Morgunblaðið - 27.06.1976, Side 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. JUNÍ 1976
+
Eiginmaður minn, faðir okkar, afi og bróðir,
SIGURÐUR JÓNSSON
kaupmaður,
Grundalandi 7,
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 30 júní kl 3
Lilja G. Guðjónsdóttir
Jón Sigurðsson Eydís G. Sigurðardóttir
Lilja Rós Sigurðardóttir Þórir Sigurðsson
Sigurður Jónsson
Guðrún Du Pont Arnar Jónsson
+
Móðir okkar. tengdamóðir og amma,
HANNESÍNA RUT ÞORBJÖRNSDÓTTIR,
Vesturgötu 51c,
verður jarðsurigm, þriðjudagmn 29 júni kl 13.30 frá Fossvogskirkju
Þeim sem vildu minnast hmnar látnu er bent á líknarstofnanir
Þorbjörn Friðriksson Elín Helgadóttir
Friðrik Friðriksson, Esther Pálsdóttir
Guðbjörg Friðriksdóttir, Sigurður Einarsson,
Þórunn Friðriksdóttir, Kristján Ólafsson,
Einar Gunnlaugsson og barnaborn.
——
+
Eigmmaður mmn, faðir. tengdafaðir og afi.
ÞORSTEINN BJARNASON,
fyrv. bókfærslukennari,
verður jarðsungmn frá Fossvogskirkju, þriðjudaginn 29 júní kl 3 e h
Klara S. Bjarnason,
börn, barnabörn og tengdabörn.
+
Eigmmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, stjúpfaðir og afi
GUNNAR GUÐMUNDSSON
fyrrverandi útgerðarmaður
Vesturgötu 52,
sem lést 21 júní s l verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju, miðviku-
daginn 30 júní kl 13 30 Þeim sem vildu minnast hms látna er
vinsamlega bent á Slysavarnafélag íslands
Jakobfna Guðmundsdóttir
Guðbjörg Gunnarsdóttir Haraldur Ágústsson
Mundheiður Gunnarsdóttir Lýður Jónsson
Flosi Gunnarsson Alda Kjartansdóttir
Hrólfur Gunnarsson
Guðmundur Gunnarsson María Magnúsdóttir
Vilmundur Ingimarsson Valgerður Þorvaldsdóttir
og barnaböm.
+
Eigmmaður minn, faðir okkar og sonur,
SIGURÐUR S. KRISTJÁNSSON,
Smárahvammi,
Kópavogi,
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju, mánudaginn 28 júní kl 10.30.
Blóm afbeðin
Hólmfrfður Gunnlaugsdóttir,
Kristrún Sigurðardóttir,
Fanney Sigurðardóttir,
Kristján Sigurðsson,
Guðrún Kristjánsdóttir.
+
Útför sonar okkar
BJÖRGÚLFS K. ÁRNASONAR,
Ásbúðartröð 9, Hafnarfirði,
verður gerð frá Fossvogskirkju mánudaginn 28 júní kl 1.30 e h
Ester Kláusdóttir,
Árni Gfslason.
+
Útför
KJARTANS EINARSSONAR
skipasmiðs, Brekkustfg 3
verður gerð frá Dómkirkjunni mánudaginn 28 júní kl 1 3 30
Sveinbjörn Kjartansson Baldvin Einarsson
Haraldur Kjartansson Sigríður Einarsdóttir
+
Útför föður okkar
ÞÓRHALLS ÁRNASONAR
fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 29 júni kl 1 30
Synir hins látna.
+
Móðir min
HELENA SCHMIDT
andaðist i Landspítalanum að
faranótt 25 júní
Fyrir hönd aðstandenda
Rafn M. Skarphéðinsson.
Afmælis-
og minning-
argreinar
ATHYGLI skal vakin á því, aö
afmælis- or minningargreinar
verða að berast blaðinu með
góðum fvrirvara. Þannig verð-
ur grein, sem birtast á í mið-
vikudagsblaði, að berast í síð-
asta lagi fyrir hádegi á mánu-
dag og hliðstætt með greinar
aðra daga. Greinar mega ekki
vera I sendibréfsformi eða
bundnu máli. Þær þurfa að
vera vélritaðar og með góðu
Ifnubili.
5VAR MITT
EFTIR BILLY GRAHAM
TELJIÐ þér rétt að flytja hjörtu, nýru og önnur líffæri úr
einum manni í annan? Einhvern veginn finnst mér þetta geti
ekki verið þóknanlegt Guði. Ættum við ekki að trevsta meir á
trú og bæn? Segir Biblfan ekki, að Ifkaminn sé „musteri
heilags anda“?
Við æ'ttum alltaf að treysta á trú og bæn. En
læknavísindin eru frá Guði. Ég er þeirrar skoðunar,
að þetta læknisfræðilega undur sé blessun frá Guði.
Það var hann, sem gaf læknunum vizku til þess að
flytja líffæri milli manna. Þér segið, að líkaminn sé
„musteri heilags anda“, en ég veit ekki betur en
líffærin séu tekin úr fólki, eftir að það er dáið — svo
að andinn ætti að vera farinn. Mér finnst það vera
gott verk, þegar menn heimila, að tekið verði og
notað, að þeim látnum, auga þeirra, nýra, hjarta eða
eitthvert annað nauðsynlegt líffæri. Líkaminn verð-
ur hvort sem er að dufti, og þessi líffæri gætu komið
lifandi fólki að gagni.
Jesús læknaði fólk. Að vísu græddi hann ekki
líffæri úr einum í annan. Samt gaf hann mönnum
nýjan handlegg, ný augu og nýtt hjarta. Við veróum
að muna, að Guð lætur sér annt um allt það, sem
bætir líðan manna. Það sýnir sig, að þessar skurðað-
gerðir hafa sannarlega eflt heill manna.
ÚTVEGSMENN!
niLiBERT'
Síldarkassana frá
verður að panta nú í þessari viku, eigi þeir að ná
til landsins fyrir vertíðarbyrjun í haust.
Það er því nú eða aldrei hvað næstu vertíð við-
víkur.
Hringið strax í okkur.
Pétur 0 Nikuttsson
TRVGGVAGÖTU 8 SÍMAR 22650 20110