Morgunblaðið - 28.11.1976, Page 8
48
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. NÓVEMBER 1976
ÞAÐ vakti heimsathygli fyrir skömmu þegar Bandaríkja-
maðurinn (iary Gilmore og ástkona hans, Nicole Barrett,
reyndu að fremja sjálfsmorö með því aö taka stóra
skammta af svefntöflum. Gary Gilmore sat þá — og situr
enn — í fangelsi í Utah-ríki þar sem hann bíður fram-
kvæmdar dauðadóms, og hafði samið við Nicole að þau
skyldu eiga samleið yfir í næsta heim.
Gary, en átti raunalíf að baki.
Hún var þrí-gift þótt ung væri og
átti tvo syni sem hún framfleytti
á ríkisstyrkjum.
Að því er Brenda frænka Garys
segir, þá var hér um að ræða ást
við fyrstu sýn, og þau Gary og
Nicole voru alsæl hvort með
annað, þótt ofsi beggja brytist út
inn á milli og þau öskruðu og
rifust. Verst var þó að Gary hætti
ekki bjórdrykkjunni, og var hann
illur með víni. Hann átti það til að
leggja hendur ,á syni Nicole, og
eitt sinn barði hann hana þegar
þau voru í ökuferð úti á þjóðvegi.
Hún komst út úr bílnum með
börn sín og kallaði á hjálp, en
hann ók á brott. Brenda Nicol
April til að koma með sér í öku-
ferð, og ók rakleitt að bensínstöð í
borginni. Þar dró hann upp
skammbyssu, og hótaði
afgreiðslumanninum með byss-
unni ef hann ekki fengi peninga.
Afgreiðslumaðurinn var Max
David Jensen, 24 ára laganemi,
kvæntur og átti kornunga dóttur.
Nfði Gary þarna í 100—150
dollara, en fyrirskipaði Jensen
því næst að fara inn á toilet, og
krjúpa þar á fjóra fætur. Skaut
Gary þar Jansen tveimur skotum i
höfuðið, og beið Jansen þegar
bana. Að því búnu ók hann með
April að gistihúsi, þar sem þau
fengu herbergi, reif svo utan af
henni fötin, batt hana við rúmið
Þannig kís Gary að deyja Fimm skyttur sítja á bak við tjald en
handan tjaldsins verður Gary með rautt merki ( hjartastað. Aðeins
fjórar byssur eru hlaðnar kúluskotum. svo enginn skyttanna veit með
vissu hvort hann á þátt ( aftökunni.
Gary Gilmore var dæmdur til
dauða fyrir morð, sem hann
framdi í júlí í sumar, en hann var
áður kunnur fangelsisvistinni,
því þótt hann sé ekki nema 35 ára,
hefur hann eytt 18 árum innan
fangeisismúra, og var aðeins 14
ára þegar hann komst fyrst í kast
við lögin Hann hafði strokið að
heiman tólf ára gamall, og var
handtekinn Iveimur árum síðar
fyrir að st(da bíl. Kostaði það
hann hálfs annars árs dvöl á upp-
tökuheimili fyrir vandræða-
unglinga, en sú dvöl hafði sízt
bætdahrf á hann að sögn rnóður
hans.
Eftir þetta var Gary sífellt að
lenda i vandræðum, og sat oft inni
fyrir margs konar afbrot eins og
hilþjófnaði og nauðgun, og eitt
sinn lenti hann í því að særa
kminirigja sinn skotsári, er hann
var með stolna skamrnbys.su.
Kán og; ofhcldi
Þegar Gary var 22 ára var hann
eitt sinri sern oftar að svalla rrieð
Það var um þetta leyti sem Gary
kynntist Nicole Barrett. Hún var
tæplega tvítug þegar frændi
hennar einn kynnti hana fyrir
Gary Gilmore á leið (skjúkrahús eftir sjálfsmorðstilraunina
Skrifaðist hann nú á við frænku
sína, Brendu Nicol, sem bjó í
heimabæ hans, Orem í Utah. 1
bréfi, sem hann reit henni í maí
1975 sagði hann meðal annars:
„Ég hef nú eitt 18 árum í fangels-
um. Mér finnst ég vera ofsóttur.
Ég get ekki verið svona slæmur."
Og í desember skrifaði hann
hlökkumanni, sem hafði setið
með honiini í fangelsi, og stakk þá
Gary upp á því að þeir rændu
mann nokkurii, sem þeir höfðu
séð leysa út ávísun i verzlun.
Neitaði kunninginn í fyrstu, en
óttaðist hræði (iarys og féllst á
ránið. Höfðu þeir 115 dollara út
úr árásinni, en voru handteknir
innan hálfrar klukkustundar.
