Morgunblaðið - 14.08.1976, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.08.1976, Blaðsíða 4
1 LOFTLEIDIR I. Mf.,1 Á I , i) 1 H k . [ t. c- 2 n 90 2 n 88 BILALEIGAN ^IEYSIR l CAR LAUGAVEGI66 Jyj RENTAL 24460 ^ 28810 n Útvarpog stereo,.kasettutæki u/.wwv um Skorar Amin áhólm Kaupmannahiifn. 12. áKÚst — Al’. DANSKI bladamarturinn Jons Thomsen, sem starfar við Berlingske Tidende í Kaup- mannahöfn, hefur skorað Idi Amin forseta Lganda á hðlm. Vill Thomsen að hólmgangan fari þannig fram að þeir tveir stökkvi út I fallhlífum yfir hlutlausu landi, vopnaðir skammbyssum, og reyni að skjóta hvor annan. Thomsen sagði að hólmgöngu- áskorunin væri . fram horin i fyllstu alvöru. Amin hefði komið fram af dönaskap og f.vrirlitningu gagnvart umheiminum. ,,Hann er hugrakkur," sagði Thornsen. „Hann hefur skorað marga á hólm, en þeir ekki tekið áskorun- inni. Ég skora Amin nú á hólm i þeirra nafni. Ég vona innilega að hann taki áskorun minni, og sýni þar með að hann er ekki sá hug- leysingi, sem hann sakar aðra um að vera.“ Thomsen er 51 árs, og fyrrum gegndi hann herþjónustu í danska fallhlifaliðinu. EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU ^ X3> ^ ' ALGLYSINGA SÍMESN KR: 22480 Útvarp Reykjavík L4UG4RD4GUR 11. ágúst MORGUNNINN______________ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl 7.00, 8.15 og 10.00. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. daghl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl 7.55. IVIorgunstund harnanna kl. 8.45: Ragnar Þorsteinsson heldur áfram lestri „(Jtung- unarvélarinnar", sögu eftir Nikolaj Nosoff (5). Óskalög sjúklinga kl. 10.25: Kristin Sveinbjörnsdóttir kvnnir. 12.00 Digskráin. Tónleikar. Tilkvnningar. SÍÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Út og suður Asta R. Jóhanní>sdóttir og Iljalti Jón Sveinsson sjá um sfðdegisþátt m«,ð blönduðu efni. (16.00 Fréttir. 16.15 Veður- fregnir). 17.30 1 leit að sólinni Jónas Guðmundsson rithöf- undur rabbar við hlustendur í fjóðrða sinn. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 18.45 Veðurfregnir. Ehgskrá kvöldsins. LAÚGARDAGÚR 14. ágúst 1976 18.00 Iþróttir úmsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Maðurtiltaks Breskur gumanmyndaflokk- ur Hverju skipta nokkrar krón- ur? Þýðandi Stefán Jökulsson. 21.00 Skinogskúrir Bresk heimildamynd um leiðangur fjallgöngumanna á Eigertind í Alpafjöllum. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 21.45 Hvernig komast má áfram án þess að gera hand- arvik (How To Suceeed In Busi- ness Without Really Try- ing) Bandarisk kvikmvnd frá ár- inu 1967. Aðalhlutverk Ro- bert Morse, Michele Lee og Rydy Vallee. l'ngur maður hrýst til seðstu metorða f stórfyrirtæki, sem hann starfar hjá, og er óvandur að meðulum. Þýðandi Dóra Hafsteinsdótt- ir. 23.35 Dagskrárlok KVÓLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Fjaðrafok Þáttur i umsjá Sigmars B. Haukssonar. 20.00 Operutónlist: Þættir úr „Brottnáminu úr kvennabúr- inu eftir Mozart Söngfólk: Jutta Vulpus, Rosemarie Röniseh, Rolf Apreck, Jiirgen Förster og Arnsed van Mill. Kór og hljómsveit Rikisleikhússins í DCesden sýngur og leikur. Stjórnandi: Otmar Suitner. 20.55 „Friðarsinni", smásaga eftir Arthur C. Clark ÓIi Hermannsson þýddi. Jón Aðils leikari les. 21.15 Vinsæl lög frá árunum 1938-41 Rosita Serrano svngur. 