Morgunblaðið - 14.08.1976, Síða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. ÁGÚST 1976
FRAMFARIR HJA
JÓNI DIÐRIKSS.
HLAUPARINN góðkunni úr
Borgarfirði Jón Diðriksson, hefur
að undanförnu verið við æfingar
og keppni f Köln f V-Þýzkalandi.
Þar hefur hann dvalizt hjá Hanno
Rheineck, en hann hefur verið
mjög hjálpsamur fslenzkum
frjálsfþróttamönnum f ár, og hjá
honum dvalizt nokkrir af okkar
fremstu frjálsfþróttamönnum. 1
viðtali við Morgunblaðið sagði
Jón að aðstæður allar þar ytra
væru frábærar og mikil og góð
keppni.
Af árangri Jóns er það helzt að
frétta að hann stórbætti tfma sinn
f 1000 m og 3000 m hlaupum. 3000
metrara hljóp hann á 8:36,0 mfn.
er hann varð f 10. sæti f hlaupi f
Köln 15. júlf. Þremur dögum sfð-
ar hljóp hann svo 1000 metra á
2:26,4 mfn. f Duisburg, en f þvf
hlaupi varð hann f 6. sæti. Sigur-
vegarinn hljóp á 2:22,6 mfn.
Þessi árangur Jóns í 1000 metr-
unum skipar honum f annað sæti
á afrekaskrá tslendinga frá upp-
hafi. Einungis tslandsmet
Svavars Markússonar, 2:22,3 mfn.
er betra.
Völlurinn í Keflavík undir
vatni og leik ÍBK og Vík-
ings því frestað til mánudags
VÍKINGAR áttu aÖ leika gegn Keflvfkingum í Keflavfk í dag, en vegna vatnsveðurs-
ins að undanförnu hefur orðið að fresta leiknum ti! mánudags. Er grasvöllur þeirra
Keflvíkinga að mestu undir vatni og því ekki mögulegt að leika á honum. Er ætlunin
að leikurinn fari fram á mánudaginn og hefjist klukkan 19.
Auk úrslitaleikjanna í 3. og 4.
flokki Islandsmótsins í knatt-
spyrnu, fer fram heil umferð í 1.
og 2. deild og síðustu leikirnir í
riðlakeppninni í 3. deild. Leikirn-
ir í þriðja flokki fara fram í
Reykjavík og nágrenni og fer úr-
slitaleikurinn fram á mánudag-
inn, en úrslitin i fjórða flokki fara
fram á Akranesi og þar verður
siðasti leikurinn á morgun.
Þau lið, sem forystu hafa í 1.
deild, Fram og Valur, fá tiltölu-
lega auðvelda mótherja um helg-
ina, þar sem eru tvö neðstu liðin f
1. deild. Leika Framarar gegn
Þrótti í Laugardalnum á morgun
og hefst leikurinn klukkan 19.
Valsmenn verða ekki í sviðsljós-
inu fyrr en á mánudaginn og
mæta þá FH-ingum í Kaplakrika
kl. 19. Klukkan 16 hefst síðan
leikur Breiðabliks og Akurnes-
inga í Kópavogi og verður fróð-
legt að sjá hvernig blikunum, sem
eru í miklum ham, vegnar í bar-
áttunni við Islandsmeistarana.
í 2. deild verða fjórir leikir og
fara þeir allir fram í dag. Viður-
eign Ármanns og Þórs vekur
sjálfsagt mesta athygli en leikur-
inn fer fram á Laugardalsvellin-
um klukkan 14. Þessi tvö lið eiga í
rauninni einn möguleika á 2. sæti
í 2. deild. Reynir fær Hauka i
heimsókn og verður leikið klukk-
an 17 á Árskógsströnd. Vest-
mannaeyingar leika gegn Selfyss-
ingum í Eyjum klukkan 14 og á
Akureyri leika á sama tíma lið
KA og ÍBÍ.
Valur og FH leika til úr-
slita í meistaraflokki kvenna
RIÐLAKEPPNINNI í
meistaraflokki kvenna er
nú lokið í tslandsmótinu í
handknattleik utanhúss,
sem fram fer þessa dagana
við Austurbæjarskólann.
Sigurvegarar í riðlunum
urðu lið Vals og FH og fer
úrslitaleikurinn fram 22.
ágúst og hefst klukkan
15.15. Keppnin í meistara-
flokki karla hefst í dag
klukkan 13.
VALSMENN HALDA Valsdaginn
hátlðlegan á morgun og er það !
áttunda skipti sem hann er haldinn. í
ár eru 65 ár liðin frá þvi að Knatt
spyrnufélagið Valur var stofnað
nánar tiltekið 11. mal 1911. Vega
nesti stofnendanna var einn upp-
stoppaður knöttur. en áhuginn og
framkvæmdaviljinn þeim mun meiri
eins og sjá má af merkri sögu
félagsins
Tilgangurinn með þvi að halda
Valsdaginn er að kynna Iþróttastarf
ið innan Vais, en fyrst og fremst á
hann að vera hvatning til foreldra og
forráðamanna unga fólksins I
Úrslit í einstökum leikjum í
meistaraflokki kvenna hér segir: urðu sem
FH — Haukar 13:7
Ármann — HSK 18:5
Haukar — Fram 11:7
Valur — HSK 20:5
Ármann — Valur 6:12
FH — Fram 8:7
Lokastaöan I riðlunum varð því þessi: A-riðill:
FH 2 2 0 0 21:14 4
Haukar 210 1 18:20 2
Fram 200 2 14:19 0
félaginu að koma að Hliðarenda og
sjá með eigin augum það sem fram
fer.
