Morgunblaðið - 27.06.1976, Side 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. JUNÍ 1976
Framleiðendur sjávarafurða
og útgerðarmenn
Viö þökkum góöa samvinnu undanfarin ár
um leið og viö viljum koma á framfæri nokkrum
upplýsingum um útflutningsstarfsemi okkar:
1. Útflutningsviðskipti okkar hafa innan-
lands og utan byggt á frjálsri samkeppni og
hagkvæmni viðskiptanna fyrir framleið-
endur, á sama hátt og 99% allra þeirra
fyrirtækja í hinum vestræna heimi, sem
skipta við íslenzka aðila, byggja á frjálsri
samkeppni í viðskiptum
2. Öllu söluandvirði útfluttra vara er skilað
strax til framleiðenda Engar ..uppbætur"
eftir hálft eða heilt ár Framleiðendur fá strax
allt söluandvirðið i hendur í rekstur sinn og
ekkert vaxtatap er vegna ógreiddra
..uppbóta" eftir marga mánuði
3. Söluandvirði er yfirleitt komið til fram-
leiðenda fáum dögum eftir að vara er komin
í skip
4. Árið 1975 nam útflutningur okkar á
rækju 24% af allri rækjuframleiðslu í landinu
Fyrstu 4 mánuði 1976 var hlutfall okkar
komið í 36% af heildarrækjuútflutningnum.
Aðrar útflutningsvörur okkar eru t.d grá-
sleppuhrogn, þorskhrogn, hörpufiskur,
niðurlagður kaviar, lax, niðurlögð síldarflök í
neytendapakkningum, þurrkaður fiskur o.fl.
5. Um árabil höfum við haft einkaumboð á
íslandi fyrir einn stærsta innflytjanda og
seljanda skelflettrar rækju og heilfrystrar á
Svíþjóðarmarkaði
6. Undanfarin 5 ár höfum við byggt upp
reynslu i frjálsum erlendum viðskiptum á
þeim grundvelli að standa jafnfætis hinum
erlendu aðilum við samninga, og án þess að
geta eftir á, látið einhverja „sjóði" eða eina
framleiðslutegund bæta upp aðra vegna
lélegra sölusamninga. Getum við fullyrt að
starfsemi okkar hefur verið verulegt aðhald
fyrir þá „stóru" og þvi þjóðarheildinni hag-
kvæm
7. Framleiðendur og útgerðarmenn. Við er-
um tilbúnir að taka til sölumeðferðar hvers
konar framleíðsluvörur yðar og útvega kaup-
tilboð án nokkurra fyrirfram skuldbindinga
af yðar hálfu. Hafið samband við okkur, áður
en þér festið fyrirtæki yðar annars staðar.
ÍSLENZKA UTFLUTNINGSMIÐSTOÐIN HF„
Eiriksgötu 19, Reykjavík. Telex 2214. Simar: 21296 og 16260.
■# IAD njcii Æk ci iyniD
1% JUIillfEPIArUNUIIf
FORSÆTISRÁÐHERRA
Geir Hallgrfmsson, forsaetisráðherra
flytur ræöu og svarar
fyrírspurnum fundargesta
Vesturlandskjördæmi
Akranes:
mánudaginn 28. júní kl 2 1 í Hótel Akranesi.
Stykkishólmur:
Þriðjudaginn 29. júní kl. 21 í félagsheimilinu.
Takiö þátt í fundum
forsætisráöherra
VANTAR ÞI<
VANTAR ÞIG FOLK 0
tP
Þi AVGI.YS1R LM .*.U.T
LAN'D ÞEGAR ÞL U'G-
LYSfR i MORGUNBLAÍON
Selfoss
Til sölu er húsið Skólavellir 7, Selfossi. Hugsan-
leg eru skipti á minni íbúð eða húsi á Suður-
landi eða höfuðborgarsvæði. Upplýsingar
síma 99-1 797 Selfossi.
Hafnarfjörður
Nýkomin til sölu falleg og rúmgóð 3ja herb.
íbúð um 5 ára gömul á efstu hæð í fjölbýlsihúsi
við Miðvang (næst Víðistaðaskóla). Fagurt út-
sýni. Suður svalir Gufubað og frystiklefi í
kjallara. Sérþvottahús inn af eldhúsi.
Arni Gunnlaugsson hrl.,
Austurgötu 10, Hafnarfirði,
sími 50764.
'Tilbúið undir tréverk'
Mjög skemmtileg 84ra fermetra 3ja herbergja
endaíbúð á 1 . hæð í þriggja hæða sambýlis-
húsi, Kópavogsmegin í Fossvoginum.
Sér geymsla og íbúðarher-
bergi í kjallara. Gluggar á
þrjár hliðar. Suður svalir.
Ibúðin er tilbúin til afhend-
ingar strax í dag. Verð aðeins
7.2 millj.
num.
íá
XALFÁ'?
FASTEIGNASALA
L/EKJARGATA.6B
^S IjbhlO&^ðSSÖ^
Höfum á söluskrá
mikið urval vörubifreiöa
2ja og 3ja öxla með og án palls. Einnig mikið
ÚFval vinnuvéla.
Skoðunarþjónusta
Opið alla daga til kl. 21.00 nema sunnudaga.
H k Vö rubifreiða-
P ^ & Þungavínnuvélasala
om>
Vagnhöfða 3, Raykjavlk.
Simi85235.
BANKASTRÆTI
Til sölu við Bankastræti er 210 fm, verzlunar-
húsnæði á tveim hæðum, ásamt 80 fm,
geymsluhúsnæði á baklóð.
í sama húsi er einnig til sölu 250 fm. skrif-
stofuhúsnæði á 2. hæð, sem er öll hæðin.
Húsnæðið er allt í mjög góðu ástandi. Upplýs-
ingar aðeins veittar á skrifstofunni (ekki í síma)
Fasieignaiorgid
GRÓRNNI1SÍMJ: 27444
Sölustjóri: Karl Jóhann Ottósson
Heimasími 17874
Jón Gunnar Zoéga hdl. Jón Ingólfsson hdl.
Sýning á þroskaleikföngum
verður haldin í Lyngási, Safamýri 5 í dag 27.
júní. Sýnd verða leikföng frá Reykjalundi, Brek
h.f., Völuskrín, Kristjánsson h.f. og Skólavöru-
búðinni. Opið frá kl. 2 —10 e.h.
Allir velkomnir.
Þroskaþjá/fanemar.