Morgunblaðið - 27.06.1976, Side 43

Morgunblaðið - 27.06.1976, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. JUNI 1976 43 Sími50249 Að moka flórinn (Walking Tall) Víðfræg úrvalsmynd. Joe Don Baker Elizabeth Hartmann Sýnd kl. 9. Ofsafín orlofsferð Sprenghlægileg frönsk gaman- mynd. Sýnd kl. 5. Gullna skipið Ævintýramynd. íslenskur texti. Sýnd kl. 3. fiÆJARBíé® ^ " T Sími 50184 Karatemeistarinn Ein hinna ofsaspennandi karate- mynda sem sýnir hina miklú keppni, er ríkti milli helztu skóla, sem kenndu ungum mönnum bardagalistir eða karate í byrjun þessarar aldar. Sýnd kl. 5 og 9 íslenskur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Barnasýning kl. 3 TINNI skemmtileg teiknimynd sem gerð er eftir hinum vinsælu Tinnabókum. íslenskur texti Nýtt or betra Öðal Borðið góðan mat í SOPHUS ER VEIKUR GfiLÐRKKTmLttll og Blue sky in the morning leika þvi ekki um þessa helgi. ★ ★ ★ Trió Vilhjálms Guðjónssonar og Adolf leika i einkasamkvæmum i kvöld. Umboðsskrifstofan Sigriður Simi: 42856. Veitinghúsið INGÓLFS - CAFÉ Bingó kl. 3 e.h. Spilaðar verða 11 umferðir. Borðapantanir í síma 12826. ÖRÆFI - KVERKFJÖLL - SPRENGISANDUR 13 daga tjaldferðalög, 12. — 24. júlí og 26. júlí — 7. ágúst. Ekið um suðurland í Skaftafell — Höfn í Horna- firði — Austfirði — Hallormsstaðaskóg — Kverk- fjöll — Mývatn — Sprengisand. Verð kr. 56.000.00 Fæði og tjaldgisting innifalin í verðinu. Enn- fremur 12 daga hálendisferðir, Askja — Sprengisandur, brottför alla sunnu- daga í júlí og ágúst. Leitið nánari upplýsinga. FERÐASKRIFSTOFA GUÐMUNDAR JÓNASSONAR H.F. Borgartúni 34, Reykjavík. Símar: 35214 — 31388 „Shieldhead"— Skjaldhamrar Aðalhlutverk: Gunnar Eyjólfsson, og Jónína Ólafsdóttir. Frumsýning ensku útgáfunnar hérlendis á þriðjudagskvöld kl. 8.30, í Iðnó. Önnur sýning miðvikudag. Miðasala í Iðnó frá kl. 2. Sími 1 6620. Barnafataverzlun vantar húsnæði á góðum stað við Laugaveginn eða í Miðborginni. Tilboð sendist augl.deild. Mbl. fyrir 5. júlí merkt: „Freyjg — 1 1 97". ■ ■ “ ROÐULL Stuðlatríó skemmtir í kvöld Opið frá kl. 8—1. Borðapantanir í síma 15327. Mánudagur: Stuðlatríó skemmtir OnirS frá kl 8 — 1 1 30 E]E]E]E1B]E]^^^]G]E]G1E]G]E]E]E]E]E]G]Q1 i pO Gömlu og nýju dansarnir m Stormar leika E1 Opið frá kl. 9 — 1 0E]E|gggE]ggggE|ggggggE]E]E] HAUKUR MORTHENS og hljómsveit skemmtir OPIÐÍKVÖLD TILKL 1. Súlnasalur HLJÓMSVEIT RAGNARS BJARNASONAR OG SÖNGKONAN ÞURÍÐUR SIGURÐARDÓTTIR. HOTfL JA<iA E]E]E]E]E]E]E]

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.