Alþýðublaðið - 05.10.1958, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.10.1958, Blaðsíða 1
XXXIX. árg, Sunnudagur 5, október 1958 225. tbl. a Guðjón Jónsson Þröstur Sigtryggsson sigTngafræðingur. Garðar Jónsson loftskeytamaður. Myndirnar hér eru af áhöfn Sandhelgisgæzluflugvélarinn ar Rán. Eru þær tekriar er hún var á flugi úti fyrir Vest fjörðum til að hyggja að landhelgisbrjótum. En frétta mönnum var boðið með í landhelgisflug sl. föstudag. Fleiri myndir og frásögn af fluginu eru á öðrum stað i blaðinu. Ljósm. Albl. O. Ól. Ásgeir Þorleifsson flugmaður. I GÆR MEÐ VIÐHOFN. Forseíi íslands og menntamálaráðherra viðstaddir. AMERÍSKA BÓKASÝNINGIN var opnuð í Reykjavík í ga?r með hátíðlearri viðhöfn að viðstöddum forsetahjónunum mcnntamálaráðherra, ambassador Bandaríkjanna hér á landi og fJcirum gestum. RETAR i Framsókn opinber að samvinnu við kommúnisfa í Ykf. „Öldunni.” ÞAU tíðindi hafa gerzt á Sauðárkróki, að Framsóknar menn hafa opinberlega geng ið til samvinnu við komipún ista í Verkakvennafélaginu „ÖIdunni“. Fara þeiv ekki leynt með þá samvinnu sína við kommúnista þav, en ann- ars staðar hafa þeir þó reynt að leyna þeirri samvinnu, er um hana hefur verið að ræða. Pétur Ólafsson bauð gesti velkomna og kynnti Gylfa Þ. Gíslason menntamálaráðherra, er síðan tók til máls: Ræða Gylfa Þ. Gíslasonar menntamálaráðherra fer hér á eftir: BLINDUR ER BÓKLAUS MADUR . „Seg mér, hverjir eru vinir þínir, og ég skal segja þér, hver þú ert.“ — í þessum orðuirf er án efa mikijl sahnleikur. En segja ‘ihæl'ti' Iíka með" nokkruni sanni: „Seg mér, hvað þú lest, og ég skal segja þér, hver Þú ert.“ Það liggur við, að hægt sé að segja, að við séum það, sem við höfum lesið. Flestar hug- myndir okkar um heiminn, lífið, manninn, þjóðfélagið, höf um við- sótt í bækur,. vitandi vits eða óafvitandi. Það er vizka í íslenzka orðskyiðnurri, að. blindur sé bóklaus maður. unar, i'annsóknarstofan styðst við hana, skólinn er afsprengi hennar. Maðurinn hefur ekki öðlazt reisn sína og veldi í skjóli þeirra vopna, sem hann hefur smíðað sér, heldur með tilstyrk þeirra bóka, sem hann hefur samið og veitt hafa vísind unum vængi, — vopn sín hafa mennirnir borið hverir á aðra, en með þeirri þekkingu, sem þeir hafa sett á bækur, hafa þeír smám saman verið að sigr- Framhald á 5. síðn. Fullirúakjör á þing A5Í,. Á FÖSTUDAG var kosið á A1 þýðusambandsþing i eft.irtöld- um félögum: Á Raufarhöfn var kjörinn Kristján Vigfússon og til vara Sveinn Nikulásson. Aðalfulltrúi Flugfi’eyjufé- Framhald á 5. síðu. UNDIRSTAÐA ALÞÝÐUMENNTUNAR Framsókn mannkynsins á síð ustu öldum grundvallast fyrst og fremst á því tvennu, að vís- indi hafa þróazf og að alþýða manna hefur menntazt. Hvor- ugt hefði getað gerzt án bóka. Vísindamaður þarfnast bókar sem hjálpartækis, hún hefur verið undlrstaða alþýðumennt- L6 FYRSTA nvja viðfangsefni LeikXélags Reykjavíkur í vet- ur vérðúv