Morgunblaðið - 28.11.1976, Page 4
44
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. NÓVEMBER 1976
Tal sat eftir med sárt ennið
DANINN Bent Larsen varð sigurvegari á miilisvæðamótinu ( Biel f
sumar. Næstir komu þeir Petrosjan og Tal, Sovétríkjunum og
Portisch, Ungverjalandi. Þeir þrfr sfðastnefndu urðu þvf að tefla til
úrslita um tvö sæti f áskorendaeinvfgjunum sem hefjast bráðlega.
Keppnin fór fram f ftalska bænum Varese.
Það varð hinn vinsæli leikfléttusnillingur Mikhail Tal sem varð
að hfta f það súra epli að sjá á bak hinum tveimur í einvfgin.
VARESEIJL m
1 TORT/SCH
3-TAL
3 KTRObJAN
Vinn. Mr
H 2.
3
W/t 1
Lesendur geta virt gang
mðtsins fyrir sér af meðfylgj-
andi töflu. Fyrst tefldu Tal og
Petrosjan, síðan Portisch og Tal
og loks Petrosjan og Portisch.
Þannig gekk mótið fyrir sig
fjórar umferðir.
A FIDE—þinginu í Haifa var
dregið í áskorendaeinvfgin og
lentu þessir saman:
Fischer—Hort, Korchnoi—
Petrosjan, Larsen—Portisch og
Mecking—Polugaevsky. Ef
Fischer mætir ekki til leiks
tekur Spassky sæti hans. Vara-
maður Spasskys er svo Byrne
(Bandaríkjunum).
Skákin sem kostaði Tal hið
eftirsótta sæti var önnur inn-
byrðis viðureign hans við
Portisch:
Hvftt:Tal (Sovétrfkjunum)
Svart: Portisch ( (Ungverja-
landi)
Sikileyjarvörn
I. e4 c5 2 Rf3 d6 3. d4 cxd4 4.
Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bg5 e6 7.
f4 Db6!? (Næst á undan þessari
skák hafði Portisch tapað fyrir
Petrosjan. Það er þvi vel skilj-
anlegt að hann teflir hið hvassa
eitraða peðs afbrigði í þessari
skák í þeirri sannfæringu að nú
sé að duga eða drepast.) 8. Dd2
(Tal tekur áskoruninni fegins
hendi. 8. Rb3 kemur einnig til
greina) Dxb2 9. Rb3 (Áður var
oftast leikið hér 9. Hbl, en eftir
II. einvigisskák Fischers og
Spasskys hefur 9. Rb3 verið
meirá í tízku.) Da3 (í skák
þeirra Timmans og Helga Ölafs-
sonar á Reykjavikurskákmót-
inu varð framhaldið: 9... Rc6
10. Bxf6 gxf6 11. Ra4 Da3 12.
Rb6 Hb8 13. Rc4 Da4 14. Kf2!
og svartur á í miklum erfið-
leikum.) 10. Bxf5 gxf6 11. Be2
Rc6 (Algengara er 11...h5 12
0—0 Rc6 13 Khl Bd7. Hér lék
Spassky 14. Rbl i 11. einvígis-
skákinni, en samkvæmt nýj-
ustu rannsóknum er 14. De3
sterkara, þar eð Fischer gat
svarað 14. Rbl með Db2! og
hvítur er engu nær.) 12. 0—0
Bd7 13. f5 (Nýjung. 1 skák
sinni við Platonov í Dubna 1973
lék Tal 13. Bh5 en varð litið
ágengt) Re5 14. fxe6 fxe6 15.
Bh5+ Kd8 (Á fyrstu 15 leikina
eyddi Portisch aðeins 7 minút-
um. Tal var því ekki farið að
litast á blikuna, þó að á yfir-
borðinu virtist allt í stakasta
lagi.) 16. Habl Hc8 17. Re2
(Hindrar 17. .. Db4 og hyggst
hóta peðinu á e6.) Be7 18. Rf4
Kc7 („Á siðustu 3 leiki sina
notaði Portisch næstum
klukkustund, en ákvað síðan að
hróka upp á gamla mátann"
eins og Tal orðar það I sovéska
vikuritinu „64“.) 19. Be2 Kb8
20. Ra5? (Tal yfirsást að eftir
20. . . b5 gengur 21. c4 ekki
vegna Bd8. Mun sterkara var
20. Rd4 og hvítur hefur frum-
kvæðið) b5 21. Rb3 Bd8 22. Khl
Bb6 (Svartur hefur nú náð yfir-
höndinni eftir hin alvarlegu
mistök hvíts áðan.) 23. Rh5 Hc7
(Svartur ákveður að gefa peðið
til baka. 23. . ,f5 kom þó ekki
siður til greina.) 24. Rxf6 Bc8
25. Rg4 Rc4 26. Bxc4 Hxc4
Portisch
(I þessari stöðu rann skyndi-
lega upp ljós fyri Tal. Gefum
honum sjálfum orðið: „Hér
hafði ég hugsað mér að leika 27.
