Morgunblaðið - 27.06.1976, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 27.06.1976, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. JUNÍ 1976 37 P. STEFÁNSSON HF. HVERFISGÖTU 103 REYKJAVÍK SÍMI 26911 PÓSTHOLF 5092 UMOWVRT Veldur laugardagslok- unin auknum umferð- arþunga og GlFURLEGUR umferðarþungi var í Reykjavík í gærdag, og mik- ið um umferðarðhöpp af ýmsu tagi. Slysarannsóknadeild lög- reglunnar þurfti að hafa afskipti af alls 15 árekstrum í gær auk þess sem götulögreglan mun einnig hafa farið á árekstrarstaði I einhverjum tilfellum þegar all- ar bifreiðar slysarannsóknadeild- ar voru uppteknar. Ekki urðu alvarleg slys i þess- um árekstrum en nokkrum sinn- um mynduðust miklar umferðar- tafir af þeim sökum. Til að mynda óhöppum ? lentu sex bifreiðar í tveimur árekstrum — þrjár bifreiðar i hvorum árekstri — á svo til sama tíma i gærdag. Varð af þessu hið mesta umferðaröngþveiti á Skúla- götunni um tíma. Að sögn lögreglumanna var um- ferðarþunginn í gærdag óvenju- mikill, og gátu þeir sér þess til að ástæðan fyrir þessari auknu um- ferð frá fyrri föstudögum, væri lokun verzlana á laugardögum, enda hafði borið töluvert á þvi að árekstrarnir í gær væru í grennd við stórmarkaðina. Tveir njósnarar til viðbótar gripn- ir í V-Þýzkalandi Karlsruhe 25. júnf AP. TVEIR menn til viðbótar, sem grunaðir eru um njósnir 1 þágu Austur-Þjóðverja, hafa verið handteknir f Vestur-Þýzkalandi. Hafa þá verið gripnir 22 menn, taldir njósnarar, sfðan um miðjan mafmánuð. Var fréttin send út frá skrifstofu saksóknara Vestur- Þýzkalands f dag. Þeir sem handteknir voru i dag heita Wolfgang og Carla Kaune og voru þau handtekin fyrir nokkrum dögum, en ekki var skýrt frá handtöku þeirra fyrr en i dag. í stuttorðri tilkynningu sak- sóknara var ekki tekið fram nánar um njósnaiðju þeirra hjón- anna, en tekið fram að þau hefðu verið búsett í Rotterdam síðustu tvö árin, undir fölskum nöfnum. Þau voru handtekin á Kölnarflug- velli er þau voru að koma frá Austur-Þýzkalandi. Voru þau með töluvert af hollenzkum og vestur- þýzkum peningum á sér, þegar þau voru handtekin. Heimsókn Frakklands- forseta til Bretlands var mjög vel heppnuð Edinborg 25. júnf Reufer. VALERY Giscard d’Estaing Frakklandsforseti hélt f dag heimleiðis eftir 4 daga mjög vel- heppnaða opinbera heimsókn til Bretlands og fyrstu heimsókn fransks þjóðhöfðingja til Skot- lands. Forsetinn og forsetafrúin flugu til Skotlands í morgun frá London og dvöldu þar f 4 klst. M.a. sóttu þau móttöku hjá skozku akademfunni og sátu há- degisverðarboð Elfsabetar Bret- landsdrottningar f Holyrood- househöll. Mikill mannfjöldi fagnaði komu forsetahjónanna. Heimsókn Frakklandsforseta til Bretlands þykir hafa heppnazt sérlega vel og eru ráðamenn beggja þjóða vongóðir um að með heimsókninni hafi verið stigið stórt skref í átt til aukinna sam- skipta og samstarfs þjóðanna og einnig að hún verði til þess að styrkja Efnahagsbandalag Evr- ópu, en Bretar gengu i EBE 1973. Heimildir í London herma að á fundum 'd'Estaings og James Callaghans forsætisráðherra Breta hafi þeir náð i megindrátt- um samkomulagi um skiptingu þingsæta milli þjóða EBE á vænt- anlegu þingi