Morgunblaðið - 14.08.1976, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAC.UR 14. ÁC.UST 1976
9
Garðahreppur
einbýlishús um 120 fm ásamt
bílskýli Rækt ið lóð. (Viðlaga-
sjóðshús).
Seltjarnarnes
einbýlishús alls um 220 fm. Af-
hendist fokhelt. Múrhúðað að
utan. Einangrað og með gleri. Til
greina koma skipti á 2ja til 3ja
herb. íbúð.
Haraldur Magnússon viðskfr.
og Sigurður Benediktsson sölum.
Kvöldsimi 42618.
Listamaður frá Pak-
istan sýnir á Garði
HÉR á landi er nú staddur lista-
maður frá Pakistan, Mahmood
Mall, og hefur hann opnað sýn-
ingu á verkum slnum að Hótel
Garði. Á sýningunni eru 75 vatns-
litamyndir og eru þær allar til
sölu.
Blaðamaður Morgunblaðsins
hitti Mahmood að máli á Garði
þegar hann var að ljúka við að
hengja upp myndirnar, og spurði
hann m.a. um málaralist í Pakist-
an.
„1 minu heimalandi eru margir
starfandi listamenn en þeir eiga
erfitt uppdráttar enda lítill
markaður. Þeir sækja flestir
myndefnið í hefðbundna pakist-
anska skreytilist og goðsagnir, en
á siðustu árum hefur tilhneiging
til abstraktmyndlistar aukizt. En
það er ekki mikið um frumlega
listamenn á því sviði."
Sjálfur er ég búsettur í Eng-
landi. Eins og svo margir aðrir
landar mínir, sem leggja stund á
hinar ýmsu listgreinar, fór ég
snemma til Evrópu, þar er auð-
veldara að lifa af list sinni en
heima.“
„Ég vona, að sem flestir komi til
að sjá myndirnar,“ sagði
Mahmood Mall, „það hlýtur að
vera forvitnilegt fyrir ykkur að
sjá erlend verk.“ Óneitanlega eru
myndirnar hans fráburgðnar því,
sem við eigum að venjast á sýn-
ingum hér.
Mahmood Mall.
Hingað kom Mahmood frá Finn-
landi, þar sem hann hélt sýningu.
Hann hefur sýnt víðar á Norður-
löndum og í Evrópu og fengið
vinsamlega gagnrýni. Héðan held-
ur hann til Bandarikjanna, en
sýningunni á Garði lýkur þ. 25.
ágúst.
ÞU AUGLÝSIR UM
ALLT LAND ÞEGAR
ÞÚ AUGLÝSIR í
MORGUNBLAÐINU
\l GLVSING \
SIMINN KR:
22480
Vantar þig lán
get útvegað skammtímalán og selt vöruvíxla
einnig stutt fasteignatryggð skuldabréf. Tilboð
merkt: öruggt 6363 sendist Mbl. sem fyrst.
28611
Opið í dag
Skrifstofa okkar að Bankastræti
6 er opin í dag laugardag frá
2 — 5 e.h.
Ný söluskrá
Ný söluskrá kom út í dag. Eitt
simtal og við sendum yður ein-
tak eða lítið við í Bankastræti 6
og takið það með yður.
Fasteignasalan
Bankastræti 6
Hús og eignir
simi 2861 1
Lúðvik Gizurarson hrl.
kvöldsími 17677.
Símar 23636 og 14654
Til sölu
2ja herb. íbúð við Laugarásveg
4ra herb. ibúð við Ægissiðu.
4ra herb. falleg ibúð við Æsufell
4ra herb ibúð á jarðhæð við
Álfaskeið í Hafnarfirði.
4ra herb. íbúð við Laufvang i
Hafnarfirði.
Raðhús við Smyrlahraun í Hafn-
arfirði.
Stórt einbýlishús í Mosfellssveit.
Stórt iðnaðarhús í Kópavogi
Bújörð í Strandasýslu.
Sala og samningai'
Tjarnarstíg 2
Kvöldsimi sölumanns
Tómasar Guðjónssonar 23636.
HÚSEJGNIN
Langholtsvegur
92 fm 4ra herb. íbúð á sérhæð.
Útb. ca 4 millj.
Nökkvavogur
5 herb. íbúð á tveimur hæðum
ca 2x70 fm. Allt teppalagt Bil-
skúr. Útb. 1 0 til 11 millj.
Alfheimar
75 ferm. mjög skemmtileg 2ja
herb. endaibúð á 5. hæð.
Stóragerðí
Reykjavík
45 ferm. 2ja herb. jarðhæð útb.
3,8 millj.
Austurbrún
1 20 ferm. 5 — 6 herb. íbúð.
Húseignin
fasteignasala,
Laugavegi 24, 4. hœð
Pétur Gunnlaugsson
lögfræðingur s. 28370.
28240.
MlllffillK
Lækjargötu 2 (Nýja BU|
Símar 21682
3ja harb. kjallaraUúð
v/Bjargarstig
Hagstæó grmðslukjor laus stras
4ra harttargja
á 2. hæð fefslu) v/Efstaland
Serstaklega vandaðar innrettmg-
ar.
4ra harbargja
i steinhúsi við Grundarstig. öH
nýstandsett.
5 harbargja við Malhaga
falleg Ibúð.
4ra harbargja v/Sjafnar-
götu
Laus strax
Einbýlishús
v/Bjarnhólas«ig Kópavogi. ca
1 20 ferm. 4 svefnherb Bilsltúrs-
sökkufl kominn.
Húseignin Bjarg
v / Sundlaugarveg
i húsinu eru 3 ibúðir
Hafnarfjörður
3ja herbergja jarðhæð
v/Norðurbraut. Sénnng. Ibúðin
óll nýstandsett Laus strax
3ja herb.
i fjólbýlishúsi við Breiðvang
íbúðin er ekki fullfrágengin en
búið er i ibúðinni
3ja herb.
við Miðvang. Ca. 90 ferm Gott
útsýni yfir bæinn. Gufubað og
frystir i kjallara
2ja herbergja
v/Álfaskeið. Rúmgóð og vonduð
ibúð.
Helmingur smábýlisins
Halldórsstaðir Vatns-
leysustrandahreppi.
Höfum kaupanda
að stóru einbýlishúsi i Reykjavik
Há útborgun.
Höfum kaupendur
að flestum stærðum ibúða
Verðmetum eignir yðar
samdægurs yður að
kostnaðarlausu.
Opið kl. 14—18 f dag,
laugardag.
MIIÉÉIOK
FASTEIGNASALA
Lækjargötu 2 (Nýja Bió)
s-21682
Jón Rafnar Jónsson.
heima 52844
H ilmar B jörgvinsson,
hdl.
heima 42885.