Alþýðublaðið - 05.10.1958, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 05.10.1958, Blaðsíða 5
Sunnudagur 5. októbsr 1958 A 1 þ f 8 n b I a * i 9 Framhald af bls. 1. Bzt á umhverfl sínu og öðlazt vald yfir öflum náttúrunnar og getu til að styðja hver annan. Maðurinn hefur ekki orðiö íierra jarðarinnar með sverð í Jiönd, heldur bók. FORUSTUÞJÖÐ í TÆKNI Það er því mikið ánægjuéfni, að nú sku]i opnuð hér á landi sýning á bókum frá þeirri þjóð, sem er voldugust og auðugust í heiminum. Bækur frá slíkri þjóð hljóta að hafa sögu að segja, fróðleik að geyma, boð- skap að flytja. Bandaríkin hafa verið forustuþjóð í tækni og verklegum framkvæmdum. •— Nátt.úruskilyrði hafa vissuiega verið þjóð.nni hagstæð, en þau •hefðu samt ekki orðið undir- staða auðlegðar, ef þau hefðu ekki verið hagnýtt af þekkingu <og verkhyggni, og þekkmgin hefði hvorki orðið djúptæk né almenn, ef bókin hefði ekk; bor ið hana víða vegu. Segja má um bókina hið sama og sagt hefur verið um sannleikann, að það sé ómótstæðilegt eðli hans, að allt, sem hann beiðist, ailt, sem.hann þurfi, sé frelsi til þess að birtast. Það hefur reynzt Bandaríkjunum mikil gæfa, að þar skuli hafa verið og vera frelsi til þess að semja og gefa út bækur, og raunar ekki Banda ríkjunum einum, heldur öllu mannkyni. Washington sagði. að frelsið væri jurt, sem yxi fljótt, þegar hún byrjaði að skjóta rótum. Þar, sem jurt frelsisins nær ekki að festa ræt ur, fara- menn á mis við þann ávöxt, sem' er verðmætastur í samfélaginu. Þar getur vaxið annar gróður og náð broska, en ef meiður frelsisins er ekki tii þess að skýla honum, visnar hann fyrr eða síðar, oa fagur verður hann aldrei. Frelsi er jafn nauðsynlegt bókinni, ef hún á að vísa veginn til aukíns þroska og vaxandi velmegunar og ferkst loft manninum sjálf- um. Gildi bandarískra bóka hef ur verið og er án efa slíkt sem það er vegna þess meðal ann- ars, að þeir, sem hafa samið þær og gefið þær út, hafa ver- ið frjálsir menn. STÆRSTA SÝNING HÉR Þessi myndarlega bókasýn- ing, hin stærsta, sem haldin hefur verið hér á landi, mun án efa efla menningartengsl milli Bandaríkjamanna og ís- lendinga, íslendingum er vin- átta Bandaríkjaþjóðarinnar mikils virði, ekki fyrst og fremst vegna þess, að hún er voldug og sterk, heldur vegna hins, að land hennar hefur ver. ið heimkynni fagurra frelsis- hugsjóna og lýðræðislegrar menningar. En einmitt þess vegna ætl-ast íslendingar . .til mikils af Bandaríkjamönnum, þeir vænta þess, að ein hin stærsta og ein hin smæsta með- al þjóð.anna geti verið sammála um, að það frelsi, sem vera skal aflgjafi framfara og lífsham- ingju, e.r ekki fr'elsi hins vold- uga til þess að beita hinn vopn- lausa ofríki og svipta hann lífs- björg, heldur frelsi hins smáa til þess að hagnýta rétt sinn og eign án þess að verja hann með vopnum. Það er einlæg ósk mín að kynni af öllum þessum amer- ísku bókum,sem blasa hér við okkur, megi verða til þess að treysta þau bönd, sem tengja Bandaríkjamenn og íslendinga. Að ræðu menntamálaráð- herra lokinni tók Curtis Benja. min, forstjóri Mc. Graw Hill útgáfufyrirtækisins,. til máls, en hann er formaður sambands bókaútgefenda í Bandaríkjun- um. Síðastur talaði ambassador Bandaríkjanna hér á.landi, J. Muccio. Er sýningunni komið á, fót í samvinnu við hann. Sýn- ingin verður opin út október- mánuð. Samdi fyrst iliro féfaga um SV2 %í kaupfiækun vsrkakventia. Framhaiö af 1. sfSn. ur Jón Óskar gert. Leikritið var fyrst leikið í New York 1947. SPENNANDI OG ÖHUGNAN- LEGÖR LEIKUR NÆST Annað viðfangsefni 1 eikfé- lagsins í vetur verður „Night Must Falí“ eftir Emlyn W.lli- ams. Er þar um að ræða spsnn- anid cg óhugnanlegan léik, er gengið hefur mikið Leikstjórn mun He’-gi Skúlason annast, en Skúli BjarVí'i hefur gert þýð- inguna. Gísli Halldórsson fer \ með aðalhlutverkið, ungan sái- sjúkl ng. Er búizt við frumsýn- ingu um miðjan nóvember. fSLENZKUR GAMANLEIK- UR MILLI JÓLA OG NV.VRS Þá.mun leikfélagið enn frem- ur sýna nýjan íslenzkan gam- anleik með söngvum mill; jóla og nýárs. Og auk þess verður sýning á „Nót't yfir Napoli:t fyrir jól. Framháld af 12. síðn Skömmu síðar kom Hermóður í ljós. Voru hnitaðir yfir hon- um nokkrir hringir og fleygt niður blöðum. Enga togara var að sjá við Horn, en í radarnum varð vart við tvo fyrir utan línu. Þokan var nú svo béti .,0 ekki sá út úr flugvélinni. Flug- Fregn til Alþýðublaðsins. SANDGERÐI í g.