Alþýðublaðið - 05.10.1958, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 05.10.1958, Blaðsíða 9
Sunnudagur 5. október 1958 Alþý8ublaði8 9 ÍÞrótfir Þjéðverjarnir koima í dag — í DAG eru væntanlegir hing- j aS til Reykjavíkur í boði ÍR, þýzka körfuknattleiksmennirn- ir frá Leipzig. Alls koma tíu leikmenn, 2 fararstjórar og þjálfari. Eins og kunnugt er þá hefur erlent körfuknattleikslið ekki komið hingað í keppnishugleið- ingum fyrr, heimsókn þessi er því fyrsti raunverulegi mæli- kvarði á það, hvar við stöndum í þessari íþrótt á Evrópumæii- kvarða. L.EIKA FJORUM SINNUM. Þetta þýzka lið frá félaginu Sportclub Wissenschaft (DHfK) er mjög gott og í þýzku kenpn inni eitt af þrem beztu liðun- um. Það verður því varla hægt að búazf við íslenzkum sigri í viðureigninni við hina þýzku leikmenn. Ekkí þarf nú samt að óttazt' verulegt „burst“, því að Körfuknattleiksmennirnir eru yfirleitt hávaxnir, "fen þó er stærsti leikmaðurinn á mynd- inni óvenju hár. Hann er hvorki meira né minna en 7 fet og 6V2 tomnva, eða rúmlega 2,30 m. — Leikmaður þessi er rússneskur. okkar menn hafa æft vel undan farið, bæði úti og inni. BLONDUNARTÆKI HANDLAUGAR SALERNI BAÐHERBERGISSKÁPAR HANDKLÆÐASLÁR Helgi Magnússon & Co. Hafnarstræti 19 — Símar: 13184 og 17227. Tilkynning Nr. 25/1958. Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið eftirfarandi h;’ marksverð á unnum kjötvörum: Heildsala Smásala Miðdegispylsur, pr. kg. Kr. 24.15 29,00 Vínarpylsur og bjúgu pr. kg.— 27,50 33,00 Kjötfars, pr. kg. — 17,50 21,00 Söluskattur og útflutningssjóðsgjald ier innifalið : verðinu. Rvík. 3. okt. 1958. Verðlagsstjórinn. bæjarstjórnar sr hérmeð auglýst ti ] umsóknar staí'f vatnsveitustjóra Reykjavíkurbæjar. Laun eru skv. III. flokk; launasamþvkktar bæjarins. Umsóknum skal skilað í skrifstofu borgarstjóra, Aust- urstræti 16. eigi síðar en 15, október n.k. Skrifstofa borgarstjórans í Reykjavík. 2. október 1958. _ i. Fyrsti leikurinn verður á þriðjudaginn gegn gestgjöfun- um ÍR. ÍR-liðið er eitt af okkar beztu liðum og varð t .d. ís- landsmeistari 1957. í liðinu eru margir af okkar reyndustu leik mönnum og má búast við að leikulr þessi verði mjög skemmtilegur. Á FIMMTUDAG GEGN ÍKF. Á fimmtudaginn verður lei.k- ið gegn íslandsmeisturunum 1958, ÍKF frá Keflavíkurfiug- velli, en það sama gildir um þá og ÍR, ,margir af liðsmönnum ÍKF hafa keppt í körfuknattleik undanfarin sex tU sjö ár. ÍKF hefur tekið þátt í keppni banda rísku liðanna á Keflavíkurfiug- velli og því fengið mikla keppn- isreynslu á því. Þjóðverjarnir leika gegn KFR (áður Gosi) kvöldið eftir, en leikmenn KFR hafa oft kom ið á óvart og stundum verið nærri sigri í ís'andsmóti, Síðasti ieikur liðsins verður 14. október gegn liði, er íþrótta- fréttamenn velja og verður val ið úr þrem áðurneíndum ’iðum, þ ,e. ÍR, ÍKF og ICFR. Fróðlegt getur orðið að sjá hvernig því liði tekst upp. Vegna þess hve íþrcttahús ÍBR tekur takmarkaðan fjölda áhorfenda, er vissara að tryggja sé miða í tíma, en forsala að- göngumiða er í Vesturveri. Heimsmet Norðmaðurinn Chr. John Ev- andf setti nýlega glæsilegt heimsmet í langstökki án at- rennu. Hann stökk 3,58 m., cn gamla metið, sem hann átti sjálfur var 3,52 m. N.-lrland 3:3 Úrslit í 1. deild í gær. NORÐUR-ÍRLAND og Eng- land háðu landsleik í knatt- spyrnu í Belfast í gær. Leikn- um lauk með jafntefli 3:3 (1:1 í hálfleik). Mörk N-írlands skor- uðu Cush, Casey og Peacock, en fyrir England skoruðu B. Charl ton tvö og Finney. Úrslit í I. deildinni í Eng- landi í gær urðu sem hér segir: Arsenal — West Bromv. 4:3. Aston Villa — Newc.astle 2:1. Burnley — Chelsea 4:0. Everton — Birmingham 3:1. Le'cester — Luton 3:1. Manchester C. ■— Leeds 2:1. Nott. Forart — Blackpool 2:0. Portsmouth — Tottenha 1:1. Preston — Bolton 0:0. West Ham. — Blackburn 6:3. Einum leik var ólokið þegar blaðið frétti síðast í gær, milii Wolverhampton og Manchester United. Af ofantöldum úrslit- um kom tap Luton mest á ó- vart, enda hið fyrsta á leikár- inu. Arsenal er nú aftur efsf í I. deild. II o Iðnö Iðnó DANSLEIKUR í kvöld klukkan 9. * ÓSKALÖG ’* ELLY VILHJÁLMS * RAGNAR BJARNASON og * K.K, sextettinn leikur nýjustu calypsó, rock og dægurlögin. Aðgöngumiðasala frá kl. 4—6. Komið tímanlega og tryggið ykkur miða og borð. Þórscafé DANSLEIKUR í kvöld kl. 9. Hljómsveit Andrésar Ingólfssonar. Söngvari: Þórir Roff. Dansað í kvöld kl. 9-11,30 Hin vinsæla hljómsveit Riba leikur. Ingólfscafé Ingélfscafé Gömlu dansarnir 1 Ingólfscafé £ kvöld kl. 9. Stjórnandi : Þórir Sigurbjörnsson, Aðgöngumiðar séldir frá kl. 8 sama dag. Sími 12826 Sími 12826

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.