harmleikuririn „Allir synir mínir” eftir Arthúr MiJl- er. Verður frumsýnino- á bví leikriti í kringum 20. þessa mán. kféiagið frumsýnir harmleikinr Jlir synir mínir” í | þessum mán Stjórn leikfélagsins skýrði blaðamönnum frá þessu fyrir. nokkru cg ræddi við þá um vetrarstarf félags.ns yfirleitt. FRÆGT VERK Leikritið „Allir synir mínir“ er þekkt verk, enda það leikrit Millers, er hann gat sér fyrst orð fyrir. Leikstjórn annast Gísli Halldórsson. Með hlut- vérk n fara: Helga Valtýsdott- ir, Brynjólfur Jóhannesson, Helga Bachmann, Sigríður Hagalín, Jón Sigurhjörnsson, Guðrún Stephensen, Guðmund- ur Pálsson, Steindór HjörLeifs- son og Árni Tryggvason. Leik- tjöld hefur Magnús Pálsson málað, en hann hefur nú verið fastráðinn leiktjaldamáiari Leikfélags Rvíkur. Þýðingu hef Framhald a 5. síðu. SVO virðist sem Bretar séu nú mjög gramir vegna þess, Landhelgisgæzlan bauð blaðamönnum með Rán í flug yfiff veiðisvæðið í fyrradag. Samkvæmt fréttum frá London er al- mennt álitið þar, að ,,sett hafi verið á svið” átök við brezka togara til Jæss eins að skemmta íslenzkum blaðamönnum. Þennan dag voru íslenzku varðskipin og flugvél landhelg isgæzlunnar mjög athafnasöm gegn brezkum togurum. Varp- aði Rán hvað eftir annað reyk- bombum að brezkum togurum, sem voru að veiðum í landhelgi, og' íslenzku varðskipin gerðu sig hvað eftir annað líkl.eg til þess að taka brezka togara. = t MIKIL GREMJA Samkvæmt fréttum, er Rík- isútvarpið hafði í gær eftir Reuter, gætir mikillar gremjui í London út af þessúm aðgerð- um íslenzku varðskiparma gega Bretunum. Stal bíl á „Vellinum" og faldi hann í Reykjavlk rrFleiri handfeknir í dag" segir íullfrúi iögregiusfjóra á Keflavíkurflugveiii. í sambandi við rann- sókn hins.víðtæka þjófn- aðax frá íslenzkum aðal- verktökum á Kef'lavíkur- flugvelli, hefur komizt upp um mjög bíræfin bíl-j þjófnað, sem framinn! var fyrir tveim vikumj síðan. Forsaga málsins er sú, að þann 18. sept. var kært til lögreglunnar yfir því að vöru- bíl hefði verið stolið frá varn- arliðinu á Keflavíkurvelli. Þrátt fyrir miklar eftirgrennsl anir fannst bíllinn ekki. Er yfirheyrslur hófust í þjófnaðarmáli því, sem upp komst fyrir fáurn dögum, var maður nokkur búsettur í Keflavík handtekinn og í framhaldi af því var gerð hús leit hjá kunningja lians í Reykjavík. í bílskúr við húsicf fundu lögreglumenn hinb’ stolna bíl og fleiri verð- mæta hluti, svo sem tvo stór olíukyndingartæki og flugmannsbúninga a| fullkomnustu gerð. /i . Framhald á 2. síðn. T • á ; Kosning tií þings { : ' : : j ASI í Dagsbim \ • ■ ■ DAGSBRÚNARMENN • ; eru minntir á, að aðeins fulL 5 j gildir félagsmenn fá að kjósa ■ : um til þings ASI, er í hönd ; ; við kosningar þær á fulltrú- ; ■ fara. Þess vegna etQi verka- I : menn hvattir til þess að að Z ; afla sér fullra réttinda, eí; ; þeir eru nú aðeins aukamcð- ■! : limir. 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.