Hf7 og ef 27... Dxa2 28. Hal
Dxc2 29. Dxd6+ Bc7 30. Hxc7
Hxc7 31. Hcl, en skyndilega var
eins og eldingu slægi niður í
huga minn. Eftir 31. Hcl á
svartur Hd8!!
Þessi óskemmtilega yfirsjón í
útreikningum svo og yfirsjónin
sem 20. Ra5? byggðist á kostaði
mig skákina.
Bezti leikurinn i þessari
stöðu er 27. Re3, en ég hafnaði
þeim möguleika vegna
27. . . Hxe4 28. Dc3 Hg8 29. Dc6
Bxe3 30. Dxe4 Bb7. Mér sást
yfir 31. Dxe3, en svartur getur
að sjálfsögðu leikið betur með
28... Bd4 29. Dd3 Bb7, en með
30. Hf7 hefur hvitur einhverja
möguleika. Athyglisvert er að
svartur má alls ekki leika
Petrosjan
29. . . d5 vegna 30. Rc4!! og
hvítur vinnur“.) 27. Rf6? Db4
28. Ddl Dc3 29. Hcl h5. 30. Hf3
De5 31. Dd2 Ka8 32. Hdl Bc7.
33. Ra5 d5 34. g3 Bxa5 35. Dxa5
Hxc2 (Næstu leikir voru leikn-
ir í miklu tímahraki) 36. Db6
Db2 37. Dgl dxe4 38. Rxe4 Bb7
39. He3 Hf8 40. a4 De5 Hvitur
gafst upp því eftir 41. Hdel b4
er hann í leikþröng.
Jón L. Árnason og Stefán
Briem sem urðu jafnir og efstir
á haustmóti Taflfélags Reykja-
víkur, tefldu nýlega einvígi um
meistaratitil félagsins. Einvíg-
inu lauk 12. nóvember með
öruggum sigri Jóns, sem vann
allar skákirnar.
Einvigið var þrátt fyrir það
mjög spennandi og var gert út
um allar skákirnar i timahraki.
Jón er þvi núverandi skák-
meistari T.R. og er hann yngsti
maður sem þann titil hefur bor-
ið.
Portisch
eftir MARGEIR
PÉTURSSON
Athyglisvert er að mótið er
talsvert sterkara en Haustmót
T.R. og má af þvi draga þá
ályktun að sterkari skákmönn-
um landsins liki betur að tefla i
móti með svipuðu fyrirkomu-
lagi og vetrarmótið, en það
stendur yfir I allan vetur,
heldur en skákmótí þar sem
tefldar eru þrjár umferðir I
viku.
Fyrirfram var álitið að Ingi
R. Jóhannsson hefði mesta
sigurmöguleika, enda mönnum
enn í fersku minni glæsilegur
árangur hans á siðasta Reykja-
víkurskákmóti. 1 þriðju umferð
átti Ingi i höggi við Braga Hall-
Z10-STI6. L£J \2MW\ s E 7 * 1 m
VARN/ BJÖRN5S0N m H ra o
2. BRA0/ HALLRÓRSÍ0N 2270 ra □ L
1INGVAR 'ASMUNDSS0N 2U/S L % Vi
kGUÐLAUt RoMTE/NSD. /m ■ H Ö 0
5 'ASGE/R f>. 'ARNASON 2220 7 0 0
í. ÞÖR/R ÓLAFSSON 2275 ■ E
7. HAftALWP HARALDSy 2/75 7 T ■ 0
2.7ÓNAS PORVAEDSSON Zi/O S L 1 ■
?. BJÖROm V'/GLUNDSS. 2H0S m
10. TN&l R. TÓHANNSS0H 2HU0 T ö 2 7 lu ■
Vetrarmót Skákfélagsins
Mjölnis I Reykjavik er nú hafið.
Þátttakendur eru 93 að þessu
sinni, þar af 34 fullorðnir og 59
I unglingaflokki. A-riðill félags-
ins er mjög vel skipaður, t.d.
hafa 8 af 10 þátttakendum teflt
I landsliðsflokki á Skákþingi
Islands, auk þess sem Guðlaug
Þorsteinsdóttir, kvenna-
meistari Norðurlanda, er meðal
þátttakenda.
Nýttfrá
Pilisbury
„SELF RISING“ hveiti
Hveitiblanda þar sem hver bolli inniheldur
1 Vi tsk. af lyftidufti og V4 tsk af salti. Hveiti
þetta er með minna eggjahvituefni (protein)
en venjulegt hveiti og er þvi kjörið í kex og
kökur.
