Morgunblaðið - 14.08.1976, Page 6
6
MOKGUNBLAÐIÐ, LAl’íiAKDACUK 14. AGUST 1976
FRÁ HÖFNINNI
Wm
Gudrún Pétursdóttir frá
Stykkishólmi, vistkona á
Kópavogshæli, er 60 ára í
datf, laugarda^ 14. ágúst.
Hún tekur á móti gestum
aó Akurgerói 25 eftir
klukkan 16.00 á morgun,
sunnudag.
I ciag er laugardagurinn 14
ágúbt sem er 227 dagurárs
ins 19 76 Ardegisflóð er í
ReyKjavik kl 08 56 og síð
degisflóð kl 21.12. Sólar
upprás i Reykjavik er kl
05 1 5 og sólarlag kl. 21.47
A Akureyri er sólarupprás kl
04 49 og sólarlag kl 21 43.
Tunglið er i suðri i Reykjavik
kl 04 30 (Islandsalmanakið)
Auð r og heiður erum hjá
mér æfagamlir fjármunir
og féttlæti. (Orðskv 8,
18)
KROSSGATA
"iö II
WMn
ZlzZ
I5
m
LARKTT: 1. auða 5. leyfist
7. spil 9. 2 eins 10. fuglana
12. sk.st. 13. lík 14. ólfkir
15. snúin 17. mvrði.
LÖÐRÉTT: 2. hljómar 3
ósamst. 4. hylki 6. hróa 8.
menn 9. rösk 11. svarir 14.
odd 16 ólfkir.
Lausn á síðustu
LARETT: 1. stjörf 5. áta 6.
ör 9. kallar 11. kk 12. lóa
13. ei 14. nei 16. ós 17.
unnin.
LÓÐRÉTT: 1. stökkinu 2.
já 3. ötulli 4. Ra 7. rak 8.
trafs 10. AÓ 13. ein 15. en
16. ón.
Óskar Bjartmarz, fyrrver-
andi forstjóri Löggilding-
arstofunnar i Reykjavík,
verður 85 ára á morgun,
15. ágúst. Hann tekur á
móti gestum kl. 3—7 síðd.
á heimili sonar síns, Freyst
Bjartmarz, að Holtagerði
63, Kópavogi.
í dag verða gefin saman i
hjónaband í Dómkírkjunni
ungfrú Una Hannesdóttir,
Melhaga 6, Rvík og Geir
Ingimarsson, Breiðási 9,
Garðabæ. Séra Bragi Frið-
riksson gefur brúðhjónin
saman.
í dag verða gefin saman í
Landakirkju í Vestmanna-
eyjum ungfrú Hulda Guð-
munda Kjærnested og Örn
Óskarsson. Heimili ungu
hjónanna verður að Faxa-
stíg 76, þar í bæ.
1 dag, laugardag, verða gef-
in saman í hjónaband í Bú-
staðakirkju Stefania
Sörheller, Snorrabraut 83,
og Einar Guðmundsson,
Álfhólsvegi 55. Sr. Jón
Dalbú Hróbjartsson gefur
brúðhjónin saman.
| AHEIT OG I3JAFIR [
Áheit á Strandarkirkju:
H.J. 500, H.S. 1000,
Ónefndur 500, S.S. 100,
Ragnheiður Árnadóttir
1000, P.E. 500, Theadóra
200, Ó.K.G. 300, G.G. 500,
í fyrrakvöld fóru héðan frá
Reykjavíkurhöfn til út-
landa Dettifoss og Álafoss.
í gær fór Jökulfell á
ströndina og Bakkafoss fór
áleiðis til útlanda. Þá voru
togararnir Hjörleifur, Þor-
móður goði og Ögri að bú-
ast á veiðar. Rangá fór
áleiðis til útlanda og bæði
rússnesku rannsóknarskip-
in áttu að fara héðan í gær-
dag. Þá fór togarinn Júni
til Hafnarfjarðar — úr
slippnum hér.
Vinkonur þessar úr
Kópavogi, Hólmfrlður
Guðbjörnsdóttir og Sig-
urlin Baldursdóttir,
efndu til hlutaveltu til
ágóða fyrir Styrktarfél.
lamaðra og fatlaðra.
