Morgunblaðið - 28.11.1976, Side 16

Morgunblaðið - 28.11.1976, Side 16
56 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. NÖVEMBER 1976 raöTOinPÁ Spáin er fyrir daginn í dag Hrúturinn 21. marz — 19. april Þú hefur gaman af að láta bera á þér. Láttu ekki á þig fá skoðanir annarra. Þú færð gjöf sem gleðþur þig mjög. Nautið 20. april — 20. mai Væri ekki ráð að miðla einhverjum öðr- um af þlnu góða skapi. Ástamálin eru eitthvað óviss, en það lítur út fyrir að veturinn verði skemmtilegur. Tvíburarnir JJJJI 21. mal — 20. júnl Seinagangur annarra fer I taugarnar á þór. Það þýðir ekkert að vera með neinn æsing. Streita fer illa með fólk. Krabbinn 21. júní — 22. júll Þetta verður annasamur dagur og þú kemst sennilega ekki yfir allt sem þú þarft að gera. Hugsaðu málið f ró og næði (kvöld. Ljónið 23. júlí —22. ágúst Athugaðu aðstöðu þfna gagnvart fólki sem þú þarft nauðsynlega að umgangast mikið. Þú ert fastur fyrir og þvf erfitt að hafa áhrif á þig. Mær'n 23. ágúst — 22. sept. Dagurinn verður skemmtilegur. Taktu þvf vel þótt þú mætir einhverri gagnrýni, það eru aðeins smámunir. Rí'MI Vogin 23. sept. — 22. okt. Ástin og rómantfkin eru efst á baugi f dag. Ekki skaltu þó taka hlutina of hátfð- lega. í kvöld skaltu gera út um deilumál sem hefur staðið allt of lengi. Drekinn 23. okt — 21. nóv. Eitthvað kemur f Ijós f dag sem þú hefur lengi verið í vafa um. Nú er þér óhætt að taka nokkra áhættu. Bogmaðurinn 22. nóv. —21. des. Þér hættir til að dreyma dagdrauma. t dag verður þú vakinn til veruleikans, en vandamálin leysast á farsælan hátt. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Þú kemst I óvænta aðstöðu Bfddu róleg- ur; þá sérðu hvert þú átt að snúa þér, hjálpin kemur úr óvæntri átt. |Í|| Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Þú mátt ekki einblfna á dökku hliðarnar, allt á sér Ifka Ijósar hliðar... Þetta verð- ur I heild góður dagur. Fiskarnir 19. feb. —20. marz I dag þarftu á allri athyglisgáfu þinni ad halda , og þú verdur þreyttur I kvöld, en þá fserrtu llka ta-kifaeri til að hvlla þig. X-9 þAE> SKEÐI E.ITTHVAD INNJ r höfdinu 'amer píGiAK STEINNINN SEM pÚ KAST- AÐIR l'MIG NUAIAAf EG... HITTI MlG SHERLOCK HOLMES t>AP ER ALIPIP PAG: PROFESSOR MORIAI OG BARÓNINN SIGL/ ANA A LITILLl SNEKi „SHERLOCK HOLMES HEFUR OFT REYNT A£> SENPA MIG 1'GÁLeANN, EN HEFUR ALLTAF MISTEKIST. " NCl pEGAR HANN ER ÚR SÖQUNNI, FREMTUM VIP QlÆP ALPARINNAR/1 LJÓSKA % fAF HVERJU SlTURÐU þARNA ^ EINS OG HRÚGA? FERDINAND MV UNCLE NEVER MI55EP A PAk"5 W0RK IN HI5 LIFE UNTIL 0NE PAY LUHEN HE FELLINTO AROUTINE! Þetta er saga um hann frænaa minn. Frændi minn missti ekki einn HA HA HA HA HA vinnudag úr um ævina þar til einn dag, að hann festist I van- anum! SMÁFÓLK Jfi, kennari.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.