Morgunblaðið - 27.06.1976, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. JUNI 1976
41
fclk í
fréttum
• ■ '
Cliff í söfnuð
baptista. ..
+ CLIFF Richard, sem slegið hefur í gegn á nýjan
leik með plötu sinni „Devil Woman", hefur nú
gengið í söfnuð baptista og verið skírður við hátfð-
lega athöfn. Af þessum sökum hefur hann nú sagt
skilið við ensku biskupakirkjuna.
Tók kappreiðar fram yfir
konunginn
+ Þó að mikið hafi staðið til I Stokk-
hólmi sfðustu dagana og menn brosað
breitt vegna brúðkaups Karls Gústafs
Svfakonungs og Silviu Sommcrlath, rík-
ir þó ekki einskær gleði innan sænsku
hirðarinnar. Elfsabet Englandsdrottn-
ing sagði sem sé nei takk þegar henni
var boðið f brúðkaupið og sendi f sinn
stað hertogann og hertogaynjuna af
Gloucester. Karl prins, sem verið hefur í
miklu vinfengi við Karl Gústaf, átti
heldur ekki heimangengt og sömu sögu
var að segja um önnu prinsessu og
hennar mann.
Talsmaður sænsku hirðarinnar sagði,
að „konungurinn væri ákaflega vonsvik-
inn“ og í Englandi hefur þessi fram-
koma alveg gengið fram af fólki. Dag-
blaðið Daily Mirror hefur reynt að geta
sér til um ástæðuna og hefur komizt að
því að ákaflega gestkvæmt sé nú hjá
drottningu vegna Ascot-veðreiðanna,
Karls prins heldur um stjórnvölin á
herskipi og á bágt með að fá frf og Anna
prinsessa æfir sig af kappi fyrir
Ólympfuleikana.
Silvia — brosir blftt þrátt
fyrir allt
Sokkabandsriddari
+ t DÖKKBLÁRRI flauelsskikkju og með strúts-
fjaðrir f hatti kraup Harold Wilson, fyrrv. forsætis-
ráðherra, fyrir Elfsabetu drottningu. Drottningin
batt sokkaband, skreytt gimsteinum, um kálfann á
öðrum fæti Harolds og biskupinn af Winchester
minnti Harold á, að ef hann fylgdi trúlega fordæmi
Heilags Georgs „vegnaði honum vel og bæri sigur-
orð af andstæðingum sfnum“.
Að þessari athöfn lokinni var Harold Wilson
orðinn félagi f einum ffnasta klúbbi, sem um
getur: Hinni æðstu orðu sokkabandsins. Játvarður
konungur III kom reglunni á fót árið 1348 og er svo
kveðið á um, að einungis 25 riddarar megi skipa
hana samtfmis.
„Ekkert af þessu er næg ástæða til að
sitja hcima þegar konunglegt brúðkaup
er annars vegar,“ segir Daily Mirror. „Ef
um veðhlaup, stökk eða póló hefði verið
að ræða hefðu gestir drottningar sko
fengið að sjá um sig sjálfir. Það sama á
við um skip prinsins og Anna prinsessa
hefur enda verið þar eins og hver annar
skipsköttur.“
Elfsabet — fór hvergi
Veiðileyfi í
Geitabergsvatni
eru komin
M % Hótel Akranes,
i«jy>^\ i, Veitingaskálinn Ferstiklu
viö Hvalfjaröarströnd
Verzlunar- og iðnaðarhúsnæði
til leigu
Rúmlega 400 ferm. hæð heppileg fyrir hvers
konar iðnað eða verzlun. Einnig 200 ferm.
götuhæð. Húsnæðið er á mjög heppilegum
stað við rriikla umferðargötu á Reykjavíkur-
svæðinu. Fullfrágengin bílstæði.
Þeir sem áhuga kynnu að hafa vinsamlega
leggi nöfn sín ásamt símanúmerum á afgreiðslu
Mbl. fyrir 3. júlí n.k. merkt: „Húsnæði —
1 200"
x-Z-trio...
stærsta úrval ársins!
Opið til kl. 10 öll kvöld
TJALDBÚÐIR Sími
GEITHÁLSI 28553
Húsbyggjendur
VORUKYNNING
OPIÐ
sunnud. 27. júní kl. 14—16.
Hafið meðferðis teikningar.
TILBOÐ — SAMNINGAR
húsbyggjendum að
kostnaðarlausu
Sameiginlegur vöru- Sérhæfðir á sviði bygg-
sýningarsalur og sölu- ingariðnaðar. Allt frá
skrifstofa um 40 fyrir- steinsteypu — upp í
tækja. teppi.
Gjörið svo vel — Allt á einum stað
IÐNVAL
Byggingaþjónusta
Bolholti 4 Reykjavík.
V.................. ’