Morgunblaðið - 14.08.1976, Síða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. ÁGÚST 1976
Tíu loðnuskip
með 1780 lestir
TÍU skip tiikynnlu um afla til
Lortnunt-fndar s.l. sólarhring,
samtals 1780 lestir. Fóru flest
skipanna til Bolunf'arvíkur með
aflann.
Skipin voru að veiðum í
gær djúpt úti af Arnarfirði. en
þar fann leitarskipið 'Árni Sift-
urður sa'milefíar loðnutorfur í
fyrrakvöld. Þá voru ennfremur
nokkur skip á austursvæðinu sem
kallað er.
Eftirtalin skip tilkynntu um
afla: Sæberfí 220 lestir, Súlan 230
lestir, Helga 2. 140 lestir, Svanur
170 lestir, Rauðsey 130 lestir,
Helga Guðmundsdóttir 200 lestir,
Ásfteir 140 lestir, Bjarni Olafsson
70 lestir, Harpa 250 lestir og Ár-
sæll 230 lestir
Rússar trufla fjar-
skiptí radíóamatöra
UNDANFAHNA dagít
hefur verið mikið um trufl-
anir á bylgjum radíóama-
töra ög eru truflanirnar að
ágerast. Eftir þeim upplýs-
ingum, sem Morgunblaðið
fékk í gær hjá Jóni Þóroddi
Jónssyni verkfræðingi, for-
manni Félags ísl. radíó-
amatöra, hefur komið í ljós
Pilturinn gaf sig
fram á heimili
bróður síns
Akureyri i:{ágúsl.
FIMMTAN ára piltur, Gunnar
Guðmundsson, úr Ilörf'árdal, sem
hefur verið saknað frá því á
lauf'ardaf'inn var, kom fram f dag
heill á húfi. I.öf'ref'lan á Akur-
eyri hefur auglýst eftir piltinum í
tvo daga og haldið hefur verið
upp spurnum um hann á senni-
legum stöðum, en skipuleft leit
var ekki hafin þegar pilturinn gaf
sig fram á heimili bróður sfns á
Akureyri í daK.
Sv.P.
við miðanir í Evrópu að
truflanirnar virðast koma
frá Rússlandi.
Jón Þóroddur sagði að
truflanirnar væru ekki
stöðugar heldur kæmu af
og til og stæðu í Vi til 1
sólarhring að meðaltali.
Þær loka algjörlega. vissu
tíðnisvæði, sem við höfum,
þe. 14 megariðum eða 20
metra bandinu.
— Við erum ekki einu radíó-
amatörarnir, sem truflanirnar
bitna ó. Radióamatörar í V-
Evrópu verða ekki síður fyrir
þessu. Þeir hafa margir hverjir
betri útbúnað en við og hafa mið-
að út hvaðan truflanirnar koma
og virðast þær koma frá Úkrainu í
Sovétríkjunum. Þegar truflunin
varir er hún mjöf> stöðug, sagði
Jón Þóroddur.
Þá sagði Jón að stranglefía væri
bannað, samkvæmt alþjóðalöf'um,
að fara inn á bylfíjur radíóama-
töra, en þeim er úthlutað vinnu-
bylfíjum af alþjóðafjarskiptasam-
tökum.
Um 100 félagar eru í Félagi
íslenzkra radióamatöra en að sögn
Jóns eru 40 félagar mjög virkir.
Furðulegur skort-
ur á samstarfssemi
Gísli sagði í upphafi, að á ba*j-
segir Gísli Jóns-
son bæjarfulltrúi
á Akureyri
MORGÚNBLAÐIt) hafði í gær
samband við Gísla Jónsson ba'jar-
fulltrúa Sjálfstæðisflokksins og
spurði hvað hann vildi segja um
þá ákvörðun meirihlutaflokk-
anna að ráða Helga Bergs sem
bæjarstjóra á Akureyri og af-
greiðslu þess máls.
Vorum aðeins
með 706 kíló af
undirmálsfiski
segir skipstjór-
inn á Júní
VEGNA fréttar um undirmáls-
fisk skuttogarans Júní GK
hafði Guðmundur Jónsson
skipstjóri togarans samband
við Morgunblaðið í gær og
sagði að þessi frétt kæmi sér
einkennilega fyrir sjónir.