bandalagsins. Er vonazt til að endanlegt samkomu- lag náist á næsta toppfundi leið- toga EBE-rikjanna, sem haldinn verður i BrOssel um miðjan næsta mánuð þannig að fyrstu kosning- ar til þingsins geti farið fram um mitt ár 1978. Brezk blöð hafa fagnað heim- sókninni og skrifað um hana á mjög jákvæðan hátt. Financial Times segir i ritstjórnargrein í morgun, að heimsóknin hafi verið I frumskóqi umferdarinnar er einn, sem ekki þar ?, Allegro er einn þeirra, sem er léttur á fóðrum. Hann svelgir ekki í sig benzínið, kemst vel af með 8 litra á hverja 100 kílómetra. Verð á viðgerðaþjónustu er einkar hóflegt og verð á vara- hlutum eitthvert það lægsta, sem þekkist á markaðnum. Kostnaðinum við að eiga og reka Allegro hefur verið haldið niðri, eins og unnt hefur verið, en ekkert hefur verið til sparað hvað snertir smíði hans og útlit. Undir vélarhlífinni malar þægilega þverliggjandi vél með hitastýrðri kæli- viftu (hún er sterk, en það drynur ekki í henni). Með fram- hjóladrifinu ferðu beygjurnar mjúklega, og þegar við bætist fádæma góð "Hydragas” vökvafjöðrun, er Allegro sérstak- lega stöðugur á góðum vegum sem vondum. Fimm stiga (gíra) gírkassi (1500-gerðin) gerir Allegro sparneytnari og það er notalegt að aka honum. "Tannstangastýring- in’’ tryggir liprar og öruggar hreyf- ingar. Með sérstaklega styrktum diskahemlum á framhjólum er hægt að stöðva "dýrið” á auga- bragði. - Það er ótrúlegt, að slíkt "hlaupadýr” skuli ekki kosta meira en raun ber vitnií mjög vel heppnuð enda báðir aðil- ar ákveðnir í að svo skyldi verða. Það sem nú sé framundan sé að nýta árangurinn ferðarinnar sem bezt þannig að áþreifanlegur ár- angur náist. Vatnsdalur er fallegur kjarri vax- inn dalur inn af Vatnsfirði og Vatnsfjörður er friðlýst land. Ath. — Á Vestfjörðum er líka „hring- vegur". Hægt er að aka um ísa- fjarðardjúp í annarri hvorri leið- inni. Vestfirska hálendið er tilvalið fyrir þá, sem vilja vera lausir við örtröð ferðamannastraumsins. Fyr- ir göngugarpa er úr mörgu að velja, svo sem: Horna-tær, Kald- bak og fjöllin milli Arnarfjarðar og Dýrafjarðar —(Vestfirsku Alpana). Aðeins Vá klst. akstur til hinna fallegu Dynjandi-fossa, 2ja klst. akstur á Látrabjarg, sem nú er iðandi af lífi milljóna bjargfugla. Hægt er að aka á öllum bilum alveg út á bjargið að vitanum. 15 mín. gangur að Ritugjá. 1 klst. akstur á Rauðasand og örstutt af akveginum að Sjöundaá. Heim- sækið sjávarþorpin í hinum fallegu fjörðum. Flóabáturinn Baldur kem- ur 4 sinnum i viku að Briánslæk, hann tekur 12—13 bifreiðar. Bæði er hægt að stytta sér akstur- inn og heimsækja Breiðafjarðareyj- ar. Velkomin 1 Flókalund FERÐIST um Vestfirði og njótið hinnar stórbrotnu náttúru, sem þeir hafa upp á að bjóða. FLÓKALUNDUR er tilvalinn dvaSarctaður fyrir þá, sem vilja kynnast Vcstfjörðum cg skcða sig þar um í nokkra daga. Veðursæld er mikil. í vatninu er silungsveiði. Laxveiði möguleg með fyrirvara. — Bjóðum upp á góð 1 og 2ja manna herbergi, með baði. Ennfremur fallega svítu. Góður matur. Fjölbreyttur matseðill. Setustofa með sjónvarpi ogbókasafni. — Simi um Patreksfjörð. Hótel Flókalundur Vatnsfirði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.