21.50 „Vinur f Víet-nam“, Ijóð eftir Örn Bjarnason Hjalti Rögnvaldsson leikari les. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.55 Fréttir.Dagskrárlok. í kvöld kl. 21.00: Fjallganga -fífldirfsku þarf til Skin og skúrir heitir merki- leg heimildamynd á dagskrá sjónvarps í kvöld. Verður þar fjallað um leiðangur 4 brezkra fjallgöngumanna sem leggja til atlögu við Éigertind i Alpa- fjöllum. Myndin var tekin fyrir nokkrum árum er fvrst var gerð tilraun til að klffa norður- hlið tinds þessa, en hann hefur reynzt mörgum fjallgöngu- manninum erfiður viðureignar. Ilefur það reynzt mikið ha-ttu- spil að leggja á tindinn og þarf næstum óvenjulega menn til, því mörgum fra-knum og djörf- um fjallgöngumönnum hefur tindurinn orðið að aldurtila, sfðan bvrjað var að klffa hann. Þessi þáttur er einnig merki- legur frá kvikmvndafra*ðilegu sjónarmiði, þvf þrátt fvrir ýms- ar ta*knibrellur hefur vafalaust verið meira en Iftið mannvirki að koma hinum mikla útbúnaði sem til hefur þurft, þarna upp hlíðarnar. Hartmut Schade skorar fyrsta mark Þjóðverjanna í úrslitaleik knattspyrnukeppni Ólympíuleikanna. í dag kl. 18.00: Úrslitaleikur Ólympíu- keppninnar í knattspyrnu íþróttaþáttur verður að vanda kl. 18.00 í sjónvarpinu í dag. Verður í þættinum, sem er f umsjá Bjarna Felixsonar, auk viðburða líðandi stundar boðið upp á úrslitaleik knattspyrnu- keppni Ólympíuleikanna f Montreal. Þar munu eigast við 'ið Ai’stur-Þýzkalands og Pól- lands, en þau léku sem kunn- ugt er til úrslita. Viðureign þessi var að sögn allhörð og verður fslenzkum knattspyrnu- unnendum mikill fengur f að eiga kost á að sjá þennan leik. I kvöld kl. 19.35: Fjaðrafok og mikil lœti segja sem minnst frá því í partýum. Hér mun að sinni. Annað merki- fréttamaður Fjaðrafoks, ,,Það verður mikið fjaðrafok og mikil læti í þættinum í kvöld,“ sagði Sigmar B. Hauksson er við inntum hann eftir efni þáttar hans „Fjaðra- foks“, sem er á dagskrá útvarps íkvöld kl. 19.35. „Hallmar Hvalfjörð og Jóðfríður Bláfells munu heyja harða og spenn- andi spurningakeppi íundirþætti er nefnist Spurt og kannski svarað, en eins og venjulega þá mun Hermann Húrra dæma þann þátt, en dóm- ar hans þykja all snagg- aralegir. Góðverkadreng- urinn Doddi mun verða með þrátt fyrir að að- standendur þáttarins hafi alvarlega íhugað að halda honum utan þáttar- ins að þessu sinni vegna þess hversu kjaftfor hann er og ómögulegur viðureignar. Við fáum að heyra af hjónabandi Bóa og Viggu, en sambúð þeirra hjóna er farin að valda stjórnendum þátt- arins töluverðum áhyggj- um. Það sem hlustendur munu eflaust bíða mest spenntir eftir er saka- málaleikritið Hver er Náttfari? en best er að legt fyrirbrigði í leynilög- reglustíl verður boðið upp á en það er atriði er fjallar um hvað fólk talar Þríbjörn Jónsson, búast dulargervi rannsóknar- lögreglumanns og sækja heim samkvæmi i stór- borginni. Þríbjörn mun hafa hljóðnema falinn í bindi sínu og blanda sér í gleðskapinn eins og vera ber.“ Stjórnandi þáttar- ins er Sigmar B. Hauks- son, en meðan á þættin- um stendur mun Ketill Larsen leikari halda í hönd honum, og annar leikari, Jón Gunnarsson, mun svo halda í hönd Katli.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.