— Við lönduðum alls 244.7
tonnum af fiski í sfðustu veiði-
ferð og þær nótur, sem ég hef
séð sýna að undirmálsfiskur
var „aðeins 706 kíló“, en sem
kunnugt er megum við koma
með allt að 10% undirmálsfisk
að landi, þó það eigi ekki við
allar tegundir, sagði
Guðmundur.
arráðsfundi í fyrradag hefði
meirihlulinn tilkynnt sjálfstæðis-
mönnum, að eftir samningtil-
raunum um kjör ba'jarstjóra
væri ekki óskað. Þeir hefðu kom-
izt að þessari niðurstöðu að athug-
uðu máli, enda væru þeir þegar
búnir að koma sér saman um
ákveðinn umsa-kjenda.
„Þessu hafði verið stungið að
mér á förnum vegi daginn áður,"
sagði Gfsli, „en annars koma mér
þessi vinnubrögð á óvart, miðað
vrð ýmislegt það sem á undan er
gengið. Mér hafði verið tjáð af
mönnum úr meirihlutanum, með-
al annarra sjálfum forseta bæjar-
stjórnar, að frá þeirra hálfu yrði
við okkur talað og reynt að ná sem
vfðtækastri samstöðu um bæjar-
stjórakjör, og var vel í það tekið
af okkar hálfu.
Við biðum síðan eftir því, að
formlegar samkomulagstilraunir
af þeirra hálfu ha'fust og ég var í
þann veginn að skrifa þeim bréf,
spyrja þá um hvern eða hverja af
Framhald á bls. 16
Neskaupstaður:
Bændur hafa
Neskaupslaður 13. ágúst
SÉRSTÖK veðurblíða hefur verið
hér um nokkurt sekið. Bændur
hafa þvf stundað útistörf af mesta
kappi og eru nú búnir að heyja.
eru hey mikil og góð að sögn
þeirra. Vfða sjást þó enn slægjur,
únnið að hraðbrautarframkvæmdum vestan við Þjórsá.
Ljósm. Mbl.: Tryggvi Gunnarsson.
Hraðbraut austur að Þjórsá
UM ÞESSAR mundir er verið
að leggja hraðbraut frá Skeiða-
vegamótum austur að Þjórsá og
jafnvel verður haldið áfram
eitthvað austur fyrir Þjórsá í
haust.
Jón Rögnvaldsson verkfræð-
ingur hjá Vegagerð ríkisins
tjáði Morgunblaðinu í gær, að
slitlag yrði lagt á um það bil 3
kilómetra, en veittar hefðu ver-
ið 60 millj. kr. til verksins f
fjárlögum. Þá sagði Jón, að
verktakarnir Istak óg Sveinn
Runólfsson væru nú að leggja
nýtt slitlag á veginn austur að
Skeiðavegamótum. Þar var lagt
slitlag á í fyrra, en einhverra
hluta vegna mistókst það, og
varð slitlagið fljótt ónýtt. Ljóst
er, sagði Jón, að verktakarnir
þurfa að bera einhvern hluta
þess kostnaðar, en enn er ekki
útkljáð hvernig þessum auka-
kostnaði verður skipt milli
vegagerðarinnar og verktak-
anna.
*
Um 1700 laxar komnir
í Kollafjarðarstöðina
ÁÆTLúN um laxaheimtur f
Laxaeldisstöð ríkisins í Kollafirði
virðist ætla að standast, því að nú
eru komnir til baka um 1.700 lax-
ar, en áætlun gerir ráð fyrir að
allt sumarið komi um 3.000 laxar.
Tilraunir sýna að mjög mismun-
andi heimtur eru eftir því við
hvaða aðsta-ður laxaseiðum er
sleppt, hvenær og á hvaða aldri
þau eru. Heimturnar nú eru frá
'á% og allt upp í 11 'A%, en beztar
heimtur sem ferígizt hafa í Kolla-
fjarðarstöðinni, eru um 15%.
litanríkisráðherrafundur Norð-
urlanda verður haldinn í Kaup-
mannahöfn dagana 19. og 20.
ágúst n.k. Er hér um að ræða
reglulegan hausffund ráð-
herranna, þar sem fjallað verður
um ástand alþjóðamála með sér-
stöku tilliti til 31. allsherjarþings
Sameinuðu þjóðanna sem hefst í
næsta mánuði.