Kftir handtökuna hélt Gary því
fram að hann væri geðbilaður, og
í framhaldi af þvi reyndi hann að
skera sig á púlsinn með brotinni
Ijósaiieru. Ilann var þó (læmdur
andlega heilbrigður, og hlaut að
þessu sinni fimmtán ára
fangelsisdóm. Honum var sleppt
laiisuin ('ftir níu ár, og hafði þá
fangelsissljórinn útvegað honum
aðgang að námskeiði í skiltagcrð í
náheguni skóla. Ekki dugði það,
því daginii eftir skrópaði (!ary i
skólanum. drakk sig ölvaðan, náði
sér í skammbyssu og notaði hana
við að ræna bensínstöð. Náðist
hann áður en honum tókst að
eyða þýfinu, sem var 34 dollarar.
Gary var nú sendur í ríkis-
fangelsið í Marion í Illinois-ríki,
og þar brá til betri vegar, þvi
aldrei þessu vant hegðaði hann
sér sæmilega í fangelsinu.
ævi fyrir framan
skotsveitina
Gary eftir I sjúkrahúsinu
frænku sinni: „Jæja, ég er orðinn
35 ára, og mér finnst ég ekkert
hafa gert annað en sitja inni.“ 1
janúar í ár skrifaði Gary frænku
sinni enn einu sinni og bað hana
að hjálpa sér að komast úr
fangelsinu. Brenda sneri sér til
yfirvaldanna, útvegaði Gary starf
og herbergi hjá frænda þeirra,
Vern Damico, og tókst að fá hann
leystann úr haldi til reynslu í
apríl. Nú óskar hún þess að hún
hefði ekki sinnt frænda sínum, og
segir: „Enginn með réttu ráði
hefði átt að sleppa Gary.“
Gary Gilmore fluttist til Verns
frænda síns, og hóf störf á skó-
smíðaverkstæði hans. Tolldi Gary
segir að stundum hafi Gary komiö
heim, barið Nicole orðalaust og
haldið út á ný. Hún var orðin svo
hrædd að lokum að hún tók syni
sína tvo og fór í felur.
Morð og mis-
þyrmingar
Gary leitaði og leitaði að ást-
konu sinni, en án árangurs, og að
eigin sögn hafði hann illt eitt i
huga. Svo var það 19. júlí í sumar
að hann var mikið drukkinn og
hélt heim til móður Nicole og
krafðist þess að fá að hitta ástkon-
una. Nicole var ekki hjá móður
sinni, en það var hins vegar systir
hennar, April, sem var 18 ára og
nýkomin heim eftir tveggja ára
dvöl á geðsjúkrahúsi. Gary fékk
og misþyrmdi henni. Hún
staulaðist heim til sín klukkan sjö
næsta morgun, og sagði við móður
sína: Mamma, það var næstum
búið að skjóta af mér höfuðið.
Næsta kvöld fór Gary enn að
leita Nicoie, og þegar hann fann
hana ekki framdi hann enn eitt
ránið, i þetta skiptið I gistihúsi
nærri húsi Verns frænda. Nætur-
vörðurinn var Bennie Bushnell,
25 ára fjölskyldumaður, sem var
að vinna sér inn fyrir náms-
kostnaði. Gary Gilmore skipaði
Bennie að leggjast niður, hélt svo
stolnu skammbyssunni upp að
höfði hans og skaut hann til bana.
Eftir það hélt hann á brott, en
þegar út kom ætlaði hann að losa
sig við skammbyssuna. Ekki tókst
þó betur til en svo að skot hljóp úr
Nicole Barrett
tíu daga á verkstæðinu, en náði
sér svo í vinnu í verksmiðju, þar
sem hann hélt það út í mánuð
áður en fyrra líferni hans náði
yfirtökunum á ný. Hann sneri sér
að vfni, deyfilyfjum og bjór, og
sníkti sér far yfir til Oregon-rikis,
þótt það væri brot á samningun-
um við yfirvöldin þegar honum
var sleppt úr haldi. Hann var
handtekinn fyrir óspektir í vín-
stofu i Idaho, og fyrir að reyna að
stela stereo-tækjum í Orem. Hann
fékk iánað fé hjá kunningjum í
Salt Lake, og brauzt inn f sport-
vöruverzlun þar sem hann stal
byssum fyrir tvö þúsund dollara
til að endurgreiða lánið, sjálfur
hirti hann eina skammbyssuna
með hlaupvídd. 22.
Nicole kemur
til sögunnar
Vill
enda
ömurlega
Ciary Gilmore