æ-r. VERKALÝÐS- og sjómanna- félag Miðnesshfepps hefur sans ið um Dagsbrúnartaxta fyrir I félagsmenn sína frá og með 1.! október að telja. Áður hafði verið samið urn 6 % hækkunina frá og með 15. sept. Þá hefur félagið samið um 9Vz% hækkun á kaupi verka- kvenna í félaginu eða sams kon ar samninga og Verkakvenna- félag Keflavíkur og Njarðvíkur gerði og sagt var frá í blaðinu í fyrradag. Samningar mn kvennakaupið hér voru undir- ritaðir 30. sept. og er því mis- hermt, að VKF Kefiavíkur og Njarðvíkur hafi fyrst náð sams konar samningi ,eins og blaðið ; greindi frá í fyrradag. TVEIR LISTAR í dag og á morgun fara frara kcsningar á Alþýðusambands- þing. Tveir listar eru í kjörj. Er annar borinn fram af stjórn. og trúnaðarráði Verkalýðs- og sjómannafélags Miðneshreppr. og eingöngu skipaður ALþýðu flokksmönnum. Hinn iistinn er borinn fram og skipaður af kommúnistum. AFLI TREGUR Bátar eru alltaf að ró-a héð- an, en afli hefur verið frckar tregur. í nótt öfluðu bátarnir um 15—50 tunnur. Tuttugu bátar eða þar um bil leggja upp hér, en stundum koma fleiri og eru það þá einkunx þeir, sem eiga lengra heim. Ó. V. ið var hækkað í 6000 fet og stefna tekin á radiovitann á Blönduósi. Alls var flogið yfir 20 brezka togara í þessari f'erð og þar af 10 innan landhelgislínunnar og voru þeir allir út af Dýrafirði. Eitt höfðu allir togararnir sam- eiginlegt, hvort sem þeir voru fyrir utan eða innan, það var ekki fiskur á dekki hjá nein- .um þeirra, og tæpast mann að sjá nema í brúnni. Á Reykjavíkurflugvelli var lent kl. 18.50 og var þá rökkur komið á. En áhöfnin var ekki fyrr -stigin út úr flugvélinni en skipun barst um að leggja þeg- ar upp aftur á landhelgisbriota- veiðar. Framhald af bls. 1. lags íslands var kjörin Erla Ág*- ústsdóttir. T-1 vara Steíar.ia Guðmundsdóttir. Verkalýðsfélag Austur-Hú>»- vetninga, Blönduósi, kaus Ragn ar Jónsson, og til vara Lárus Jónsson. Þar voru undirritaðir nýir samningar í fyrrakvöld og fá verkamenn sömu kjarabætur og Reykvíkingar hlutu. Fulltrúi V erkalýðsf éiags Þórsháfnar var kjör nn Axel Davíðsson og til vara Jóhamr Jónsson. B A R N A G A.M A N Eftir Kjeld Simonsen 1. árg. Ritstjóri: Vilbergur Júlíusson 21. tbL Stundum hefur maður jesið um fólk, sem vegna margra ára einveru, hef- ur blátt áfram misst mál ið. Ekki þurfti Robin- son að óttast þetta. — Hann talaði við félaga sinn meira °g minna á hverjum degi. Og ekki nð á löngu, áður en áfagaukúrinn, sem Ró- ib.son kallaði Snabba, erði að tala. Og mikið varð Róbin. on hissa, þegar Snabbi agði sitt fyrsta orð. — - Hann bókstaflega ;leymdi stund og stað. [ionum varð undir eins hugsað heim, •— þegar þann var á gangi á göt- um bæjarins heima, með hund móður sinnar í þandi, sér við hlið. Og lengi lét hann sig Jreyma, — og loks þeg- ar hann vaknaði aftur íil lífsins ætiaði hann bókstafl'ega ekki að trúa veruleikanum. Svona var hann hissa, þegar Snabbi fór að tala. Róbnson hafði búið - svo lengi á eyðieynní, að hann var farinn að líta á sig sem landnáms- mann þar. Hann tók til að rækta, sá og upp- skera. Þetta. tók sinn tíma. Hann var glaður og hress. Vinnan göfgar manninn. Hann ræktaði ávaxta. tré og fleira nytsamlegt. Róbinson gerði sér líka Ijóst að hann þurfti að geta varið sitt heimili, ef svo bæri undir. Þess vegna æfði hann sig að skjóta af boga Qg náði svo mikilli leikni, að hann gat auðveldlega 'hæft fugl á flugi. Ljósm. Haukur Helgason.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.