Morgunblaðið - 27.11.1976, Side 15

Morgunblaðið - 27.11.1976, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1976 39 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 0100 KL. 10— 11 FRÁ MÁNUDEGI nrtímYYuwu lesendur góðir, að bregðast við þessu vandamáli og i framhaldi af því mætti ef til vill spyrja: Hver er kostnaður ríkisins af völdum áfengisneyzlu og hvaða tekjur fær ríkið í sinn hlut vegna sölu áfengis? Við höfum nýlega heyrt getið um það í fréttum að tekjur ríkisins af áfengissölu eru nokkr- ar, en hver ætli sé kostnaður af völdum hennar, tjón, sjúkrahús- legur o.s.frv. 0 Finnum enn betra leiðakerfi Einn af eldri borgurum í Reykjavík kom fyrir nokkru að máli við Velvakanda og ræddi ýmislegt um Strætisvagna Reykjavíkur. Hann var m.a. á þeirri skoðun að það þyrfti að breyta nokkuð leiðakerfinu, sem komið var á fyrir nokkrum árum. Það væri á margan hátt óhentugt t.d. eins og sagt hefur verið frá og menn hafa kynnzt að sumir vagn- anna koma allir á sömu mínútun- um niður Laugaveg á kvöldtíman- um, svo menn þurfa að bíða þar í nærri hálftíma eftir að sjá nokkurn vagn. Þessi eldri borgari var líka á þeirri skoðun að betra væri að umferð færi inn Lauga- veg og niður Hverfisgötu, en það mun hafa verið ráðgert þegar hægri umferðin tók gildi svo sem flestir muna sjálfsagt eftir. Það væri á vissan hátt hagræði í þvi að geta farið inn Laugaveginn, en mætti sennilega búast við mót- mælum frá kaupmönnum þar. Þá nefndi hann skiptimiðakerf- ið og sagði að það væri á margan hátt misnotað, eins og bent var á í dálkunum hér fyrir stuttu. Að lokum kom hann inn á að það virtist sem að ekki væri gætt nógu mikillar hagsýni varðandi reksturinn í heild og það væri kannski svo með öll opinber fyrir- tæki að það væri enginn sem ætti þau og þess vegna bæri enginn hag þeirra verulega fyrir brjósti. Og hann spurði hvaða þýðingu talstöðvar þær ættu að hafa, sem væri ráðgert að kaupa á næstunni og koma fyrir í vögnunum? í»essir hringdu . . . 0 Breyttur tími morgunstundar- innar Móðir barna sem oft hlustuðu á morgunstundina: fara varla að rífa sig upp svo snemma til að hlusta á sögur. Annað, sem breytt var i' út- varpsdagskránni nú í haust, er timi óskalaga sjúklinga. Það var a.m.k. einu sinni þannig að sjúkl- ingar voru alltaf baðaðir á föstu- dagsmorgnum en á laugardögum var frí og ekki átt neitt við sjúklingana. Það hlýtur að vera einhver ástæða fyrir þessari breytingu en ég man ekki eftir að hafa heyrt hennar getið. Er hægt að fá svar við því hvers vegna þetta var gert? 0 Silfurarmband Anna Guðmundsdóttir leikkona hringdi og sagði farir sínar ekki sléttar. Hún týndi nýlega oxideruðu silfurarmbandi með stórum kúptum granatsteinum og smáum grænum túrkissteinum. Anna veit ekki hvar hún hefur týnt armbandinu, en það eru vinsamleg tilmæli hennar til þess, sem hefur fundið það, að hringja í síma 12364. Yrði hún þeim fjarskalega þakklát. HÖGNI HREKKVÍSI OPIÐ TIL HÁDEGIS ITÖLSKU SEGUL- LAMPARNIR KOMNIR AFTUR VERÐ KR. 2.600,— SENDUM í PÓSTKRÖFU STÆKKUNAR- LAMPINN FRÁ LUXO VERÐ KR. 10.086,— LANDSINS MESTA LAMPAÚRVAL LIÓS & ORKA Suðurlandsbraut 12 simi 84488 Þessi breytti tími á morgun- stund barnanna kemur ekki vel við þar sem ég þekki til. A mínu heimili hefur alltaf verið hlustað á þennan þátt og sonur minn sem nú er átta ára er tæplega vaknaður svo snemma á morgn- ana, en hann er í skóla eftir hádegið. Börn eru yfirleitt ekki vöknuð kl. 8 á morgnana og þau Hann er grámyglulegur af svefnleysi, frakkinn hans krump- inn. — Farðu niður í Gullhring- inn... Annars hefur dálftið kom- ið fyrir... — Hvaðþá? — Saxafónleikarinn fékk kúlu f skrokkinn. Lögregluforinginn segir þetta ógn hirðuleysislega, en Lueas læt- ur það ekki villa um fyrir sér og hann hristir höfuðið þegar hann gengur á braut. Nú skal látið til skarar skrfða. Maigret lftur ánægður f kringum sig, eins og hann sé glaður yfir þvf að vera kominn aftur ó nota- legan stað... Svo gengur hann að aðaldyrunum. Nei. Nei... annars væri lfklega betra að fara inn bakdyramegin. Hann opnar hliðið. Dyrnar eru opnar. Svo stendur hann kyrr yfir sig hissa. Þegar Felicie heyrir fóta- tak hans kemur hún til dyra og horfir á hann illum augum. En hvað f ósköpunum er að henni. Ósköp er hún breytt. Getur verið að hún sé svona bólgin af gráti? Og hrukkurnar f andlit- inu? Ekki eru þær eftir tár. Þegar hann gengur nær henni, segir hún með hvassyrtri röddu: — Jæja, kannski þér séuð ánægður? DRÁTTHAGI HLÝANTURINN Vöruflutningar frá Noregi til fslands Frá 1. janúar 1977 mun Det Stavangerske Dampskibsselskab í Stavanger fara með aðal- umboð fyrir H.F. Eimskipafélag íslands í Noregi, og frá sama tíma munu skip Eimskipafélagsins ferma vörur í Stavanger á miðvikudögum í annarri hvorri viku, í stað Kristiansand áður. Samtímis því, að ferðir hefjast frá Stavanger til íslands, verður komið að skipulögðum flutning- um á vörum frá öðrum höfnum í Noregi til Stavanger fyrir hagstætt gjald, og geta vöru- sendendur fengið útgefið gegnumgangandi farmskírteini í upprunahöfninni. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu vorri. H.F. Eimskipafélag Islands

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.