Þær voru reyndar þrjár
sem fyrir hlutaveltunni
stóðu, en á myndina
vantar þá þriðju, Kol-
brúnu Þorsteinsdóttur.
Þær söfnuðu 4000 krón-
„Fasteígnosalar spenna
upp verð ó fasteignum
//
ségirSigurvm Snœbjömsson sem byggir húðir fy rir hálft íbúðaverð fasteignamarkaðsins
..Við loljum að veKna hrask
hueieiðinga margra fasteiflna-
saftQt hafi ibúðir hækkað svo
)?Gtá4Cj A/x^
Með svona glæsilegum gardínum eru nokkrir tugir milljóna skítur á priki fyrir svona lúxusvillu,
frú mín góð.
DAfí/WA frá «g moð 13.—19. ágúsl or kvöld- «« holgar-
þjúnusla apólokanna í b«rginni som hór sogir: í
Lyfjabúð Kroiðhnlts on auk þoss or Apúlok Austurbæjar
«pið til kl. 22.00 «11 kvöld. noma sunnudag.
— Slysavarðstofan í BORGARSI’tTALANtJM or «pin
allan sólarhringinn. Sími 81200.
— La'knastnfur oru Inkaðar á laugardögum »g holgidög-
um. on ha*gt or að ná sambandi við lækni á gungudoild
Landspftalans alla virka daga kl. 20—21 «g á laugardög-
um frá kl. 9—12 «g 16—17. sími 21230. (iöngudoild or
Inkuð á holgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 or hægt
að ná sambandi við lækni f sfma Læknafólags Koykja-
víkur 11510. on því aðoins að ekki náist í hoimilislækni.
Eftir kl. 17 or læknavakt í sfma 21230. Nánari upplýs-
ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gofnar í
símsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafól. íslands f
Hoilsuvorndarstöðinni or á laugardögum «g holgidögum
kl. 17—18.
SOFN
SJUKRAHÚS
IIEIMSÓKNARTtMA R
Rnrgarspítalinn.Mánu-
daga — föstudaga kl. 18.30—19.30. laugardaga — sunnu-
daga kl. 13.30—14.30 «g 18.30—19. (irensásdoild: kl.
18.30— 19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugardag og
sunnudag. Iloilsuvorndarstörtin: kl. 15—16 «g kl.
18.30— 19.30. Hvítahandirt. Mánud. — föstud. kl.
19—19.30. laugard. — sunnud. á sama líma «g kl.
15—16. — Fæðingarhoimili Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.30— 16.30. Kloppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og
18.30— 19.30. Elókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. —
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidög-
um. — Landakof: Mánu.—föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard. «g sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á
harnadoild or alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla
daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15 —16
og 19.30—20. Rarnaspftali Ilringsins kl. 15—16 alla
daga. — Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og
19.30—20. — Vífilssf artir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl.
19.30— 20.
BORGARBOKASAFN
REYKJAVlKUR:
AÐALSAFN Þingholtsstræti 29A. sími 12308. Opirt:
mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga 9—16.
BÍJSTAÐASAFN, Bústartakirkju. sími 36270. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 14—21. HOFSVALLASAFN,
llofsvallagötu 16. sfmi 27640. Opirt mánudaga til föstu-
daga kl. 16—19. SÓLIIEIMASAFN. Sólheimum 27. sími
36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. BÓKIN
HEIM. Sólheimasafni, sími 36814 kl. 10—12. Bóka- og
lalbókaþjónusta virt aldrarta. fatlarta og sjóndapra.
FARA NDBÓKASÖFN. Afgroirtsla í Þingh. 29A. Bóka-
kassar lánartir skipum. heilsuhælum «g stofnunum.
Sfmi 12308. Fngin barnadeild opin lengur en til kl. 19.
KJARVALSSTAÐIR — Sýning á verkum eflir Jóhannes
S. Kjarval er opin alla daga nema mánudaga kl. 16—22.
ASORÍMSSAFN Bergstartastræti 74 er opirt alla daga
nema laugardaga frá kl. 1.30 til 4 sírtdegis.
BÓKABlLAR. Bækistöð í Bústartasafni.
ARBÆJARHVERFI: Verzl. Rofabæ 39. þriðjud. kl.
1.30— 3.00. Verzl. Hraunbæ 102, þriðjud. kl. 7.00—9.00.
