Alþýðublaðið - 07.10.1958, Qupperneq 3
Þriðjudagur 7. október 1953
AlþýtoblaSil
3
Alþýöublaöiö
Útgefandi:
Ritstjóri:
Fréttastjóri:
Auglýsingastjóri:
Ritstjórnarsímar:
Auglýsingasími:
Afgreiðslusími:
Aðsetur:
Alþýðuflokkurlnn.
Helgi Sæmundsson.
Sigvaidi Hjálmarsson
Emilía Samúelsdóttir.
14901 og 14902.
1 4 9 0 6
1 4 9 0 0
Aiþýðuhúsið
Prentsmiðja Alþýðublaðsins Hverfisgötu 8—10
Stúdentafélag Reykjavíkur
SÁ ÓSIÐU'R færist mjög í vöxt. að stjórnmálaflokkarnir
hér á landi se list til valda og áhrifa í félögum, sem standa
utan við samfélagsbaráttuna vegna eðlis síns og uppruna,
en þurfa fylgi og traust fólks í öllum stjórnmálaflokkum
‘Til að geta náð vexti og árangri í starfi sínu. Kommúnistar
hafá látið mjög að sér kveða í þessu efni hér eins og alls
staðar á Vesturlöndum, þar sem þe r annars njóta einhvers
fylgis. Og nú upn á síðkastið hefur Sjálfstæðisflokkurinn
tekið þessa baráttu þeirra mjög til fyrirmyndar. Nærtækt
dæmi þessa meðferðin á Stúdentafélagi Reykjavíkur.
Stúdentafélagið á sér merka sögu og liefur mörgu
góðu til vegar komið — meðal annars vegna bess, að þar
hafa menn úr öllum stjórnmálaflokkum getað unnið sam-
an. En Sjálfstæðisflokkurinn kom eigi alls fyrir löngu
auga á þennan félagsskap í misnotkunarskyni, brauzt þar
til valda og gerði stúdentafélagið að eins konar deild úr
Heimdalli og Verði. Afleiðingin er sú, að innsti hringur
Sjálfstæðisflokksins ræður stúdentafélaginu og misnotar
það miskunnarlaust. A dögunum var Ólafur Tliors val-
inn framsögumaður á stúdentafélagsfundi með landhelg-
ismálið á dagskrá. Ólafur talaði eins og hann væri á
ílokksfundi, og svo átti að útvarpa umræðunum til að
koma máli flokksforingjans á þjóðarframfæri, þó að
val framsögumannsins bryti í bága við hefð og venju
félagsins áður en innrás Sjálfstæðisflokksins í það kom
til sögunnar. Auðvitað synjaði meirihluti útvarpsráðs
um leyfi til að auglýsa núverandi ástand stúdentafélags-
ins. Og svo reyna íhaldsblöðin að gera neitunina að æs-
ingamáli.
Þetta er hér rakið til að benda á, hversu komið er fyrir
Stúdentafélagi Reykjavíkur. Það er ekki lengur inn á við
eða út á við sá vettvangur, sem Það áður var. Og framtíð
félagsins er með bessu stefnt í voða. Þar hlióta að geisa
heiftarlegar borgarastyrjaldir, ef svo heldur fram sem
horfir. Og takist Sjálfstæðisflokknum að halda féíaginu,
er ekkert sennilegra en það lið st í-sundur eða verðj að
minnsta kosti ófært til að.þjóna upphaflegum tilgangi sín-
um.
Þessi örlög stúdentafélagsins eru hörmuleg. Það á að
fá að vera í friði fyrir kappsfullum og ófyrirleitnum
stjórnmálaforingjum, sem sjá ekkert nema þá þjóðfélags-
baráttu, er snýst um fylgissmölun og atkvæðaveiðar. —
Sjálfstæðisflokkurinn hefur auðvitað ekld gagn af stúd-
entafélaginu til lengdar. Annaðhvort missir hann það
úr höndum sér eða stúdentafélagið verður í augurn og
eyrum þjóðarinnar sams konar fyrirbæri og Heimdallur
og Vörðúr; Menningarhlutverk þess er þá úr sögunni og
engu að útvarpa af fundu.m þess nema flokksauglýsingum
Sjálfstæðismanna. Og það væri sannarlega illa farið, ef
íslenzkir stúdentar létu slíkan ósóma viðgangast.
Sjálfstæðismenn ættu að hverfa frá því ráði að fara
í fótspor komúnista á þeim helve^i að misnota menningar-
félög í flokkspólitískum tllgangi. Sjálfstæðismönnum ber
að nota flokksfélög sín til framgangs þeim mlálefnum, sem
þeir setja á dagskrá, — eða ósiaur þeirra. Sú starfsemi á
hins vegar ekki heima í Studentafélagi Reykjavíkur. Og
Sjálfstæð smönnum í hópi íslenzkra stúdenta ber skylda
til að hafa vit fyrir flokksforinaium sínum áður en þeir
ganga af stúdentafélaginu dauðu eða sitja þar eftir eins og
í kalkaðri gröf.
