Morgunblaðið - 27.06.1976, Side 45

Morgunblaðið - 27.06.1976, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. JUNl 1976 45 VELX/AKAINIOI Velvakandi svarar i síma 10-1UO kl. 14—1 5, frá mánudegi til föstu-• dags 0 Hverjir ráðstafa gjaldeyrinum? Hér birtast kaflar úr bréfi eða ýmsar hugsanir úr því: „Nú um langt skeið hefur staða okkar í gjaldeyrismálum verið all- slæm, svo ekki sé meira sagt. Við kaupum og kaupum alla skapaða hluti, sem okkur dettur i hug að kaupa án þess að hugsa um hvort þeir séu nauðsynlegir eða ekki. Ekki er heldur spekúlerað i því, að því er virðist, hvort þessir hlut- ir fáist hér eða ekki. Við bara kaupum og kaupum. Það yrðu að sjálfsögðu ekki allir ánægðir ef vöruúrval minnkaði, en fyrr má nú rota en dauðrota. Við verðum bara að athuga það að við getum ekki veitt okkur allt sem hugurinn girnist. Þetta er kannski erfitt því íslenzkur iðn- varningur er fremúr fábreyttur og flestir gleypa heldur við þvi sem erlent er og telja það betra. Það er eflaust rétt að mörgu leyti en ekki hjálpar það til við að byggja upp innlendan iðnað. En þau eru mörg dæmin um sóun okkar á hinum dýrmæta gjald- eyri. Það væri t.d. gaman að vita hversu mikill gjaldeyrir fer í það að greiða þessum erlendu nektar- dansmeyjum laun. Hafa þær at- vinnuleyfi (ég meina ekki vegna stéttarfélags!!) hér og eftir hvaða reglum er þeim úthlutað, og í framhaldi af því hverjir bera ábyrgð á þeim gjaldeyrisúthlut- unum? Telst þetta e.t.v. tii menn- ingarviðburða í islenzku sam- félagi, svipað og Listahátið? Og ef ekki eru til atvinnuleyfi fyrir þær af hverju er þessi „at- vinna" þeirra ekki stöðvuð? Það væru fróðlegt að fá svör við þess- um spurningum frá réttum aðil- um. % Skerðing á ferðafrelsi? Ymis atriði önnur í gjald- eyrismálum okkar eru allfurðu- leg. Það er verulegum vandkvæð- um bundið aö ferðast úr landi að nokkru ráði, erlend mynt er svo naumt skömmtuð. Það fer enginn til langdvalar með venjulegan ferðamannaskammt. Það eru kannski aðeins námsmenn sem fá að dveljast langdvölum erlendis og fá þann gjaldeyri sem þeir þurfa sér til framfa'ris. Hvað með þó sem þurfa út af öðrum ástæð- um, svo sem til að dveljast hjá frændum og kunningjum, eða vitja sjúkra? Verða þeir bara að — Þú dregur upp skelfilega mynd af honum. Þér skjátlast þó ef þú heldur að honum hafi tekizt að láta draum sinn rætast. Hann ræður þó alla vega ekki yfir ÞÉR — að minnsta kosti eru þau yfir- ráð aðeins á ytra borói. Það er verra með Ylvu... Björg Hallmann var á sömu skoðun. þegar Malin fékk hana til að ræða um málið, þegar þær voru saman á göngu um garðinn. En hún forðaðist þó brosandi að fara grannt út I smáatriði. — Ég myndi vera þakklát ef umhverfið hérna I kring væri tignarlegra og fjölbreytilegra, svo að mann langaði meira til að hreyfa sig og sjá sig um. Nú finnst mér ég sáralftið hafa út að sækja og fer þvf sáralftið. Hún bætti við alvörugefnari á svip. — Stundum verð ég gripin ólýs- anlegri löngun til að taka bflinn og aka f burtu og klifra upp á fyrsta fjall sem ég sæi. En það er sjaldan sem ég þori að vera svo lengi f burtu, þvf að Andreas verður alveg ómögulegur maður ef hann fær ekki matinn á ná- fara heim þegar skammturinn er búinn? Eða vera háðir ýmsum undanþágum til að fá auka- skammt, sem alls ekki er víst að fáist? Er þetta eitthvað betra en farið er með David Askenazy? Það hlýtur að mega taka gjaldeyri einhvers staðar frá til að sinna svona þáttum, kannski frá nöktu dömunum? Annað dæmi mætti nefna um erfiða aðstöðu íslendinga hvað varðar gjaldeyrismálin. Eins og við þekkjum sennilega flest gerist það stundum að islendingar þurfa að flytjast búferlum til annarra land og liggja til þess ýmsar orsakir. En það er bara alls ekki vist að slítft sé hægt. Ef við- komandi á einhverjar eignir hér heima fær hann ekki að yfirfæra nema örlítið brot af því sem hann á. Hann getur hugsanlega gert það á nokkrum árurr^ fengið smáskammt i einu. Það gefur auga leið að menn eða þrisvar áður en þeir leggja út í slíkt ævintýri. Auðvitað er talað um að menn skuli ekki svíkja föðurlandið ekki yfirgefa fóstur- jörðina, sem hefur alið þá upp og komið kannski til mennta með ærnum tilkostnaði okkar hinna. En upp kemur stundum sú staða að menn verða að flytjast erlendis og þá blasir þessi hindrun við." Þetta voru hugleiðingar um gjaldeyrismálin og hér er drepið á ýmislegt athyglisvert og það er víst að þessi mál eru sénnilega ein þeirra vandmeðförnustu og erfiðustu, sem við þurfum að fást við. Það er undir stjórn þessara mála komið hvernig þjóðinni reiðir af í framtíðinni. Það er lika mjög margs að gæta þegar settar eru reglur um úthlutun gjald- eyrisins og sifellt verður að gera ráð fyrír undantekningum i sér- stökum tilfellum. Hér þýðir ekki að einblina á fáa þa'tti, það verður að skoða öll gjaldeyris- málin í heild sinni. hugsa sig óneitanlega um tvisvar HÖGNI HREKKVÍSI „Blessadur vertu ekki med þessa stæla.“ Steypustöðvarnar í Reykjavík verða lokaðar frá og með 29. júlí — 9. ágúst Breiðholt h.f. Steypustöðin h.f. B.M. Vallá h.f rNÝJUNG---------------- Barracuda plastloft __Helstu kostir:______ Engin undirvinna eða grind. — Enginn óþrifnaður, óþægindi, né röskun á heimilisf riði, meðan á uppsetningu stendur. Uppsetning mjög fljótleg — Enginn viðhaldskostnaður Verð pr. ferm kr. 2.600.— Uppsetning innifalin. — Greiðsluskilmálar. Sjón er sögu rikari. — Hafið samband við umboðs- menn í sima 22904 og 72385 PLASTLOFT S/F Pósthólf 7131 — Reykjavík. reimaoir rauðbrúnt/beige. St. 39—45. kr. óreimaðir bláir/beige St.39—45. Kr. 3.3oo,- stuð með STEPPER Skoverzlun Péturs Andréssonar Laugavegi 74 — Framnesvegi 2.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.