Morgunblaðið - 27.06.1976, Side 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. JUNÍ 1976
Irwin Winkler Producrion
LEE
MARVIN
“POINT
BLANK”
In Panavision'and Metrocolor
Hin ofsafengna og fræga saka-
málamynd.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð mnan 1 6 ára
Skipreika
kúreki,
Nýjasta Disney-gamanmyndin.
Sýnd kl 5 og 7t.
Heimsins mesti
íþróttamaður
Barnasýnmg kl. 3.
Lifðu hátt
og steldu miklu
stcnng ROBERT CONRAD
DON STROUD DONNA MILLS
mtroducing ROBYN MILLAN
and LUTHER ADLER as The Eye
Afar spennandi og skemmtileg
ný bandarísk litmynd, byggð á
sönnum viðburðum um djarflegt
gimsteinarán og furðulegan eftir-
leik þess.
íslenskur tetxti
Bönnuð innan 1 2 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 1 1
Barnasýning kl. 3.
Ósýnilegi
hnefaleikarinn
Sýnd kl. 3.
AUGLÝSINGASÍMINN ER:
22480
TÓNABÍÓ
Sími 31182
BUSTING
...only at a movie theatre!
ROBERT CHARTOFF IRWIN WINKLER -x. •
ELLIOTT GOULD ROBERT BLAKE
“BUSTING" i- .AlLiN GARflELP
IRWIN WINKLtH :•-: BOBERICHARLOFF
v.. BILLY GOLDENBERIj I UniiedAmsts
.V- t :U-PETERHVAMSl R
Ný, skemmtileg og spennandi
amerísk mynd, sem fjallar um
tvo villta lögregluþjóna, er
svífast einskis í starfi sínu.
Leikstjóri: Peter Hyams
Aðalhlutverk: Elliot Gould,
Robert Blake.
Bönnuð börnum innan 1 6 ára
Sýnd kl. 5, 7 oq 9.
Barnasýning kl. 3.
Alladin og lampinn
Hin heimsfræga franska kvik-
mynd með Sylvia Kristell.
íslenskur texti.
Endursýnd 6, 8 og 1 0.
Stranglega bönnuð innan 16
&ra Nafnskírteini.
Allra síðasta sinn.
Álfhóll
Missið ekki af þessari brá-
skemmtilegu norsku úrvalskvik-
mynd.
Sýnd kl. 2- og 4.
Miðasala frá kl. 1.
What this film exposes
about undercover vice cops
can’t be seen on your television set
Myndin sem beðið hefur
verið eftir.
Chinatown
Mánudagsmyndin
Mýs og menn
Þetta er kvikmyndaviðburður,
myndin er gerð eftir meistara-
verki John Stembeck: Sagan
hefur komið út í íslenskri þýð-
ingu.
í öllum aðalhlutverkum eru snill-
ingar á sínu sviði.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
jiinatowö
TECHNICOLOR^ A PARAMOUNT
| PANAVISION"v PRESENTATION ]
Heimsfræg amerísk litmynd,
tekin í Panavision, Leikstjóri:
Roman Polanski.
Aðalhlutverk:
Jack Nicholson
Fay Dunaway
Sýnd kl 5 og 9
íslenskur texti
Bönnuð börnum.
Barnasýning kl. 3
Vinimir
íslenzkur texti
CAHILL
Hörkuspennandi og mjög við-
burðarík ný, bandarísk kvikmynd
í litum og Panavision.
Aðalhlutverk:
JOHN WAYNE,
GEORGE KENNEDY.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning kl. 3.
Teiknimyndasafn
Félagsheimili
Seltjarnarness
SABINA
— eyjan fagra,
sýnd í kvöld kl. 21.
Miðasala frá kl. 1 8, sími 22676.
Litli Leikklúbburinn,
ísafirði.
Frá
Timburverzlun Áma Jónssonar
Krossviður.
Vatnsþolinn krossviður birki, fura, oregon-pine og
serdusviður, til alhliða nota úti og inni. Plöturnar fást
hjá okkur.
Timburverslun Árna Jónssonar
Laugavegi 1 48, símar 1 1 333 og 1 1 420
Bátakrossviður.
Þykkt 9 mm 5x1,5 mtr. Plöturnar fást hjá okkur.
Timburverzlun Árna Jónssonar
Laugavegi 1 48 símar 1 1 333 og 1 1 420.
Vatnsþolnar Spónaplötur
,,Elite" til alhliða nota úti sem inni. Stærð: 124x250 cm
þykktir, 1 0 mm — 1 2mm — 1 6 mm — 1 8mm og 22
mmeinnig 12 mm 124X300 cm.
Gólfefni.
22 mm þykkt Plöturnar fást hjá okkur
Timburverslun Árna Jónssonar
Laugavegi 1 48 símar 1 1 333 og 1 1 420
SPÓNAPLÖTUR
frá Orkla Noregi.
Plötustærð 124x250 cm Þykktir: 8mm, 10mm,
1 2mm, 1 6mm, 1 9mm, 22mm og 25mm. Einnig 1 2mm
1 24 X 300 cm Plöturnar fást hjá okkur.
Timburverslun Árna Jónssonar
Laugavegi 148 símar 1 1333 og 11420.
Asfaltlímt trétex W Olíusoðið ..Masonite"
Plöturnar fást hjá okkur
Timburverzlun Árna Jónssonar,
Laugavegi 148 símar 11333 og 11420
Með djöfulinn
á hælunum
, LORETTA SWIT LARA PARKER
íslenskur texti
Æsispennandi ný litmynd um
hjón í sumarleyfi, sem verða
vitni að óhugnanlegum atburði
og eiga síðan fótum sínum fjör
að launa. í myndinni koma fram
nokkrir fremstu ,,stunt" bílstjórar
Bandaríkjanna.
Bönnuð innan 1 6 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hrói höttur og
kappar hans
Mjög skemmtileg og spennandi
ævintýramynd með islenskum
texta. Barnasýning kl. 3.
LAUGARA8
B I O
Sími 32075
FORSÍÐAN
(Front Page)
IfCtlNICÖLOR® PANAVISION® A UNIVERSAL PlCTURE
Ný bandarísk gamanmynd i sér-
flokki, gerð eftir leikriti Ben
Heckt Og Charles MacArthur.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 1 1,10
Barnasýning kl. 3
/----------\
JACK
LEMMON
WALTER
MATfHAU
Litli prinsinn
Ný barnamynd gerð eftir sög-
unni „The Little Prins", eftir
Antoine De Saint Exupery, sem
komið hefur út í isl. þýðingu
Þórarins Björnssonar. Tónlist
eftir Frederich Loewe.
Aðalhlutverk:
Richard Kiley og
Steven Warner.
fsl. texti: Hersteinn Pálsson.
AUGLÝSINGASÍMINN ER:
22480
|K«r0nnfiIaftih