Morgunblaðið - 28.11.1976, Page 3

Morgunblaðið - 28.11.1976, Page 3
Svartiskógur er í Bæjaralandi. Þar er enn í tísku aö flýta sér hægt. Og enn leggja menn þar stolt sitt í vandað handverk. Svartiskógur er einn þeirra staöa sem koma í hugann, þegar góöa vöru ber á góma. í Svartaskógi er SABA verksmiðjan, samgróin umhverfi skógarins og lífinu þar. Hefir tekið út þroska fyrir löngu, en vex ennþá hægt og örugglega. Hefur til aö bera hæfilega reisn, án þess aö bera um of frá öörum. Og þykir þó einn viröulegasti meið- ur, sem vaxiö hefur þar um slóðir. Um SABA sjónvarpstækin gildir þaö sem sagt er um eplið og eikina. Þau eru unnin af alúö þeirra manna, sem telja verki sínu lokið, þegar þeir hafa smíðað góöan hlut, sem mun endast eiganda sínum lengi og duga vel. Þröstur Magnússon Leiöandi fyrirtæki á sviöi sjónvarps útvarps og hljómtækja VERZLUN OG SKRIFSTOFA: LAUGAVEGI 10. SÍMAR: 27788,19192,19150.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.