Afvinna
Viljum ráða einn ti| tvo menn við hljóbarðavið-
gerðir, föst vinna. Aðeins reglusamý merm koma
til greina.
Barððnn h.f.
Skúlagötu 40.
Ein fremsta
söngkona
nútímans
yfir öllum sveigjum og svip-
brigðum tónanna, jafnt sem
fiamkomu sinnar, nnkla færni
í að ná hinum vandasömustu
áherzium létt og auðveldlega,
og að temja sér undursamleg-
an glæsiieik, hreinleik og form
fegurð.
Hún hefur næma stílgáfu og
þekking hennar á raddbeitingu
frá fyrra hluta nítjándu aldar,
er djúp og rík. Allt sem hún
ræðir um söng og tónlist er
þrungið innsýn og' þroskuðum
skilningi. Tónmennt og leik-
hæfni, tilfinning og tækni,
haldast í hendur, þar sem
i María Callas er.
j María Anna Soffía Sesilía
I Kalogero-Poulos er fædd hinn
13. desember árið 1923 í New
York, og er dóttir grískra
hjóna er flutzt höfðu þangað
' frá Aþenu fyrir tveim mánuð-
um.
Wagner-óperum og íbnrðar-
mikla tónlist eftir Bellini, sem
ekki krefjast leikrænnar
ástríðu, heldur stílfegurðar og
raddmýktar.
Það var í gerfi aðalpersón-
unnar í Normu efdr Bellini, að
Lundúnabúar sáu Callas í
fyrsta skipti. Þetta var stór
og fagurskapaður kvenmaður,
' er stikaði um sviðið af mikilli
mýkt. Um þetta leyti var Call-
, as ein af umtöluðustu persón-
um dagsins.
I En hún var hvorki ánægð
með sjálfa sig' eða rödd sína.
Það var ógurlegt erfiði út af
j íyrir sig, að beita svo vel færi,
öllum þessum líkamsþunga í
hlutverkum sem útheimtu
hina ítrustu mýkt. Hún þreytt-
ist fijótt, henni leið illa og hún
skammaðist sín fyrir stærðina.
Fyrir þessara hluta sakir
’ gekk hin vinsæla Callas nú
Á SÍÐUSTU árum hefur grísk- fagna í bernsku og foreldrai ! undir grenningarþjálfnn, og'
ameríska söngkonan lvfaría I hennar voru hvergi nærri vel árið 1955 kom nú Cailas fram
Meneghini Callas sannað það, stæð. A hún daprar minningar
svo ekki verður um villzt, að I frá þessum dögum. Hafa eftir-
hún sé mesta óperusöngkona farandi setningar verið hafðar
þessa áratugs. j eftir henni: „Systir mín var
Enginn núlifandi söngvari! fögur, grannvaxin og vin-
véfengir yfirburði hennar. gjarnleg, og móðir mín dáðist
Enginn er henni jafn fær um
að breyta vafasömum eða jafn-
vel óvinveittum áheyrenda-
hópi í brjálaða aðdáendur með
óhemju fagnaðarlátum. Enginn
hefur jafn gífurleg laun og
hún. Má geta þess, að síðast-
liðið ár greiddi Metropolitan
óperan henni 1.000 sterlings-
pnnd fyrir hvert kvöld er hún
söng, og jafnvel meira. Ekkert
jafnast á við þá geysilegu at-
hygli, sem blaðamenn um víða
veröld veita hverri minnstu
að henni. — Ég var andarung-
inn ljóti, feit og klunnaleg, og
ómannblendin."
Hún gekk með þykk gler-
augu, sem hún og gerir enn
þegar hún er ekki á sviðinu, og
var óþekk að borða.
„Mér var illa við skólana.
Mér var illa við alla. Ég var
alltaf að fitna“. Þegar hún var
átt ára, tók hún að sækja tíma
í tónlist og raddbeitingu, og
sigraði einu sinni eða tvisvar
í keppni meðal áhugasöngfólks.
hreyfingu hennar, og enginn J Henni varð ljóst, að „þegar ég
kemst í hálfkvisti við hana söng', elskuðu mig allh'.“
hvað snertir deilur þær, orða- J Tónlistarþjálfun hennar hófst
skak og sigra, sem framabraut þó fyrir alvöru er fjölskyldan
hennar hefur verið stráð, — fluttist aftur til Aþenu, árið
upp til efstu tinda frægðar- 1936, og hún fékk styrk til
innar. frekara náms. Þegar hún var
En Callas er gagnólík söng- nítján ára, kom hún opinber-
gj'ðjum nítjándu aldarinnar, lega fram í fyrsta sinn, og söng
er sungn hlutverk sín af há- j ýms hlutverk við óperuna í
bornu hirðuleysi gagnvart | Aþenu. Eflir síðari heimsstyrj-
dramatískri innlifun, og töldu ( öldina hvarf hún aftur til New henni í rauninni fjarlægari en
hverja bendingu á æíingum York og hélt þar áfram ströngu nokkuð annað.