Auk Einars Ágústssonar, utan-
ríkisráðherra, fara héðan á
fundinn þeir Henrik Sv. Björns-
son, ráðuneytisstjóri, og Hörður
Helgason, skrifstofustjóri, en
einnig munu sitja fundinn af
Islands hálfu Agnar Kl. Jónsson,
sendiherra, Ingvi S. Ingvarsson,
fastafulltrúi Islands hjá Samein-
uðu þjóðunum, og Þorleifur Thor-
laeius, sendifulltrúi.
1 fyrradag var haldinn hér í
Reykjavík til undirbúnings ráð-
lokið heyskap
því bændur í Norðfjarðarsveit
reyna nú að ná saman öllu heyi
sem mögulegt er og hafa slegið
smákrika sem ella hefðu verið
skiidir eftir.
Framhald á bls. 16
Þór Guðjónsson, veiðimála-
stjóri, kvað rekstur laxlaxeldis-
stöðvarinnar hafa gengið mjög
sæmilega og endurheimtur kvað
hann góðar. Komnir eru tæplega
1.700 laxar og gert væri ráð fyrir
að heimtur yrðu nálega 3.000 lax-
ar, en það er um það bil 10%
miðað við það, sem sleppt var í
fyrra. Þór kvað hafa tekizt að
auka hundraðshluta þess sem
sleppt væri og skilaði sér aftur í
stöðina.
Þór sagði að í fyrra hefðu verið
herrafundinum fundur forstöðu-
manna þeirra deilda utanríkis-
ráðuneytanna á Norðurlöndum
sem fjalla um málefni Sameinuðu
þjóðanna. Eulltrúar Islands á
þeim fundi voru Hörður Helga-
son, skrifstofustjóri, Ólafur Egils-
son, deildarstjóri, og Benedikt Ás-
geirsson, fulltrúi.
„VIÐ erum afskaplega ánægð
með aðsókn þá er sýningin hefur
hlotið, en undirtektir hafa orðið
miklu betri en við þorðum að
vona,“ sögðu þau Laufey Bárðar-
dóttir og Konráð Axelsson á Kjar-
valsstöðum f gær, en þau eru um-
sjónarmenn sölusýningar þeirrar
á graffk-myndum er nú stendur
yfir á Kjarvalsstöðum.
Alls hafa 16 myndir selzt, þar af
6 eftir Erró. Eru það Kfna-
myndirnar svonefndu sem eru 4
gerðar tilraunir með að sleppa
seiðum bæði í Elliðaárnar og í
Ártúnsá og því kvað hann hafa
verið sleppt minna af seiðum úr
Kollafjarðarstöðinni í fyrra en
t.d. i hitteðfyrra. Gerðar hafa
verið tilraunir með að sleppa seið-
um við hinar ýmsu aðstæður í því
skyni að finna út á hvern hátt fást
beztar endurheimtur. T.d. skila
eins árs seiöi sér mjög illa, en t.d.
2ja ára seiði skila sér ágætlega.
Hefur t.d. komið mjög vel í Ijós að
náttúruleg birta hefur talsvert
mikið að segja upp á góðar
heimtur. Er seiöunum síðan
sleppt I hópum með mismunandi
aðstæður og sest þá hver skila sér
bezt.
Seiði eru merkt með svoköll-
uðum örmerkjum og aðrir hópar
eru merktir með áfestum
merkjum. Þór kvað niðurstöður
rannsóknanna á laxaeldisstöðinni
í Kollafirði hafa vakið talsvert
mikla athygli erlendis. Laxar úr
stöðinni hafa fundizt víða. Fjór-
um sinnum hafa stöðinni verið
send inerki frá Grænlandi, tvisvar
frá Færeyjum og einu sinni frá
Framhald á bls. 16
að « a, svo og myndirnar „Pop-
art“ og „Páfinn og stúlkan“. Eins
og áður segir hefur aðsóknin ver-
ið betri en menn gerðu ráð fyrir,
og hafa um 2000 manns $éð sýn-
inguna.
Konráð sagði okkur að gestir
hefðu yfirleitt sýnt myndunum
mikinn áhuga og látið í ljós
ánægju með sýninguna. Þá sagði
hann að til þurrðar væri genginn
sýningarskrá sem gerð var, en nú
mun vera í ráði að endurprenta
hana.
Utanríkisráðherrafund-
ur Norðurlanda í Höfn
Grafík-myndir á Kjarvalsstöðum:
Góð aðsókn -
sæmileg sala