Morgunblaðið - 14.08.1976, Síða 18

Morgunblaðið - 14.08.1976, Síða 18
18 MOKC.L'NBLAÐIÐ. LAUOAKlJAC.UK 14. AC.UST 1976 atvinna —atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Skrifstofustarf Manneskja óskast til aðstoðar á skrifstofu. Upplýsingar um menntun og reynslu i slíkum störfum. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl fyrir 20 ágúst merkt: Maður — 8674 Skrifstofustarf Traust innflutmngsfyrirtæki óskar að ráða starfskraft, sem gæti hafið störf strax. Starfið felst í símavörzlu, vélritun og afgreiðslu Hér er um gott framtíðarstarf að ræða. Umsóknir með nauðsynlegustu upplýsingum sendist afgreiðslu Morgun- blaðsins fyrir 18 ágúst n k merkt: ,,Góð framtíð — 6408 ' Sjúkraliði Vélamaður Hjón um þrítugt. hún sjúkraliði, hann vanur allri vinnu til sjávar og sveita, óska eftir framtíðarstarfi úti á landi. íbúð æski- leg. Tilboð sendist blaðinu merkt: S V. — 2751 Rafmagnstækni- fræðingur með 4ra ára starfsreynslu í forritun og meðferð á tölvum, óskar eftir vel launuðu starfi í lengri eða skemmri tíma. Uppl. leggist inn hjá Mbl. merkt: HJ — 8673. Fasteignasala — Sölumaður Vanur sölumaður óskast að fasteignasölu. Góð kjör fyrir duglegan mann. Bréf með upplýsingum óskast send Morg- unblaðinu merkt: Samstarf 2504 sem fyrst. Tvo kennara vantar að barna og unglingaskila Tálknafjarðar. Æskilegar kennslugreinar: Handavinna drengja og stærðfræði í unglingadeild. Frítt húsnæði. Umsóknir sendist til Magnúsar Guð- mundssonar, Kvígindisfelli, Tálknafirði fyrir 25. ágúst. Skrifstofumaður karl eða kona óskast strax, aðalega til vélritunarstarfa. Umsóknir sendist blað- inu fyrir mánudagskvöld merkt: M —2506. Tölvuvinna Starfsmaður óskast fljótt til starfa við IBM götun. Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf sendist blaðinu merkt: S 2505. VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK tffgtsnÞIafrife raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tiiboö — útboö tii söiu uppboö | ílilii stii/j Loftræstikerfi Tilboð óskast í smíð og uppsetningu loftræstikerfis, í byggingu Sjúkrahússins á Selfossi. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri. Borgartúni 7. gegn 5000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð þriðjudaginn 31 ágúst 1 976, kl 11 00 f.h. á sama stað. INNKAUPASTOFNU N RÍKISINS BORGAHTUNI 7 SÍMI 26844 Tilboð óskast í M Benz 508 sendibifreið, 3ja tonna, árg. '71, skemmdan eftir tjón Bifreiðin verður til sýnis að Dugguvogi 9-- 1 1 á mánudag. Tilboðum sé skilað sama dag. Grænmetismarkaðurinn býður uppá nýtt ferskt grænmeti daglega. Það er hvergi ódýrara. T d. tómatar aðeins 500 kr. kg., í agúrkur aðeins 260 kr. kg. Gardshorn Fossvogi. bátar — skip Bátur óskast Óska eftir að kaupa 1 5 til 30 tonna bát. Uppl. í síma 96-52128. húsnæöi í boöi (fÍi* m SJÚVATRYGGINGARFÉIAG ÍSLANDS f ’ilrl SiiódiLuHÍstH.Hir l sími 8?500 SH31HlLi|(a|bl[3lbH3|H)ElGlElE]L3|l3|ElSlElEIEn Óskað er eftir tilboði í að smíða og reisa þrjá sumarbústaði í Borgarfirði fyrir Starfsmannafélag Iðnaðarbankans. Tilboðsgögn verða afhent í Iðnaðar- bankanum, Lækjargötu 12, Rvk , frá og með mánudeginum 16. ágúst n.k. kl. 14 00 gegn 5000 króna skilatryggingu Skilafrestur tilboða rennur út 25. ágúst kl 1 1 00 f.h Starfsmannafél. /ónaðarbankans Þorgrímur J. Emarsson formaður. Sauðárkrókur Til sölu er einbýlishúsið Ægisstígur 10, Sauðárkróki Húsið er 3 svefnherb , 2 saml. stofur, eldhús, þvottahús og bað. | Uppl. gefur Þorbjörn Árnason lögfræð- ingur, sími 95-5458, eftir kl. 1 7. Fiskverkunarhús einnig geymsluhúsnæði er til leigu við höfnina. Tilboð sendist afgr. Morgunblaðsins merkt: Ágústus — I 2752 Uppboð Laugardaginn 21. ágúst n.k. kl. 14.00 verða 25 hross á ýmsum aldri seld á opinberu uppboði í Svignaskarðsrétt. Uppboðshaldarmn í Mýra- og Borgarfjarðasýslu. ýmisiegt Sérverzlun til sölu Vel þekkt sérverzlun I miðborginni til sölu, ef viðunandi tilboð fæst. Hefur viðskiptasambönd við landsbyggðina. Til- boð sendist Morgunblaðinu merkt: ,,Trún- aðarmál — 6154". nauöungaruppboö samkvæmt kröfu Skúla Pálssonar hrl , og Tollstjórans i Reykjavík, verður bifreiðín R-41585, sem er Chevroiet Impala árgerð 1967, og bifreiðin R-16673, sem er Opel Cadett árgerð 1966, skv kröfu skiptaráðandans i Reykjavik, seldar á opínberu uppboði, sem fram fer við lögreglustöðina i Borgarnesí, miðvikudaginn 18. ágúst n.k. kl. 14 00 Uppboðshaldarinn i Mýra- og Borgarfjarðarsýslu Héraðsmót á Vestfiörðum. Um næstu helgi verða haldin eftirtalin héraðsmót Sjálfstæðis- flokksins: Patreksfirði föstud. 13. ágúst kl. 21. Ávörp: Þorvaldur G. Kristjánsson slþm., og Jóhannes Árnason, sýslum. Bolungarvík laugard. 14. ágúst kl. 21. Ávörp. Þorvaldur G. Kristjánsson alþm. og Sigurlaug Bjarnadóttir alþm. Flateyri sunnud. 15. ágúst kl. 21. Ávörp: Þorvaldur G. Kristjánsson alþm. og Sigurlaug Bjarnadóttir alþm. Skemmtiatriði annast hljómsveitin Næturgalar ásamt óperu- söngvurunum Kristm Hallssyni og Magnúsi Jónssyni, Jörundi og Ágúst Atlasyni. Ókeypis happdrætti. Vinningar tvær sólarlandaferðir til Kanarí- eyja með Flugleiðum. Að loknu hverju héraðsmóti verður haldinn dansleikur til kl. 2 eftir miðnætti.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.