Meðal dagskráratriða má nefna að
yngri knattspyrnumenn Vals munu
leika gegn jafnöldrum sinum úr öðr
um félögum frá klukkan 14. Meist-
araflokkur karla fær gesti frá
Sviþjóð. Vestra Frölunda. i heimsókn
og hefst leikur þeirra klukkan 14.30
í körfuknattleik mætir Valur liði KR
klukkan 16 og ekki má gleyma fimm
knattþrautum fyrir alla fjölskylduna.
í upphafi leikur Lúðrasveit Kópavogs
létt lóg og Ægir Ferdinandsson for-
maður Vals flytur ávarp.
B-riðill:
Valur 2 2 0 0 32:11 4
Ármann 2 1 0 0 24:17 2
HSK 2 0 0 2 10:38 0
Það sem mest kemur á óvart
þegar litið er á þessi úrslit er hve
illa Framstúlkunum hefur vegn-
að, en þær töpuðu báðum leikjum
sínum í a-riðlinum, fyrir Hafnar-
fjarðarliðunum FH og Haukum. I
b-riðlinum var hins vegar aldrei
spurning um úrslit, því Valur var
með afgerandi bezta liðið. Breytti
það litlu fyrir Val þó Sigrún Guð-
mundsdóttir léki ekki með liðinu,
en hún var fyrir nokkru skorin
upp í hné vegna brjósklos. Meðal
þeirra sem tóku stöðu hennar var
Sigrún Ingólfsdóttir, sem að nýju
er komin í slaginn með valkyrjun-
um.
Eins og áður sagði hefst keppn-
in í meistaraflokki karla I dag og
leika þá eftirtalin lið saman:
FH — Þróttur
Víkingur — tR
KR — Valur
HK — Grótta ________
Fjögur valin til
Kóngsbergsfarar
FJOGUR Islenzk börn verða með-
al þátttakenda á Andrésar Andar
leikunum I frjálsum (þróttum (
Kóngsbergí í Noregi dagana
28.—29. ágúst. Þetta er I sjöunda
skiptið sem börn frá íslandi taka
þátt ( þessum leikum og hafa þau
jafnan staðið sig mjög vel, m.a.
unnið til fimm gullverðlauna.
Þau sem fara utan að þessu
sinni eru þau Kristján Harðarson
frá Stykkishólmi, Thelma Björns-
dóttir úr Kópavogi, Albert Ims-
land, Leikni, Reykjavlk, og Svava
Grönfeldt úr Borgarnesi. Thelma
Björnsdóttir er sjálfsagt kunnust
af þessu unga og efnilega (þrótta-
fólki, en hún krækti sér t.d. (
meistaratitil á nýafstöðu Islands-
móti f frjálsum fþróttum.
Sýna við Kópa-
vogshælið í dag
SÝNINGARFLOKKUR frá
Fimleikafélaginu Gerplu
mun í dag sýna sjúklingum
á Kópavogshæli og að-
VALSDAGURINN18.
SKIPTIÁ MORGUN
KYLFINGAR fengu ekki hagstætt veður er þeir héldu fslandsmót sitt
f Grafarholti í sfðustu viku. Kylfingarnir létu veðrið þó ekki aftra sér
og þá ekki heldur áhorfendurnir sem fylgdust með framvindu mála
sfðasta keppnisdaginn. Vonandi fá kylfingar og aðrir fþróttamenn
betra veður um helgina. (Ljósm. RAX).
BARIZT UM 3 BIKARA
HJÁ GR UM HELGINA
FLESTIR beztu kylfingarnir
verða meðal keppenda f Jaðars-
mótinu sem fer fram á „Stóra
bola“ á Akureyri um helgina.
Þeir kylfingar sem ekki spila fyr-
ir norðan sitja þo
ekki aðgerðarlausir um helginga
og þannig fara fram þrjú mót hjá
GR. Keppt verður um þrjá bikara
hjá GR, olfubikarinn, nýliðabikar-
inn og blómbikarinn. Keppnin um
alla þessa þrjá bikara hefst klukk-
an 13 í dag í Grafarholti.
standendum þeirra æfing-
ar sínar á túninu við Kópa-
vogshælið. Fleiri atriði
verða á þessari skemmtun
og þarf ekki að orðlengja
það að þeir sem koma eiga
fram vona heitt og innilega
að „hann hangi þurr“ með-
an skemmtunin stendur yf-
ir. Sumarleyfi fimleika-
fólks úr Gerplu lýkur á
mánudaginn og verða þá
fyrstu æfingarnar á Kárs-
nesskólanum, bæði fimleik-
ar fyrir pilta og stúlkur, og
jazzleikfimi fyrir konur.
Innritun fer fram í símum
42015, 43782 og 41318,
*