til dagsins. Þátttaka tilkynnist til kirkju- varðar í síma 16783, kl. 9 — 1 2 og 4—6 virka daga i síðasta lagi fimmtudaginn 1. júlí. Hörgshlíð 12 Almenn samkoma — boðun fagnaðarerindisins i kvöld sunnudag kl. 8. Fíladelfia Keflavik Samkoma verður i dag kl. 2 e.h. John Bunting frá U.S.A. talar. Mikill söngur. Allir eru hjartanlega velkomnir. Heimatrúboðið Almenn samkóma að Óðins- götu 6 a, í kvöld kl. 20:30. Allir velkomnir. Frá Sálarrannsókna- félagi íslands. Skrifstofa félagsins að Garðastræti 8, verður lok- uð vegna sumarleyfa 3. júlí til 3. ágúst. Félag enskukennara Aðalfundur mánudaginn 28. júní kl. 20.30 að Aragötu 14,_________________ Nýtt lif Vakningarsamkoma í Sjálf- stæðishúsinu Hafnarfirði kl. 16.30 Samúel Ingimarsson talar og biður fyrir sjúkum. Mikil lofgerð. Líflegur söng- ur. Allir velkomnir.___ Elím, Grettisgötu 62 Kristileg samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega vel- komnir. Félagsstarf eldri borg- ara Mánudaginn 28. júní verður farið á keramik og postulíns- sýningu Sigrúnar Guðjóns- dóttur, Gests Þorgrímssonar og Guðnýjar Magnúsdóttur. Síðan verður farið í Listasafn Ríkisins á sýningu Hundert- wassers. Lagt af stað frá Al- þingishúsi kl. 13.15. Félagsmálastofnun Reykja- víkurborgar. Hjálpræðisherinn Sunnudag helgunarsam- koman fellur niður. Hjálp- ræðissamkoma kl. 20.30. Allir velkomnir. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar fundii- — mannfagnadir \ Byggingarfélag verkamanna Reykjavík. Aðalfundur félagsins verður haldinn í Domus Medica, Egilsgötu 3, Reykjavík, miðvikudaginn 30. júní 1976, kl. 20.30. Venjuleg aðal- fundarstörf. Lagabreytingar. Félagsstjórnin. Lækningastofa mín í Læknastöðinni að Álf- heimum 74 verður lokuð til áramóta, Sigurður E. Þorva/dsson, sérfræðingur í almennum skurðlækningum og skapnaðarlækningum. tilboö — útboö Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar, skemmdar eftir árekstra: Austin Mini árg. 1971 og Fiat 600 árg. 1970. Bifreiðarnar verða til sýnis á Réttingarverkstæði Gísla og Trausta að Trönuhrauni 1, Hafnarfirði, mánudaginn 28. júní. Tilboðum sé skilað á skrifstofu vora að Pósthússtræti 9 fyrir kl. 5 þriðju- daginn 29. júní. Almennar tryggingar h. f. Sumarleyfi 1976 Framleiðsludeiídir Reykjalundar verða lokaðar vegna sumarleyfa frá 12. júlí til 9. ágúst. Söludeildir og skrifstofa eru opnar á sumarleyfistíma. Vinnuheimilið að Reykjalundi. Til sölu mjög góður 4ra tonna Clark lyftari. j Uppl. í síma 40352 — 40469. Tilboð óskast í hjólaskóflu með ýtubúnaði er verður sýnd þriðjudaginn 29. júní kl. 1—3 að Grensásvegi 9. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri, fimmtudaginn 1 . júlí kl. 1 1 árdegis. Sala varnaliðseigna. Þórshöfn Stórt einbýlishús til sölu. Skipti á 2ja herb íbúð í Reykjavík koma til greina. Uppl. gefur Bjarni Aðalgeirsson í síma 96-81220 — 81221 og í síma 44709. Bókhaldsvél lítið notuð Kienzle bókhaldsvél teg. 150 til sölu nú þegar. Upplýsingar í síma 83188 á venjulegum skrifstofutíma. Hlaðbær h.f. Síðumúla 2 1. kennsla Fjölbrautaskóli Suður- nesja Þeir, sem ekki hafa þegar innritast, en ætla að stunda nám við skólann næsta vetur, þurfa að koma til innritunar mánu- daginn 28. júní til föstudagsins 2. júlí kl. 1 8 — 20 í húsi Iðnskóla Suðurnesja, sími 1980 Innritað verður í eftirtaldar námsbrautir A) Almenn bóknámsbraut 1 . ár, sem miðast við námsefni 1 . árs í menntaskól- um, 2. ár, sem miðast að mestu við 2. árs nám í menntaskólum. B) Viðskiptabraut C) Uppeldis- og hjúkrunarbraut. D) Iðn- og tæknibraut er tekur til 1 . iðnnáms, 2. vélstjóranáms 1. stigs, 3 Fiskvinnsluskóla 1 . árs og 4. undir- búningsnáms undir tækniskóla. E) Ef unnt reynist með tilliti til aðstöðu og nemendafjölda skal starfrækja verknáms- skóla í málm- og tréiðnaðargreinum. Umsóknareyðublöð og upplýsingar um inntökuskilyrði fást í Iðnskólanum og á Bæjar- og hreppsskrifstofum sveitarfélag- anna. Skólanefnd Fjölbrautarskólans

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.