Verzl. Rofabæ 7—9, þriðjud. kl. 3.30—6.00. —
BREIÐHOLT: Brelðhollsskóli máriud. kl. 7.00—9.00,
miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla-
garrtur, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00. fimmtud. kl.
4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl.
Kjöt og fiskur vlð Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00.
Verzl. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl.
1.30— 3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00.
Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00, mirtvikud. kl.
1.30— 3.30. föstud. kl. 5.30—7.00. —
HÁALEITISHVERFI: Alftamýrarskóli, mirtvikud. kl.
L30—3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl.
L30—2.30. Mirtbær, Háaleitisbraut mánud. kl.
4.30. —6.00. mióvikud. kl. 7.00—9.00. föstud. kl.
1.30. —2.30. — HÓLT—HLlÐAR: Háteigsvegur 2
þrirtjud. kl. 1.30.—2.30. Stakkahlíð 17, mánud. kl.
3.00—4.00. mióvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóii Kenn-
araháskólans mirtvikud. kl. 4.00—6.00. — LAUGARAS:
Verzl. við Norðurbrún, þrirtjud. kl. 4.30—6.00. —
LAUGARNESHVERFI: Dalbraut/Kleppsvegur,
þrirtjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrfsateigur. föstud.
kl. 3.00—5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, við Holtaveg.
föstud. kl. 5.30—7.00. — TUN: Hátún 10, þrirtjud. kl.
3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. virt Dunhaga 20,
fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið fimmtud. kl.
7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl.
3.00—4.00. Verzlanir við Hjarrtarhaga 47, mánud. kl.
7.00—9.00. fimmtud. kl. 1.30—2.30.
LISTASAFN ÍSLANDS virt Hringbraul er opið daglega
kl. 1.30—4 sírtd. fram til 15. september næstkomandi.
— AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opirt alla virka daga
kl. 13—19. — ARB/EJARSAFN opirt klukkan 13—18
alla daga nema mánudaga. Strælisvagn frá Hlemmtorgi
— leirt 10.
LISTASAFN Fínars Jónssonar er opirt kl. 1.30—4 sírtd.
alla daga nema mánudaga. — NATTtJRUGRIPASAFN-
IÐ er opirt sunnud., þrirtjud.. fimmlud. og laugard. kl.
13.30— 16.
ÞJÓDMINJASAFNID er opirt alla daga vikunnar kl.
1.30— 4 sírtd. fram til 15. septemher n.k. SÆDÝRA-
SAFNIÐ er opið aila daga kl. 10—19.
BILANAVAKT UÍ.S'.rr
ar alla virka daga frá kl. 17 sfódegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarart allan sólarhringinn. Síminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
í Mbl.
fyrir
50 árum
Svona auglýstu umboðs-
menn Ford á tslandi fyrir
50 árum: FEGURÐ
ÍSLANDS. Hversu oft hafið
þér ekki glaðzt yfir fegurð
íslands, og óskað. að þér
ættuð bifreið, svo þér gætuð ferðazt frjáls og óhindrað-
ur. Þetta er alls ekki óvinnandi örðugleiki. Ford Tour-
ing . Það er einsdæmi, bæði hvað Fordbifreiðin er
ábyggileg, þótt á vondum vegum sé, og hve auðvelt er að
stjórna henni. — Touring (það var blæjubíll) kostaði
3600 kr. fob. í Reykjavfk.
GENGISSKRÁNING
Nr. 151—13. ágúst 1976.
c-íning Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandarfkjadollar 184.80 185,20
1 Sterlingspund 329.50 330.50*
I Kanadadollar 187,45 187,95*
100 Danskarkrónur 3032.55 3040,75
100 Norskar krónur 3352,55 3361,65*
100 Sænskar krónur 4179,60 4190,90*
100 Finnsk mörk 4751,80 4764,70
100 Franskir frankar 3685.80 3695,80*
100 Belg. frankar 472,45 473,75*
100 Svissn. frankar 7426,40 7446,50*
100 Gyllini 6852,00 6870,50*
100 V.-Þýzk mörk 7305,60 7325,90*
100 Llrur 21,7» 21.85*
100 Austurr. .Sch. 1027.55 1030,35*
100 Fscudos 592,05 593,65*
100 Pesetar 268.90 269,60*
100 Yen 63,23 63,40*
•Brfytlng frá sMustu skráningu.