námi. Þar var henni boðið að- Henni sjálfri til skaða, er
alhlutverkið í Madame Butter- henni lítt mögulegt að ástunda
fly (Frú Fiðrildi), en neitaði smjaðurkennda framkomu, —■
dramatísku smáatriði og hreyf því sökum líkamsstærðar sinn- allra sízt til lengdar. Fýrr eða
ingu, og býr sig af hárfínni ar. , síðar hrekkur tappinn úr og
á sjónarsviðið, íturvaxin,
grönn og glæsileg. Hún hafði
nú losnað við undirhökuna og
andlit hennar öðlaðist nýtt og
fjörlegt yfirbragð. Stór og
dimm augu undir sterkum,
dökkum brúnum, hafa mikið
aðdráttarafl. Yfir háum og
grannvöxnum líkama hennar
hvílir bæði virðnleiki og þokki.
Andarunginn ljóti er orðinn að
svani.
Þetta var hin nýja Callas, sú
Callas er freistaði Luchino
Visconti til þess að ráða sig að
Scala-óperunni. En því leik-
húsi lyfti snilld hans upp til
nýrra afreka. í fyrsta skipti
þurfti hún nú ekki að skamm-
ast sín fyrir vaxtarlag sitt, það
var henni ekki kvalræði fram-
ar. Áhugi hennar fyrir fatnaði
og félagsmálum jókst stórum.
Og rödd hennar vann á að feg-
urð og þrótti.
Svo sem allflestar persóhur
sem fyrir opnum tjöldum
starfa, getur Callas gert sér
upp allmikla unaðstöfra. En
undir niðri er hún síður en svo
tepruleg kona, og uppgerð er
sem beina móðgun.
Hún gefur þvert á móti nán-
ar gætur að hverju einasia
nákvæmni undir hvert einasta
hlutverk sitt.
Arið 1947 sigldi hún til
Ítalíu, var prófuð við Scala-
Það vildi oft við brenna, að óperuna en vísað frá sem ófull-
yfirburða söngkonur fyrri kominni söngkonu, en fékk þó
tíma voru blátt áfram hlægi- að lokum starf í Veróna.
legar í hreyfingum á sviði, en Þar komst hún í kynni við
framkoma Callas er þrungin tvo menn sem áttu eftir að
framúrskarandi leiklist í sam-1 hafa mikil áhrif á lífsferil
bandi við söng hennar. Hún hennar. Annar þeirra var auð-
er í einu mikil leikkona og ugur, gráhærður kaupsýslu-
mikill söngvari. j maður frá Veróna, Battista
Þó er rödd hennar að engu Meneghini að nafni, og kvænt-
leyti neitt óvenjuleg. Hún hef- ist hún honum árið 1949. Hinn
ur mikla rödd en ekkert ser-
staklega fagra. Henni er til
dæmis ekki sýnt um að halda
lengi fullum og skærum tón,
á líkan hátt og Milanov. Og
margir sem hlusta á söng
hennar í fvrsta siiini, verða
alveg ruglaðir yfir því hversu
margir gallaðir og óljósir söng-
tónar fljóta þar innan um, ann-
að veifið.
Hið eftirtektarverðasta við
hana er, hversu vel hún hefur
getað þjálfað ófullkominn efni-
við, með einskærri seiglu og
viljafestu, samfai'a tónlistar-
hæfileikum sínum. Hún hefur
var ítalski hljómsveitarstjórinn
virðulegi, Tullio Serafin.
Það var Serafin, er þjáTaði
Callas. Fór hann með hana til
Feneyja, en þar söng hún síðar
erfið hlutverk eins og Isolde,
Turandot og Brynhildi.
En alger tímamót urðu fvrst
í sönglífi hennar undir árslok
1948. Þá var Carosio undir það
búin að syngja hlutverk Elvíru
í I Puritani, en veiktist. Sera-
fin stakk upp á Callas í henn-
ar stað.
í fyrstunni vir'.ist þessi hug-
mynd hrein firra, því allt síð-
an Lilli Lehmann leið, hafði
hið sanna eðli hennar streymir
út, hreinskilið, óþvingað, her-
skátt, Ijóngáfað, fastmótað og
óþægilega opinskátt.
Djúpt í sál hinnar grönnu
og geysivinsælu söngkonu fel-
ur sig ennþá feit og lítil stúlka,
sem í örvæntingu sinni er enn-
þá að bæta sér upp ógæfusama
bernsku. Og árangur þeirrar
viðleitni hefur orðið sá, að
barnið sem enginn elskaði, er
vinsælasta söngkona veraldar-
innar í dag.
þjálfað með sér óhemju vald j engin sópransöngkona ráðið við
Flún átti ekki hamingju að I h-vorttveggja, þung hlutverk í
Málverkasýning
Pelersen.
MÁLVERKASÝNING Agúst
ar F. Petersen í Sýningarsaln-
um, Hverfisgötu 8—10, hefur
verið opin síðan 25. sept. Að-
sckn að sýningunni hefur venð
góð og nokkrar myndir selzt.
Sýningin er opin í dag kl. 2—-7
e. h. Henni mun ljúka fimmtu-
daginn 9. október.