1 allar venjulegar uppskriftir með lyftidufti
er mjög gott að nota Pillsbury’s „SELF
RISING" hveiti og er þá lyftidufti og salti
sleppt. Aðeins í súkkulaðikökur og bakstur,
sem ekki er gert ráð fyrir lyftidufti I, er ekki
mælt með Pillsbury’s „SELF RISING” hveiti.
Mistök i biöndun lyftidufts og hveitis, orsaka
mistök I bakstri. Það vandamá! er úr sögunni
ef notað er Pillsbury’s „SELF RISING"
hveiti.
dórsson, en Bragi var liðsstjóri
islenzku sveitarinnar á
Ólympluskákmótinu.
Bragi sýndi að hann hefur
lært ýmislegt I Haifa þó að á
ýmsu gengi áður en yfir lauk.
Það er heldur ekki á hverjum
degi sem Ingi R. tapar fyrir
óbreyttum islendingi.
Hvitt: Bragi Halldórsson
Svart: Ingi R. Jóhannson
Kóngsindversk vörn
1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4.
e4 d6 5. Rf3 0—0 6. Be2 e5 7.
0—0 Rc6 (Á Reykjavíkurskák-
mótinu átti 7... Rbd7 miklum
vinsældum að fagna) 8. d5 Re7
9. Rel Rd7 10. f3 f5 llg4!?
(Benkö-árásin svonefnda, en
hún er mjög sjaldséð í skákmót-
um núorðið. Bragi setur sig þó
aldrei úr færi að beita henni og
þá oftast með góðum árangri)
Rf6 12. Rd3 c5 (12... c6 og
einnig sterklega til greina. I
skák Braga Halldórssonar og
Ingvars Ásmundssonar i 4. um-
ferð Vetrarmótsins lék svartur
hér 12... f4 en komst lítt áleið-
is.) 13. Rd3 b6 14. b4 (Hvítur
leggur strax til atlögu, þvi hann
má ekki gefa svörtum tíma til
að leika a6, Ha7 og færa hrók-
inn síðan yfir á kóngsvæng.)
.cxb4 15. RxB4 a5!? 16. Rc6
Rxc6 17. bxc6 Be6 18. Be3 Hc8
19. c7. Dxc7 20 Rb5 Dd7 21.
exf5 gxf5 22. gxf5 Bxf5 23.
Rxd6 Hc6 24. Rxf5 Dxf5 25.
Hbl? (fram að þessu hefur
hvítur teflt vel, en hér ofmetur
hann stööu sína. Bezt var hér
25. Dd3 og hvítur stendur lík-
lega örlítið betur.) Bh6! (Snjall
Tal
leikur. Nú er það hvítur sem á I
vök að verjast 26. Dd2 (Eftir
26. Bxh6 Dg6+ 27. Khl Dxh6
hefur svartur yfirhöndina)
Ingi R. Jóhannsson
■ 1
H I ■ ■ n
A ■
jU JU
■ 1 ■ f É ■ .
jjl a s_ H
Bragi Halldórsson
Re4?? (Furðulegur afleikur.
Svörtum virðist hafa sést yfir
biskupinn á e2 í útreikningum
sínum. 26... Kh8! hefði leitt til
tvísýnnár stöðu eftir 27. Bd3
Bxe3+ 28. Dxe3 Dh3 29. Khl!
og hvítur heldur sínu. Eftir
26... .Kh8 gengur 27. Bxh6 auð-
yitað ekki vegna Re4!) 27.
Dd5 + ! Kh8 28. fxe4 Hg6+ 29.
Khl Dh3 30. Hxf8+ Bxf8 31.
Dxe5+ Kg7 33. Bd4+ Kh6 34.
Hgl gefið.
Keppni í B-flokki er einnig
komin vel á veg. Þar er
Benedikt Jónasson efstur með
3'A vinning af fjórum möguleg-
um. Næstur er Bjarni
Magnusson með 3 af 4
*
Unglingameistaramót íslands
í skák er nú hafið. Tefldar eru 7
Jón L. Árnason
Skákmeistari T.R.
umferðir eftir Monrad-kerfi.
Þátttakendur eru 20, viðs vegar
að af landinu. Sigurvegari
mótsins hlýtur titilinn
„Unglingameistari Islands
1976”. Hann teflir i alþjóðlega
unglingamótinu I Hallsberg um
áramótin, en það mót verður
líklega næst sterkasta ungl-
ingamótið í ár. Sigurvegarinn
fær einnig rétt til þátttöku í
áskorendaflokki á Skákþingi
Islands 1977.
Að loknum 4 umferðum var
staðan þessi:
1. Einar Valdimarsson 3V4v.
2—4. Hilmar Karlsson, Jónas P.
Erlingsson og Frank Jezorski
allir með 3 v.